Hvað vilja andstæðingar ESB?

[container]

Um höfundinn
Gauti Kristmannsson

Gauti Kristmannsson

Gauti Kristmannsson er prófessor í þýðingafræði við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. Rannsóknasvið hans eru almenn þýðingafræði, enskar og þýskar bókmenntir, upplýsingin í Evrópu, þýðingasaga, málstefna á Íslandi og annars staðar og íslenskar samtímabókmenntir. Sjá nánar

ukip
Nigel Farage, leiðtogi Ukip. Mynd: Euro Realist Newsletter.

Þessi spurning á ekki aðeins við á Íslandi. Jaðarflokkar ýmiss konar þjóðernissinna hafa fengið aukið fylgi víðs vegar um Evrópu eins og sjá má af uppgangi Sjálfstæðisflokks Sameinaða konungdæmisins (United Kingdom Independence Party, Ukip) á Bretlandi í nýlegum kosningum og nú síðast er orðinn til flokkur í Þýskalandi, Valkostur fyrir Þýskaland (Alternative für Deutschland), sem vill fá þýska markið sitt aftur.  Sameiginlegt með þessum hreyfingum flestum er að þær vilja afturhvarf til einhverra fyrri tíma, „fullveldis“ ríkja, eigin myntar, landamæragæslu. Þessi þrjú atriði eru kannski þau helstu sem rætt er um frá ýmsum hliðum.

Það fyrsta er kannski fyndnast, því í þessum fullveldishugmyndum virðist vera einhver kjarni sem minnir á það fullveldi sem Norður-Kórea vill njóta, en getur þó alls ekki og hallar sér þess vegna að Kínverjum. Ef við skoðum Vestur-Evrópu eina og sér þá er ljóst að ríki hennar lögðu stóra og mikilvæga þætti fullveldis síns í eitt púkk með stofnun NATO og raunar Sameinuðu þjóðanna líka. Landvarnir eru gríðarmikilvægur þáttur fullveldis ríkja og Íslendingar hafa látið aðra sjá um þær fyrir sig frá því í seinni heimsstyrjöld og raunar alla tíð. Það er líka ljóst að 200 mílna efnahagslögsagan blessaða hefði ekki orðið að veruleika án hafréttarsáttmála Sameinuðu þjóðanna og samþykkis Bandaríkjanna. Íslendingar hefðu aldrei getað varið þessar 200 mílur einir gegn öllum heiminum, hvað sem líður okkar fræknu varðskipsmönnum. Reyndar hefur oft verið haldið fram að Íslendingar, ekki síst Hans G. Andersen, hefðu áttu mikinn þátt í tilurð þess mikilvæga sáttmála og er það kannski dæmi um að smáþjóð getur haft mikil áhrif í ríkjasamstarfi, gagnstætt því sem andstæðingar ESB halda fram. Þessi tvö stóru dæmi sýna svart á hvítu að fullveldi íslenska ríkisins er mjög háð samstarfi við önnur ríki og ríkjasambönd.

Það verður fróðlegt að fylgjast með atganginum í Bretlandi eftir síðasta sigur Ukip í sveitastjórnarkosningum, en ekki er óhugsandi að Bretar fái færi á að kjósa sig úr ESB á næstunni, eins og heimilt er samkvæmt Lissabon sáttmálanum. Í því tilfelli gæti kaldhæðni sögunnar tekið fram fyrir hendurnar á David Cameron og Íhaldsflokknum því fleiri þjóðaratkvæðagreiðslur eru fyrirhugaðar en um ESB. Skotar gætu kosið sig úr Sameinaða konungdæminu og þar með sundrað elsta núverandi ríkjasambandi Evrópu sem á rætur að rekja aftur til 1603 og 1707. Skoski þjóðernisflokkurinn (SNP) hefur oft lagt áherslu á sjálfstæði Skotlands „með Evrópu“ og Skotar eru miklu jákvæðari gagnvart ESB en Englendingar. Óvíst er um niðurstöðuna þar en þjóðaratkvæði í Bretlandi um áframhaldandi veru í ESB gæti breytt miklu. Englendingar gætu þannig kosið sig nánast samtímis út úr ESB og Sameinaða konungdæminu. Á hinn bóginn gæti ákvörðun Englendinga orðið til þess að ESB sundraðist og athyglisvert væri að sjá hvað út úr því kæmi. Nokkrir möguleikar:

  1. EES-samningurinn verður að engu.
  2. Innri markaðurinn leggst af og tollvernd verður tekin upp á ný.
  3. Frjáls för fólks verður af lögð og full landamæragæsla tekin upp. Ekki verður sjálfgefið fyrir Evrópubúa að flytja milli ríkja Evrópu og stunda þar vinnu eða nám. Líkast til þyrftu þeir sem hafa tímabundin atvinnuleyfi í öðrum Evrópuríkjum að snúa heim.
  4. Ýmis styrkjakerfi ESB, einkum til stuðnings landbúnaðar og dreifðra byggða yrðu lögð af og aðildarríkin yrðu að sjá um þá hluti sjálf að öllu leyti.
  5. Samstarf háskóla minnkaði umtalsvert og sameiginlegir rannsóknasjóðir lagðir af. Skiptinám nemenda yrði háð tvíhliða samningum og menntamenn smáþjóða ættu lítinn kost á rannsóknafé sem um munar. Afleiðingin verður spekileki til stóru ríkjanna.

Þetta eru aðeins örfá dæmi um þau gæði sem horfið gætu með ESB, en stóra málið í Evrópu núna er myntin eins og hjá okkur Íslendingum sem notum þá minnstu í heimi, mynt sem hefur kostað sumar kynslóðir óhemju fé. Krónan brenndi upp sparnað eldri kynslóða fram að Ólafslögum 1979 og eignamyndun þeirra kynslóða sem upp komu eftir 1980 hefur verið miklu minni vegna verðtryggingar en annars væri, og eftir hrun var a.m.k. ein kynslóð gerð nánast eignalaus með henni. Það er hún sem er svo ósátt að hún getur ekki sætt sig við hin þjóðhagslegu rök, sem áreiðanlega má til sanns vegar færa, að ekki sé eðlilegt að hún eigi að fá sérstakar niðurgreiðslur skattgreiðenda. En krónan er og verður í höftum og jafnvel þótt einhvern veginn takist að losa hana úr þeim með tilheyrandi kostnaði mjög margra (ekki aðeins vogunarsjóða) þá verður hún áfram til vandræða. Hún verður eftir sem áður verðlaus í seðlum erlendis og það mun ekki þurfa neinn Soros til að veðja gegn henni, einhver minni háttar vogunarsjóður gæti vel gert annað eins.

Evran stendur í ströngu líka, þótt ekki hafi gengi hennar hreyfst mikið gegnum hremmingarnar. Vaxtastigið er hins vegar hagkvæmt skuldurum eins og er og verðtrygging væri fjarstæða. Vafalaust var til hennar stofnað af of miklum flýti á sínum tíma og ekki gert ráð fyrir slíkri skuldasöfnun einstakra ríkja og úr varð. En hún stuðlaði líka að gríðarlegri velsæld og jók þægindi Evrópubúa í viðskiptum ómælt. Hverjar yrðu hins vegar afleiðingar þess að evran leystist upp í frumeindir sínar? Ég ætla ekki að spá hvers konar handagangur yrði úi öskjunni á fjármálamörkuðum heimsins, en það er víst enginn kæmi óskaddaður frá þeim hamförum. Á endanum fyndist kannski einhvers konar jafnvægi en það veit enginn hver bæri herkostnaðinn af því, hugsanlega Þjóðverjar sjálfir með algjörlega ofmetna mynt uppbelgda af sjóðum hræddra fjárfesta. Munurinn á evrunni og krónunni er hins vegar kannski sá að evrunni megi bjarga og það væri öllum til hagsbóta, en krónunni er vart við bjargandi.

Það verður því að teljast alls óvíst að upplausn ESB og afturhvarf til gömlu þjóðríkjanna sé annað en martröð og ávísun á stórkostlegan glundroða og efnahagslegan óróa þar sem núverandi krísa liti út eins og barnaleikur í samanburði. Það er ekki hægt að snúa úrverki sögunnar til baka hvað sem menn vilja og miklu nær að reyna að laga þau tannhjól sem hökta í því núna.

Deila

[/container]


Comments

3 responses to “Hvað vilja andstæðingar ESB?”

  1. Gauti reynir að rökstyðja mál sitt vel, en tekur gríðarleg stökk í sumum rökleiðslum sínum með því að reyna að sanna meira en efni er til og gera það á yfirborðslegan hátt. Það var enginn að stinga upp á því, að frjáls verzlun í Evrópu verði aflögð, og hvorki ESB né EES-svæðið eru einu leiðirnar til afnáms tolla og innflutningsgjalda.

    Gauti reynir hér að relatívisera hugtakið ‘fullveldi’, m.a. með því, að NATO-þátttaka feli í sér fullveldisframsal, en umboðið sem þjóðríkin veita NATO er á afmörkuðu sviði, einkum í tilfelli árásar á eitt eða fleiri ríkjanna. Allt öðru máli gegnir um það, sem Gauti kýs að steinþegja um, þ.e. að sérhver “aðildarsamningur” (rétt nafn: inntökusáttmáli : accession treaty) felur í sér, að nýtt ESB-ríki samþykki ALLA SÁTTMÁLA OG ÖLL LÖG Evrópusambandsins og meira til, m.a. öll framtíðarlög þess, sem og, að ef þau lög rekast á einhv erja löggjöf (jafnvel stjórnarskrá) meðlimaríkjanna, þá skuli ESB-löggjöfin ein ráða um viðkomandi mál. Þetta er ekki valdsumboð veitt Evrópusambandinu “á afmörkuðu sviði”, heldur á allsherjarsviði allra mála nánast! – Sbr. hér: http://jonvalurjensson.blog.is/blog/jonvalurjensson/entry/878892/

    Hvernig getur þjóðhollur Íslendingur samþykkt slíkt?! Hafið þá líka í huga, að hér eigum við nánast öllu að tapa, m.a. yfirráðum og einkanýtingarrétti efnahagslögsögunnar, en sáralítið að vinna og sá litli ávinningur (t.d. vegna styrkjakerfis) bæði ótryggur og ónauðsynlegur.

    Fráleitt er líka fyrir Gauta að mæla með hinu forgengilega fyrirbæri evrunni. Jafnvel ESB-menn eru ýmsir hættir að gera það! Og MEÐ krónuna höfum við auðgazt miklu meira hlutfallslega frá 1922, í fasteignum o.fl., heldur en Danir á sama tíma. Hún hefur því ekki komið í veg fyrir þá velferð, sem hér er nokkuð almenn og mun halda áfram að byggjast upp á grunni auðlinda okkar og atvinnutækifæra. Ástandið í ESB vekur sannarlega engar vonir um, að þar verði betra ástand en hér, og þó er það versta kannski enn ókomið: þegar aldurskúrva samfélaganna hefur snúizt við, þ.e.a.s. á árabilinu 2025–2050, en orsakavaldurinn er ekki hvað sízt fósturdeyðingastefnan og afar lítil tímgun þessara þjóða, miklu minni en okkar Íslendinga.

  2. Gauti Kristmannsson Avatar
    Gauti Kristmannsson

    Það er rétt að ESB, EFTA og EES eru ekki einu leiðirnar að frjálsri verslun (og reyndar öðru frelsi), en það tók áratugi að byggja þetta samstarf upp og það veit enginn hvernig fer ef ESB og þá um leið EES liðast í sundur.

    Jón Valur reynir að endurþýða orðið aðildarsáttmáli með nýyrðinu inntökusáttmáli, en hann gleymir um leið að sáttmálar í alþjóðarétti eru gerðir milli fullvalda ríkja. Jón Valur steinþegir sjálfur yfir þeirri staðreynd að í gegnum EES-samninginn þurfa Íslendingar að taka upp gríðarmikla löggjöf frá ESB án þess að hafa nokkur áhrif sem heitið geta; það er miklu meiri skerðing á fullveldi en að hafa rödd við borðið. Auk þess er uppsagnarákvæði í Lissabon sáttmálanum sem gerir aðildarríkjum kleift að fara ef þeim líst ekki á blikuna.

    Hin síendurteknu ósannindi um að við höfum öllu að tapa í yfirráðum og nýtingarrétti efnahagslögsögunnar eru þreytandi, það á eftir að semja um sjávarútvegsmálin í aðildarviðræðunum og það er ósatt að ekki sé unnt að fá sérákvæði á þeim sviðum þar sem ríki eiga mikilla hagsmuna að gæta. Aðrar auðlindir yrðu eftir sem áður á valdi íslenska ríkisins.

    Það var góður punktur með að ´”við” höfum auðgast miklu meira í fasteignum en Danir frá 1922; já, það voru nokkrar kynslóðir sem fengu sínar fasteignir fyrir lítið á kostnað sparifjár eldri kynslóða á verðbólguárunum fyrir Ólafslög. En það eru aðrar sem þurfa að greiða herkostnað verðtryggðu krónunnar áratugum saman. “Við” er því ekki rétta fornafnið hér.

    Ég kæri mig ekki um að ræða tímgunarpólitík annarra þjóða, en Jóni Vali til upplýsingar get ég sagt honum að fóstureyðingar tíðkast einnig á Íslandi.

  3. Jens Jónsson Avatar
    Jens Jónsson

    Gauti hefði ekki verið ráð að byrja á þeim köflum sem erfiðastir eru í “samningum” sjávarútveg og landbúnað?
    Ég tel að það hefði ekki þurft að eyða meiri tíma og fjármunum í þetta ferli eftir það.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol