Um höfundinn

Magnús Örn Sigurðsson

Magnús Örn Sigurðsson er með MA-próf í umhverfis- og auðlindafræði frá Háskóla Íslands.

Höfuðborgarsvæðið er sýningarsalur. Esjan hangir á norðurveggnum. Sólarlagið á bakvið Snæfellsjökul er vídeólistaverk sem varpað hefur verið á vesturhimininn og fæðuleit tjaldsins í fjörunni djarfur gjörningur úti á miðju gólfi. Því hefur í það minnsta verið haldið fram að við skynjun náttúruna á sama hátt og við skynjum listaverk. Eða sem sé að við metum fagurfræðilegt gildi hennar líkt og við metum fagurfræðilegt gildi málverka, innsetninga og útsaumaðra púða.

Setjum þessa hugmynd í samhengi við náttúruvernd. Mörg náttúrufyrirbæri falla vel að þeim skilyrðum sem við setjum listaverkum. Jafnan er farið fram á að listverk séu á einhvern hátt einstök og að sama skapi er Esjan einstök. Og flest erum við sammála um að eyðileggja ekki Esjuna. Rétt eins og við pössum vel upp á aldagömul grísk leirker, límum þau jafnvel saman ef þau finnast í pörtum, á meðan þúsund brotnar IKEA-skálar fara í ruslatunnuna á hverjum degi án þess að stakt tár falli á eldhúsgólf heimsins.

Enn fremur eru listverk oftast háð því að hægt sé ramma þau inn. Þá er ég ekki einungis að tala um gyllta viðarramma heldur, í víðari merkingu, að listaverk eru alla jafna afmörkuð á einn eða annan hátt innan sjónsviðs viðtakandans.

En eru til náttúrufyrirbæri sem hafa gildi fyrir okkur en uppfylla ekki þessi skilyrði? Já, t.d. skógar, grunnvatn og loft. Þetta eru ekki beinlínis einstök fyrirbæri og þau rúmast illa innan sjónsviðsins en við pössum samt upp á þau. Rökvísin kemur þeim til bjargar. Við höfum löngum gert okkur grein fyrir nytsemi náttúrunnar og sá eiginleiki hennar gerir það einnig að verkum að við verndum hana. Það er jafnvel auðveldara að tala fyrir verndun náttúrufyrirbæra ef hægt er að færa rök fyrir því að óspjölluð hafi þau einhvern eiginleika sem nýtist manninum beint, annað hvort til þess að lifa eða græða beinharða peninga.

Raunar er ástæða til að hafa áhyggjur af því hversu erfitt það getur verið að sannfæra ýmsa hópa fólks um gildi náttúrufyrirbæra ef þau hafa bara fagurfræðilega eiginleika. Að þau séu einfaldlega einstök. Að þau passi svo haganlega innan sjónsviðsins að þau láti okkur beinlínis líða betur með lífið. Að fegurð einhvers geti haft gildi fyrir okkur óháð peningamiðuðu verðmætamati.

Þegar fólk neyðist til að færa rök fyrir fegurð ýmissa náttúrufyrirbæra frammi fyrir manneskjunum sem skilja bara rökvísu nálgunina á náttúruna, fær það stundum að heyra að verið sé að nota tilfinningarök. Raddblærinn gefur til kynna að það séu annars flokks rök. Þetta orð, tilfinningarök, er sniðugt. Þá er eins og manneskjan sé að færa rök fyrir því að gera eitthvað eins og kona myndi vilja að það væri gert. Að rökin séu ekki sprottinn upp úr þungu höfði karlmannsins heldur hafi þau orðið til í dúnmjúku og tilfinningahlöðnu  höfði konunnar. Þetta er nú meira bullið, síðast þegar ég vissi var öll hugsun okkar byggð á tilfinningum og öll rök þannig tilfinningarök. Á bakvið kalt andlit rökvísinnar eru tilfinningar.  En þetta er ekki mitt helsta áhyggjuefni. Bara örlítill útúrdúr á leiðinni að þeirri hlið náttúruverndar sem ég hef mestar áhyggjur af.

Mýrin er ekki falleg. Hún er rykkornið á gólfinu fyrir framan Esjuna í sýningarsal höfuðborgarsvæðisins. Hún er blaut, flöt og endalaus. Við sjáum hana ekki fyrr en við höfum óvart stigið út í hana á göngu milli fallegra fjalla og þá bölvum við henni og stígum til baka, því við vitum að betri er krókur en kelda. Allt er betra en kelda. En hvað með rökvísina?! – frussar mýrin. Því miður elsku mýri, þú ert of aumkunarverð til þess að rök geti bjargað þér.

Rökvísi mýrlendisins býr nefnilega ekki í almannavitinu líkt og rökvísi vatnsins og loftsins. Rökvísi mýrarinnar er full af útskýringum: Mýrin er landsvæði sem er vatnssósa og því skapast þar súrefnisfirrtar aðstæður sem fyrirbyggja rotnun lífrænna leifa sem gerir það að verkum að í mýrinni er mikið samansafn næringarefna sem alls kyns aðrar lífverur nýta sér og hún geymir fullt af kolefni sem myndi annars breytast í koltvísýring og auka á hlýnun jarðar auk þess sem vatnið sem rennur í gegnum mýrina er fullt af næringarefnum og þegar það rennur svo út í sjó nýtist það lífverunum þar og mýrin er líka náttúruleg flóðvörn ef hún er við sjávarsíðuna og svo geymir hún líka vatn sem safnast á rigningartímanum og skammtar því út til annarra landsvæða þegar þurrkur skellur á og…

Van Gogh fékk nær aldrei að hengja upp málverk í sýningarsal. Hann seldi nánast engar myndir um ævina. Verk hans öðluðust ekki raunverulegt gildi fyrir heiminum fyrr en að honum látnum. Vonandi tekst okkur að koma auga á gildi mýrlendisins meðan það er enn til.


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol