Um höfundinn

Magnús Örn Sigurðsson

Magnús Örn Sigurðsson er með MA-próf í umhverfis- og auðlindafræði frá Háskóla Íslands.

Formaður húsfélagsins lætur af störfum bráðlega. Nágranni minn hér á stigaganginum tjáði mér það. Fyrst hugsaði ég að formaðurinn væri að flytja annað en nágranni minn gaf í skyn að húsfélagsstjórinn væri einfaldlega orðinn of gamall fyrir starfið. Síðan ég átti þetta samtal við nágranna minn eru liðin tvö ár.

Í blokkinni þar sem ég bý er dræm mæting á húsfundi. Sjaldnast meira en helmingur íbúða sem senda fulltrúa sinn. Þetta er hins vegar eina fjölbýlishúsið sem ég hef búið í um ævina og því hef ég litla tilfinningu fyrir því hver eðlileg mæting á húsfund sé. Sumir mæta líklega alltaf. Aðra hef ég bara séð einu sinni. Sjálfur mæti ég ekki að staðaldri en gerði það þó fyrst eftir að ég flutti. Þá var mikið talað um þakið. Það var orðið lélegt, leki víða. Ákvarðanir voru teknar. Hússjóðurinn greiddi verktakafyrirtæki. Reikningur var látinn ganga í plastvasa hringinn í kringum stofuborðið hjá formanni húsfélagsins og fundarmenn skiptust á að kinka íbyggnir kolli.

Formaður húsfélagsins hefur dálæti á plastvösum. Hann vill helst ekki sýna fundarmönnum neitt nema það sé rammað inn í glært plast. Ég hef einu sinni séð vökva geymdan í plastvasa. Það var á húsfundi í blokkinni minni. Rörin eru orðin léleg, sagði formaðurinn og dró upp vasa sem hann hafði lokað kyrfilega með bréfaklemmum á tveimur hliðum. Vatnið lá í horni hans og á meðan plastvasinn gekk hringinn útskýrði formaðurinn að líklegast væri einhver skítur í vatninu. Tæring, fullyrti nágranni sem gaumgæfði pokann. Er þetta í heita- eða kaldavatnsrörunum, spurði annar.

Formaður húsfélagsins er ennþá formaður húsfélagsins. Kannski sagði nágranni minn aldrei að hann ætlaði að láta af störfum. Þegar ég hugsa til baka er ég ekki frá því að hann hafi sagt að formaður húsfélagsins ætti ekki langt eftir. Það þýðir auðvitað ekki það sama.

Það er húsfundur í blokkinni minni. Konan sem mætir líklega alltaf býður mér rauðan kóngabrjóstsykur úr tinöskju. Ég afþakka. Pappírar í plastvösum ganga í hringi. Ýmis mál eru rædd. Síðan tilkynnir fundarstjórinn að dagskráin sé tæmd og spyr jafnframt hvort fundarmenn vilji ræða eitthvað utan dagskrár? Nei? Hann byrjar að taka saman plastvasana og sumir rísa úr sætum.

Er orðið heitara hérna í blokkinni eða er ég að verða eitthvað klikkaður, segir einhver um leið og konan býður mér aftur kóngabrjóstsykur. Ég kann ómögulega við að afþakka í annað skipti. Jú, það hefur verið undarlega heitt hér, svarar annar, við ættum kannski að láta kíkja á ofnana?

Svona hlýnun á að taka fagnandi, tilkynnir formaðurinn, í mínu ungdæmi var kvartað yfir kulda en ekki hita. Það er komin móða á gluggana. Um tylft lungna hafa hamast í um tuttugu mínútur við að breyta súrefni í koltvísýring. Við erum öll staðin upp. Formaðurinn opnar svalahurðina, snýr sér á hæl og heldur áfram: En jújú, það má svo sem kanna þessi hitamál. Ég bý ekki einn í blokkinni og auðvitað verður hér líf eftir mitt.

Jahá, það er aldeilis. Kóngabrjóstsykurinn veltist rauður um í munninum á mér. Það liggja nokkrir tómir plastvasar á borðinu, enginn segir neitt og ég ímynda mér að formaðurinn sé farinn að geyma í plastvösum þögnina sem hlýtur alla jafna að ríkja í íbúð hans. Hitastigið í blokkinni var ekki á dagskrá fundarins og dauði formannsins ekki heldur.

Ég geng ásamt öðrum fundarmönnum í halarófu niður stigaganginn frá íbúð formannsins sem trónir efst á toppi hans. Við förum mislangt niður. Ég á síðasta hurðaskellinn þegar ég loka á eftir mér hurðinni á fyrstu hæð til hægri, sparka af mér skónum og horfi á sjálfan mig í speglinum á ganginum. Ég verð að viðurkenna að síðan ég átti samtalið við nágranna minn fyrir tveimur árum hef ég oft, í huganum, mátað mig í hlutverkið. Magnús Örn Sigurðsson, meistaranemi í umhverfis- og auðlindafræði og formaður húsfélagsins?


Comments

One response to “Formaðurinn góði og húsið”

  1. Jón Ásgeir Avatar
    Jón Ásgeir

    Virkilega vel skrifað

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol