Að skilja matinn frá moðinu

Ég veit ekki hvort ég myndi demba mér í gáma bæjarins og fiska upp fiska gærdagsins. Ég myndi jafnvel ekki telja það upp á marga fiska! Fiskar eru kannski dálítið ógeðfellt dæmi, en ef vel er að gáð þá leynast alls kyns krásir í grænu öskunum. Hreint ekkert ruslfæði.

Einu sinni kom vinur minn í skólann með vínarbrauð handa öllum í bekknum. Hann sló eðlilega í gegn og við hámuðum í okkur dýrindis vínarbrauðin af bestu lyst, klöppuðum honum á bakið og mærðum hann í hástert. Þegar ég aftur á móti  spurði, með fullan munninn, hvar hann hefði fengið svona mikið af vínarbrauði vildi hann ekki segja mér það. Ég fraus ósjálfrátt, kyngdi svo rólega og endurtók spurninguna með jafnaðargeði. Hann viðurkenndi þá að hafa fundið þau í ruslagám fyrir aftan bakarí í grenndinni. Bekkjarsystkini okkar sem nýverið höfðu dansað af gleði með hendur og munna fulla af bakkelsi brugðust nú ókvæða við og reiddust þessum bekkjarbróður okkar. Hvað var hann að spá? Hvernig dirfðist hann að smygla ofan í okkur, grunlausa sakleysingjana, útrunnum mat? Hann tók við öllum skömmunum af einstöku æðruleysi og hélt síðan áfram að vinna.

Sannleikurinn er sá að þessi vínarbrauð voru dagsgömul. Ég hef oft borðað vínarbrauð sem eru dagsgömul. Ég hef meira að segja borðað vínarbrauð sem staðið hafa á eldhúsborðinu mínu í þrjá daga. Vínarbrauðin sem vinur minn bauð bekknum upp á fann hann í bréfpokum efst í gámum sem voru fullir af öðru bakkelsi. Engin notuð dömubindi, engir lýsisafgangar, enginn hrár kjúklingur. Bara bakkelsi. Og þannig er í pottinn búið í mörgum gámum fyrir aftan kjörbúðir og bakarí.

Nýlega birtist grein í íslenskum fjölmiðli þar sem dregin var ályktun, út frá breskri skýrslu, um neysluvenjur Íslendinga.  Samkvæmt henni má gera ráð fyrir að Íslendingar hendi mat fyrir 30 milljarða á ári. Ekki er lengra en fimm ár síðan að samsvarandi frétt birtist þar sem áætluð upphæð var 3,4 milljarðar. Þess ber að geta að hér er einungis átt við heimilissorp. Þetta er ógnvænleg hækkun. Eitthvað þarf að gera til að breyta lífsvenjum og hugarfari Íslendinga.

Það eru ótal leiðir til að stemma stigu við neysluofforsi. Ég ætla ekki að fara frekar út í þá sálma hér. Ég legg engu að síður til að við hættum að hneykslast á fólki sem borðar upp úr gámum fyrir aftan matvöruverslanir, í stað þess að taka þátt í lífsgæðakapphlaupinu. Þetta er hrein og bein greiðastarfsemi. Þetta eru einstaklingar í sjálfboðavinnu; launin eru matur sem enginn annar ætlar að borða. Einhverjir kapítalískir kúkalabbar vilja kannski meina að þessir einstaklingar ættu frekar að kaupa bjúgu á tilboði og frosnar pitsur eins og restin af þjóðinni. Ég er ekki með háskólagráðu í hagfræði, en mér finnst samt sem áður út í hött að skapa falska eftirspurn eftir matvælum til þess eins að mata haugana.

Ég tek ofan fyrir þeim sem gera sér mat úr gámarusli. Ég sé enga ástæðu til að amast yfir athæfi þeirra, heldur miklu fremur þeirra sem sækja í annars konar ruslfæði. Það er jú víst þannig að þeir fiska sem róa.

Halla Þórlaug Óskarsdóttir,
meistarnemi í ritlist.


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

news-1012

yakinjp


sabung ayam online

yakinjp

yakinjp

yakinjp

rtp yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

judi bola online

slot thailand

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

ayowin

mahjong ways

judi bola online

mahjong ways 2

10101

10102

10103

10104

10105

10106

10107

10108

10109

10110

10221

10222

10223

10224

10225

10226

10227

10228

10229

10230

11000

11001

11002

11003

11004

11005

11006

11007

11008

11009

12001

12002

12003

12004

12005

12006

12007

12008

12009

12010

10111

10112

10113

10114

10115

10231

10232

10233

10234

10235

10236

10237

10238

10239

10240

11010

11011

11012

11013

11014

11015

11016

11017

11018

11019

12011

12012

12013

12014

12015

12016

12017

12018

12019

12020

10116

10117

10118

10119

10120

10121

10122

10123

10124

10125

10126

10127

10128

10129

10130

10206

10207

10208

10209

10210

10211

10212

10213

10214

10215

10216

10217

10218

10219

10220

11020

11021

11022

11023

11024

11025

11026

11027

11028

11029

11030

11031

11032

11033

11034

12021

12022

12023

12024

12025

12026

12027

12028

12029

12030

12031

12032

12033

12034

12035

9041

9042

9043

9044

9045

10196

10197

10198

10199

10200

10201

10202

10203

10204

10205

11035

11036

11037

11038

11039

11040

11041

11042

11043

11044

10026

10027

10028

10029

10030

10141

10142

10143

10144

10145

10146

10147

10148

10149

10150

10181

10182

10183

10184

10185

10186

10187

10188

10189

10190

10191

10192

10193

10194

10195

11045

11046

11047

11048

11049

11050

11051

11052

11053

11054

11055

11056

11057

11058

11059

12036

12037

12038

12039

12040

12041

12042

12043

12044

12045

12046

12047

12048

12049

12050

10151

10152

10153

10154

10155

10156

10157

10158

10159

10160

10161

10162

10163

10164

10165

10166

10167

10168

10169

10170

10171

10172

10173

10174

10175

10176

10177

10178

10179

10180

11060

11061

11062

11063

11064

11065

11066

11067

11068

11069

11070

11071

11072

11073

11074

12051

12052

12053

12054

12055

12056

12057

12058

12059

12060

10086

10087

10088

10089

10090

10091

10092

10093

10094

10095

10096

10097

10098

10099

10100

news-1012