Segjum „já – en“ við þjóðkirkjuákvæði í skoðanakönnuninni

Starfsbróðir minn við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild H.Í., dr. Hjalti Hugason prófesssor í kirkjusögu, hefur nýlega í blaðagreinum  greint kostina sem þjóðin stendur frammi fyrir varðandi stöðu þjóðkirkjunnar í væntanlegri skoðanakönnun um tillögur Stjórnarskrárnefndar. Þar er það spurningin um já eða nei við að nefna Þjóðkirkjuna yfirleitt í stjórnarskránni sem eðli málsins samkvæmt inniheldur grundvallarviðmið allrar lagasetningar í landinu. Ég er þeirrar skoðunar að táknrænt gildi þess að nefna Þjóðkirkjuna í stjórnarskránni sé mikið. Það er í raun yfirlýsing um það sem við vitum að er staðreynd sem sé að kristinn siður hefur frá samþykkt Alþingis árið 1000 verið grundvallarlög íslensk samfélags og mótað viðhorf og grundvallargildi samfélagsins hver svo sem afstaða hvers og eins var til kirkjustjórnarinnar á hverjum tíma. Hér er verið að tala um gott siðferðisviðmið og allsherjarreglu sem þróast hefur innan ramma kirkju sem lengst af hefur verið nátengd ríkisvaldinu. Í núgildandi lögum um grunnskólann er algerlega aðgreint á milli skóla og Þjóðkirkju og það er tímanna tákn um leið og það er söguleg staðreynd að kirkjunni var í upphafi falin yfirsumsjón og framkvæmd fræðsluskyldu í landinu. Í markmiðsgrein laga um grunnskóla frá 2008 er tekið fram að:„Starfshættir grunnskóla skulu mótast af umburðarlyndi og kærleika, kristinni arfleifð íslenskrar menningar, jafnrétti, lýðræðislegu samstarfi, ábyrgð, umhyggju, sáttfýsi og virðingu fyrir manngildi.“

Í þeirri þjóðfélagsumræðu sem fram fer um trúar- og kirkjumál takast á a.m.k. tvö ólík grundvallarsjónarmið og þau eru jafnrétti annars vegnar og samstaða um sögulegt gildi hins vegar. Ef við skoðum sögu Þjóðkirkjunnar sem slíkrar sem varð til með formlegum hætti með því að hin Evangelísk- lútherska kirkja var nefnd svo í stjórnarskránni 1874 þá er það staðreynd að sú saga er jafngömul trúfrelsisákvæðinu sem byggir á hugsjóninni um jafnrétti og mannhelgi. Þjóðkirkjan hefur jafnt og þétt þróast í lýðræðisátt um leið og trúfrelsisákvæðið hefur smám saman náð fram að ganga í löggjöf um trúfélög og mannréttindi. Þjóðkirkjan er sem sagt jafngömul og trúfrelsisákvæðið og það bendir til þess að þetta tvennt sé ekki og þurfi alls ekki að vera andstæður.

Oft eru þessu þó stillt upp sem andstæðum og niðurstöður skoðanakannana endurspegla þetta. Þegar gefið er í skyn að Þjóðkirkjan sé ríkiskirkja og spurt hvort aðskilja eigi ríki og kirkju þá fæst sú útkoma að meiri hluti þjóðarinnar sé á móti Þjóðkirkjunni og þá um leið væntanlega að ekki beri að nefna hana í stjórnarskrá og því síður að ríkisvaldinu beri að styðja hana og vernda. En málið er ekki svona einfalt því þegar gengið er út frá því að Þjóðkirkjan hafi sérstöðu vegna sögu sinnar og menningarlegrar og félagslegrar þjónustu þá styður meiri hluti svarenda þessa sömu kirkju og vill þá væntanlega standa vörð um stöðu hennar.

Saga Þjóðkirkjunnar sýnir að innan hennar hafa nútímahugmyndir um umburðarlyndi, manngildi og skoðanafrelsi þroskast og þróast, að vísu ekki án átaka og deilna, en því verður ekki hafnað að þessi kirkja er og hefur verið umburðarlynd, þjóðleg og frjálslynd. Segja má að markmiðsgrein núgildandi grunskólalaga sé eins og töluð úr hjarta frjálslyndu guðfræðingana sem komu að fræðslumálum þjóðarinnar í upphafi 20.aldarinnar.  Á þessum forsendum hefur Þjóðkirkjan öðlast trúverðugleika sem birtist í því að leiðandi pólitísk öfl í landinu hafa hingað til stutt við hana og verndað.

Jafnrétti og mannhelgi eru hugsjónir sem alltaf verða að vera lifandi hluti af þjóðfélagsumræðunni og ég tel það mikilvægt að kirkjan og kristnir söfnuðir verði áfram virkir í þeirri umræðu. Það gera þeir m.a. með því að standa vörð um trúfrelsið og efla umburðarlyndi gagnvart öðrum trúarbrögðum og lífskoðunum. Ástandið í heimsmálunum um þessar mundir sýnir að bókstafstrú (sem andstæða frjálslyndis) og einstefna sem fótumtreður manngildið er að steypa heilu þjóðfélögunum í glötun og ógnar heimsfriði. Friðarboðskapur kristinnar kirkju byggir á samtali og samvinnu milli ólíkra kirkjudeilda og trúarbragða um gott siðferði og allsherjarreglu. Þess vegna þarf að endurskoða núverandi ákvæði um stuðning og vernd ríkisins við Þjóðkirkjuna á þann hátt að þessi vernd og stuðningur nái til allra skráðra og þar með viðurkenndra trúfélaga sem starfa í landinu sem eðli máls samkvæmt eru skuldbundin viðmiðum góðs siðferðis og allsherjarreglu. Þar með eru komnar ákjósanlegar forsendur til að þróa trúmálaréttinn í landinu á 21. öldinni. Já, við viljum að Þjóðkirkjan og kristin arfleifð sé nefnd í nýju stjórnarskránni, en um leið þarf að nefna þar önnur skráð trúfélög í landinu.

Greinin hefur áður verið birt í Morgunblaðinu.


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol