Um höfundinn
Hjalti Hugason

Hjalti Hugason

Hjalti Hugason er prófessor í kirkjusögu við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands. Hann hefur stundað rannsóknir á ýmsum sviðum íslenskrar kirkjusögu og kirkjuréttar en auk þess ritað um trú, samfélag og menningu á ýmsum vettvangi. Sjá nánar

Í ágúst síðastliðinn var hátíð á Fljótsdal í tilefni af að lokið var fornleifarannsókn á klausturstaðnum á Skriðu. Málþing var haldið í Végarði laugardaginn 18. ágúst. Daginn eftir var hátíðardagskrá á Skriðuklaustri þar sem hæst bar opnun minjasvæðis sem aðgengilegt verður á staðnum og lúthersk-kaþólska messu í kirkjutóftinni. Þá kom út bók dr. Steinunnar Kristjánsdóttur um niðurstöður rannsóknarinnar: Sagan af klaustrinu á Skriðu (Reykjavík, Sögufélag. 375 bls.).

Það var sannarlega við hæfi að rannsókninni væri lokið með þessum fagnaðarfundi. Hún stóð í fullan áratug og leiddi margt athyglisvert í ljós. Sumarið 2000 fundust klausturleifarnar á svonefndu Kirkjutúni niður af húsi Gunnars skálds sem stendur á gamla bæjarstæðinu á Skriðu. Uppgrefri lauk síðla sumars 2011. Í millitíðinni var hulu svipt af mikilli sögu sem geymst hafði í sverðinum í 500 ár.

Klaustur var stofnað á Skriðu 1493. Það var fullbyggt 1512 er klausturkirkjan var vígð. Þegar 60 ár voru liðin frá stofnun klaustursins var því lokað í kjölfar siðaskipta. 1598 voru byggingar klaustursins fallnar nema kirkjan sem stóð lengi eftir þetta og var notuð sem heimilskirkja fyrir klausturhaldarann á staðnum og fólk hans. Þakti klaustrið alls um 1500 fermetra spildu. Leifar þess fundust milli gjóskulaga úr Veiðivatnagosum 1477 og 1717 og ofar var aska úr Öskjugosinu 1875. Varðveislu- og uppgraftarskilyrði voru almennt góð og gerðu það að verkum að uppgröfturinn skilaði ríkulegum árangri sem í raun hefur valdið byltingu á sviði íslenskrar klaustursögu.

Torfklaustra- og flugstöðvarkenningarnar
Lengi hafa skoðanir verið skiptar um byggingarlag og formgerð íslenskra klaustra enda hefur verið á litlu að byggja nema takmörkuðum rannsóknum á ritheimildum — einkum úttektum — sem margar hverjar eru til komnar eftir að klausturlífi lauk.

Hér á landi hlutu klaustur að vera byggð af innlendum mönnum og úr innlendum efniviði, rekaviði, trofi og grjóti nema klausturkirkjurnar sem ugglaust hafa verið altimburkirkjur. Lengi var litið svo á að þessar aðstæður hefðu sett mark sitt á klausturbyggingarnar og þær dregið dám af byggingum á stórbýlum höfðingja og fylgt í megindráttum þeim breytingum sem þær tóku. Þetta má kalla torfklaustrakenninguna.

Á semínörum sem haldin voru meðan Kristni á Íslandi (Rekjavík, Alþingi. 2000) var í smíðum á lokaáratugi aldarinnar sem leið hélt sr. Sigurjón Einarsson form. ritstjórnar aftur á móti mjög á lofti hugmynd sem við kölluðum flugstöðvarkenninguna. Hún gekk út á að líkt og flestar stórar flughafnir nú á dögum byggjast á sambærilegu grunnformi hafi öll klaustur á miðöldum byggst á sömu frumgerð, þ.e. byggingum sem raðast hafi með reglubundnum hætti umhverfis lokaðan garð.

Skriðuklaustursrannsóknin staðfestir flugstöðvarkenninguna á ævintrýralegan hátt. Auðvitað hafa engin tvö klaustur verið eins og að sjálfsögðu hefur efniviðurinn sett sinn sérstaka svip á íslensku klaustrin. Klaustrið á Skriðu fellur hins vegar ágætlega að því sniðmáti sem varveitt var í klaustrinu St. Gallen í Sviss og talið er frá fyrri hluta 9. aldar. Þrátt fyrir að líklega hafi þeirri teikningu aldrei verið fylgt nákvæmlega getur þar að líta grunnmynd sem vel má heimfæra upp á klaustrið á Skriðu og því þá ekki önnu íslensk klaustur?

Fræðasetur eða líknarstofnanir?
Ora et labora — biðja og iðja er klassísk yfirskrift alls klausturlífs í kristninni og hefur einnig átt við hér á landi. En í hverju var iðja klausturfólks hér á landi fólgin milli tíðabænanna?

Löngum var litið svo á íslensku klaustrin hafi verið lærdóms- og listamiðstöðvar. Þar var talið að fram hafi farið bókagerð, mennta- og skólastarf auk listiðnaðar og handverks ekki síst í nunnuklaustrunum tveimur sem hér voru. Ugglaust hefur þessu líka verið þannig varið en ekki einvörðungu. Aðalverkefni klausturbræðra á Skriðu var annað og svo kann vel að hafa verið á þeim klaustrum öðrum sem enn eru að mestu fólgin í íslenskri mold.

Skriðuklaustur var ekki stór stofnun. Þar kunna að hafa verið öðru hvoru megin við fimm bræður í senn allan klausturtímann. Það kom því á óvart þegar í ljós kom að tæplega 300 manns voru grafnir í klausturgarðinum. Það er undrahá tala þegar tillit er tekið til þess að aðeins virðist hafa verið grafið í garðinn á klausturtíma en hann stóð eins og fram er komið aðeins í 60 ár.

Fornir kirkjugarðar búa oftast yfir sérstakri félagslegri landafræði þar sem tilviljun réði ekki hvar hver og einn hlaut leg. Þannig voru yfirmenn í klaustrinu jarðaðir austur af kór kirkjunnar, starfslið kaustursins úr röðum leikfólks fyrir sunnan kirkju en norður af kirkjunni hvíldi sá hópur sem mest kom á óvart. Er þar átt við stóran hóp sjúklinga með langvinna sjúkdóma sem settu mark sitt á bein þeirra. Má þar nefna sárasótt (sýfilis), berkla, krabbamein, lungnabólgu, bólusótt og sullaveiki auk annarra sýkinga. Eyrnabólga virðist t.a.m. hafa verið landlægur kvilli meðal forferða okkar. Sum sem þarna hvíla hafa þjáðst af fleiri en einum af þessum sjúkdómum og verið örkumlafólk þegar það kom á staðinn hvort sem það hefur hafist þar við lengur eða skemur. Beinasafnið frá Skriðu eitt og sér er merkileg nýjun í rannsóknum á sóttarfari hér á landi.

Vera má að hér sé komin skýringin á tilurð klaustursins sem var stofnað í kjölfar klassísks harðindatíma í íslenskri sögu þar sem eldgos, drepsóttir og hallæri leystu hvað annað af hólmi. Hugsanlega var því ætlað að mæta upp söfnuðum félagslegum vanda í Austfirðingafjórðungi en þetta var eina klaustrið norðan Vatnajölkuls sem til hans taldist. Steinunn Kristjánsdóttir varpar fram tilgátu um hvort Skriðuklaustur hafi í grunninn verði svokallað heilagsandahús en hlutverk þeirra var einkum að annast fátæka og sjúka.

Segja má að þessi hlið Skriðuklaustursrannsóknarinnar „afhelgi“ klaustrið eða hugmyndir okkar um það. Í stað upphafinnar kyrrðar klausturlífsins kemur annasamt starf þess sem lifir og hrærist með hinum verst settu í samfélagi nærri hungurmörkum. Gegnir svipuðu máli um önnur klaustur sem hér störfuðu?

Bylting í klaustrasögu
Hvernig sem á er litið veldur Skriðuklaustursrannsóknin straumhvörfum í íslenskri klaustrasögu og þar með kirkjusögu miðalda. Í ljós kemur að hérlend klaustursaga sver sig í ætt við það sem uppi var á teningnum um svipað leyti annars staðar í Evrópu.

Þetta er ein af þeim nýju rannsóknum sem sýna að þrátt fyrir að við værum á landfræðilegum jaðri á það sama ekki við um ýmsa þá þætti menningar og samfélags sem kannaðir hafa verið með nýjum aðferðum á liðnum öldum. Nú erum við sem óðast að fylla út í þær eyður sem þjóðernislega sögutúlkunin skyldi eftir sig en hún lagði mesta áherslu á sérstöðu íslenskrar menningar og samhengið í henni. Í ljós kemur að kirkjan var mikilvægur áhrifavaldur í mótun íslenskrar menningar og sú mótun var alþjóðleg þegar kirkjan á annað borð hafði náð að vaxa fram í landinu sem stofnun. Það tók þó óhjákvæmilega sinn tíma.

Sagan af klaustrinu á Skriðu
Bók Steinunnar Kristjánsdóttur er engin venjuleg skýrsla að loknum fornleifagreftri. Steinunn hefur skrifað læsilega sögu af klaustrinu byggða á áþreifanlegum heimildum sem hún hefur sjálf grafið úr jörðu með samstarfsfólki sínu auk ritheimilda. Í sögunni lesum við ekki aðeins um það sem upp kom og samhengi þess. Við kynnumst líka innri glímu fornleifafræðings sem lifir sig inn í fag sitt: spennunni sem gerir vart við sig þegar eitthvað óvænt kemur upp á yfirborðið en líka rödd samviskunnar sem vaknar þegar grafarró löngu látinna einstaklinga er raskað. — Sagan af klaustrinu á Skriðu er falleg bók í mörgu tilliti og öllum aðgengileg.  Full ástæða er til að samgleðjast Steinunni með árangurinn.


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol