Um höfundinn
Hjalti Hugason

Hjalti Hugason

Hjalti Hugason er prófessor í kirkjusögu við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands. Hann hefur stundað rannsóknir á ýmsum sviðum íslenskrar kirkjusögu og kirkjuréttar en auk þess ritað um trú, samfélag og menningu á ýmsum vettvangi. Sjá nánar

Í ágúst síðastliðinn var hátíð á Fljótsdal í tilefni af að lokið var fornleifarannsókn á klausturstaðnum á Skriðu. Málþing var haldið í Végarði laugardaginn 18. ágúst. Daginn eftir var hátíðardagskrá á Skriðuklaustri þar sem hæst bar opnun minjasvæðis sem aðgengilegt verður á staðnum og lúthersk-kaþólska messu í kirkjutóftinni. Þá kom út bók dr. Steinunnar Kristjánsdóttur um niðurstöður rannsóknarinnar: Sagan af klaustrinu á Skriðu (Reykjavík, Sögufélag. 375 bls.).

Það var sannarlega við hæfi að rannsókninni væri lokið með þessum fagnaðarfundi. Hún stóð í fullan áratug og leiddi margt athyglisvert í ljós. Sumarið 2000 fundust klausturleifarnar á svonefndu Kirkjutúni niður af húsi Gunnars skálds sem stendur á gamla bæjarstæðinu á Skriðu. Uppgrefri lauk síðla sumars 2011. Í millitíðinni var hulu svipt af mikilli sögu sem geymst hafði í sverðinum í 500 ár.

Klaustur var stofnað á Skriðu 1493. Það var fullbyggt 1512 er klausturkirkjan var vígð. Þegar 60 ár voru liðin frá stofnun klaustursins var því lokað í kjölfar siðaskipta. 1598 voru byggingar klaustursins fallnar nema kirkjan sem stóð lengi eftir þetta og var notuð sem heimilskirkja fyrir klausturhaldarann á staðnum og fólk hans. Þakti klaustrið alls um 1500 fermetra spildu. Leifar þess fundust milli gjóskulaga úr Veiðivatnagosum 1477 og 1717 og ofar var aska úr Öskjugosinu 1875. Varðveislu- og uppgraftarskilyrði voru almennt góð og gerðu það að verkum að uppgröfturinn skilaði ríkulegum árangri sem í raun hefur valdið byltingu á sviði íslenskrar klaustursögu.

Torfklaustra- og flugstöðvarkenningarnar
Lengi hafa skoðanir verið skiptar um byggingarlag og formgerð íslenskra klaustra enda hefur verið á litlu að byggja nema takmörkuðum rannsóknum á ritheimildum — einkum úttektum — sem margar hverjar eru til komnar eftir að klausturlífi lauk.

Hér á landi hlutu klaustur að vera byggð af innlendum mönnum og úr innlendum efniviði, rekaviði, trofi og grjóti nema klausturkirkjurnar sem ugglaust hafa verið altimburkirkjur. Lengi var litið svo á að þessar aðstæður hefðu sett mark sitt á klausturbyggingarnar og þær dregið dám af byggingum á stórbýlum höfðingja og fylgt í megindráttum þeim breytingum sem þær tóku. Þetta má kalla torfklaustrakenninguna.

Á semínörum sem haldin voru meðan Kristni á Íslandi (Rekjavík, Alþingi. 2000) var í smíðum á lokaáratugi aldarinnar sem leið hélt sr. Sigurjón Einarsson form. ritstjórnar aftur á móti mjög á lofti hugmynd sem við kölluðum flugstöðvarkenninguna. Hún gekk út á að líkt og flestar stórar flughafnir nú á dögum byggjast á sambærilegu grunnformi hafi öll klaustur á miðöldum byggst á sömu frumgerð, þ.e. byggingum sem raðast hafi með reglubundnum hætti umhverfis lokaðan garð.

Skriðuklaustursrannsóknin staðfestir flugstöðvarkenninguna á ævintrýralegan hátt. Auðvitað hafa engin tvö klaustur verið eins og að sjálfsögðu hefur efniviðurinn sett sinn sérstaka svip á íslensku klaustrin. Klaustrið á Skriðu fellur hins vegar ágætlega að því sniðmáti sem varveitt var í klaustrinu St. Gallen í Sviss og talið er frá fyrri hluta 9. aldar. Þrátt fyrir að líklega hafi þeirri teikningu aldrei verið fylgt nákvæmlega getur þar að líta grunnmynd sem vel má heimfæra upp á klaustrið á Skriðu og því þá ekki önnu íslensk klaustur?

Fræðasetur eða líknarstofnanir?
Ora et labora — biðja og iðja er klassísk yfirskrift alls klausturlífs í kristninni og hefur einnig átt við hér á landi. En í hverju var iðja klausturfólks hér á landi fólgin milli tíðabænanna?

Löngum var litið svo á íslensku klaustrin hafi verið lærdóms- og listamiðstöðvar. Þar var talið að fram hafi farið bókagerð, mennta- og skólastarf auk listiðnaðar og handverks ekki síst í nunnuklaustrunum tveimur sem hér voru. Ugglaust hefur þessu líka verið þannig varið en ekki einvörðungu. Aðalverkefni klausturbræðra á Skriðu var annað og svo kann vel að hafa verið á þeim klaustrum öðrum sem enn eru að mestu fólgin í íslenskri mold.

Skriðuklaustur var ekki stór stofnun. Þar kunna að hafa verið öðru hvoru megin við fimm bræður í senn allan klausturtímann. Það kom því á óvart þegar í ljós kom að tæplega 300 manns voru grafnir í klausturgarðinum. Það er undrahá tala þegar tillit er tekið til þess að aðeins virðist hafa verið grafið í garðinn á klausturtíma en hann stóð eins og fram er komið aðeins í 60 ár.

Fornir kirkjugarðar búa oftast yfir sérstakri félagslegri landafræði þar sem tilviljun réði ekki hvar hver og einn hlaut leg. Þannig voru yfirmenn í klaustrinu jarðaðir austur af kór kirkjunnar, starfslið kaustursins úr röðum leikfólks fyrir sunnan kirkju en norður af kirkjunni hvíldi sá hópur sem mest kom á óvart. Er þar átt við stóran hóp sjúklinga með langvinna sjúkdóma sem settu mark sitt á bein þeirra. Má þar nefna sárasótt (sýfilis), berkla, krabbamein, lungnabólgu, bólusótt og sullaveiki auk annarra sýkinga. Eyrnabólga virðist t.a.m. hafa verið landlægur kvilli meðal forferða okkar. Sum sem þarna hvíla hafa þjáðst af fleiri en einum af þessum sjúkdómum og verið örkumlafólk þegar það kom á staðinn hvort sem það hefur hafist þar við lengur eða skemur. Beinasafnið frá Skriðu eitt og sér er merkileg nýjun í rannsóknum á sóttarfari hér á landi.

Vera má að hér sé komin skýringin á tilurð klaustursins sem var stofnað í kjölfar klassísks harðindatíma í íslenskri sögu þar sem eldgos, drepsóttir og hallæri leystu hvað annað af hólmi. Hugsanlega var því ætlað að mæta upp söfnuðum félagslegum vanda í Austfirðingafjórðungi en þetta var eina klaustrið norðan Vatnajölkuls sem til hans taldist. Steinunn Kristjánsdóttir varpar fram tilgátu um hvort Skriðuklaustur hafi í grunninn verði svokallað heilagsandahús en hlutverk þeirra var einkum að annast fátæka og sjúka.

Segja má að þessi hlið Skriðuklaustursrannsóknarinnar „afhelgi“ klaustrið eða hugmyndir okkar um það. Í stað upphafinnar kyrrðar klausturlífsins kemur annasamt starf þess sem lifir og hrærist með hinum verst settu í samfélagi nærri hungurmörkum. Gegnir svipuðu máli um önnur klaustur sem hér störfuðu?

Bylting í klaustrasögu
Hvernig sem á er litið veldur Skriðuklaustursrannsóknin straumhvörfum í íslenskri klaustrasögu og þar með kirkjusögu miðalda. Í ljós kemur að hérlend klaustursaga sver sig í ætt við það sem uppi var á teningnum um svipað leyti annars staðar í Evrópu.

Þetta er ein af þeim nýju rannsóknum sem sýna að þrátt fyrir að við værum á landfræðilegum jaðri á það sama ekki við um ýmsa þá þætti menningar og samfélags sem kannaðir hafa verið með nýjum aðferðum á liðnum öldum. Nú erum við sem óðast að fylla út í þær eyður sem þjóðernislega sögutúlkunin skyldi eftir sig en hún lagði mesta áherslu á sérstöðu íslenskrar menningar og samhengið í henni. Í ljós kemur að kirkjan var mikilvægur áhrifavaldur í mótun íslenskrar menningar og sú mótun var alþjóðleg þegar kirkjan á annað borð hafði náð að vaxa fram í landinu sem stofnun. Það tók þó óhjákvæmilega sinn tíma.

Sagan af klaustrinu á Skriðu
Bók Steinunnar Kristjánsdóttur er engin venjuleg skýrsla að loknum fornleifagreftri. Steinunn hefur skrifað læsilega sögu af klaustrinu byggða á áþreifanlegum heimildum sem hún hefur sjálf grafið úr jörðu með samstarfsfólki sínu auk ritheimilda. Í sögunni lesum við ekki aðeins um það sem upp kom og samhengi þess. Við kynnumst líka innri glímu fornleifafræðings sem lifir sig inn í fag sitt: spennunni sem gerir vart við sig þegar eitthvað óvænt kemur upp á yfirborðið en líka rödd samviskunnar sem vaknar þegar grafarró löngu látinna einstaklinga er raskað. — Sagan af klaustrinu á Skriðu er falleg bók í mörgu tilliti og öllum aðgengileg.  Full ástæða er til að samgleðjast Steinunni með árangurinn.


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

slotoppo


agen bola online


Mix Parlay


Judi Bola


Mix Parlay


judi bola


slot gacor anti rungkad


Penghematan 3x Tips Mahjong Ways Hunian PCH

Rahasia Siti Surabaya Produktivitas Naik 25 PCH

Scatter Hitam Bisnis Irfan Hunian Langka PCH

Bandingkan Mahjong Ways vs Cost Saving PCH

Kunci Gopay178 Hunian Berperabot PCH

Membaca Data Bisnis dengan Mahjong Wins Gopay178

Satu Pintu 75000 Pilihan Single Poc PCH

Relokasi Tanpa Drama Panduan Group Move

Fitur Baru PCH Check In Mudah Jackpot Gopay178

Kenyamanan Eksekutif Hunian PCH All Inclusive

Dosen STIP Ungkap Pola Raja Zeus 178 Juta

Mega Win Fadil Bogor Pola Mahjong Ways Ilmiah

Scatter Hitam Taruna Wulan Semarang Menang 112 Juta

Riset Mahasiswa Jakarta Wild Bandito Data Navigasi

Raka Surabaya Uji Pola Mahjong Ways Berhasil Gopay178

Kapten Rendra STIP Pola Lucky Neko Taruna Maritim

Temuan STIP Pola Raja Zeus Gelombang Laut Banda

Mahjong Wins3 Simulasi Ilmiah Taruna Teknika

Taruna Rudi Makassar Rekor 134 Juta Mahjong Ways

Jordan Bogor Penelitian Mahjong Ways 92 Juta

Dosen STIP Pengaruh Pola Spin Mahjong Ways

Pola Turbo Cuan Mahjong Wins3 Psikologi Taruna

Gopay178 Studi Pola RTP Harian Lab STIP

Dian Pekalongan Menang 75 Juta Analisis Mahjong Wins3

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko STIP

Kapten Suharto Pola Wild Bandito Navigasi Kapal

Taruna Fadil Bogor Mahjong Ways Lab Statistik

Taruna Denpasar 67 Juta Simulasi Mahjong Ways

Cuan Lucky Neko Modul Statistik Maritim

Dian Pekalongan Analisis Akademis Mahjong Wins3

Taruna Inces1000 STIP Pola RTP Ilmiah

Taruna Rudi Makassar Uji Pola RTP Mahjong Ways

Peneliti STIP Mahjong Ways Analisis Arus Laut

Lucky Neko STIP Simulasi Probabilitas Kapal

Pola Turbo Taruna Bogor Mahjong Ways 92 Juta

Taruna Siti Pontianak Riset Wild Bandito 102 Juta

Taruna Wulan Semarang Scatter Hitam 112 Juta

Riset EJournal STIP Pola Raja Zeus Navigasi

Mahjong Wins3 Modul Kedisiplinan STIP

Wild Bandito Riset Taruna STIP Internasional

Taruna Ilham Palembang Pola Lucky Neko STIP

Taruna Aldi Bandung Scatter Hitam STIP

Gopay178 Riset STIP Pola Mahjong Wins3

Pola Lucky Neko Latihan Reaksi Cepat Maritim

Taruna Rehan Solo Simulasi Mahjong Ways 115 Juta

Taruna STIP Jakarta Mahjong Ways Gopay178

Gopay178 Penelitian Pola Scatter Hitam

Riset Pola Spin Janda Wild Bandito Fokus Taruna

Taruna Inces1000 STIP Probabilitas Arus

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko

Pola Spin Rahasia Mahjong Ways 2

Trik Spin Manual Gates of Olympus

Waktu Terbaik Scatter Hitam

Trik Spin Sweet Bonanza

Pola Spin Wild West Gold

Jam Hoki Mahjong Ways

Rahasia Spin Starlight Princess

Pola Spin Gates of Olympus X1000

Pola Spin Mahjong Ways 3

Waktu Terbaik Sugar Rush

Pola Spin Jigjag Mahjong Wins

Eko Samarinda Gates of Gatot Kaca

Pola Spin Stabil Mahjong Wins3

Dody Perbandingan Gaya Spin

Scatter Hitam Anti Banned

Pola Spin Gates of Olympus X5000

Fitur Turbo Gates of Olympus

Pola Spin Modal Kecil Mahjong Wins

Gaya Spin Efektif Semua Game

Reset Akun Mahjong Ways

Strategi Unik Tegal Pengusaha Es Batu Ubah Waktu Pendinginan Jadi Rumus Penjualan Paling Akurat

Mantan Honorer Kaya Temukan Kode Scatter Rahasia Kini Jadi Jutawan

Ibu Rumah Tangga Hasilkan Rp90 Juta dari Catatan Tanggal Penjualan Sederhana

Riset Pegubin Buktikan Pola Internet Naik Turun Berbanding Lurus dengan Omzet UMKM

Model Keuangan Ajaib Mahasiswi Akuntansi Mirip Pola Spin Digital

Jurnalis Muda Ungkap Hubungan Waktu Posting dan Peluang Transaksi Raksasa

Bahasa Baru UMKM Kepala Bidang Ekonomi Sebut Pola Scatter Kunci Sukses Modern

Laporan Rahasia 78 Persen UMKM Gunakan Strategi Rolling Tanpa Sadar

Ide Bisnis Gratis Pemilik Warung Kopi Dapat Cuan dari Log Data Terbengkalai

Cepat Kaya Diskominfo Rilis Aplikasi Deteksi Jam Cuan Berbasis Analisis Harian

Modal Tukang Parkir Semarang Catat Waktu Mobil Datang Dapat 70 Juta

Strategi Produksi Viral Pengusaha Snack Gunakan Pola Gopay178

Kisah Pegawai Malam Menemukan Waktu Hoki di Tumpukan File Audit

Terobosan AI Gopay178 Prediksi Jam Ramai Marketplace Lokal

Fenomena Digital Data UMKM Aktif Malam Hari Tumbuh 50%

Cerita Lucu Berakhir Cuan Pegawai Dinkop Salah Upload Data

Inovasi Gila Pegubin dari Jaringan WiFi ke Jaringan Bisnis

Fakta Unik Kudus UMKM Temukan Hubungan Musik Dangdut dan Omzet

Peluang Bisnis Barista Dapat Ide Usaha dari Chat Grup Gopay178

Lebih Akurat dari Ramalan Pengusaha Cilacap Klaim Pola Gopay178

cepdecantabria tukang las bongkar trik mahjong 3 maxwin wild power

rahasia mega scatter mahjong wins 3 cepdecantabria pola gacor naga hitam

master cepdecantabria trik bet all in gates of olympus formula jackpot

kisah petani garam madura cepdecantabria hujan scatter spin manual

cepdecantabria ungkap rtp pg soft server eksklusif sarjana sukses pola baru

juragan pempek heboh cepdecantabria jam hoki gates of olympus turbo efektif

cepdecantabria juru parkir viral metode sensasional mahjong wins maxwin

anak kos yogya cepat kaya panduan jitu cepdecantabria mahjong ways master

stop rugi cepdecantabria rtp wild bounty trik penambang emas maxwin

heboh komdis stip taruna jago mahjong cepdecantabria tren kemenangan

strategi menang konsisten 75juta gates of olympus kutaitimurkab

disertasi kunci menang 120juta mahjong wins 3 kutaitimurkab

prediksi menang mahjong wins 3 50juta data historis kutaitimurkab

pola wild power jackpot 88juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

rahasia bet all in 90juta mahjong ways 1 metode kutaitimurkab

algoritma wild bounty teknik menang 150juta mahasiswa kutaitimurkab

jurnal scatter hitam jackpot 99juta pragmatic play kutaitimurkab

strategi menang 65juta gates of olympus mahasiswa itb kutaitimurkab

rtp menang cepat 110juta mahjong ways 1 vs 3 kutaitimurkab

pola distribusi scatter menang 105juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

mahasiswa stmikkomputama god hand gates olympus dana studi 75 juta

dosen stmikkomputama rahasia pola algoritma mahjong ways 3 jackpot

alumni stmikkomputama tukang service workshop mewah scatter hitam

stmikkomputama komite disiplin prestasi coding mahjong wins skripsi

mahasiswa stmikkomputama tingkat akhir naga hitam mahjong kesabaran

rahasia banjir scatter alumni stmikkomputama ayah 2 anak 65 juta

direktur stmikkomputama jackpot puluhan juta trik pola mahjong ways

penjual pulsa stmikkomputama sukses gates olympus logika pemrograman

mahjong wins 3 pragmatic teknik jitu lulusan stmikkomputama jackpot

cara singkat jackpot rtp pg soft 10 jurus rahasia stmikkomputama

komputama algoritma scatter hitam jackpot 99 juta

disertasi dosen komputama probabilitas menang mahjong wins 3

wild power jackpot 88 juta pola mahjong ways 3 dosen mtk komputama

tim riset komputama studi pola scatter mahjong ways 3 105 juta

strategi eksponensial gates of olympus kuliah komputama 75 juta

metodologi komputama rahasia bet all in mahjong ways 1 90 juta

mahasiswa komputama teknik menang 150 juta wild power wild bounty

model prediksi komputama data historis menang 50 juta mahjong wins 3

analisis komparatif rtp komputama menang cepat mahjong ways 1 vs 3

topik hangat mahasiswa itb komputama strategi menang gates of olympus

strategi scatter hitam geothermal itmnganjuk maxwin pembangunan

mahjong ways 3 konservasi mangrove itmnganjuk dana csr triliun

pola kemenangan beruntun jalur logistik cpo itmnganjuk bisnis ekspor

analisis mahjong ways 3 kenaikan wisatawan itmnganjuk pantai beras basah

pemkab implementasi full power wild kebun sawit rakyat panen maxwin

gerakan anti rungkad inspirasi umkm itmnganjuk omzet melonjak drastis

dprd terkejut upgrade scatter hitam percepat infrastruktur pedalaman

mahjong ways 3 ukur indeks kebahagiaan masyarakat itmnganjuk maxwin

misteri big win frekuensi kemenangan jam padat aktivitas tambang

mahasiswa itmnganjuk beasiswa jepang penelitian free spin irigasi

mahjong ways 3 tracon wild spin 1000 persen

pola reel gacor mahjong ways 2 tracon 2025

strategi tracon mahjong ways 3 wild energy digital

bocor pola mahjong wins 3 tracon trik wild

gertakan sempurna tracon mahjong ways 3 max win

tracon exclusive trik mahjong ways 3 lamine yamal

fenomena baru strategi wild spin tracon mw3

perbandingan mahjong ways 2 vs 3 gacor tracon 2025

makna wild spirit mahjong ways 3 strategi tracon

strategi tracon taruhan maksimal mahjong ways 3