Útlendingar í eigin landi

Um höfundinn
Rúnar Helgi Vignisson

Rúnar Helgi Vignisson

Rúnar Helgi Vignisson er dósent í ritlist við Íslensku­ og menningardeild Háskóla Íslands. Hann hefur umsjón með ritlistarnámi við skólann og er jafnframt rithöfundur og þýðandi. Sjá nánar

Ég gekk Laugaveginn í annað sinn í sumar. Fimmtán ár liðu á milli ferða og óhætt er að segja að talsverðar breytingar hafi orðið á þessum tíma. Menningin að fjallabaki var önnur og meira að segja landslagið var ekki samt, þökk sé m.a. Magna og Móða.

Ferðamönnum hafði bersýnilega fjölgað verulega, það sá maður strax. Þéttsetið var í Landmannalaugum og ljóst að aðstaðan var ekki viðunandi fyrir allan þennan fjölda. Á stígunum í grennd við skálana myndaðist stundum umferðaröngþveiti. Sums staðar höfðu stígarnir breitt úr sér og allvíða höfðu þeir grafist ískyggilega niður. Ástralskir kunningjar okkar, sem gengu Laugaveginn í sumar, höfðu miklar áhyggjur af þessu og töldu brýnt að Íslendingar brygðust við þessum mikla ágangi áður en í óefni væri komið. Því það stefndi í óefni.

Ferðafélag Íslands hefur greinilega reynt að bregðast við aukinni aðsókn með því að auka gistirými og bæta hreinlætisaðstöðu. Við Álftavatn er kominn nýr og betri skáli og í Emstrum hefur orðið til lítil og snotur skálaþyrping. Einnig hefur verið komið upp sturtuklefum sem reyndar önnuðu ekki alltaf eftirspurninni meðan ég var þarna á ferðinni. Áður var það partur af upplifuninni að ganga klístraður alla leið í Þórsmörk, en nú ætlast fólk til að komast í sturtu og gremst ef það tekst ekki.

Það sem vakti mig þó einna helst til umhugsunar var hinn mikli fjöldi erlendra ferðamanna sem var á svæðinu. Ljóst er að vel hefur tekist að markaðssetja Ísland erlendis á undanförnum árum. Nú er svo komið að Íslendingar eru í algjörum minnihluta á þessum slóðum. Við vorum í hóp frá Útivist og hinir ágætu fararstjórar okkar notuðust mest við ensku í ferðinni. Við Íslendingarnir vorum þar með orðin að útlendingum í okkar eigin landi.

Á Íslandi hefur ekki farið fram mikil opinber umræða um áhrif ferðamennsku á menningu okkar. Túrismi virðist frekar meinlaust fyrirbæri enda er þar um að ræða ónauðsynlegar athafnir sem eru til þess ætlaðar að stytta okkur stundir. Samt eru þessar athafnir nátengdar því að vera nútímamaður. Enda er það svo að hundruð þúsunda ferðamanna hafa sín áhrif á staðinn sem þeir horfa á, svo vísað sé til frægrar bókar Johns Urry, The Tourist Gaze. Við segjum gjarnan að glöggt sé gests augað, og það má til sanns vegar færa, en augnaráð ferðalangsins er máttugt og margslungið fyrirbæri sem er háð ýmsum félagslegum og persónulegum þáttum. Ferðalangurinn ber með sér væntingar sem eru ekki síður margslungnar, en oftast býst hann við því að sjá eitthvað óvenjulegt, eitthvað annað en hann er vanur að sjá heima hjá sér. Við þessu reynir ferðaþjónustan að bregðast. Upp úr glatkistum og handröðum er dregið margt af því óvenjulegasta sem íslensk þjóð hefur upp á að bjóða: Björk, drykkjumenning og Landmannalaugar handa yngra fólkinu, söfn, sögur og hákarl handa þeim gráhærðu. Og ósjálfrátt verður til sýning sem mótast af væntingum og viðtökum ferðalangsins. Kryddum söguna aðeins því þannig hljómar hún betur. Fyrr en varir er orðinn til nýr sannleikur sem á ekki endilega mikið skylt við staðreyndir eins og við þekkjum úr Íslendingasögunum.

Ég hef staðið sjálfan mig að því að sviðsetja fyrir útlendinga. Það gerði ég einu sinni þegar svið voru á boðstólum og danskir gestir mynduðu mig við átið. Þá gerði ég mig villimannslegri en vanalega og gleypti meira að segja augað sem ég geri allajafna ekki.

Svo kann að fara að íslensk menning verði að nokkurs konar leiksýningu. Sögur fágast í munnholum, myndir í Photoshop. Að lokum getum við öll orðið að leikurum í þessari sýningu, rétt eins og persónur í frægri smásögu eftir ástralska rithöfundinn Peter Carey, „Amerískir draumar“. Þar segir af íbúum í litlu þorpi sem hefur orðið frægt fyrir það að einn þorpsbúinn bjó til smækkaða mynd af því á hæð fyrir ofan bæinn, eins konar listaverk. Í líkaninu eru íbúarnir sýndir í hinum ýmsu stellingum lífsins, sumum óvæntum. Ferðalangar taka að flykkjast til þorpsins, þeir skoða líkanið og fá sérútbúin kort til að geta leitað að fyrirmyndunum. Þeir koma til sögumanns, sem nýtur vinsælda hjá þeim, en verða fyrir vonbrigðum af því hann hefur elst. Samt biðja þeir hann og félaga hans að stilla sér upp á sama hátt og í líkaninu en kjósa samt frekar eftirmyndina en frummyndina. Þarna tekur eftirmyndin yfir vegna þess að hún uppfyllir væntingar túristans og um leið eru íbúarnir orðnir fangar líkansins.

Við getum alveg gefið okkur að hinn vaxandi fjöldi erlendra gesta á eftir að breyta íslenskri menningu og hefur þegar gert það. Ekki er ólíklegt að við eigum eftir að verða leið á öllum þessum ferðalöngum sem vilja sitt og þola ekki sumt í fari okkar, það getur jafnvel hugsast að við eigum eftir að upplifa þá sem eins konar innrásarher sem gerir okkur að útlendingum í eigin landi, jaðarfólki sem talar skringilegt mál ef það verður þá ekki farið að tala bara ensku eins og leiðsögumennirnir gera svo gjarnan.

En mikið er fallegt á Laugaveginum.

Deila


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol