Skaðleg kynhegðun ungmenna

Fyrir nokkru bárust fréttir af því að klámmyndum af ungum íslenskum skólastúlkum væri dreift á netinu. Í einu tilfelli létu 15 ára stúlkur eldri kærasta taka myndir af sér í erótískum stellingum. Málið var flokkað sem barnaklám. Þetta birti DV þann 11. febrúar árið 2005 í þeim vel meinandi tilgangi að upplýsa okkur hin um að ný kynslóð væri komin fram á sjónarsviðið og að nafn hennar kenndist við áhugamálið, sem væri klám.

Þarna tel ég að finna megi upphaf  orðræðunnar um íslensk ungmenni. Því var blastað upp með rauðu letri að unglingarnir okkar væru með brenglaða siðferðiskennd, að stúlkurnar létu fara með sig eins og viljalaus kynlífsleikföng og að drengirnir hreinlega krefðust slíkrar hegðunar af þeim. Grein DV vitnar í landlækni sem tjáir sig með þessum hætti: „Þetta er raunverulegt vandamál sem þarf að fjalla um í samfélaginu,“ segir Sigurður Guðmundsson landlæknir. Mikil aukning hefur orðið á því að ungar stúlkur leiti sér hjálpar vegna sárinda í endaþarmi – afleiðingu endurtekinna endaþarmsmaka. Landlæknir talar einnig um að stúlkur láti taka af sér klámmyndir og samþykki samfarir í þeim tilgangi að komast inn í partý. Þær eru með öðrum orðum gálulegar, lauslátar, án líkamsvirðingar og taka þátt í kynlífsathöfnum sem einungis hafa verið kenndar við klámiðnaðinn fram að þessu. Þessar fullyrðingar eru settar fram í nafni ábyrgrar umfjöllunar um ungmenni samtímans. Þetta var niðurstaða landlæknis og blaðamanns eftir að hafa rætt við ábyrga viðmælendur um þá róttæku breytingu sem orðin var með þessari nýju kynslóð – klámkynslóðinni. Landlæknir telur félagslega þáttinn vera númer eitt og segir: þó ég vilji ekki vera leiðinlegur við femínista tel ég að það standi femínistum mun nær að fjalla um þetta mál en dagbækur með gömlum málsháttum.

Þessi grein DV setti kynlíf unglinga almennt fram með þeim hætti að, lesendur fengu það á tilfinninguna að allir unglingar höguðu sér með fyrr lýstum hætti. Sakleysi unglinga er svívirt eins og ekkert væri sjálfsagðara, ég varð hoppandi reið og hugsaði að nú hlyti Femínistafélag Íslands að svara þessari grein og vísa henni til föðurhúsanna. En ekkert slíkt gerðist og það sem meira er,almenningsumræðan fór að taka undir með DV: „Já þessar stúlkur klæða sig hneykslanlega, þær vita bara ekki betur“. Þær eru hneykslunarefnið.

Staðan núna, 7 árum síðar, er sú að búið er að innlima hugtökin klámkynslóðin/klámvæðing í umræðuna sem almennt heiti yfir kynslóð. Þessir vel meinandi, upplýstu og ábyrgu aðilar hafa kynlíf unglinga á heilanum.

Þetta viðhorf til ungmenna er orðið svo yfirþyrmandi að menntaðir kynjafræðingar stíga nú fram með fullyrðingar eins og að unglingar stundi munn og endaþarmskynmök og að börn byrji að horfa á klám 11 ára gömul. Þessi ummæli féllu í umfjöllun þáttarins Ísland í dag á Stöð 2 þann 12. mars, í þætti þar sem „ábyrg“ umfjöllun um klámvæðinguna fór fram. Þessi fullyrðing var þó ekki rökstudd með neinum rannsóknum, þetta var fremur tilfinning þeirrar sem hélt þessu fram. Þessi fullyrðing kynjafræðingsins var síðar tekin hrá upp af hjúkrunarfræðingi sem tjáði sig um sama málefni viku síðar. Allt var sett fram í óskaplega vel meinandi hneykslunartóni, í nafni forvarna. Umræðan er farinn út um víðan völl og stjórnast mjög oft af siðferðiskennd þess sem talar. Í nafni ábyrgrar umræðu bið ég þessa vel meinandi, upplýstu siðapostula að hugsa sig tvisvar um áður en þeir setja fram gífuryrði um ungmenni án þess að nokkur gögn eða rannsóknir liggi fyrir um málið.

Helga Þórsdóttir,
meistaranemi í menningarfræði


Comments

One response to “Skaðleg kynhegðun ungmenna”

  1. Melkorka Avatar
    Melkorka

    Það eru til ýmsar rannsóknir á þessu sviði. Hér er t.d. nýleg umfjöllun: http://www.telegraph.co.uk/news/politics/9379401/Teenager-relationship-violence-link-to-internet-pornography-admits-Keir-Starmer.html
    Ég hef ekki trú á að læknar og hjúkrunarfólk myndu halda svona hlutum fram nema þau hafi í starfi sínu orðið vitni að slíku. Stígamót get líka staðfest og upplýst ýmsa hluti sem kannski er erfitt fyrir okkur að trúa. Ef þú skoðar umræðuþræði á síðum eins og femin.is getur þú líka séð hvernig fyrirspurnir eru að berast frá unglingum.
    Þó svo auðvitað sé ekki hægt að dæma heila kynslóð og staðhæfa um hana alla þá er það staðreynd að unglingar í daga hafa greiðan aðgang að klámi, sem við sem erum nokkrum árum eldri hefðum átt erfiðara með að nálgast. Rannsóknir staðfesta það að unglingar skoða klám og sækja í það og það hafa líka komið fram rannsóknir sem sýna aukningu á ofbeldi og “óhefðbundnum” kynlífsathöfnum í tengslum við klámneyslu (t.d. sú sem minnst er á í greinninni hér fyrir ofan).
    Ég er sammála þér í því að það er óheppileg nafngift á kynslóð fólks að kalla hana “klámkynslóð”. Og ég er líka sammála því að upplýst og ábyrg umræða er mikilvæg um þetta málefni. Þess vegna ber okkur skylda til þess að horfast í augu við mögulegar afleiðingar af framleiðslu klámiðnaðarins og stóraukins aðgengi kláms, ekki síst fyrir ungt fólk, sem er eðli málsins samkvæmt leitandi og opið, en líka viðkvæmt.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

slotoppo


agen bola online


Mix Parlay


Judi Bola


Mix Parlay


judi bola


slot gacor anti rungkad


Penghematan 3x Tips Mahjong Ways Hunian PCH

Rahasia Siti Surabaya Produktivitas Naik 25 PCH

Scatter Hitam Bisnis Irfan Hunian Langka PCH

Bandingkan Mahjong Ways vs Cost Saving PCH

Kunci Gopay178 Hunian Berperabot PCH

Membaca Data Bisnis dengan Mahjong Wins Gopay178

Satu Pintu 75000 Pilihan Single Poc PCH

Relokasi Tanpa Drama Panduan Group Move

Fitur Baru PCH Check In Mudah Jackpot Gopay178

Kenyamanan Eksekutif Hunian PCH All Inclusive

Dosen STIP Ungkap Pola Raja Zeus 178 Juta

Mega Win Fadil Bogor Pola Mahjong Ways Ilmiah

Scatter Hitam Taruna Wulan Semarang Menang 112 Juta

Riset Mahasiswa Jakarta Wild Bandito Data Navigasi

Raka Surabaya Uji Pola Mahjong Ways Berhasil Gopay178

Kapten Rendra STIP Pola Lucky Neko Taruna Maritim

Temuan STIP Pola Raja Zeus Gelombang Laut Banda

Mahjong Wins3 Simulasi Ilmiah Taruna Teknika

Taruna Rudi Makassar Rekor 134 Juta Mahjong Ways

Jordan Bogor Penelitian Mahjong Ways 92 Juta

Dosen STIP Pengaruh Pola Spin Mahjong Ways

Pola Turbo Cuan Mahjong Wins3 Psikologi Taruna

Gopay178 Studi Pola RTP Harian Lab STIP

Dian Pekalongan Menang 75 Juta Analisis Mahjong Wins3

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko STIP

Kapten Suharto Pola Wild Bandito Navigasi Kapal

Taruna Fadil Bogor Mahjong Ways Lab Statistik

Taruna Denpasar 67 Juta Simulasi Mahjong Ways

Cuan Lucky Neko Modul Statistik Maritim

Dian Pekalongan Analisis Akademis Mahjong Wins3

Taruna Inces1000 STIP Pola RTP Ilmiah

Taruna Rudi Makassar Uji Pola RTP Mahjong Ways

Peneliti STIP Mahjong Ways Analisis Arus Laut

Lucky Neko STIP Simulasi Probabilitas Kapal

Pola Turbo Taruna Bogor Mahjong Ways 92 Juta

Taruna Siti Pontianak Riset Wild Bandito 102 Juta

Taruna Wulan Semarang Scatter Hitam 112 Juta

Riset EJournal STIP Pola Raja Zeus Navigasi

Mahjong Wins3 Modul Kedisiplinan STIP

Wild Bandito Riset Taruna STIP Internasional

Taruna Ilham Palembang Pola Lucky Neko STIP

Taruna Aldi Bandung Scatter Hitam STIP

Gopay178 Riset STIP Pola Mahjong Wins3

Pola Lucky Neko Latihan Reaksi Cepat Maritim

Taruna Rehan Solo Simulasi Mahjong Ways 115 Juta

Taruna STIP Jakarta Mahjong Ways Gopay178

Gopay178 Penelitian Pola Scatter Hitam

Riset Pola Spin Janda Wild Bandito Fokus Taruna

Taruna Inces1000 STIP Probabilitas Arus

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko

Pola Spin Rahasia Mahjong Ways 2

Trik Spin Manual Gates of Olympus

Waktu Terbaik Scatter Hitam

Trik Spin Sweet Bonanza

Pola Spin Wild West Gold

Jam Hoki Mahjong Ways

Rahasia Spin Starlight Princess

Pola Spin Gates of Olympus X1000

Pola Spin Mahjong Ways 3

Waktu Terbaik Sugar Rush

Pola Spin Jigjag Mahjong Wins

Eko Samarinda Gates of Gatot Kaca

Pola Spin Stabil Mahjong Wins3

Dody Perbandingan Gaya Spin

Scatter Hitam Anti Banned

Pola Spin Gates of Olympus X5000

Fitur Turbo Gates of Olympus

Pola Spin Modal Kecil Mahjong Wins

Gaya Spin Efektif Semua Game

Reset Akun Mahjong Ways

Strategi Unik Tegal Pengusaha Es Batu Ubah Waktu Pendinginan Jadi Rumus Penjualan Paling Akurat

Mantan Honorer Kaya Temukan Kode Scatter Rahasia Kini Jadi Jutawan

Ibu Rumah Tangga Hasilkan Rp90 Juta dari Catatan Tanggal Penjualan Sederhana

Riset Pegubin Buktikan Pola Internet Naik Turun Berbanding Lurus dengan Omzet UMKM

Model Keuangan Ajaib Mahasiswi Akuntansi Mirip Pola Spin Digital

Jurnalis Muda Ungkap Hubungan Waktu Posting dan Peluang Transaksi Raksasa

Bahasa Baru UMKM Kepala Bidang Ekonomi Sebut Pola Scatter Kunci Sukses Modern

Laporan Rahasia 78 Persen UMKM Gunakan Strategi Rolling Tanpa Sadar

Ide Bisnis Gratis Pemilik Warung Kopi Dapat Cuan dari Log Data Terbengkalai

Cepat Kaya Diskominfo Rilis Aplikasi Deteksi Jam Cuan Berbasis Analisis Harian

Modal Tukang Parkir Semarang Catat Waktu Mobil Datang Dapat 70 Juta

Strategi Produksi Viral Pengusaha Snack Gunakan Pola Gopay178

Kisah Pegawai Malam Menemukan Waktu Hoki di Tumpukan File Audit

Terobosan AI Gopay178 Prediksi Jam Ramai Marketplace Lokal

Fenomena Digital Data UMKM Aktif Malam Hari Tumbuh 50%

Cerita Lucu Berakhir Cuan Pegawai Dinkop Salah Upload Data

Inovasi Gila Pegubin dari Jaringan WiFi ke Jaringan Bisnis

Fakta Unik Kudus UMKM Temukan Hubungan Musik Dangdut dan Omzet

Peluang Bisnis Barista Dapat Ide Usaha dari Chat Grup Gopay178

Lebih Akurat dari Ramalan Pengusaha Cilacap Klaim Pola Gopay178

cepdecantabria tukang las bongkar trik mahjong 3 maxwin wild power

rahasia mega scatter mahjong wins 3 cepdecantabria pola gacor naga hitam

master cepdecantabria trik bet all in gates of olympus formula jackpot

kisah petani garam madura cepdecantabria hujan scatter spin manual

cepdecantabria ungkap rtp pg soft server eksklusif sarjana sukses pola baru

juragan pempek heboh cepdecantabria jam hoki gates of olympus turbo efektif

cepdecantabria juru parkir viral metode sensasional mahjong wins maxwin

anak kos yogya cepat kaya panduan jitu cepdecantabria mahjong ways master

stop rugi cepdecantabria rtp wild bounty trik penambang emas maxwin

heboh komdis stip taruna jago mahjong cepdecantabria tren kemenangan

strategi menang konsisten 75juta gates of olympus kutaitimurkab

disertasi kunci menang 120juta mahjong wins 3 kutaitimurkab

prediksi menang mahjong wins 3 50juta data historis kutaitimurkab

pola wild power jackpot 88juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

rahasia bet all in 90juta mahjong ways 1 metode kutaitimurkab

algoritma wild bounty teknik menang 150juta mahasiswa kutaitimurkab

jurnal scatter hitam jackpot 99juta pragmatic play kutaitimurkab

strategi menang 65juta gates of olympus mahasiswa itb kutaitimurkab

rtp menang cepat 110juta mahjong ways 1 vs 3 kutaitimurkab

pola distribusi scatter menang 105juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

mahasiswa stmikkomputama god hand gates olympus dana studi 75 juta

dosen stmikkomputama rahasia pola algoritma mahjong ways 3 jackpot

alumni stmikkomputama tukang service workshop mewah scatter hitam

stmikkomputama komite disiplin prestasi coding mahjong wins skripsi

mahasiswa stmikkomputama tingkat akhir naga hitam mahjong kesabaran

rahasia banjir scatter alumni stmikkomputama ayah 2 anak 65 juta

direktur stmikkomputama jackpot puluhan juta trik pola mahjong ways

penjual pulsa stmikkomputama sukses gates olympus logika pemrograman

mahjong wins 3 pragmatic teknik jitu lulusan stmikkomputama jackpot

cara singkat jackpot rtp pg soft 10 jurus rahasia stmikkomputama

komputama algoritma scatter hitam jackpot 99 juta

disertasi dosen komputama probabilitas menang mahjong wins 3

wild power jackpot 88 juta pola mahjong ways 3 dosen mtk komputama

tim riset komputama studi pola scatter mahjong ways 3 105 juta

strategi eksponensial gates of olympus kuliah komputama 75 juta

metodologi komputama rahasia bet all in mahjong ways 1 90 juta

mahasiswa komputama teknik menang 150 juta wild power wild bounty

model prediksi komputama data historis menang 50 juta mahjong wins 3

analisis komparatif rtp komputama menang cepat mahjong ways 1 vs 3

topik hangat mahasiswa itb komputama strategi menang gates of olympus

strategi scatter hitam geothermal itmnganjuk maxwin pembangunan

mahjong ways 3 konservasi mangrove itmnganjuk dana csr triliun

pola kemenangan beruntun jalur logistik cpo itmnganjuk bisnis ekspor

analisis mahjong ways 3 kenaikan wisatawan itmnganjuk pantai beras basah

pemkab implementasi full power wild kebun sawit rakyat panen maxwin

gerakan anti rungkad inspirasi umkm itmnganjuk omzet melonjak drastis

dprd terkejut upgrade scatter hitam percepat infrastruktur pedalaman

mahjong ways 3 ukur indeks kebahagiaan masyarakat itmnganjuk maxwin

misteri big win frekuensi kemenangan jam padat aktivitas tambang

mahasiswa itmnganjuk beasiswa jepang penelitian free spin irigasi

mahjong ways 3 tracon wild spin 1000 persen

pola reel gacor mahjong ways 2 tracon 2025

strategi tracon mahjong ways 3 wild energy digital

bocor pola mahjong wins 3 tracon trik wild

gertakan sempurna tracon mahjong ways 3 max win

tracon exclusive trik mahjong ways 3 lamine yamal

fenomena baru strategi wild spin tracon mw3

perbandingan mahjong ways 2 vs 3 gacor tracon 2025

makna wild spirit mahjong ways 3 strategi tracon

strategi tracon taruhan maksimal mahjong ways 3