Feministar eiga að berjast fyrir foreldrajafnrétti

Ég er feministi því ég er tilbúin að berjast fyrir jafnrétti kynjanna.  Af sömu ástæðu hvet ég alla feminista til að berjast fyrir foreldrajafnrétti og þar með fyrir réttindum feðra ekki síður en mæðra í skilnaðarmálum.  Sameiginleg forsjá þýðir sameiginleg ábyrgð og vaxandi hópur feðra tekur þessari skyldu opnum örmum.  Það er mikilvægt skref í okkar samfélagi að endurskilgreina tengsl feðra við börn sín í íslenskum lögum og þegar feður sækjast eftir jafnri ábyrgð á börnum sínum er það jákvæður mótþrói við ríkjandi kynhlutverk.

Föstudaginn 10. febrúar hélt Félag um foreldrajafnrétti ráðstefnu í Háskólanum í Reykjavík en félagið berst fyrir því að styrkja stöðu feðra í íslenskum lögum.  Umfjöllunarefni ráðstefnunnar var nýtt frumvarp á Alþingi um barnalög og heimild dómara til að dæma sameiginlega forsjá í tilfellum þar sem foreldrar ná ekki samkomulagi sín á milli.  Þessi heimild var fjarlægð úr frumvarpinu en hún er mikilvæg til að tryggja jafnrétti feðra í skilnaðarmálum.

Mótrök gegn heimildinni eru að ef foreldrar ná ekki samkomulagi er ekki gagnlegt að neyða þá til sátta.  Eins og staðan er í dag má dómari eingöngu dæma forsjá í hendur öðru foreldri og í langflestum tilfellum er dæmt móður í hag.  Því hafa mæður yfirhöndina á sáttarfundum um forsjá barna þar sem þær geta verið vongóðar um sigur ef málið fer fyrir dómara.  Það þjónar ekki hagsmunum barnsins að annað foreldri þess missi forsjá vegna þess að foreldrarnir náðu ekki saman.  Ef heimild dómara að úrskurða um sameiginlega forsjá yrði samþykkt stæðu foreldrar jafnt á sáttarfundum.  Þeir myndu einnig vita að það er þeirra hagur að komast að samkomulagi því dómari gæti úrskurðað þannig að þau hefðu ekki val um annað.

Önnur mótrök gegn heimildinni eru að ef um heimilisofbeldi er að ræða þá getur móðir sem hefur sætt ofbeldi misst það litla vald sem hún hafði í skilnaðinum.  Jafnframt er efast um hæfni dómara til að átta sig á ofbeldissamböndum.  Það væri alvarlegt ef dómari hunsaði ásakanir móður um ofbeldi.  Ef að barni steðjar hætta frá föður þá verður að sjálfsögðu að vera leið til að meta það í skilnaðarferlinu og tryggja að barnið sé aldrei sett í hættu.  Tvær spurningar vakna við þessi mótrök.  Eiga fundir um forsjá barns að vera vettvangur valdabaráttu?  Sáttarfundir eiga fyrst og fremst að snúast um hagsmuni barnsins. Eiga allir feður að líða fyrir það að sumir karlmenn eru ofbeldismenn?  Það er alvarlegt misrétti gagnvart feðrum.

Á ráðstefnunni við HR voru fimm gestafyrirlesarar og allir mæltu með heimildinni.  Einn fyrirlesarinn var karl en hinir fjórir konur.  Dr. Asbjørn Strandbakken, norskur prófessor í lögfræði lagði í sínum fyrirlestri áherslu á að málefnið snerist ekki um kynjamisrétti heldur réttindi barna því það eru grunnmannréttindi barns að þekkja báða foreldra sína.  Barnalögin eru sett til að vernda hagsmuni barna og því er áherslan hans rétt en ég er þó ekki sammála því að útiloka málefnið frá umræðunni um stöðu kynjanna.

Konur hafa barist fyrir jafnrétti á vinnumarkaði og eru ennþá óunnin verk að vinna þó framför hafi svo sannarlega átt sér stað.  Breytt hlutverk kvenna í samfélaginu hefur aftur á móti orðið til þess að fjölskyldu og- heimilisskyldur hafa einnig fallið í hlut karlmanna.  Kynhlutverk eru að breytast og á sama hátt og konur hafa sýnt að þær eru jafnhæfar körlum utan heimilis hafa karlar sýnt að þeir eru jafnhæfir konum við barnauppeldi.  Líffræðilegt kyn einstaklings ákvarðar ekki hæfni hans sem foreldri.  Því skora á ég feminista að fjalla ítarlega um réttindi feðra og veita þeim meðbyr í baráttu þeirra því þá komumst við nær okkar markmiði sem er algjört jafnrétti á milli kynjanna.

Þorbjörg Gísladóttir,
meistaranemi í menningarfræði

Pistillinn er skrifaður í námskeiði í menningarfræði.


Comments

One response to “Feministar eiga að berjast fyrir foreldrajafnrétti”

  1. Ég tek heils hugar undir þennan pistil Þorbjargar og bendi í samhengi á leið til þess að styðja við þá baráttu sem við/feministar eigum enn ó-unna í þessum málaflokki. Hún varðar réttindi foreldra til að fara í raun og veru með sameiginlegt forræði barna sinna ef kemur til skilnaðar – en þar er langur vegur í land í stjórnkerfi landsins. Þú getur lagt þitt lóð á vogarskálarnar með því að styðja tillögu þess efnis á hugmyndavefnum betri reykjavik.is sjá: http://betrireykjavik.is/priorities/1283-ad-taka-tillit-til-sameiginlegs-forraedis-einstaedra-foreldra

    Kveðja. Arnaldur Máni

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol