Kirsuberjagarðurinn eftir Anton Tsjekhov

Um höfundinn
Ingibjörg Þórisdóttir

Ingibjörg Þórisdóttir

Ingibjörg Þórisdóttir er doktorsnemi í þýðingafræðum og starfar á alþjóðasviði Árnastofnunar. Hún hefur einnig sinnt stundakennslu í Deild erlendra tungumála og í Sagnfræði- og heimspekideild við Hugvísindasvið Háskóla Íslands. Ingibjörg er með meistarapróf í Mennta- og menningarstjórnun og bakkalárpróf í leiklist.

fundur: Anton Tsjekhov
Þýðing: Árni Kristjánsson
Leikstjórn: Hilmir Snær Guðnason
Leikarar Sigrún Edda Björnsdóttir, Birgitta Birgisdóttir, Ilmur Kristjánsdóttir, Þröstur Leó Gunnarsson, Rúnar Freyr Gíslason, Guðjón Davíð Karlsson, Theodór Júlíusson, Alexía Björg Jóhannesdóttir, Valur Freyr Einarsson, Elma Lísa Gunnarsdóttir, Hallgrímur Ólafsson, Pétur Einarsson
Leikmynd og búningar: Halla Gunnarsdóttir
Tónlist: Leifur Jónsson, Óttar Sæmundsen, Sigtryggur Baldursson
Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson

Kirsuberjagarðurinn er eitt af vinsælustu og þekktustu leikritum Antons Tsjekhovs. Það var frumsýnt í Moskvu árið 1904, rúmum áratug fyrir rússnesku byltinguna. Leikstjóri þessarar fyrstu uppfærslu , sá frægi Stanislavskí, misskildi leikskáldið og setti verkið upp sneytt allri kómík í óþökk skáldsins. Leikrit Tsjekhovs eru grátbrosleg, miklu fremur en tragísk og er Kirsuberjagarðurinn þar engin undantekning. Sigurður Pálsson skáld kemur inn á þetta í Minnisbók sinni. Þar segir hann m.a.: ,,Sýning Brooks á Kirsuberjagarði Tsjékhovs með Michel Piccoli og fleiri snilldarleikurum var kennslustund í þversögninni tragic-kómík. Á þeirri sýningu byggðist smám saman upp innra með manni ofurmögnuð tilfinning þar sem var alveg ómögulegt að velja hvor útrásin hentaði betur, að kasta sér í gólfið og öskra úr hlátri eða gráta úr sér augun. Vegasaltið hélst í jafnvægi þannig að maður gerði hvorugt en hafði ákafa löngun til hvort tveggja.”

Breytingar eru í vændum. Ranevskaya, rússnesk hefðarkona snýr aftur heim til ættaróðals síns eftir fimm ára dvöl í París rétt áður en óðalið er selt á uppboði.  Vinur fjölskyldunnar, Lopakhin, reynir hvað hann getur að afstýra sölu á eigninni og bendir á lausn sem fjölskyldan vill ekki sjá. Ranevskaya virðist ekki gera sér grein fyrir fjárhagsstöðu sinni, snýr blinda auganu við þessu ástandi og sóar þeim litla auð sem eftir er í vitleysu. Kannski er smávegis íslenskur bragur á þessu; sú gamalkunna hugsun ,,að þetta reddist”. Aðalsöguhetjan neitar að horfast í augu við staðreyndir. Á sínum tíma var þessi afneitun persónanna ádeila á þá sem neituðu að sjá hið “nýja Rússland” sem var að fæðast. Vissulega koma þjóðfélagsbreytingar við sögu í verkinu, nýr tími breytir högum fólksins. Þetta skiptir máli, enda gerast leikrit Tjekhovs í skýrum félagslegum veruleika. Í Kirsuberjagarðinum er hið félagslega vandamál sjálft ekki umfjöllunarefnið, heldur viðbrögð fólksins og hin mannlegu samskipti. Verkið fjallar, svo sem önnur leikrit Tjekhovs, öðru fremur um sálarlíf fólks, um gleði þess og sorgir, um faldar ástríður, vonbrigði og ástir. Þetta efni er sígilt og snertir því strengi í brjósti okkar enn í dag.

Eins og áður sagði er Tjekhov ekki tragískur höfundur, þó virðast alltaf koma upp efasemdir um hvort hann sé það eða ekki. Í uppfærslu Borgarleikhússins er þó tekin skýr afstaða. Hér er leikið á kómíkina í verkinu. Glensið er ráðandi og leikur mikill.

Með hlutverk Ranevskayu fer Sigrún Edda Björnsdóttir. Hún hefur sýnt það á síðustu árum að hún er stórleikkona. Í hlutverkum eins og Blanche í Sporvagninum Girnd og aðalpersónan í Milljarðamærin snýr aftur, svo dæmi séu tekin, hefur hún blómstrað. Hér er enn eitt hlutverkið sem er fjöður í hennar hatt. Bróðir Raneskayu, Leonid, er í höndum Þrastar Leós Gunnarssonar. Leonid er allur af vilja gerður til að bjarga óðalinu en vantar allan drifkraft. Þröstur leikur þennan spjátrung af næmni og alúð og leyfir sprellinu ekki að yfirtaka hlutverkið þótt fyndið sé.

Tvær dætur Ranevskayu eru ólíkar. Önnur  þeirra, Varya, sem leikin er af Ilmi Kristjánsdóttur er ábyrgðarfull og laus við tilgerð. Hún er skynsemisröddin á heimilinu og verður fyrir vikið sú sem dregur úr fjörinu. Hin dóttirin Anya er leikin af Birgittu Birgisdóttur. Sú er yngri og áhrifagjarnari enda spennandi tímar framundan. Báðar fara þær vel með hlutverkin.

Rúnar Freyr Gíslason leikur heimilisvininn Lúbakhov sem áður var sonur þræls en er nú orðinn auðmaður. Lúbakhov reynir hvað hann getur að forða fjölskyldunni frá ógæfu en án árangurs. Rúnar á mjög góðan leik og túlkar hlutverk sitt af næmi.

Valur Freyr Einarsson og Elma Lísa Gunnarsdóttir voru frábær í hlutverkum sínum sem hinn óheppni skrifstofumaður og hin tilfinninganæma þjónustustúlka hússins. Hallgrímur Ólafsson, Theodór Júlíusson, Guðjón Davíð Karlsson og Alexía Björg Jóhannesdóttir voru bráðskemmtileg í sínum hlutverkum. Síðast en ekki síst var Pétur Einarsson í hlutverki gamla þjónsins Firs. Firs er gamaldags í hugsun og skilur ekkert í þeim breytingum sem orðið hafa á þjóðfélaginu. Firs á samúð áhorfenda óskipta og ekki brást Pétri bogalistin í hlutverkinu.

Til að kóróna leikarahópinn eru þrír hljóðfæraleikarar á sviðinu. Tsjekhov er leikskáld sem á að hlusta á. Í mörgum verkum hans, og ekki síst í Kirsuberjagarðinum, er mikið um umhverfishljóð, skógarhögg, tónlist, brak og bresti. Hljóðmynd og tónlistin var að vísu með ágætum. Frábærir hljóðfæraleikarar voru þarna á ferð en sú ákvörðun leikstjórans, Hilmis Snæs Guðnasonar, að láta þá elta hvern og einn karakter í sumum atriðum held ég að hafi ekki tekist sem skyldi. Það var eiginlega frekar truflun af því en ekki.

Leikstjórn Hilmis er þó góð. Hann hefur mótað ákveðna sýn á verkið og er trúr þeirri ákvörðun sinni að leggja áherslu á kómíkina. Kannski hefði  mátt draga ögn úr sprelli á sumum stöðum, t.d. þegar persóna kennslukonunnar á í hlut, en það er matsatriði og ákvörðun leikstjórans.

Kirsuberjagarður Tjekhovs er síungt meistaraverk og það er ævinlega mikil áskorun og ævintýri að setja það á svið. Sýning Borgarleikhússins á verkinu hefur heppnast með ágætum.


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

slotoppo


agen bola online


Mix Parlay


Judi Bola


Mix Parlay


judi bola


slot gacor anti rungkad


Penghematan 3x Tips Mahjong Ways Hunian PCH

Rahasia Siti Surabaya Produktivitas Naik 25 PCH

Scatter Hitam Bisnis Irfan Hunian Langka PCH

Bandingkan Mahjong Ways vs Cost Saving PCH

Kunci Gopay178 Hunian Berperabot PCH

Membaca Data Bisnis dengan Mahjong Wins Gopay178

Satu Pintu 75000 Pilihan Single Poc PCH

Relokasi Tanpa Drama Panduan Group Move

Fitur Baru PCH Check In Mudah Jackpot Gopay178

Kenyamanan Eksekutif Hunian PCH All Inclusive

Dosen STIP Ungkap Pola Raja Zeus 178 Juta

Mega Win Fadil Bogor Pola Mahjong Ways Ilmiah

Scatter Hitam Taruna Wulan Semarang Menang 112 Juta

Riset Mahasiswa Jakarta Wild Bandito Data Navigasi

Raka Surabaya Uji Pola Mahjong Ways Berhasil Gopay178

Kapten Rendra STIP Pola Lucky Neko Taruna Maritim

Temuan STIP Pola Raja Zeus Gelombang Laut Banda

Mahjong Wins3 Simulasi Ilmiah Taruna Teknika

Taruna Rudi Makassar Rekor 134 Juta Mahjong Ways

Jordan Bogor Penelitian Mahjong Ways 92 Juta

Dosen STIP Pengaruh Pola Spin Mahjong Ways

Pola Turbo Cuan Mahjong Wins3 Psikologi Taruna

Gopay178 Studi Pola RTP Harian Lab STIP

Dian Pekalongan Menang 75 Juta Analisis Mahjong Wins3

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko STIP

Kapten Suharto Pola Wild Bandito Navigasi Kapal

Taruna Fadil Bogor Mahjong Ways Lab Statistik

Taruna Denpasar 67 Juta Simulasi Mahjong Ways

Cuan Lucky Neko Modul Statistik Maritim

Dian Pekalongan Analisis Akademis Mahjong Wins3

Taruna Inces1000 STIP Pola RTP Ilmiah

Taruna Rudi Makassar Uji Pola RTP Mahjong Ways

Peneliti STIP Mahjong Ways Analisis Arus Laut

Lucky Neko STIP Simulasi Probabilitas Kapal

Pola Turbo Taruna Bogor Mahjong Ways 92 Juta

Taruna Siti Pontianak Riset Wild Bandito 102 Juta

Taruna Wulan Semarang Scatter Hitam 112 Juta

Riset EJournal STIP Pola Raja Zeus Navigasi

Mahjong Wins3 Modul Kedisiplinan STIP

Wild Bandito Riset Taruna STIP Internasional

Taruna Ilham Palembang Pola Lucky Neko STIP

Taruna Aldi Bandung Scatter Hitam STIP

Gopay178 Riset STIP Pola Mahjong Wins3

Pola Lucky Neko Latihan Reaksi Cepat Maritim

Taruna Rehan Solo Simulasi Mahjong Ways 115 Juta

Taruna STIP Jakarta Mahjong Ways Gopay178

Gopay178 Penelitian Pola Scatter Hitam

Riset Pola Spin Janda Wild Bandito Fokus Taruna

Taruna Inces1000 STIP Probabilitas Arus

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko

Pola Spin Rahasia Mahjong Ways 2

Trik Spin Manual Gates of Olympus

Waktu Terbaik Scatter Hitam

Trik Spin Sweet Bonanza

Pola Spin Wild West Gold

Jam Hoki Mahjong Ways

Rahasia Spin Starlight Princess

Pola Spin Gates of Olympus X1000

Pola Spin Mahjong Ways 3

Waktu Terbaik Sugar Rush

Pola Spin Jigjag Mahjong Wins

Eko Samarinda Gates of Gatot Kaca

Pola Spin Stabil Mahjong Wins3

Dody Perbandingan Gaya Spin

Scatter Hitam Anti Banned

Pola Spin Gates of Olympus X5000

Fitur Turbo Gates of Olympus

Pola Spin Modal Kecil Mahjong Wins

Gaya Spin Efektif Semua Game

Reset Akun Mahjong Ways

Strategi Unik Tegal Pengusaha Es Batu Ubah Waktu Pendinginan Jadi Rumus Penjualan Paling Akurat

Mantan Honorer Kaya Temukan Kode Scatter Rahasia Kini Jadi Jutawan

Ibu Rumah Tangga Hasilkan Rp90 Juta dari Catatan Tanggal Penjualan Sederhana

Riset Pegubin Buktikan Pola Internet Naik Turun Berbanding Lurus dengan Omzet UMKM

Model Keuangan Ajaib Mahasiswi Akuntansi Mirip Pola Spin Digital

Jurnalis Muda Ungkap Hubungan Waktu Posting dan Peluang Transaksi Raksasa

Bahasa Baru UMKM Kepala Bidang Ekonomi Sebut Pola Scatter Kunci Sukses Modern

Laporan Rahasia 78 Persen UMKM Gunakan Strategi Rolling Tanpa Sadar

Ide Bisnis Gratis Pemilik Warung Kopi Dapat Cuan dari Log Data Terbengkalai

Cepat Kaya Diskominfo Rilis Aplikasi Deteksi Jam Cuan Berbasis Analisis Harian

Modal Tukang Parkir Semarang Catat Waktu Mobil Datang Dapat 70 Juta

Strategi Produksi Viral Pengusaha Snack Gunakan Pola Gopay178

Kisah Pegawai Malam Menemukan Waktu Hoki di Tumpukan File Audit

Terobosan AI Gopay178 Prediksi Jam Ramai Marketplace Lokal

Fenomena Digital Data UMKM Aktif Malam Hari Tumbuh 50%

Cerita Lucu Berakhir Cuan Pegawai Dinkop Salah Upload Data

Inovasi Gila Pegubin dari Jaringan WiFi ke Jaringan Bisnis

Fakta Unik Kudus UMKM Temukan Hubungan Musik Dangdut dan Omzet

Peluang Bisnis Barista Dapat Ide Usaha dari Chat Grup Gopay178

Lebih Akurat dari Ramalan Pengusaha Cilacap Klaim Pola Gopay178

cepdecantabria tukang las bongkar trik mahjong 3 maxwin wild power

rahasia mega scatter mahjong wins 3 cepdecantabria pola gacor naga hitam

master cepdecantabria trik bet all in gates of olympus formula jackpot

kisah petani garam madura cepdecantabria hujan scatter spin manual

cepdecantabria ungkap rtp pg soft server eksklusif sarjana sukses pola baru

juragan pempek heboh cepdecantabria jam hoki gates of olympus turbo efektif

cepdecantabria juru parkir viral metode sensasional mahjong wins maxwin

anak kos yogya cepat kaya panduan jitu cepdecantabria mahjong ways master

stop rugi cepdecantabria rtp wild bounty trik penambang emas maxwin

heboh komdis stip taruna jago mahjong cepdecantabria tren kemenangan

strategi menang konsisten 75juta gates of olympus kutaitimurkab

disertasi kunci menang 120juta mahjong wins 3 kutaitimurkab

prediksi menang mahjong wins 3 50juta data historis kutaitimurkab

pola wild power jackpot 88juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

rahasia bet all in 90juta mahjong ways 1 metode kutaitimurkab

algoritma wild bounty teknik menang 150juta mahasiswa kutaitimurkab

jurnal scatter hitam jackpot 99juta pragmatic play kutaitimurkab

strategi menang 65juta gates of olympus mahasiswa itb kutaitimurkab

rtp menang cepat 110juta mahjong ways 1 vs 3 kutaitimurkab

pola distribusi scatter menang 105juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

mahasiswa stmikkomputama god hand gates olympus dana studi 75 juta

dosen stmikkomputama rahasia pola algoritma mahjong ways 3 jackpot

alumni stmikkomputama tukang service workshop mewah scatter hitam

stmikkomputama komite disiplin prestasi coding mahjong wins skripsi

mahasiswa stmikkomputama tingkat akhir naga hitam mahjong kesabaran

rahasia banjir scatter alumni stmikkomputama ayah 2 anak 65 juta

direktur stmikkomputama jackpot puluhan juta trik pola mahjong ways

penjual pulsa stmikkomputama sukses gates olympus logika pemrograman

mahjong wins 3 pragmatic teknik jitu lulusan stmikkomputama jackpot

cara singkat jackpot rtp pg soft 10 jurus rahasia stmikkomputama

komputama algoritma scatter hitam jackpot 99 juta

disertasi dosen komputama probabilitas menang mahjong wins 3

wild power jackpot 88 juta pola mahjong ways 3 dosen mtk komputama

tim riset komputama studi pola scatter mahjong ways 3 105 juta

strategi eksponensial gates of olympus kuliah komputama 75 juta

metodologi komputama rahasia bet all in mahjong ways 1 90 juta

mahasiswa komputama teknik menang 150 juta wild power wild bounty

model prediksi komputama data historis menang 50 juta mahjong wins 3

analisis komparatif rtp komputama menang cepat mahjong ways 1 vs 3

topik hangat mahasiswa itb komputama strategi menang gates of olympus

strategi scatter hitam geothermal itmnganjuk maxwin pembangunan

mahjong ways 3 konservasi mangrove itmnganjuk dana csr triliun

pola kemenangan beruntun jalur logistik cpo itmnganjuk bisnis ekspor

analisis mahjong ways 3 kenaikan wisatawan itmnganjuk pantai beras basah

pemkab implementasi full power wild kebun sawit rakyat panen maxwin

gerakan anti rungkad inspirasi umkm itmnganjuk omzet melonjak drastis

dprd terkejut upgrade scatter hitam percepat infrastruktur pedalaman

mahjong ways 3 ukur indeks kebahagiaan masyarakat itmnganjuk maxwin

misteri big win frekuensi kemenangan jam padat aktivitas tambang

mahasiswa itmnganjuk beasiswa jepang penelitian free spin irigasi

mahjong ways 3 tracon wild spin 1000 persen

pola reel gacor mahjong ways 2 tracon 2025

strategi tracon mahjong ways 3 wild energy digital

bocor pola mahjong wins 3 tracon trik wild

gertakan sempurna tracon mahjong ways 3 max win

tracon exclusive trik mahjong ways 3 lamine yamal

fenomena baru strategi wild spin tracon mw3

perbandingan mahjong ways 2 vs 3 gacor tracon 2025

makna wild spirit mahjong ways 3 strategi tracon

strategi tracon taruhan maksimal mahjong ways 3