Sveinn Skorri Höskuldsson

Snorrastofa og Bókmennta- og listfræðistofnun Háskóla Íslands stóð fyrir dagskrá til minningar um prófessor Svein Skorra Höskuldsson síðastliðinn laugardag, 1. október. Við birtum í tilefni þess minningarorð eftir Matthías Viðar Sæmundsson um Svein Skorra sem birtust í Ritinu 3/2002.

Daginn sem Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor var jarðaður, 23. september, var mér gengið í átt að miðbæ Edinborgar sem orkaði líkt og fyrr á öll skilningarvit, með litum sínum, hljóðum og lyktum. Allt var með venjulegum brag, í vestri Kastalinn og Sæti Arthúrs austan megin, en niðri í görðum Meadows sleikti fólk haustsólskinið. Snögglega hófust einkennilega þýðir hljómar út úr borgargnýnum, veikir í fyrstu en mögnuðust eftir því sem lengra dró inn í garðinn og allt í einu gekk ég fram á sitjandi mann við gangstíginn; með hárflóka niður herðar, grásprengdan, fúlskeggjaður og í svörtum lörfum. Maður þessi hefur ábyggilega verið á sjötugsaldri, rokkari úr öðrum tíma, en lék furðufimlega á fagurskreytta hörpu þótt gróffingraður væri. Ertu frá himnum? spurði kona á leið fram hjá. Nei, en ég er að reyna afla farareyris þangað, var svarið. Í húfu við hlið hans lágu nokkrir aurar.

Ekki er ástæða til að líkja Sveini Skorra við aldurhniginn rokkara í Edinborg, þótt gaman hefði hann af slíkum leik, en andstæður mannlífsins eru hinar sömu hvert sem litið er; kannski aldrei meiri en þegar við stöldrum við og íhugum endalok, því þótt okkur sé gjarnt að lýsa andláti sem fullkomnun, árangursríkum endi, þá er svo sjaldnast. Sveinn Skorri átti í fórum sínum gnótt efnis sem beið úrvinnslu þegar hann lét af kennslustörfum; ævistarfinu var langt í frá lokið og starfsfjörið meira ef nokkuð var; framundan fræðirit og bækur persónulegs eðlis.

Sveinn Skorri var raunhyggjumaður með ástríðufullan áhuga á rómantískri ljóðlist. Þar byrjaði þetta allt, hélt hann fram, við dræmar undirtektir mínar, þar gerðist allt og hvað skyldi nútíminn vera annað en veikt bergmál þrátt fyrir hroka sinn og nýjungagirni? Sjálfur velti hann andstæðum bókmenntasögunnar fyrir sér árum saman, var manna fróðastur um fagurbókmenntir og jós af örlæti af fróðleik sínum, alltaf reiðubúinn að hlúa að frumlegum hugmyndum, þótt hann vissi að engin hugsun er ný undir sólinni, eða heldur, að allt er í senn nýtt og gamalt eftir sjónarhorni hverju sinni.

Sveinn Skorri í fangi móður sinnar, Sólveigar Bjarnadóttur, ásamt foreldrum Sólveigar, Sigríði Jónsdóttur og Bjarna Bjarnasyni.

Sveinn Skorri Höskuldsson fæddist á Sigríðarstöðum í Hálsahreppi í Suður-Þingeyjarsýslu 19. apríl árið 1930, en fluttist á fjórða ári að Vatnshorni í Skorradal og ólst þar upp til fermingaraldurs. Löngu seinna ritaði hann einkennilega magnaða bók um æskuár sín og uppvöxt í Skorradal, sagði frá ættmennum og atburðum í ósplundruðum heimi; bókin hét Svipþing (1998) og ber glöggt vitni um skáldagáfu og ritleikni Sveins. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1950 og MA-prófi í íslenskum fræðum frá Háskóla Íslands árið 1958. Sveinn stundaði auk þess nám í dönskum bókmenntum við Kaupmannahafnarháskóla árið 1958-1959, í enskum bókmenntum við Manitobaháskóla í Winnipeg árið 1960-1961 og almennri bókmenntasögu og poetik við Háskólann í Uppsölum árin 1964-1967. Þá lagði hann stund á rannsóknir við helstu háskóla Danmerkur, Kanada og Þýskalands um árabil. Sveinn kvæntist eftirlifandi konu sinni, Vigdísi Þormóðsdóttur, árið 1953 og eignuðust þau fjögur börn.

Sveinn Skorri var lektor í íslensku máli og bókmenntum við Uppsalaháskóla um sex ára skeið, 1962-1968, en árið 1968 tók hann við stöðu lektors í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands. Tveimur árum síðar, 1970, var hann skipaður prófessor við sama skóla og gegndi því starfi um þrjá áratugi. Hann var forseti heimspekideildar á árunum 1971-1973 og gegndi fjölda trúnaðarstarfa í þágu fræðigreinar sinnar. Hann var jafnframt virtur og afkastamikill fræðimaður, var ritstjóri Studia Islandica um langt skeið og birti mikinn  fjölda greina og ritgerða í innlendum og erlendum tímaritum. Árið 1965 sendi hann frá sér stórvirkið Gestur Pálsson. Ævi og verk í tveimur bindum, undirstöðuverk um íslenska raunsæisstefnu. Þetta rit er byggt á traustum grunni umfangsmikilla rannsókna, aðferð fræðilegs pósitívisma höfð að leiðarljósi, vísindaleg nákvæmni og hlutlæg sundurliðun staðreynda. Hið sama má segja um ævisögu Benedikts frá Auðnum, 1993, en hún er í ákveðnum skilningi eðlilegt framhald af verkinu um Gest, enda bilaði áhugi Sveins á raunsæisstefnu nítjándu aldar aldrei. Bæði þessi rit munu þegar frá líður teljast með merkustu ritum um íslenska menningarsögu.

Sveinn Skorri Höskuldsson

Ekki er ofmælt að með Sveini Skorra hafi nútíminn haldið innreið sína í bókmenntakennslu og bókmenntarannsóknir við Háskóla Íslands. Hann var bæði giftudrjúgur og áhrifamikill kennari, fræddi nemendur sína um flugastraum nýrra aðferða og hugmynda, þótt sjálfur notaði hann bíógrafíska eða ævisögulega aðferð í sínum helstu skrifum. Þessi ,,aðferðafræði“ féll úr tísku meðal háskólamanna á áttunda áratugnum, svo vera má að Sveinn hafi fundið til einangrunar um skeið, en víst er að bíógrafían hefur rétt hlut sinn á síðustu árum, samofin nýsögu (new-historicism), einsögu (micro-history) og fleiri hugmyndastraumum sem sýna að fátt er nýtt undir sólinni. Svo virðist sem margir hafi hálfgleymt því um tíma að bókmenntasaga án undirstöðu í hlutstæðri rannsókn hins smáa og hversdagslega er aldrei meira en hálfsögð rolla, að sagnfræði og bókmenntakönnun heyra saman eins og eyra og höfuð.

Sveinn Skorri átti mikið verkefni óuninð þegar hann féll frá; ævisögu Gunnars Gunnarssonar sem einnig glímdi við andstæður í leit að niðurstöðu sem ef til vill er hvergi að finna. Mér finnst það við hæfi: að deyja frá óloknu verki, í spurn en ekki upphrópun, enda var lífsskoðun Sveins Skorra þess eðlis eftir á að hyggja. Í ritum hans um eðli og einkenni ljóðlistar, Að yrkja á atómöld (1970) og Ljóðarabb (1989), má þannig greina ljóðræna fegurðarhyggju, þrá til rómantíkur, þrátt fyrir hugmyndaflug skynsemistrúar og existensíalisma. ,,Að skynja sjálfan sig skyndilega yfir litlu kvæði sem heilan og ósundraðan í heilum og óskiptum heimi“, skrifaði hann, ,,er hamingja sem lestur góðs ljóðs getur veitt.“ Hamingjukennd Sveins kann að hafa verið tengd ósplundraðri heimsmynd, sem lýst er í æskuminningum hans, Svipþingum, en sú kennd tengdist reynslu fullorðins manns af afstæðri og tvístraðri veröld. Öðrum þræði vísindaleg staðfesta, en á hinn bóginn rómantísk, næstum trúarleg auðmýkt gagnvart hinu ljóðræna, sem aftur blandaðist kaldhæðinni vissu um fánýti mannlegra skrifa. Sveinn Skorri var um allt þetta dæmigerður 20. aldar maður.

Matthías Viðar Sæmundsson
birtist í Ritinu 3/2002, bls. 9-11.


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

content-2011

Mix Parlay


yakinjp

yakinjp

yakinjp

rtp yakinjp

yakinjp

Togel Online Resmi

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

news

slot mahjong ways

judi bola online

yakinjp

yakinjp

mitos jam hoki pgsoft mahjong ways statistik

bedah volatilitas habanero rtp maxwin risiko

analisis dog house multihold rtp bonus buy

pengaruh rng modern rtp jangka panjang varians

peran ai pragmatic play atur flow spin zeus

fakta unik mahjong wins 3 ritme tumble pola

update rtp mahjong ways pola bayar gaya main

strategi baca rtp live gatotkaca fury trik bet

inovasi pola spin otomatis pgsoft algoritma scatter

bedah algoritma tumble power of thor big win

1001

1002

1003

1004

1005

3 pola rahasia gates of olympus wd 5 juta

jam rawan max win starlight princess 45 menit

modal 50 ribu mahjong ways 3 free spin

incar x1000 big bass bonanza pola turbo manual

panduan anti rungkad sweet bonanza profit 100

skema bet wild west gold sticky wild

trik wd aman 1 juta sugar rush pola spin

pola otomatis gates of gatotkaca max win

100 putaran lucky neko strategi hit and run

trik free spin the dog house bet bertahap

1006

1007

1008

1009

1010

1011

1012

1013

1014

1015

1116

1117

1118

1119

1120

1121

1122

1123

1124

1125

ahli epidemiologi rtp live medusa 2 perkalian x500

penyanyi cek suara bet minimalis money mouse anti zonk

koreografer cek gerakan pola optimal ninja vs samurai kemenangan maksimum

pekerja sosial waktu tepat spin the dog house pecah kemenangan

ahli etimologi pola master joker strategi stabil untung

rumus kemenangan mahjong ways 3 bet spin efektif

rahasia rtp mahjong wins peningkatan taruhan

analisis akurasi prediksi rtp live hasil spin

pola spin khusus lucky neko kucing emas

strategi multiplier stabil gate olympus emosi

trik mas adi manual spin mahjong ways spin emas

efektivitas pola spin ganjil genap koi gate

analisis kemenangan mahjong ways mobile vs desktop

pola pikir anti serakah target kemenangan harian

strategi anti boncos wild bandito stop kemenangan

akuntan gates of gatotkaca buy spin max win

sopir madame destiny megaways 100x spin

peneliti koi gate re spin naga jam sepi

arsitek aztec gems polanya multiplier x15

barista main spaceman cash out profit 70

bedah pola auto ajaib gates of olympus

rahasia rng lock mahjong ways 2 free spin

strategi waktu emas wild bandito tumble multiplier

volatilitas the dog house bonus buy optimal

dampak big win starlight princess stop loss wd

1011

1012

1013

1014

1015

1016

1017

1018

1019

1020

1111

1112

1113

1114

1115

strategi anti rungkad sweet bonanza atur bet saat scatter

pola putaran pancingan simbol scatter terbaik gates of olympus

taktik bet cerdas gems bonanza memicu game bonus

deteksi akurat waktu terbaik mengambil bonus deposit game

pola spin normal jebol kemenangan bonus turnover tertinggi

deteksi waktu terbaik ambil bonus deposit volatilitas rendah

pola spin normal jebol kemenangan bonus pengganda tertinggi

pola push bertahap volatilitas tinggi kemenangan tingkat tinggi

kombinasi bet minimalis volatilitas rendah anti zonk bonus x300

analisis pola gacor habanero fa cai shen strategi stabil untung

156

157

158

159

160

161

162

163

164

165

15 menit cetak big win wild west gold tanpa buy cuan berlimpah

baca frekuensi free spin joker jewels naikkan untung raih jackpot

pola stabil bet gates of gatot kaca anti rungkad pecah jackpot tertinggi

pola turbo pause starlight princess volatilitas jackpot x1000 pasti

strategi sultan aztec gems deluxe anti boncos kejar jackpot total

taktik bet cerdas gems bonanza memicu game bonus

deteksi akurat waktu terbaik mengambil bonus deposit

pola spin normal jebol kemenangan klaim bonus turnover tertinggi

kombinasi bet minimalis queen of bounty anti zonk raih bonus x500

timing spin release the kraken jackpot ratusan juta bonus spesial

pola turbo pause mahjong ways 2 jackpot x1000 pasti

pola simbol scatter pyramid bonanza terbongkar menang

15 menit cetak big win wild west gold tanpa buy

deteksi sistem bocor pola gacor sweet bonanza anti rungkad

kombinasi simbol scatter gate of olympus wild biru wd

sinkronisasi jeda spin mahjong ways 2 kemenangan beruntun

analisa rtp pg soft wild stacked alur permainan

trik mas eko turbo spin mahjong wins suhu ponsel

dog house analisis rtp maksimal volatilitas server

efektivitas spin berantai big win treasures of aztec

peran ai pragmatic play frekuensi scatter

strategi mahjong ways jumlah pemain aktif

fakta menarik mahjong ways 2 potensi maxwin

pola pikir profesional tempo roulete sicbo

turbo spin tiga langkah starlight princess x500

montir sugar rush pola 20 10 5 pengganda

koki hot hot fruit volatilitas tinggi x5000

teknisi it wisdom of athena bet progresif

desainer wild west gold sticky wilds wd

perawat lucky neko perkalian ganda cuan

1026

1027

1028

1029

1030

1101

1102

1103

1104

1105

1106

1107

1108

1109

1110

teknik jeda mikro mahjong ways 2 scatter

analisis rtp game gacor scatter waktu

pola pikir profesional batas waktu bermain

strategi mahjong ways tren kemenangan pg soft

dog house multihold pola spin wild

efektivitas beli fitur rtp volatilitas tinggi

trik mas joni spin mahjong wins saldo besar

analisa rtp gatot kaca perkalian x500

strategi betting progresif baccarat

peran rng flow spin mahjong ways rtp

1031

1032

1033

1034

1035

1036

1037

1038

1039

1040

teknik anti lag mahjong ways 2 freespin

pola pragmatic beli spin jam ramai

kode rng gates olympus scatter zeus

strategi golden bet starlight princess perkalian

volatilitas mahjong ways 1 vs 2 konsistensi

martingale terbalik dog house multihold wild

manajemen modal pro player batasan loss

psikologis kemenangan beruntun pemain profesional

trik mas andre auto spin turbo

analisis rtp live tren kemenangan global

sinkronisasi spin manual micro detik wild

beli fitur vs auto spin pg soft

analisa historis mahjong ways 2 jam subuh

kunci perkalian x500 gatot kaca maintenance

peran algoritma provider perubahan jam server

1041

1042

1043

1044

1045

1046

1047

1048

1049

1050

1096

1097

1098

1099

1100

1051

1052

1053

1054

1055

1056

1057

1058

1059

1060

1061

1062

1063

1064

1065

1081

1082

1083

1084

1085

1086

1087

1088

1089

1090

1091

1092

1093

1094

1095

1066

1067

1068

1069

1070

1071

1072

1073

1074

1075

1076

1077

1078

1079

1080

content-2011
news-2011

yakinjp


sabung ayam online

yakinjp

yakinjp

yakinjp

rtp yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

judi bola online

slot thailand

yakinjp

yakinjp

mitos jam hoki pgsoft mahjong ways statistik

bedah volatilitas habanero rtp maxwin risiko

analisis dog house multihold rtp bonus buy

pengaruh rng modern rtp jangka panjang varians

peran ai pragmatic play atur flow spin zeus

fakta unik mahjong wins 3 ritme tumble pola

update rtp mahjong ways pola bayar gaya main

strategi baca rtp live gatotkaca fury trik bet

inovasi pola spin otomatis pgsoft algoritma scatter

bedah algoritma tumble power of thor big win

1001

1002

1003

1004

1005

3 pola rahasia gates of olympus wd 5 juta

jam rawan max win starlight princess 45 menit

modal 50 ribu mahjong ways 3 free spin

incar x1000 big bass bonanza pola turbo manual

panduan anti rungkad sweet bonanza profit 100

skema bet wild west gold sticky wild

trik wd aman 1 juta sugar rush pola spin

pola otomatis gates of gatotkaca max win

100 putaran lucky neko strategi hit and run

trik free spin the dog house bet bertahap

1006

1007

1008

1009

1010

1011

1012

1013

1014

1015

1116

1117

1118

1119

1120

1121

1122

1123

1124

1125

ahli epidemiologi rtp live medusa 2 perkalian x500

penyanyi cek suara bet minimalis money mouse anti zonk

koreografer cek gerakan pola optimal ninja vs samurai kemenangan maksimum

pekerja sosial waktu tepat spin the dog house pecah kemenangan

ahli etimologi pola master joker strategi stabil untung

rumus kemenangan mahjong ways 3 bet spin efektif

rahasia rtp mahjong wins peningkatan taruhan

analisis akurasi prediksi rtp live hasil spin

pola spin khusus lucky neko kucing emas

strategi multiplier stabil gate olympus emosi

trik mas adi manual spin mahjong ways spin emas

efektivitas pola spin ganjil genap koi gate

analisis kemenangan mahjong ways mobile vs desktop

pola pikir anti serakah target kemenangan harian

strategi anti boncos wild bandito stop kemenangan

akuntan gates of gatotkaca buy spin max win

sopir madame destiny megaways 100x spin

peneliti koi gate re spin naga jam sepi

arsitek aztec gems polanya multiplier x15

barista main spaceman cash out profit 70

bedah pola auto ajaib gates of olympus

rahasia rng lock mahjong ways 2 free spin

strategi waktu emas wild bandito tumble multiplier

volatilitas the dog house bonus buy optimal

dampak big win starlight princess stop loss wd

1011

1012

1013

1014

1015

1016

1017

1018

1019

1020

1111

1112

1113

1114

1115

strategi anti rungkad sweet bonanza atur bet saat scatter

pola putaran pancingan simbol scatter terbaik gates of olympus

taktik bet cerdas gems bonanza memicu game bonus

deteksi akurat waktu terbaik mengambil bonus deposit game

pola spin normal jebol kemenangan bonus turnover tertinggi

deteksi waktu terbaik ambil bonus deposit volatilitas rendah

pola spin normal jebol kemenangan bonus pengganda tertinggi

pola push bertahap volatilitas tinggi kemenangan tingkat tinggi

kombinasi bet minimalis volatilitas rendah anti zonk bonus x300

analisis pola gacor habanero fa cai shen strategi stabil untung

156

157

158

159

160

161

162

163

164

165

15 menit cetak big win wild west gold tanpa buy cuan berlimpah

baca frekuensi free spin joker jewels naikkan untung raih jackpot

pola stabil bet gates of gatot kaca anti rungkad pecah jackpot tertinggi

pola turbo pause starlight princess volatilitas jackpot x1000 pasti

strategi sultan aztec gems deluxe anti boncos kejar jackpot total

taktik bet cerdas gems bonanza memicu game bonus

deteksi akurat waktu terbaik mengambil bonus deposit

pola spin normal jebol kemenangan klaim bonus turnover tertinggi

kombinasi bet minimalis queen of bounty anti zonk raih bonus x500

timing spin release the kraken jackpot ratusan juta bonus spesial

pola turbo pause mahjong ways 2 jackpot x1000 pasti

pola simbol scatter pyramid bonanza terbongkar menang

15 menit cetak big win wild west gold tanpa buy

deteksi sistem bocor pola gacor sweet bonanza anti rungkad

kombinasi simbol scatter gate of olympus wild biru wd

sinkronisasi jeda spin mahjong ways 2 kemenangan beruntun

analisa rtp pg soft wild stacked alur permainan

trik mas eko turbo spin mahjong wins suhu ponsel

dog house analisis rtp maksimal volatilitas server

efektivitas spin berantai big win treasures of aztec

peran ai pragmatic play frekuensi scatter

strategi mahjong ways jumlah pemain aktif

fakta menarik mahjong ways 2 potensi maxwin

pola pikir profesional tempo roulete sicbo

turbo spin tiga langkah starlight princess x500

montir sugar rush pola 20 10 5 pengganda

koki hot hot fruit volatilitas tinggi x5000

teknisi it wisdom of athena bet progresif

desainer wild west gold sticky wilds wd

perawat lucky neko perkalian ganda cuan

1026

1027

1028

1029

1030

1101

1102

1103

1104

1105

1106

1107

1108

1109

1110

teknik jeda mikro mahjong ways 2 scatter

analisis rtp game gacor scatter waktu

pola pikir profesional batas waktu bermain

strategi mahjong ways tren kemenangan pg soft

dog house multihold pola spin wild

efektivitas beli fitur rtp volatilitas tinggi

trik mas joni spin mahjong wins saldo besar

analisa rtp gatot kaca perkalian x500

strategi betting progresif baccarat

peran rng flow spin mahjong ways rtp

1031

1032

1033

1034

1035

1036

1037

1038

1039

1040

teknik anti lag mahjong ways 2 freespin

pola pragmatic beli spin jam ramai

kode rng gates olympus scatter zeus

strategi golden bet starlight princess perkalian

volatilitas mahjong ways 1 vs 2 konsistensi

martingale terbalik dog house multihold wild

manajemen modal pro player batasan loss

psikologis kemenangan beruntun pemain profesional

trik mas andre auto spin turbo

analisis rtp live tren kemenangan global

sinkronisasi spin manual micro detik wild

beli fitur vs auto spin pg soft

analisa historis mahjong ways 2 jam subuh

kunci perkalian x500 gatot kaca maintenance

peran algoritma provider perubahan jam server

1041

1042

1043

1044

1045

1046

1047

1048

1049

1050

1096

1097

1098

1099

1100

1051

1052

1053

1054

1055

1056

1057

1058

1059

1060

1061

1062

1063

1064

1065

1081

1082

1083

1084

1085

1086

1087

1088

1089

1090

1091

1092

1093

1094

1095

1066

1067

1068

1069

1070

1071

1072

1073

1074

1075

1076

1077

1078

1079

1080

news-2011