Noam Chomsky

Fleinn í síðu valdsins: Samfélagsrýnirinn Noam Chomsky

Um höfundinn
Björn Þór Vilhjálmsson

Björn Þór Vilhjálmsson

Björn Þór Vilhjálmsson er dósent í almennri bókmenntafræði og kvikmyndafræði. Sérsvið hans eru skörun og samræða kvikmynda og bókmennta, tækni og menning, nýmiðlar af ýmsum toga, og íslensk kvikmyndasaga. Sjá nánar

Það var síðla kvölds á staðartíma, þann 1. maí síðastliðinn, sem forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, tilkynnti í sérstakri sjónvarpsútsendingu að hryðjuverkaleiðtoginn Osama bin Laden hefði verið skotinn til bana af sérsveitum bandaríska hersins. Nokkrum dögum síðar birtust viðbrögð Noams Chomskys við atburðinum á pólitískum vefsíðum á borð við Znet og Guernica, en þar segir hann meðal annars:

Spyrja mætti hvernig við myndum bregðast við ef íraskir sérsveitarmenn lentu fyrir utan heimili George W. Bush, réðu hann af dögum og vörpuðu því næst líki hans í Atlantshafið. Glæpir hans eru óumdeilanlega margfalt alvarlegri en glæpir bin Ladens, og hann er ekki aðeins „grunaður“ heldur er hann óvéfengjanlega „ákvarðarinn“ (e. the decider) sem gaf skipun um að fremja hinn „endanlega alþjóðlega glæp sem er frábrugðinn öðrum stríðsglæpum að því leyti að í honum felst samanlögð illska heildarinnar“ (vitnað í Nuremberg dómstólinn), fyrir hverja sök nasistar voru hengdir; hundruðir þúsunda hafa látist, milljónir lagt á flótta, landið að miklu leyti eyðilagt […][i]

Þarna vísar Chomsky bæði til ábyrgðar Bush á Íraksstríðinu og þess að sönnur hafa aldrei verið færðar fyrir dómstólum á ábyrgð bin Ladens á hryðjuverkaárásunum á Bandaríkin þann 11. september 2001. Chomsky gerir þó meira en að benda á staðreyndir. Tilvitnunin hér að ofan er prýðilegt dæmi um stílbrögð Chomskys og hæfileika hans til að stuða lesendur með dæmum og samanburði sem ýmsum kann að þykja ögrandi og jafnvel fara út fyrir viðsættanleg mörk, vera óhugsandi.

Almennt voru viðbrögðin við fréttunum af dauða bin Ladens jákvæð og var þeim jafnvel tekið fagnandi af stjórnmálaleiðtogum í Evrópu. Angela Merkel þýskalandskanslari var þó gagnrýnd harðlega í fjölmiðlum og af þýskum stjórnmálamönnum fyrir ummæli sín af þessu tilefni, en hún sagði m.a. að „öfl friðar hefðu notið velgengni“ kvöldið sem árásin var gerð á víggirt heimili bin Ladens. Umræðan í Þýskalandi og víðar sýnir að ýmsir voru tilbúnir að gagnrýna bandarísk yfirvöld fyrir að hunsa með öllu gildi og reglur réttarríkisins og taka grunaðan mann af lífi án dóms og laga, en af frásögnum má ljóst þykja að hægt hefði verið að handsama bin Laden á lífi og í kjölfarið rétta yfir honum.

Fáir gengu þó jafn langt og Chomsky, sem með samanburðinum á milli bandarískra sérsveitarmanna í Pakistan og íraskra vígamanna í Crawford, Texas ítrekar ekki aðeins lögleysu aðgerða bandarískra stjórnvalda í þessu tiltekna tilviki heldur – og þetta er skrefið sem mörgum kann að þykja óþægilegt – krefst þess að við skoðum eigin samfélagslegu gildi með gagnrýnu hugarfari. Chomsky fer fram á að við reynum að greina það sem gerir okkur oft og tíðum ókleift að beita samskonar gildismati á gjörðir þjóðkjörinna leiðtoga í vestrænum lýðræðisríkjum, leiðtoga eins og Bush sem gerast sekir um þann alvarlegasta glæp sem til er samkvæmt alþjóðlegum sáttmálum og lögum, en það er að hefja stríðsátök án lögformlegar og knýjandi ástæðu, og við reiðum fram án umhugsunar til að fella dóma yfir persónum og leikendum í fjarlægum menningarheimum.

Tvískinnungur og hræsni koma hér vissulega við sögu, og sumt má skýra með tilvísun til hagsmuna, en í skrifum sínum í gegnum tíðina hefur Chomsky kafað dýpra í samfélagsgerðina og beint sjónum að fjölmiðlum og þeirri menningarlegu mótun sem á sér stað í samfélaginu og býr til ramma fyrir leyfilegar og viðsættanlegar skoðanir; þeim valdastofnunum og hugmyndafræði sem móta þann hugtaka- og gildisheim sem er ásættanlegur í „virðulegri“ og „ábyrgri“ orðræðu. Það að halda því fram að George W. Bush hafi framið glæpi er varða við Alþjóðadómstólinn og leitt hefðu til dauðarefsingar við Nuremberg réttarhöldin, er dæmi um málaflutning sem mölbrýtur viðsættanlegan ramma umræðunnar, og dæmir mælandann sjálfkrafa til útskúfunar.[ii]

Í bók sinni um Noam Chomsky frá 2005, The Chomsky Effect, lýsir Robert F. Barsky skrifum Chomskys og þeim niðurstöðum sem hann kemst að sem „of róttækum til að þau geti í raun „heyrst“ innan meginstraumsins“, og vísar þar næst í áhrifamikinn bandarískan fréttamann sem segir að viðhorf Chomskys virki á sig eins og þau séu frá fjarlægri plánetu.[iii] Milan Rai, annar rithöfundur sem skrifað hefur bók um Chomsky, fjallar um þá sérkennilegu staðreynd að ekki er nóg með að Chomsky hafi í raun verið gerður útlægur úr bandarískum meginstraumsfjölmiðlum (en samkvæmt greiningarmódeli Chomskys og hagfræðingsins Edwards S. Hermans á virkni fjölmiðla er í raun ekki við öðru að búast) en að honum hefur einnig verið vísað á dyr í helstu málgögnum vinstri manna í Bandaríkjunum (NY Review of Books, The Nation, The Progressive, Harpers, o.s.frv.). Rai vitnar í breskan blaðamann sem einmitt lýsir furðu sinni yfir þessari stöðu: „Frá lokum Víetnam-stríðsins hafa frjálslyndir bandarískir fjölmiðlar, allir sem einn, séð til þess að einum skarpasta og áhugaverðasta vinstri ummælanda þjóðarinnar er meinað um breiðan lesendahóp.“[iv] Þetta er ekki síst sérkennilegt ef litið er til þess að Chomsky er mest ívitnaði núlifandi fræðimaður heims, og áttundi mest ívitnaði fræðimaður sögunnar. Þá telst Chomsky einn mikilvægasti málvísindamaður samtímans og í 55 ár hefur hann kennt við hinn virta háskóla MIT. Í alþjóðlegri könnun sem þjóðmálaritin Prospect og Foreign Policy gerðu árið 2005 var Noam Chomsky með yfirburðum valinn áhrifamesti hugsuður samtímans. Eins og Chomsky bendir sjálfur á er það einkum í Bandaríkjunum sem aðgangur hans að fjölmiðlum er takmörkunum háður, annars staðar í heiminum er hann eftirsóttur álitsgjafi. Ein kaldhæðnislegasta birtingarmynd þessa er sú staðreynd að bandaríska stórblaðið New York Times, sem alla jafna birtir ekki stafkrók eftir Chomsky, kaupir pistla eftir hann til að dreifa á alþjóðavísu.[v]

Í grein frá árinu 1985 sem nefnist „The Chorus and Cassandra“ gerir rithöfundurinn og pólitíski ummælandinn Christopher Hitchens tilraun til að grafast fyrir um orsakir sérkennilegrar stöðu Chomskys í bandarísku menningarlandslagi.  Hann gefur sér það sem rannsóknarspurningu að grennslast fyrir um það hvers vegna stærðarinnar bók eftir virtan fræðimann um eitt eldfimasta deilumál okkar tíma, samband Ísraels og Palestínumanna, og stuðning Bandaríkjanna við Ísrael, hafi einungis fengið umfjöllun í tveimur bandarískum dagblöðum, á sama tíma og fjallað var um hana í öllum helstu fjölmiðlum Kanada og Evrópu. Hér er um að ræða bók Chomskys frá 1983, Fateful Triangle: The United States, Israel, and the Palestinians, en eins og áður segir var fjallað um hana í tveimur dagblöðum, Boston Globe (en Chomsky er frægur heimamaður í Boston) og The Los Angeles Herald-Examiner (Chomsky átti vin á menningardeildinni sem hafði betur í deilum við ritstjórann). Niðurstaða Hitchens er margþætt en að hluta til kemst hann að því að skjótasta leiðin til að dæma sig úr leik í stjórnmálaumræðu í Bandaríkjunum sé að gagnrýna Ísrael, en það hefur Chomsky, sem er gyðingur og fluttist um skeið til Ísrael á sjötta áratugnum, gert af einurð áratugum saman.[x] Að öðru leyti eru niðurstöður Hitchens samhljóða athugasemdum Barskys og Rai, að óvægin gagnrýni Chomskys á utanríkisstefnu Bandaríkjanna sé svo róttæk, en jafnframt svo vel grundvölluð, að stofnunarvaldið (en til þess telur Chomsky stóran hluta menntamanna, sem að hans mati „þjóna flestir með einum eða öðrum hætti valdi“)[xi] leiti á náðir þöggunar og ófrægingar, frekar en málefnalegrar samræðu. Chomsky hefur að þessu leyti ávallt verið afskaplega óþægilegur fræðimaður og pólitískur ummælandi, fleinn í síðu valds og þyrnir í augum málsvara kerfisins.

Því fer þó fjarri að Chomsky sé einangraður. Eins og áður segir er hann eftirsóttur ummælandi um atburði líðandi stundar um víða veröld, um hann eru gerðar kvikmyndir og á nýju árþúsundi hafa bækur hans hlotið víðtækari umfjöllun í meginstraumnum en nokkru sinni fyrr. Hann er óþreytandi fyrirlesari og kemur fram víðsvegar um Bandaríkin fyrir fullu húsi, bókaður mörg ár fram í tímann. En þrátt fyrir að njóta mikillar hylli síðustu ár hefur Chomsky hvergi hvikað í gagnrýni sinni. Niðurstaðan er kannski sú, eins og Barsky bendir réttilega á, að líf og starf Chomskys er mörgum mikilvægur innblástur og sýnidæmi um það sem einstaklingar sem njóta forréttinda í vestrænu nútímasamfélagi og eru jafnvel í ákveðinni valdastöðu í stofnanalegum skilningi  (eru t.d. prófessorar í háskólum) geta gert og áorkað í nafni réttlætis og mannréttinda.[xii]

Noam Chomsky verður öndvegisfyrirlesari Hugvísindasviðs í tilefni af aldarafmæli Háskóla Íslands.



[i] Noam Chomsky, „My Reaction to Osama bin Laden’s Death“, Guernica, 6. maí 2011. http://www.guernicamag.com/blog/2652/noam_chomsky_my_reaction_to_os/.

[ii] Sjá t.d. Christophers Hitchens, „Noam’s Follies“, Slate, 9. maí 2011. En eins og frægt er urðu vinaslit milli Chomsky og Hitchens eftir hryðjuverkaárásirnar á Bandaríkin ellefta september 2001. http://www.slate.com/id/2293541/.

[iii] Robert F. Barsky, The Chomsky Effect. A Radical Works Beyond the Ivor Tower, Cambridge, Massachusetts og London: The MIT Press, bls. 49.

[iv] Milan Rai, Chomsky’s Politics, London og New York: Verso, 1995, bls. 3.

[v] Sjá Noam Chomsky, Interventions, San Francisco: City Lights Publications, 2007, og

[vi] Sjá einnig Rai, Chomsky’s Politics, bls. 208.

[vii] Rai, Chomsky’s Politics, bls. 157.

[viii] Barsky, The Chomsky Effect, bls. 11.


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol