Er Háskóli Íslands í einangrunarhættu?

Um höfundinn
Hjalti Hugason

Hjalti Hugason

Hjalti Hugason er prófessor í kirkjusögu við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands. Hann hefur stundað rannsóknir á ýmsum sviðum íslenskrar kirkjusögu og kirkjuréttar en auk þess ritað um trú, samfélag og menningu á ýmsum vettvangi. Sjá nánar

Hjalti Hugason veltir fyrir sér fjölgun doktorsnema við Háskóla Íslands: ,,Það er margt sem glatast við það ef stór hluti háskólakennara framtíðarinnar hefur ekki notið þeirra gæða að hafa árum saman dvalið í stóru erlendu rannsóknarumhverfi, komist undir yfirborð þess, mótast af menningu annars lands og myndað tengsl sem vara lengi eftir að heim er komið. Mynd: www.freakingnews.com"
Hjalti Hugason veltir fyrir sér fjölgun doktorsnema við Háskóla Íslands: ,,Það er margt sem glatast við það ef stór hluti háskólakennara framtíðarinnar hefur ekki notið þeirra gæða að hafa árum saman dvalið í stóru erlendu rannsóknarumhverfi, komist undir yfirborð þess, mótast af menningu annars lands og myndað tengsl sem vara lengi eftir að heim er komið.” Mynd: www.freakingnews.com

Vorið er uppskeruhátíð í starfi Háskólans. Þá útskrifast flestir stúdentar. Eins og áskrifendur á póstlista háskólans verða varir við hefur tilkynningum um doktorsvarnir einnig rignt yfir síðustu vikur. Það minnir okkur á að Háskóli Íslands er nú eftir 100 ára starf orðinn fullgildur háskóli sem veitir menntun til æðstu gráðu háskólasamfélagsins á fjölmörgum fræðasviðum. Þessu ber að fagna. Vonandi tekst öllum deildum Hugvísindasviðs að taka þátt í þessari þróun og fjölga útskrifuðum doktorum jafnt og þétt á næstu árum.

Á öllum málum eru þó tvær hliðar. Það á einnig við um framfaramál. Löngum hefur verið um það rætt að Háskóli Íslands sé óvenju alþjóðlegur þrátt fyrir smæð sína og legu. Helsta skýringin á því hefur verið að langflestir kennarar hans hafa lokið rannsóknarnámi erlendis, ýmist austan hafs eða vestan. Heim komnir hafa þeir síðan myndað fræðasamfélög sem teygt hafa anga sína víða um heim. Er ekki hætt við að þetta breytist við það að doktorsnám festist í sessi við Háskóla Íslands?

Mér sem þetta ritar er minnisstætt þegar ég kom til baka úr námi við virtan háskóla erlendis. Þar kynntist ég höfundum ýmissa þeirra bóka sem lesnar höfðu verið í grunnnáminu hér, gekk inn í stórt rannsóknarsamfélag, uppgötvaði bókasafn sem hafði að geyma flest sem hugurinn girntist og fékk þá tilfinningu að ég væri orðinn hluti af hinum stóra heimi. Þegar ég flutti heim óttaðist ég að einangrunin hæfist. Það var ekki alls kostar rétt. Vissulega var torveldara að nálgast gögn. Heimsóknir gestafyrirlesara voru þó síst sjaldgæfari og samstarf við erlenda háskóla virtist mun meira.

Það hafði líka komið mér spánskt fyrir sjónir að við þann háskóla sem ég hafði numið við var munstrið þetta: Stúdent innritaðist á unga aldri, lauk grunnnámi og rannsóknarnámi við sama skóla og ef heppnin var með honum hlaut hann rannsóknarstöðu og síðan fasta kennarastöðu við sama háskóla. Hinu akademíska lífi var öllu lifað innan veggja sömu stofnunar, ef til vill með stuttum heimsóknum á öðrum stöðum. Mína grein var hægt að stunda á tveimur stöðum í landinu. Á fimm ára námsferli man ég eftir tveimur sameiginlegum semínörum. Þess á milli var torvelt að rækja nokkur tengsl og takmarkaður áhugi virtist fyrir því meðal heimamanna. Mun fjölgun útskrifaðra doktora frá Háskóla Íslands færa okkur í það far sem hér var lýst og þar með auka einangrun íslensks háskóla- og rannsóknarumhverfis?

Benda má á margt sem hefur breyst síðan mín kynslóð lauk rannsóknarnámi. Þar munar mest um  að öll tengsl við umheiminn hafa gjörbreyst með tilkomu hinna rafrænu samskipta. Smæð bókasafna og skort á ýmis konar gögnum má nú bæta sér upp á annan og skilvirkari máta en þá var kostur. Þá hefur ferðakostnaður lækkað, a.m.k. í meðalári. Tæknilega séð eru því varnir gegn einangrun betri nú en þá.

Hitt er annað mál að það er margt sem glatast við það ef stór hluti háskólakennara framtíðarinnar hefur ekki notið þeirra gæða að hafa árum saman dvalið í stóru erlendu rannsóknarumhverfi, komist undir yfirborð þess, mótast af menningu annars lands og myndað tengsl sem vara lengi eftir að heim er komið. Þá mun fjölbreytnin líka smám saman minnka ef stöðugt fleiri hljóta alla sína menntun hér heima. Ekki er ég dómbær á það hvort einangrun af þessu tagi er skaðlegri á sviði hugvísinda en í öðrum fræðigreinum. Ég er alla vega sannfærður um að í þeim greinum sem ég þekki best er einhæfni skaðleg.

Samtímis því að doktorsnám eflist við Háskóla Íslands er full ástæða til að hefja mótvægisaðgerðir. Það er sem sé ekki nægilegt að tryggja að námið standist alþjóðlegar kröfur. Það þarf líka að sporna gegn einangrun og einhæfni.


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol