Vöknun / Awakening

Úr myndaröðinni Hvergiland eftir Katrínu Elvarsdóttur.
Úr myndaröðinni Hvergiland eftir Katrínu Elvarsdóttur.

„Hvar er þjóðin?“ spurði hún um leið og hún snéri sér löturhægt við, greip fastar utan um svarta handtöskuna.

„Hún er inni á vöknun,“ sagði hjúkrunarfræðingurinn, kastaði til ljósu taglinu, brosti snöggt og strunsaði áfram svo ískraði í gúmmísólunum á ljósrákóttum gólfdúknum. Hún hvarf inn um vængjahurð sem skall hljóðlaust aftur.

„Inni á vöknun,“ sagði konan eins og við sjálfa sig. Hún leit einu sinni enn í kringum sig, saug upp í nefið og gekk svo hægum skrefum í átt að brúnum plaststól sem virtist úr takti í þessu hvíta rými. „Ég sest þá bara hérna,“ sagði hún en enginn var að hlusta. Hún hneppti kápunni frá sér, tók ofan hattinn og bjó sig undir biðina. Sjálf var hún ekki alveg viss um hvort hún væri í raun og veru með fullri meðvitund. Hvenær er maður annars í raun og veru fyllilega með sjálfum sér? hugsaði hún með sér. Kannski aldrei nokkurn tímann.

Á sýningunni Vöknun eru verk eftir Katrínu Elvarsdóttur og Pétur Thomsen. Tvo myndlistarmenn sem valið hafa sér ljósmyndina sem miðil og virðast á stundum hafa allt að því fullkomna stjórn á miðlinum, í það minnsta upp að því marki sem raunverulega er mögulegt að hafa stjórn á honum. Með því að stilla verkum þeirra Péturs og Katrínar upp hlið við hlið er athygli áhorfanda beint að einu þeirra einkenna ljósmyndarinnar sem gerir hana að áhugaverðum listmiðli. Verk þeirra tala beint inn í umræðu samtímans um mörk veruleika og þess sem stendur utan hans, um tilbúin heim og raunverulegan, um einstaklinginn, manninn og menninguna andspænis náttúrunni.

Þrátt fyrir að myndefnið, og þar með tilgangur listamannanna, sé við fyrstu sýn ólíkt, eiga þau Pétur og Katrín það sameiginlegt að snerta veruleikann undur varlega í verkum sínum.

Ljósmyndin sem miðill er þeim göldrum búin að hún leysir upp hefðbundin mörk raunveruleika og tilbúnings, hefðbundin mörk áþreifanlegs veruleika sem er utan við áhrifasvið mannsins og sköpunarinnar sjálfrar. Ljósmyndin verður til fyrir tilstilli efnaferla sem nærast á sólarljósinu sjálfu; nærast á veruleikanum í sinni sýnilegustu en jafnframt í sinni óáþreifanlegustu mynd. Það er maðurinn sjálfur, hin skapandi einstaklingur, sem hrindir ferlinu af stað. Listamaðurinn gengur inn í þennan leik með ákveðin áform í huga. Hann hefur í hyggju að móta veruleikann og endurbirtingu hans eftir sínu höfði, hann ætlar fanga tilvistina eins og hún er og eins og enginn sér hann nema hann sjálfur, en tilraunir hans eru dæmdar til að missa marks, verða sálarlausar, nema hann sýni viðfangsefinu, veruleikanum sjálfum, ákveðna undirgefni. Ljósmyndin býr til rými þar sem listamaðurinn mætir veruleikanum í sinni hreinustu og í sinni draumkenndustu mynd.

Úr myndaröðinni Aðflutt landslag eftir Pétur Thomsen.
Úr myndaröðinni Aðflutt landslag eftir Pétur Thomsen.

Líkt og Pétur Thomsen fjallar um í myndum sínum frá Kárahnhjúkum virðist það liggja í eðli mannsins að leitast við að ná valdi á veruleika sem er svo miklu stærri en hann sjálfur, náttúrunni sjálfri sem er bæði ófyrirsjáanleg, ógnvekjandi og mörgum sinnum flóknari og aflmeiri en við getum nokkurn tímann gert okkur í hugarlund. Frammi fyrir náttúrunni verður smæð mannsins átakanleg – en um leið verður maðurinn eitthvað svo stór í smæð sinni þegar honum tekst að koma fjötrum á náttúruna, beisla þann Fenrisúlf sem hún er og taka hana í þjónustu sína.

Í ljósmyndum Péturs Thomsens verður barátta mannsins við náttúruöflin bæði stórbrotin og dapurleg. Eyðileggingarmáttur mannsins í tilraunum sínum til að ná náttúrunni á sitt vald hefur sjaldan verið gerður jafn áþreifanlegur í íslenskri myndlist. Með ljósmyndinni skapar Pétur vettvang þar sem áhorfandinn verður hluti af því rými þar sem maður og veruleiki takast á. Áhorfandinn vaknar úr svefnrofunum, kemur hægt og rólega til sjálfs sín, um leið og hann reynir að átta sig á því hvað sé veruleiki og hvað ekki, og hver hann sé eiginlega þessi maður sem stendur aðgerðalaus frammi fyrir þeim átökum sem eiga sér stað í veruleikanum sem við honum blasir – hann sjálfur.

„Hver veit nema óhagganleiki hlutanna sem umlykja okkur sé kominn til af fullvissu okkar sjálfra um að þeir séu allir þar sem þeir eru séðir, af kyrrstöðu hugsunar okkar andspænis þeim.“ (Marcel Proust)

Raunveruleikinn kemur kannski til okkar á því augnabliki er við vöknum, á því augnabliki sem við losum drauminn og erum meðvituð um bæði svefn og vöku. Við höfum yfirgefið þunga næturinnar en ekki enn tekið á móti birtu dagsins. Báðir þessir veruleikar tilheyra okkur, við tilheyrum þeim.

Úr myndaröðinn Margsögu eftir Katrínu Elvarsdóttur.
Úr myndaröðinn Margsögu eftir Katrínu Elvarsdóttur.

Samspil hins raunverulega og hins óraunverulega verður allt að því áþreifanlegt í verkum Katrínar Elvarsdóttur. Hún birtir okkur ekki bara augnablik þar sem erfitt er að greina milli draums og vöku heldur skapar hún tilbúin heim úr veruleikanum sjálfum með þeim hætti að áhorfandinn á erfitt með að átta sig á hvað sé tilbúningur og hvað ekki. Eftir stendur tilfinning um heim sem við bæði óttumst og löðumst að. Við þráum að vita meira, þráum að sökkva okkur inn í þann heim sem birtist í verkum hennar, en hræðumst hann um leið. Hver er raunveruleikinn á bakvið allar þessar sögur? Er það raunveruleikinn sem við búum í? Raunveruleikinn sem við sjáum ekki dags daglega því að augu okkar hafa blindast af skærri dagsbirtunni og sjá aðeins það sem þeim er ætlað að sjá?

Galdurinn í verkum Katrínar felst ekki síst í því að í verkum sínum nær hún að fanga þetta augnablik þar sem mörk draums og vöku verða ekki greind frá hvort öðru. Hún steypir saman tveimur veruleikum, þeim kunnuglega og þeim sem einnkennist öðru fremur af ókennileika (þ. Unheimlichkeit), og skapar þannig heim sem kannski er einmitt nær raunveruleikanum sjálfum en við gerum okkur í hugarlund. Veruleikinn er ekki samansettur úr tveimur aðskildum heimum svefns og vöku heldur felst hann í þeim báðum og því hvernig þeir fléttast saman og birtast okkur á ólíkum tímum.

„Ert þetta þú Vera?“

Hún hrökk við, áttaði sig að hún hafði dormað. Hún hagræddi handtöskunni, leit upp en sá ekkert nema skæra birtuna. Hún fann að einhver lagði þunga hönd á öxl hennar og leit til hliðar. Þetta var hávaxinn maður, ljóshærður með vingjarnlegan svip. Samt var eitthvað í útliti hans sem kom ekki alveg heim og saman. Kannski var það skyrtan og svart bindið sem fór illa við hvítan sloppinn. Smám saman kom hún til sjálfrar sín, áttaði á sig hvar hún var, og hvernig öllu var fyrir komið.

„Aðgerðin gekk vel,“ sagði læknirinn og stóð á fætur. „Hjúkrunarfræðingurinn fylgir þér inn á vöknun.“ Hann brosti hlýlega til hennar.

Hún brosti á móti, reyndi að leyna því hversu ráðvillt hún var, ekki vegna þess að hún myndi ekki lengur hver hún væri, hversvegna hún væri þarna eða eftir hverju hún væri að bíða, heldur vegna þess að hún vildi hverfa aftur til augnabliksins. Hún vildi halda í þessa vellíðan sem fylgdi augnablikinu, þessa tilfinningu fyrir heiminum sem hún skynjaði svo sterkt rétt áðan á meðan hún var enn staðsett í þessu óskilgreinda rými milli svefns og vöku. Nú neyddist hún enn einu sinni til að yfirgefa þetta augnablik, láta sem ekkert væri og gera það sem til var ætlast í æpandi kaldri birtunni sem afskræmir allt og gerir alla hluti ofureinfalda.

Sigrún Sigurðardóttir,
doktorsnemi í almennri bókmenntafræði

(Greinin birtist fyrst í sýningarskrá Vöknunar. Sýningin var sett upp í Listasafni Akureyrar 12. mars til 1. maí.)


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

slotoppo


agen bola online


Mix Parlay


Judi Bola


Mix Parlay


judi bola


slot gacor anti rungkad


Penghematan 3x Tips Mahjong Ways Hunian PCH

Rahasia Siti Surabaya Produktivitas Naik 25 PCH

Scatter Hitam Bisnis Irfan Hunian Langka PCH

Bandingkan Mahjong Ways vs Cost Saving PCH

Kunci Gopay178 Hunian Berperabot PCH

Membaca Data Bisnis dengan Mahjong Wins Gopay178

Satu Pintu 75000 Pilihan Single Poc PCH

Relokasi Tanpa Drama Panduan Group Move

Fitur Baru PCH Check In Mudah Jackpot Gopay178

Kenyamanan Eksekutif Hunian PCH All Inclusive

Dosen STIP Ungkap Pola Raja Zeus 178 Juta

Mega Win Fadil Bogor Pola Mahjong Ways Ilmiah

Scatter Hitam Taruna Wulan Semarang Menang 112 Juta

Riset Mahasiswa Jakarta Wild Bandito Data Navigasi

Raka Surabaya Uji Pola Mahjong Ways Berhasil Gopay178

Kapten Rendra STIP Pola Lucky Neko Taruna Maritim

Temuan STIP Pola Raja Zeus Gelombang Laut Banda

Mahjong Wins3 Simulasi Ilmiah Taruna Teknika

Taruna Rudi Makassar Rekor 134 Juta Mahjong Ways

Jordan Bogor Penelitian Mahjong Ways 92 Juta

Dosen STIP Pengaruh Pola Spin Mahjong Ways

Pola Turbo Cuan Mahjong Wins3 Psikologi Taruna

Gopay178 Studi Pola RTP Harian Lab STIP

Dian Pekalongan Menang 75 Juta Analisis Mahjong Wins3

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko STIP

Kapten Suharto Pola Wild Bandito Navigasi Kapal

Taruna Fadil Bogor Mahjong Ways Lab Statistik

Taruna Denpasar 67 Juta Simulasi Mahjong Ways

Cuan Lucky Neko Modul Statistik Maritim

Dian Pekalongan Analisis Akademis Mahjong Wins3

Taruna Inces1000 STIP Pola RTP Ilmiah

Taruna Rudi Makassar Uji Pola RTP Mahjong Ways

Peneliti STIP Mahjong Ways Analisis Arus Laut

Lucky Neko STIP Simulasi Probabilitas Kapal

Pola Turbo Taruna Bogor Mahjong Ways 92 Juta

Taruna Siti Pontianak Riset Wild Bandito 102 Juta

Taruna Wulan Semarang Scatter Hitam 112 Juta

Riset EJournal STIP Pola Raja Zeus Navigasi

Mahjong Wins3 Modul Kedisiplinan STIP

Wild Bandito Riset Taruna STIP Internasional

Taruna Ilham Palembang Pola Lucky Neko STIP

Taruna Aldi Bandung Scatter Hitam STIP

Gopay178 Riset STIP Pola Mahjong Wins3

Pola Lucky Neko Latihan Reaksi Cepat Maritim

Taruna Rehan Solo Simulasi Mahjong Ways 115 Juta

Taruna STIP Jakarta Mahjong Ways Gopay178

Gopay178 Penelitian Pola Scatter Hitam

Riset Pola Spin Janda Wild Bandito Fokus Taruna

Taruna Inces1000 STIP Probabilitas Arus

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko

Pola Spin Rahasia Mahjong Ways 2

Trik Spin Manual Gates of Olympus

Waktu Terbaik Scatter Hitam

Trik Spin Sweet Bonanza

Pola Spin Wild West Gold

Jam Hoki Mahjong Ways

Rahasia Spin Starlight Princess

Pola Spin Gates of Olympus X1000

Pola Spin Mahjong Ways 3

Waktu Terbaik Sugar Rush

Pola Spin Jigjag Mahjong Wins

Eko Samarinda Gates of Gatot Kaca

Pola Spin Stabil Mahjong Wins3

Dody Perbandingan Gaya Spin

Scatter Hitam Anti Banned

Pola Spin Gates of Olympus X5000

Fitur Turbo Gates of Olympus

Pola Spin Modal Kecil Mahjong Wins

Gaya Spin Efektif Semua Game

Reset Akun Mahjong Ways

Strategi Unik Tegal Pengusaha Es Batu Ubah Waktu Pendinginan Jadi Rumus Penjualan Paling Akurat

Mantan Honorer Kaya Temukan Kode Scatter Rahasia Kini Jadi Jutawan

Ibu Rumah Tangga Hasilkan Rp90 Juta dari Catatan Tanggal Penjualan Sederhana

Riset Pegubin Buktikan Pola Internet Naik Turun Berbanding Lurus dengan Omzet UMKM

Model Keuangan Ajaib Mahasiswi Akuntansi Mirip Pola Spin Digital

Jurnalis Muda Ungkap Hubungan Waktu Posting dan Peluang Transaksi Raksasa

Bahasa Baru UMKM Kepala Bidang Ekonomi Sebut Pola Scatter Kunci Sukses Modern

Laporan Rahasia 78 Persen UMKM Gunakan Strategi Rolling Tanpa Sadar

Ide Bisnis Gratis Pemilik Warung Kopi Dapat Cuan dari Log Data Terbengkalai

Cepat Kaya Diskominfo Rilis Aplikasi Deteksi Jam Cuan Berbasis Analisis Harian

Modal Tukang Parkir Semarang Catat Waktu Mobil Datang Dapat 70 Juta

Strategi Produksi Viral Pengusaha Snack Gunakan Pola Gopay178

Kisah Pegawai Malam Menemukan Waktu Hoki di Tumpukan File Audit

Terobosan AI Gopay178 Prediksi Jam Ramai Marketplace Lokal

Fenomena Digital Data UMKM Aktif Malam Hari Tumbuh 50%

Cerita Lucu Berakhir Cuan Pegawai Dinkop Salah Upload Data

Inovasi Gila Pegubin dari Jaringan WiFi ke Jaringan Bisnis

Fakta Unik Kudus UMKM Temukan Hubungan Musik Dangdut dan Omzet

Peluang Bisnis Barista Dapat Ide Usaha dari Chat Grup Gopay178

Lebih Akurat dari Ramalan Pengusaha Cilacap Klaim Pola Gopay178

cepdecantabria tukang las bongkar trik mahjong 3 maxwin wild power

rahasia mega scatter mahjong wins 3 cepdecantabria pola gacor naga hitam

master cepdecantabria trik bet all in gates of olympus formula jackpot

kisah petani garam madura cepdecantabria hujan scatter spin manual

cepdecantabria ungkap rtp pg soft server eksklusif sarjana sukses pola baru

juragan pempek heboh cepdecantabria jam hoki gates of olympus turbo efektif

cepdecantabria juru parkir viral metode sensasional mahjong wins maxwin

anak kos yogya cepat kaya panduan jitu cepdecantabria mahjong ways master

stop rugi cepdecantabria rtp wild bounty trik penambang emas maxwin

heboh komdis stip taruna jago mahjong cepdecantabria tren kemenangan

strategi menang konsisten 75juta gates of olympus kutaitimurkab

disertasi kunci menang 120juta mahjong wins 3 kutaitimurkab

prediksi menang mahjong wins 3 50juta data historis kutaitimurkab

pola wild power jackpot 88juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

rahasia bet all in 90juta mahjong ways 1 metode kutaitimurkab

algoritma wild bounty teknik menang 150juta mahasiswa kutaitimurkab

jurnal scatter hitam jackpot 99juta pragmatic play kutaitimurkab

strategi menang 65juta gates of olympus mahasiswa itb kutaitimurkab

rtp menang cepat 110juta mahjong ways 1 vs 3 kutaitimurkab

pola distribusi scatter menang 105juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

mahasiswa stmikkomputama god hand gates olympus dana studi 75 juta

dosen stmikkomputama rahasia pola algoritma mahjong ways 3 jackpot

alumni stmikkomputama tukang service workshop mewah scatter hitam

stmikkomputama komite disiplin prestasi coding mahjong wins skripsi

mahasiswa stmikkomputama tingkat akhir naga hitam mahjong kesabaran

rahasia banjir scatter alumni stmikkomputama ayah 2 anak 65 juta

direktur stmikkomputama jackpot puluhan juta trik pola mahjong ways

penjual pulsa stmikkomputama sukses gates olympus logika pemrograman

mahjong wins 3 pragmatic teknik jitu lulusan stmikkomputama jackpot

cara singkat jackpot rtp pg soft 10 jurus rahasia stmikkomputama

komputama algoritma scatter hitam jackpot 99 juta

disertasi dosen komputama probabilitas menang mahjong wins 3

wild power jackpot 88 juta pola mahjong ways 3 dosen mtk komputama

tim riset komputama studi pola scatter mahjong ways 3 105 juta

strategi eksponensial gates of olympus kuliah komputama 75 juta

metodologi komputama rahasia bet all in mahjong ways 1 90 juta

mahasiswa komputama teknik menang 150 juta wild power wild bounty

model prediksi komputama data historis menang 50 juta mahjong wins 3

analisis komparatif rtp komputama menang cepat mahjong ways 1 vs 3

topik hangat mahasiswa itb komputama strategi menang gates of olympus

strategi scatter hitam geothermal itmnganjuk maxwin pembangunan

mahjong ways 3 konservasi mangrove itmnganjuk dana csr triliun

pola kemenangan beruntun jalur logistik cpo itmnganjuk bisnis ekspor

analisis mahjong ways 3 kenaikan wisatawan itmnganjuk pantai beras basah

pemkab implementasi full power wild kebun sawit rakyat panen maxwin

gerakan anti rungkad inspirasi umkm itmnganjuk omzet melonjak drastis

dprd terkejut upgrade scatter hitam percepat infrastruktur pedalaman

mahjong ways 3 ukur indeks kebahagiaan masyarakat itmnganjuk maxwin

misteri big win frekuensi kemenangan jam padat aktivitas tambang

mahasiswa itmnganjuk beasiswa jepang penelitian free spin irigasi

mahjong ways 3 tracon wild spin 1000 persen

pola reel gacor mahjong ways 2 tracon 2025

strategi tracon mahjong ways 3 wild energy digital

bocor pola mahjong wins 3 tracon trik wild

gertakan sempurna tracon mahjong ways 3 max win

tracon exclusive trik mahjong ways 3 lamine yamal

fenomena baru strategi wild spin tracon mw3

perbandingan mahjong ways 2 vs 3 gacor tracon 2025

makna wild spirit mahjong ways 3 strategi tracon

strategi tracon taruhan maksimal mahjong ways 3