Um höfundinn
Eiríkur Rögnvaldsson

Eiríkur Rögnvaldsson

Eiríkur Rögnvaldsson er prófessor emeritus í íslenskri málfræði. Undanfarin ár hefur hann einkum fengist við máltækni en hefur einnig stundað rannsóknir í samtímalegri og sögulegri setningafræði, svo og orðhlutafræði og hljóðkerfisfræði. Sjá nánar

Sú var tíðin að Íslendingar fóru sparlega með orðin og nei. Í gervöllum Íslendingasögum, sem eru samtals tæplega milljón orð að lengd, kemur innan við 60 sinnum fyrir og nei enn sjaldnar – aðeins tæplega 30 sinnum. Í nútímamáli hefur þetta heldur betur breyst – í íslenska talmálsbankanum, ÍSTAL, er fjórða algengasta orðið og nei það nítjánda í röðinni. Og þessa dagana virðast þessi lítilfjörlegu orð beinlínis vera upphaf og endir alls. Tvær fylkingar keppast við að sannfæra okkur um að framtíð okkar velti algerlega á því við hvort þeirra við merkjum í þjóðaratkvæðagreiðslunni laugardaginn 9. apríl. Það má efast um að þessi smáorð rísi undir þeirri ábyrgð sem á þau er lögð.

Í Icesave-atkvæðagreiðslunni er spurt: „Eiga lög nr. 13/2011 að halda gildi sínu?“ Möguleg svör eru tvö: „Já, þau eiga að halda gildi“; og „Nei, þau eiga að falla úr gildi“. Í fljótu bragði gæti virst sem þessir möguleikar væru jafnvægir og framsetning spurningarinnar hlutlaus. En það er ekki víst að svo sé. Það má færa rök að því að þessi framsetning hygli málstað andstæðinga laganna. Höfum í huga að þeir sem segja nei leggja áherslu á að þeir séu að hafna hinu og öðru – hafna löglausum kröfum Breta og Hollendinga, hafna því að greiða erlendar skuldir óreiðumanna, hafna því að selja börnin sín í þrældóm, hafna því að láta kúga sig til hlýðni … Höfnun jafngildir neitun og því er augljóst að þeir sem eru uppteknir af þessu hugarfari eiga auðvelt með að setja krossinn við nei. Það er hins vegar ekki eins augljóst að þeir sem segja séu að fagna einhverju eða taka því opnum örmum.

En snúum nú dæminu við og hugsum okkur að spurningin hefði verið „Eiga lög nr. 13/2011 að falla úr gildi?“ Þá væru svarmöguleikarnir: „Já, þau eiga að falla úr gildi“; og „Nei, þau eiga að halda gildi“. Þá væri uppi allt önnur staða. Þá væru stuðningsmenn laganna í þeirri stöðu að hafna því að svíkja gerða samninga; hafna stöðvun erlendra lána og fjárfestinga; hafna áframhaldandi kyrrstöðu; hafna auknu atvinnuleysi; hafna því að hafa málið óleyst um ófyrirsjáanlega framtíð; o.s.frv. Andstæðingar laganna væru hins vegar komnir í þá stöðu að að krossa við og finna jákvæðar röksemdir fyrir málstað sínum.

Ég held að það yrði þeim þungbært. Ég er nefnilega á því að andstaðan við Icesave-samninginn sé að hluta til birtingarmynd þeirrar neikvæðni sem er svo ríkjandi í samfélaginu og sést vel í umræðu á bloggsíðum og fésbók. Margir eru búnir að æsa sig upp í að vera á móti, vera neikvæðir, finna öllu allt til foráttu. Og sá sem er uppfullur af slíku hugarfari á erfitt með að segja . Ég get auðvitað ekki sannað það, en ég er handviss um að stuðningur við lögin væri talsvert meiri og andstaða að sama skapi minni ef orðalag spurningarinnar hefði verið annað.

Eftirminnileg persóna úr áramótaskaupi Flosa Ólafssonar kringum 1970 er hreintungusinninn sem vildi útrýma „orðskrípunum og nei“ úr íslensku. Í stað átti að koma „það var og“ en í stað nei „eigi veit ég það svo gjörla en hitt veit ég að af er hagfóturinn“. Kannski var Flosi sannspár.


Comments

One response to “Dýr orð”

  1. Fólk sem tekur ákvörðun við það að lesa spurninguna og á grundvelli samrýmanleika svarsins við almennt lundarfar sitt (“nei” fyrir neikvæðni og “já” fyrir jákvæðni) er ekki svo stór, að ég held, að það þurfi að hafa áhyggjur af því. Raunar eru þeir neikvæðustu í þessu máli, í vissum skilningi orðsins, sem segjast vilja klára það og ekki nenna þessu þrefi lengur, frekar já-liðar en nei-liðar. Annars er ég voða jákvæður í almennu lundarfari og krossaði þó við “nei” á grundvelli andstöðu minnar við ríkið og íhlutun þess í málefnum fólks sem hefur ekki gengist við henni, og fann fegurð og jákvæðni og bjartsýni orðsins “já” ekki freista mín nokkuð.

    Þess utan er til nokkuð í fólki sem heitir “status quo bias” á útlensku, og myndi á ögn minni útlensku kallast “status quo hneigð” eða í einhverjum teygðum skilningi “íhaldssemi”. Þessi hneigð dregur fólk til að aðhyllast frekar ríkjandi ástand frekar en að taka ákvörðun um að breyta því. Þegar maður er ekki viss fælist maður frekar frá því að breyta því ástandi sem þegar er uppi. Þetta má til dæmis sjá á fjölda fólks sem gefur líffæri þegar sjálfgefni valmöguleikinn er “já, ég vil gefa líffæri” og maður þarf að haka sig *úr* líffæragjöf, sem er miklu meiri en þegar maður þarf að haka sig *í* líffæragjöf.

    Það dæmi er reyndar mjög dramatískt þar sem maður þarf ekkert að gera ef maður vill ekki taka ákvörðun, en á kosningableðlinum sem hér um ræðir verður að krossa í einn af tveimur reitum ef maður vill á annað borð ekki skila auðu. En jafn langt og hún nær styður umrædd hneigð “Já, þau eiga að halda gildi.”

    Þegar allt kemur til alls myndi ég giska á að þessir hlutir séu einfaldlega ekki mikilvægir. Jafn illa ígrundaðar og skoðanir fólksins í kjörklefanum geta verið (og ég undanskil ekki mínar eigin) þá eru þær að minnsta kosti ekki svo *lítið* ígrundaðar að jafn smásmugulegur munur á orðalagi og þessi hafi áhrif umfram einhverja hendingu.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol