Jimmy McNulty og „Bunk“ Moreland
Lögreglumennirnir Jimmy McNulty og „Bunk“ Moreland á vettvangi

Hugmyndasmiðir sjónvarpsþáttanna The Wire eru David Simon og Ed Burns. Simon var um árabil sakamálafréttamaður hjá Baltimore Sun og þekktur af yfirgripsmikilli rannsóknarblaðamennsku þar á 9. og 10. áratug síðustu aldar. Viðfangsefni hans tengdust gjarnan undirheimum Baltimore og  þeim félagslegu vandamálum sem það samfélag á við að etja. Í starfi sínu lagði Simon sig fram um að kynnast undirheimum borgarinnar jafnframt því sem hann kom sér upp samböndum innan lögreglunnar. Simon hefur einnig gefið út skáldsögurnar The Corner og A Year on the Killing Streets sem sjónvarpsþættirnir Homicide: Life on the Street (1993­–1999) voru byggðir á. Ed Burns starfaði sem lögreglumaður í Baltimore í 30 ár og fékkst mest við eiturlyfja- og morðmál. Við gerð þáttanna fengu þeir til liðs við sig fólk sem þekkir til á ýmsum vígstöðvum innan borgarsamfélagsins.
Auk þess sem þáttaraðirnar hafa unnið til fjölda verðlauna, þar á meðal BAFTA og Emmy, hafa þeir verið rómaðir fyrir gefa raunsanna mynd af veruleika margra bandarískra borga.
The Wire gerist í Baltimore og fylgst er með mörgum þáttum samfélagsins, frá mörgum sjónarhornum. Sögusviðið er þó fyrst og fremst fátækrahverfin í Austur- og Vestur-Baltimore.
Þar eru eiturlyfin markaðsráðandi, jafnvel allsráðandi. Þeir efstu í fæðukeðju þess geira eru ósnertanlegir. Tengsl þeirra og ítök í stjórnmálum borgarinnar eru margslungin.  Æðstu menn í lögreglu og réttarkerfinu tengjast síðan pólitíkinni. Inn í þetta fléttast barátta stjórnmálamannanna og yfirmanna lögreglunnar við að halda tölfræðinni í lagi, hvað varðar glæpatíðni, morð og handtökur í borginni, til að halda störfum sínum og/eða virðingarstöðum. Þetta vilja þeir þó helst gera án þess að hrófla við hinum „ósnertanlegu“ í glæpaheiminum, oft vegna tengsla sem mega ekki komast í hámæli. Það er áberandi að tölfræðin er mikilvægari í stjórnskipulaginu en raunveruleg velferð þegnanna. Oft er þráðum eigin hagsmuna og spillingar fylgt og þá kemur í ljós hvað raunverulega stjórnar samfélaginu.

Spillt samfélag
Í fyrstu þáttaröð er myndað rannsóknarteymi innan lögreglunnar. Nokkrum vandræðamönnum úr lögregluliðinu er smalað saman í afskekkt húsnæði með lélegan aðbúnað. Þar eiga þeir að þykjast rannsaka einn eiturlyfjahringinn. Þetta er sýndarverkefni af hálfu yfirmanna þar sem ákveðin mál sem tengjast genginu hafa komist í hámæli sem er óþægilegt fyrir yfirvöld. Meðlimir rannsóknarteymisins eru ekki taldir líklegir til að ná árangri. Innan um reynast vera nokkrir ágætir rannsakendur sem komast að ýmsu áhugaverðu en þurfa í framhaldinu að kljást við vanvirkt og spillt réttarkerfi.

Omar Little
Omar Little, ein áhugaverðasta persóna þáttanna

Áhorfandi veit alltaf hvað er að gerast á öllum vígstöðvum. Veit því miklu betur en lögreglumennirnir hvað gangsterarnir eru að gera og hvað er að hreyfa við pólitíkinni á hverjum tíma. Persónur eru marglaga og allar hafa þær sína kosti og galla. Vegferð hvers og eins í gegnum þessar fimm þáttaraðir er margbreytileg. Margir eru fyndnir. Örlög annarra gríðarlega harmræn. Allar persónurnar eiga sér góðar og slæmar hliðar, góða og slæma daga. Og þeir sem eru réttu megin laganna eru alls ekki endilega „betri manneskjur“ en meðlimir glæpagengjanna.

Þættirnir bera þess nokkur merki að höfundur og hugmyndasmiður þeirra skuli hafa fengist við skáldsagnagerð. Haldið er um marga þræði í gegnum hverja þáttaröð, og nokkra í gegnum alla þættina, þó framvindan sé nokkuð heildstæð. Stóra samhengið er til staðar þó fylgst sé með mörgum og ólíkum persónum innan þess. Það þýðir hins vegar ekkert að horfa á þættina öðruvísi  en að sjá hverja þáttaröð frá upphafi til enda. Ekkert frekar en hægt er að sleppa úr kafla í lestri skáldsögu.

Samélagið sem sýnt er í The Wire er áberandi karllægt. Kvenpersónur í þáttunum hafa þurft að laga sig að karlaveldinu í valdakerfi Baltimore, hvort sem þær starfa innan stjórnkerfis, lögreglu eða glæpagengja, og finna sér tilgang innan þess. En testósterónið ræður ríkjum og stjórnar samfélaginu í smáu og stóru. Útkoman er viðbjóður og vitleysa.

Reykjavík – Baltimore?
Fljótt á litið virðist veruleiki þáttanna ólíkur Reykjavíkurborg í dag en hliðstæðurnar eru samt of margar til að framhjá þeim verði litið. Spilling, frændhygli, tölfræði í forgangi frekar en velferð íbúanna… Líklega er kominn tími til að borgaryfirvöld í Reykjavík horfi aftur á The Wire og rifji upp hvernig á ekki að stjórna borg.

 Sigríður Lára Sigurjónsdóttir,
doktorsnemi í almennum bókmenntum


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol