Benni Hemm Hemm

Er íslensk tónlist heimóttarleg?

Benni Hemm Hemm
Íslenskt tónlist í grósku: hljómsveit Benna Hemm Hemm

Á nýafstaðinni ráðstefnu um menningarhagfræði voru tveir helstu fyrirlesararnir, Ágúst Einarsson og David Throsby, sammála um að íslensk tónlist væri eitt af því besta sem við Íslendingar hefðum fram að færa og því ættum við að leggja rækt við það svið menningarinnar. Tónlistaratriðin sem boðið var upp á milli erinda samræmdust ekki þessum boðskap. Flutningurinn var tónlistarmönnunum til sóma en lagavalið vanhugsað. Fyrst voru flutt tvö íslensk lög, Draumalandið eftir Sigfús Einarsson sem út kom 1903, og Dagný eftir Sigfús Halldórsson frá árinu 1939. Þetta eru að vísu áheyrileg lög sem allir Íslendingar þekkja og þau voru vitaskuld aðgengileg fyrir þá erlendu gesti sem sátu ráðstefnuna. En það er ekki hægt að segja að þau endurspegli þá grósku sem sögð er einkenna íslenskt tónlistarlíf. Þetta var því „öruggur“ valkostur fyrir skipuleggjendurna. Alltof algengt er að tónlist sé einungis ætlað að skemmta og veita hvíld frá mikilvægum málefnum. Er ekki kominn tími til að fólk takist á við tónlistina og leyfi henni að verða raunverulegt afl í samfélaginu?

Ekki varð lagavalið rismeira í seinni hluta dagskrárinnar. Þá fengu gestir að heyra Somewhere over the rainbow og aríu úr La Bohème eftir Puccini. Í kjölfarið velti ég því fyrir mér hvort sú gamalgróna hugsun væri enn viðloðandi að við Íslendingar ættum ekki almennilega tónlist og að íslensk tónlist væri ennþá álitin heimóttarleg. Fyrir hundrað árum áttum við varla menntuð tónskáld og var Sigfús Einarsson fyrsti Íslendingurinn sem varð atvinnutónlistarmaður. Síðan þá hefur tónlistarlíf í landinu tekið stakkaskiptum. En hvers vegna þurfum við þá að leita í smiðju „evrópsku meistaranna“ eins og Puccini þegar við viljum heyra fallega og áhugaverða tónlist?

Getur verið að lagavalið hjá skipuleggjendum ráðstefnunnar beri vott um minnimáttarkennd? Kannski er okkur í mun að sanna það fyrir okkur sjálfum ekki síður en öðrum að við séum heimsborgarar til jafns við aðra Evrópubúa. Það er viss upphafning í því að hægt sé að sýna erlendum gestum að við Íslendingar eigum tónlistarfólk sem þekkir og getur flutt óperuaríur Puccini með glæsibrag. En var þetta sá boðskapur sem þurfti að koma á framfæri við þetta tilefni? Voru ekki aðrir þættir sem var mikilvægara að draga fram? Hefði ekki verið nær að flytja nýleg íslensk verk sem væru órækur vitnisburður um íslenskt tónlistarlíf á okkar dögum.

Ráðstefnan var haldin af Háskólanum á Bifröst, í Salnum í Kópavogi, undir yfirskriftinni „Culture and Business“. Með henni átti að heiðra Ágúst Einarsson sem lét af störfum sem rektor skólans s.l. sumar. Kannski var tónlistin valin með það í huga að höfða sérstaklega til heiðursgestsins. Hafa ber í huga að þetta var opinber ráðstefna sem fjallaði um menningarstefnu en ekki eitthvert einkasamkvæmi úti í bæ. Því hefðu skipuleggjendur átt að velta því fyrir sér hvaða tónlist hæfði best tilefninu.

Getur verið að í lok ráðstefnunnar hafi gestir setið uppi með þá tilfinningu að íslenskir tónlistarmenn hafi engu áorkað síðustu hundrað árin, sem sé þess virði að hlýða á, fyrst þörf var á að leita í draumaheim Hollywood og Parísar á nítjándu öld? Í kjölfarið velti ég því fyrir mér hvort þeir, sem móta menningarstefnu hér á landi, hafi nægilega þekkingu og yfirleitt áhuga á menningu líðandi stundar. Eftir sat ég með kjánahroll yfir gamaldags og íhaldssömum viðhorfum til tónlistar.

Þorbjörg Daphne Hall,
Fagstjóri tónlistarfræða við Listháskóla Íslands


Comments

3 responses to “Er íslensk tónlist heimóttarleg?”

  1. Njörður Sigurjónsson Avatar
    Njörður Sigurjónsson

    Takk fyrir þetta Þorbjörg og frábært að fá umræðu tónlist í einhverju samhengi. Ég veit hinsvegar ekki hvort þeir sem “móta menningarstefnu hér á landi” mættu nægilega vel á þessa ráðstefnu eða hvort þeir hafi “næga þekkingu og áhuga á menningu líðandi stundar” til þess að halda áfram að móta þá stefnu. (Áhugasamir ættu að smella á linkinn í greininni og horfa á upptökur af erindum.) Mér er málið auðvitað skylt þar sem ég er einn af “skipuleggjendum ráðstefnunnar” (ég er ekkert sár yfir að vera ekki meðlimur í klúbbnum “helstu fyrirlesararnir” : -) og get upplýst það að flytjandi tónlistarinnar réð tónlistarvalinu með því að stinga uppá því sem hún vildi syngja og var það samþykkt um hæl. Tónlistin var þessvegna alls ekki valin til þess að undirstrika boðskap úr erindum, enda held ég að það hefði verið eitthvað kúður. Að mínu mati var þetta bæði góður flutningur og ágætlega valin tónlist, hefðbundið og hátíðleg – dálítið “draumlands-afmælis” enda tilefnið hátíðlegt, sem þýðir þó ekki að íslensk eða önnur tónlist sé “bara til þess að…” þetta eða hitt. “Íslensk tónlist” er ekki bara það að elta eitthvað sem er í tísku að kalla “grósku” eða Benna Hemm Hemm eins og myndavalið hér að ofan virðist gefa til kynna, heldur líka það að íslenskir tónlistarmenn velja þá tónlist sem þeir vilja flytja frá þeim tímum og löndum sem þeir vilja. Þarna er söngkonan í svipaðri stöðu og þeir sem tala, þ.e. henni er boðið að koma (af Menningarráði Vesturlands sem vildi heiðra samkomuna með tónlistaratriði frá Vesturlandi) og sönkonan má velja hvað hún syngur með þeim undiliggjandi sameiginlega skilningi að hún velji það sem hún geri best og hæfi tilefni eins og þessu. Ég held ekki að það beri neinn sérstakan “vott um minnimáttarkennd” en söngkonan velur þá eitthvað sem hana langar til að syngja og þekkir – og enginn að reyna að “sýna erlendum gestum” eitt eða neitt annað en vinsamlegheit – og þó vissulega sé tónlistavalið ekki “ný íslensk tónlist” þá eru erindi á ráðstefnum það ekki alltaf heldur.
    Ég er þó í grunninn sammála forsendum gagnrýninnar, við skoðum tónlist of sjaldan í því samhengi sem hún birtist, en á sama tíma má þó velta fyrir sér hvort íslensk tónlist sé það gagnrýna afl sem hún gæti verið? Og í ljósi ábyrgðarstöðu greinarhöfundar, hvert hlutverk LHÍ gæti verið til þess virkja þann kraft þannig að hún verði “raunverulegt afl í samfélaginu”?

  2. Langar rétt að benda á að í Tónlistarsafni Íslands er nú sýning um Sveinbjörn Sveinbjörnsson tónskáld, „fyrsta Íslendinginn sem varð atvinnutónlistarmaður“. Verið velkomin.

    Bjarki Sveinbjörnsson
    forstöðumaður

  3. Ég var ekki á ráðstefnunni en ég les grein Þorbjargar kannski dáldið eins og ég vil lesa hana, en það er, gagnrýni á ekki bara þennan viðburð heldur „tungumál“ viðburða af þessu tagi. Söngkonan með lagavalið velur það sem henni finnst passa við svona viðburð, og sú hugmynd er ekki bara hennar heldur kannski samfélagsins og táknræn fyrir þann stað sem menningin er á. Mér finnst ég hafa heyrt Draumalandið á 100 svona viðburðum, án þess að ágæti lagsins sé umræðuefni í sjálfu sér.

    Ég les þetta sem almenna gagnrýni á penpíuskap efnisvals almennt á Íslandi. Ég sé þetta almennt sem gagnrýni á bæði svona ráðstefnur með „laufléttum tónlistaratriðum“ inn á milli, en það teygjist að sumu leyti yfir á tónleikaprógrömm sem og jafnvel fjölmiðla.

    Það er sjálfsagt að leyfa flytjendum að velja efnisskrá, en spurningin er hvað menningin var búinn að ákveða fyrir flytjandann.

    Ég vil fagna grein Þorbjargar því mér finnst vera svo mikill ótti við allt sem gæti talist bitastætt eða fengið einhver viðbrögð. Það er siður að vera ekki að móðga fólk með einhverju sem felur í sér einhverjar upplýsingar, eða afstöðu, þ.e. einhverju sem viðkomandi bíst ekki endilega við og kemur á óvart. Það er ótti við „erfiða“ eða „skrýtna“ tónlist.

    Gott dæmi um þessa menningarlegu hegðun er umfjöllun um tónlist í sjónvarpi, t.d. þegar Atli Heimir varð sjötugur. Það voru spilaðar kannski 3 sekúndur úr verki eftir hann og svo var sagt „ja, þetta er nú dáldið skrýtið.“ Sjónvarpsþáttarstjórnenndur jusu úr skálum meðalmennsku sinnar yfir virðulega sjónvarpsáhorfendur.

    Þegar verið var að frumsýna mynd Ara Alexanders um Magnús Blöndal Jóhannsson þá flutti Ari litla tölu um að hann hefði leitað að sjónvarpsefni eða einhverjum viðtölum við Magnús Blöndal en fann ekki neitt. Viðstaddir voru engan veginn þetta týpíska plink-plonk tónlistar „krád“ heldur alls kyns listamenn, og á leiðinni út voru allir steinhissa á því að það væri ekki til meira efni um hann og það var aðal umræðan. Það kom mér ekkert á óvart.

    Þegar ég horfi á opnunardagsrká Hörpunnar til dæmis, sé ég bara: „Þægindaveisla.“ Þetta er allt saman mjög dæmigert fyrir hið óttaslegna íslenska tónlistarlíf.

    Ég vil bara þakka Þorbjörgu fyrir þetta innlegg og vona að þetta verði til þess að opna hraunkviku af umræðu um íslenska tónlistarmenningu.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol