Benni Hemm Hemm

Er íslensk tónlist heimóttarleg?

Benni Hemm Hemm
Íslenskt tónlist í grósku: hljómsveit Benna Hemm Hemm

Á nýafstaðinni ráðstefnu um menningarhagfræði voru tveir helstu fyrirlesararnir, Ágúst Einarsson og David Throsby, sammála um að íslensk tónlist væri eitt af því besta sem við Íslendingar hefðum fram að færa og því ættum við að leggja rækt við það svið menningarinnar. Tónlistaratriðin sem boðið var upp á milli erinda samræmdust ekki þessum boðskap. Flutningurinn var tónlistarmönnunum til sóma en lagavalið vanhugsað. Fyrst voru flutt tvö íslensk lög, Draumalandið eftir Sigfús Einarsson sem út kom 1903, og Dagný eftir Sigfús Halldórsson frá árinu 1939. Þetta eru að vísu áheyrileg lög sem allir Íslendingar þekkja og þau voru vitaskuld aðgengileg fyrir þá erlendu gesti sem sátu ráðstefnuna. En það er ekki hægt að segja að þau endurspegli þá grósku sem sögð er einkenna íslenskt tónlistarlíf. Þetta var því „öruggur“ valkostur fyrir skipuleggjendurna. Alltof algengt er að tónlist sé einungis ætlað að skemmta og veita hvíld frá mikilvægum málefnum. Er ekki kominn tími til að fólk takist á við tónlistina og leyfi henni að verða raunverulegt afl í samfélaginu?

Ekki varð lagavalið rismeira í seinni hluta dagskrárinnar. Þá fengu gestir að heyra Somewhere over the rainbow og aríu úr La Bohème eftir Puccini. Í kjölfarið velti ég því fyrir mér hvort sú gamalgróna hugsun væri enn viðloðandi að við Íslendingar ættum ekki almennilega tónlist og að íslensk tónlist væri ennþá álitin heimóttarleg. Fyrir hundrað árum áttum við varla menntuð tónskáld og var Sigfús Einarsson fyrsti Íslendingurinn sem varð atvinnutónlistarmaður. Síðan þá hefur tónlistarlíf í landinu tekið stakkaskiptum. En hvers vegna þurfum við þá að leita í smiðju „evrópsku meistaranna“ eins og Puccini þegar við viljum heyra fallega og áhugaverða tónlist?

Getur verið að lagavalið hjá skipuleggjendum ráðstefnunnar beri vott um minnimáttarkennd? Kannski er okkur í mun að sanna það fyrir okkur sjálfum ekki síður en öðrum að við séum heimsborgarar til jafns við aðra Evrópubúa. Það er viss upphafning í því að hægt sé að sýna erlendum gestum að við Íslendingar eigum tónlistarfólk sem þekkir og getur flutt óperuaríur Puccini með glæsibrag. En var þetta sá boðskapur sem þurfti að koma á framfæri við þetta tilefni? Voru ekki aðrir þættir sem var mikilvægara að draga fram? Hefði ekki verið nær að flytja nýleg íslensk verk sem væru órækur vitnisburður um íslenskt tónlistarlíf á okkar dögum.

Ráðstefnan var haldin af Háskólanum á Bifröst, í Salnum í Kópavogi, undir yfirskriftinni „Culture and Business“. Með henni átti að heiðra Ágúst Einarsson sem lét af störfum sem rektor skólans s.l. sumar. Kannski var tónlistin valin með það í huga að höfða sérstaklega til heiðursgestsins. Hafa ber í huga að þetta var opinber ráðstefna sem fjallaði um menningarstefnu en ekki eitthvert einkasamkvæmi úti í bæ. Því hefðu skipuleggjendur átt að velta því fyrir sér hvaða tónlist hæfði best tilefninu.

Getur verið að í lok ráðstefnunnar hafi gestir setið uppi með þá tilfinningu að íslenskir tónlistarmenn hafi engu áorkað síðustu hundrað árin, sem sé þess virði að hlýða á, fyrst þörf var á að leita í draumaheim Hollywood og Parísar á nítjándu öld? Í kjölfarið velti ég því fyrir mér hvort þeir, sem móta menningarstefnu hér á landi, hafi nægilega þekkingu og yfirleitt áhuga á menningu líðandi stundar. Eftir sat ég með kjánahroll yfir gamaldags og íhaldssömum viðhorfum til tónlistar.

Þorbjörg Daphne Hall,
Fagstjóri tónlistarfræða við Listháskóla Íslands


Comments

3 responses to “Er íslensk tónlist heimóttarleg?”

  1. Njörður Sigurjónsson Avatar
    Njörður Sigurjónsson

    Takk fyrir þetta Þorbjörg og frábært að fá umræðu tónlist í einhverju samhengi. Ég veit hinsvegar ekki hvort þeir sem “móta menningarstefnu hér á landi” mættu nægilega vel á þessa ráðstefnu eða hvort þeir hafi “næga þekkingu og áhuga á menningu líðandi stundar” til þess að halda áfram að móta þá stefnu. (Áhugasamir ættu að smella á linkinn í greininni og horfa á upptökur af erindum.) Mér er málið auðvitað skylt þar sem ég er einn af “skipuleggjendum ráðstefnunnar” (ég er ekkert sár yfir að vera ekki meðlimur í klúbbnum “helstu fyrirlesararnir” : -) og get upplýst það að flytjandi tónlistarinnar réð tónlistarvalinu með því að stinga uppá því sem hún vildi syngja og var það samþykkt um hæl. Tónlistin var þessvegna alls ekki valin til þess að undirstrika boðskap úr erindum, enda held ég að það hefði verið eitthvað kúður. Að mínu mati var þetta bæði góður flutningur og ágætlega valin tónlist, hefðbundið og hátíðleg – dálítið “draumlands-afmælis” enda tilefnið hátíðlegt, sem þýðir þó ekki að íslensk eða önnur tónlist sé “bara til þess að…” þetta eða hitt. “Íslensk tónlist” er ekki bara það að elta eitthvað sem er í tísku að kalla “grósku” eða Benna Hemm Hemm eins og myndavalið hér að ofan virðist gefa til kynna, heldur líka það að íslenskir tónlistarmenn velja þá tónlist sem þeir vilja flytja frá þeim tímum og löndum sem þeir vilja. Þarna er söngkonan í svipaðri stöðu og þeir sem tala, þ.e. henni er boðið að koma (af Menningarráði Vesturlands sem vildi heiðra samkomuna með tónlistaratriði frá Vesturlandi) og sönkonan má velja hvað hún syngur með þeim undiliggjandi sameiginlega skilningi að hún velji það sem hún geri best og hæfi tilefni eins og þessu. Ég held ekki að það beri neinn sérstakan “vott um minnimáttarkennd” en söngkonan velur þá eitthvað sem hana langar til að syngja og þekkir – og enginn að reyna að “sýna erlendum gestum” eitt eða neitt annað en vinsamlegheit – og þó vissulega sé tónlistavalið ekki “ný íslensk tónlist” þá eru erindi á ráðstefnum það ekki alltaf heldur.
    Ég er þó í grunninn sammála forsendum gagnrýninnar, við skoðum tónlist of sjaldan í því samhengi sem hún birtist, en á sama tíma má þó velta fyrir sér hvort íslensk tónlist sé það gagnrýna afl sem hún gæti verið? Og í ljósi ábyrgðarstöðu greinarhöfundar, hvert hlutverk LHÍ gæti verið til þess virkja þann kraft þannig að hún verði “raunverulegt afl í samfélaginu”?

  2. Langar rétt að benda á að í Tónlistarsafni Íslands er nú sýning um Sveinbjörn Sveinbjörnsson tónskáld, „fyrsta Íslendinginn sem varð atvinnutónlistarmaður“. Verið velkomin.

    Bjarki Sveinbjörnsson
    forstöðumaður

  3. Ég var ekki á ráðstefnunni en ég les grein Þorbjargar kannski dáldið eins og ég vil lesa hana, en það er, gagnrýni á ekki bara þennan viðburð heldur „tungumál“ viðburða af þessu tagi. Söngkonan með lagavalið velur það sem henni finnst passa við svona viðburð, og sú hugmynd er ekki bara hennar heldur kannski samfélagsins og táknræn fyrir þann stað sem menningin er á. Mér finnst ég hafa heyrt Draumalandið á 100 svona viðburðum, án þess að ágæti lagsins sé umræðuefni í sjálfu sér.

    Ég les þetta sem almenna gagnrýni á penpíuskap efnisvals almennt á Íslandi. Ég sé þetta almennt sem gagnrýni á bæði svona ráðstefnur með „laufléttum tónlistaratriðum“ inn á milli, en það teygjist að sumu leyti yfir á tónleikaprógrömm sem og jafnvel fjölmiðla.

    Það er sjálfsagt að leyfa flytjendum að velja efnisskrá, en spurningin er hvað menningin var búinn að ákveða fyrir flytjandann.

    Ég vil fagna grein Þorbjargar því mér finnst vera svo mikill ótti við allt sem gæti talist bitastætt eða fengið einhver viðbrögð. Það er siður að vera ekki að móðga fólk með einhverju sem felur í sér einhverjar upplýsingar, eða afstöðu, þ.e. einhverju sem viðkomandi bíst ekki endilega við og kemur á óvart. Það er ótti við „erfiða“ eða „skrýtna“ tónlist.

    Gott dæmi um þessa menningarlegu hegðun er umfjöllun um tónlist í sjónvarpi, t.d. þegar Atli Heimir varð sjötugur. Það voru spilaðar kannski 3 sekúndur úr verki eftir hann og svo var sagt „ja, þetta er nú dáldið skrýtið.“ Sjónvarpsþáttarstjórnenndur jusu úr skálum meðalmennsku sinnar yfir virðulega sjónvarpsáhorfendur.

    Þegar verið var að frumsýna mynd Ara Alexanders um Magnús Blöndal Jóhannsson þá flutti Ari litla tölu um að hann hefði leitað að sjónvarpsefni eða einhverjum viðtölum við Magnús Blöndal en fann ekki neitt. Viðstaddir voru engan veginn þetta týpíska plink-plonk tónlistar „krád“ heldur alls kyns listamenn, og á leiðinni út voru allir steinhissa á því að það væri ekki til meira efni um hann og það var aðal umræðan. Það kom mér ekkert á óvart.

    Þegar ég horfi á opnunardagsrká Hörpunnar til dæmis, sé ég bara: „Þægindaveisla.“ Þetta er allt saman mjög dæmigert fyrir hið óttaslegna íslenska tónlistarlíf.

    Ég vil bara þakka Þorbjörgu fyrir þetta innlegg og vona að þetta verði til þess að opna hraunkviku af umræðu um íslenska tónlistarmenningu.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

slotoppo


agen bola online


Mix Parlay


Judi Bola


Mix Parlay


judi bola


slot gacor anti rungkad


Penghematan 3x Tips Mahjong Ways Hunian PCH

Rahasia Siti Surabaya Produktivitas Naik 25 PCH

Scatter Hitam Bisnis Irfan Hunian Langka PCH

Bandingkan Mahjong Ways vs Cost Saving PCH

Kunci Gopay178 Hunian Berperabot PCH

Membaca Data Bisnis dengan Mahjong Wins Gopay178

Satu Pintu 75000 Pilihan Single Poc PCH

Relokasi Tanpa Drama Panduan Group Move

Fitur Baru PCH Check In Mudah Jackpot Gopay178

Kenyamanan Eksekutif Hunian PCH All Inclusive

Dosen STIP Ungkap Pola Raja Zeus 178 Juta

Mega Win Fadil Bogor Pola Mahjong Ways Ilmiah

Scatter Hitam Taruna Wulan Semarang Menang 112 Juta

Riset Mahasiswa Jakarta Wild Bandito Data Navigasi

Raka Surabaya Uji Pola Mahjong Ways Berhasil Gopay178

Kapten Rendra STIP Pola Lucky Neko Taruna Maritim

Temuan STIP Pola Raja Zeus Gelombang Laut Banda

Mahjong Wins3 Simulasi Ilmiah Taruna Teknika

Taruna Rudi Makassar Rekor 134 Juta Mahjong Ways

Jordan Bogor Penelitian Mahjong Ways 92 Juta

Dosen STIP Pengaruh Pola Spin Mahjong Ways

Pola Turbo Cuan Mahjong Wins3 Psikologi Taruna

Gopay178 Studi Pola RTP Harian Lab STIP

Dian Pekalongan Menang 75 Juta Analisis Mahjong Wins3

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko STIP

Kapten Suharto Pola Wild Bandito Navigasi Kapal

Taruna Fadil Bogor Mahjong Ways Lab Statistik

Taruna Denpasar 67 Juta Simulasi Mahjong Ways

Cuan Lucky Neko Modul Statistik Maritim

Dian Pekalongan Analisis Akademis Mahjong Wins3

Taruna Inces1000 STIP Pola RTP Ilmiah

Taruna Rudi Makassar Uji Pola RTP Mahjong Ways

Peneliti STIP Mahjong Ways Analisis Arus Laut

Lucky Neko STIP Simulasi Probabilitas Kapal

Pola Turbo Taruna Bogor Mahjong Ways 92 Juta

Taruna Siti Pontianak Riset Wild Bandito 102 Juta

Taruna Wulan Semarang Scatter Hitam 112 Juta

Riset EJournal STIP Pola Raja Zeus Navigasi

Mahjong Wins3 Modul Kedisiplinan STIP

Wild Bandito Riset Taruna STIP Internasional

Taruna Ilham Palembang Pola Lucky Neko STIP

Taruna Aldi Bandung Scatter Hitam STIP

Gopay178 Riset STIP Pola Mahjong Wins3

Pola Lucky Neko Latihan Reaksi Cepat Maritim

Taruna Rehan Solo Simulasi Mahjong Ways 115 Juta

Taruna STIP Jakarta Mahjong Ways Gopay178

Gopay178 Penelitian Pola Scatter Hitam

Riset Pola Spin Janda Wild Bandito Fokus Taruna

Taruna Inces1000 STIP Probabilitas Arus

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko

Pola Spin Rahasia Mahjong Ways 2

Trik Spin Manual Gates of Olympus

Waktu Terbaik Scatter Hitam

Trik Spin Sweet Bonanza

Pola Spin Wild West Gold

Jam Hoki Mahjong Ways

Rahasia Spin Starlight Princess

Pola Spin Gates of Olympus X1000

Pola Spin Mahjong Ways 3

Waktu Terbaik Sugar Rush

Pola Spin Jigjag Mahjong Wins

Eko Samarinda Gates of Gatot Kaca

Pola Spin Stabil Mahjong Wins3

Dody Perbandingan Gaya Spin

Scatter Hitam Anti Banned

Pola Spin Gates of Olympus X5000

Fitur Turbo Gates of Olympus

Pola Spin Modal Kecil Mahjong Wins

Gaya Spin Efektif Semua Game

Reset Akun Mahjong Ways

Strategi Unik Tegal Pengusaha Es Batu Ubah Waktu Pendinginan Jadi Rumus Penjualan Paling Akurat

Mantan Honorer Kaya Temukan Kode Scatter Rahasia Kini Jadi Jutawan

Ibu Rumah Tangga Hasilkan Rp90 Juta dari Catatan Tanggal Penjualan Sederhana

Riset Pegubin Buktikan Pola Internet Naik Turun Berbanding Lurus dengan Omzet UMKM

Model Keuangan Ajaib Mahasiswi Akuntansi Mirip Pola Spin Digital

Jurnalis Muda Ungkap Hubungan Waktu Posting dan Peluang Transaksi Raksasa

Bahasa Baru UMKM Kepala Bidang Ekonomi Sebut Pola Scatter Kunci Sukses Modern

Laporan Rahasia 78 Persen UMKM Gunakan Strategi Rolling Tanpa Sadar

Ide Bisnis Gratis Pemilik Warung Kopi Dapat Cuan dari Log Data Terbengkalai

Cepat Kaya Diskominfo Rilis Aplikasi Deteksi Jam Cuan Berbasis Analisis Harian

Modal Tukang Parkir Semarang Catat Waktu Mobil Datang Dapat 70 Juta

Strategi Produksi Viral Pengusaha Snack Gunakan Pola Gopay178

Kisah Pegawai Malam Menemukan Waktu Hoki di Tumpukan File Audit

Terobosan AI Gopay178 Prediksi Jam Ramai Marketplace Lokal

Fenomena Digital Data UMKM Aktif Malam Hari Tumbuh 50%

Cerita Lucu Berakhir Cuan Pegawai Dinkop Salah Upload Data

Inovasi Gila Pegubin dari Jaringan WiFi ke Jaringan Bisnis

Fakta Unik Kudus UMKM Temukan Hubungan Musik Dangdut dan Omzet

Peluang Bisnis Barista Dapat Ide Usaha dari Chat Grup Gopay178

Lebih Akurat dari Ramalan Pengusaha Cilacap Klaim Pola Gopay178

cepdecantabria tukang las bongkar trik mahjong 3 maxwin wild power

rahasia mega scatter mahjong wins 3 cepdecantabria pola gacor naga hitam

master cepdecantabria trik bet all in gates of olympus formula jackpot

kisah petani garam madura cepdecantabria hujan scatter spin manual

cepdecantabria ungkap rtp pg soft server eksklusif sarjana sukses pola baru

juragan pempek heboh cepdecantabria jam hoki gates of olympus turbo efektif

cepdecantabria juru parkir viral metode sensasional mahjong wins maxwin

anak kos yogya cepat kaya panduan jitu cepdecantabria mahjong ways master

stop rugi cepdecantabria rtp wild bounty trik penambang emas maxwin

heboh komdis stip taruna jago mahjong cepdecantabria tren kemenangan

strategi menang konsisten 75juta gates of olympus kutaitimurkab

disertasi kunci menang 120juta mahjong wins 3 kutaitimurkab

prediksi menang mahjong wins 3 50juta data historis kutaitimurkab

pola wild power jackpot 88juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

rahasia bet all in 90juta mahjong ways 1 metode kutaitimurkab

algoritma wild bounty teknik menang 150juta mahasiswa kutaitimurkab

jurnal scatter hitam jackpot 99juta pragmatic play kutaitimurkab

strategi menang 65juta gates of olympus mahasiswa itb kutaitimurkab

rtp menang cepat 110juta mahjong ways 1 vs 3 kutaitimurkab

pola distribusi scatter menang 105juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

mahasiswa stmikkomputama god hand gates olympus dana studi 75 juta

dosen stmikkomputama rahasia pola algoritma mahjong ways 3 jackpot

alumni stmikkomputama tukang service workshop mewah scatter hitam

stmikkomputama komite disiplin prestasi coding mahjong wins skripsi

mahasiswa stmikkomputama tingkat akhir naga hitam mahjong kesabaran

rahasia banjir scatter alumni stmikkomputama ayah 2 anak 65 juta

direktur stmikkomputama jackpot puluhan juta trik pola mahjong ways

penjual pulsa stmikkomputama sukses gates olympus logika pemrograman

mahjong wins 3 pragmatic teknik jitu lulusan stmikkomputama jackpot

cara singkat jackpot rtp pg soft 10 jurus rahasia stmikkomputama

komputama algoritma scatter hitam jackpot 99 juta

disertasi dosen komputama probabilitas menang mahjong wins 3

wild power jackpot 88 juta pola mahjong ways 3 dosen mtk komputama

tim riset komputama studi pola scatter mahjong ways 3 105 juta

strategi eksponensial gates of olympus kuliah komputama 75 juta

metodologi komputama rahasia bet all in mahjong ways 1 90 juta

mahasiswa komputama teknik menang 150 juta wild power wild bounty

model prediksi komputama data historis menang 50 juta mahjong wins 3

analisis komparatif rtp komputama menang cepat mahjong ways 1 vs 3

topik hangat mahasiswa itb komputama strategi menang gates of olympus

strategi scatter hitam geothermal itmnganjuk maxwin pembangunan

mahjong ways 3 konservasi mangrove itmnganjuk dana csr triliun

pola kemenangan beruntun jalur logistik cpo itmnganjuk bisnis ekspor

analisis mahjong ways 3 kenaikan wisatawan itmnganjuk pantai beras basah

pemkab implementasi full power wild kebun sawit rakyat panen maxwin

gerakan anti rungkad inspirasi umkm itmnganjuk omzet melonjak drastis

dprd terkejut upgrade scatter hitam percepat infrastruktur pedalaman

mahjong ways 3 ukur indeks kebahagiaan masyarakat itmnganjuk maxwin

misteri big win frekuensi kemenangan jam padat aktivitas tambang

mahasiswa itmnganjuk beasiswa jepang penelitian free spin irigasi

mahjong ways 3 tracon wild spin 1000 persen

pola reel gacor mahjong ways 2 tracon 2025

strategi tracon mahjong ways 3 wild energy digital

bocor pola mahjong wins 3 tracon trik wild

gertakan sempurna tracon mahjong ways 3 max win

tracon exclusive trik mahjong ways 3 lamine yamal

fenomena baru strategi wild spin tracon mw3

perbandingan mahjong ways 2 vs 3 gacor tracon 2025

makna wild spirit mahjong ways 3 strategi tracon

strategi tracon taruhan maksimal mahjong ways 3