Thor Vilhjálmsson

Einhverjir verða að hjálpa fólki að dreyma

[container]Eftirfarandi viðtal var tekið við Thor Vilhjálmsson árið 2008 í tilefni af því að fjörutíu ár voru liðin frá því að fyrsta skáldsaga Thors Vilhjálmssonar, Fljótt fljótt sagði fuglinn, kom út 1968. Bókin var lykilverk í bylgju módernískrar skáldsagnagerðar hérlendis. Thor markaði mörg djúp spor í íslenska bókmenntasögu eftir það. Fyrir rúmum tuttugu árum hlaut hann Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir Grámosinn glóir og fyrir rúmum áratug hlaut hann Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir Morgunþulu í stráum . Árið 2007 var Thor tilnefndur til ítölsku bókmenntaverðlaunanna Nonnino og Grámosinn kom út í spænskri þýðingu. Í viðtalinu var Thor spurður hvenær hann skrifar, hvernig og hvers vegna, hann var inntur eftir byltingum sjöunda áratugarins, uppreisnarandanum, viðtökunum og þróun skáldskaparins.

Eftir Þröst Helgason

Einhverjir verða að hjálpa fólki að dreyma

Thor VilhjálmssonThor Vilhjálmsson er meistari í spuna. Þeirri kúnst verða ekki gerð mikil skil í dagblaðsviðtali. Ég hef hitt Thor þrisvar sinnum síðustu tíu mánuði. Fyrsta viðtalið stóð í fjóra klukkutíma. Ég varpaði fram spurningu: Hvernig byrjaði þetta allt saman? Og Thor svaraði. Og þannig liðu fjórir tímar. Og að endingu sagði Thor: „Já, hvernig byrjaði þetta? Það er góð spurning!“

Næst var ég með plan um fleiri spurningar og markvissari. Þrír tímar liðu hratt. Og á milli þess sem Thor spann vefinn sagði hann: „Maður reynir að svara þegar þú kemur með svona fínar spurningar.“

Svo er það þriðja heimsókn. Maður er ekki með nein plön. Hlustar bara og skýtur inn orði og orði.

Thor er með stóra kaffiskál á stofuborðinu sem honum var gefin í París fyrir löngu. Hann segir ætlast til að hún sé notuð á morgnana, en hann sofi af sér flesta morgna. Kaffið úr henni dugi sér hins vegar vel á nóttunni.

„Ég byrja oft að vinna seint á kvöldin og freistast til þess að halda áfram fram á nótt.“

Og fram á morgun jafnvel?

„Já, oft.“

Hvað gerir nóttin fyrir þig?

„Þá er næði. En reyndar finnst mér ég of mildur á nóttunni. Er ekki nægilega gagnrýninn á sjálfan mig.

Ég byrjaði á þessari næturvinnu þegar ég þýddi Hlutskipti manns eftir André Malraux 1983. Ég byrjaði um miðnætti og þýddi til klukkan átta á morgnana, grófþýddi og settist svo aftur yfir textann á daginn. Mér var í mun að gegna skyldu minni við hann og þjóðina. Ég held það sé gott fyrir mann að túlka í fullum trúnaði annars manns hugsun.“

Kemur textinn stundum fullskapaður úr pennanum?

„Styttri textar gera það stundum en flest þarfnast pússningar. Og lengri bækur verða auðvitað bara til með mikilli yfirlegu.

Á yngri árum þurfti maður að ná þessu strax en það hefur breyst. Aðalatriðið er að koma sér að verki, ekki síst þegar um stórar bækur er að ræða. Sumir kalla það la vía dolorosa, að koma sér að verki.

En þegar ég er alveg tómur þá reynist mér vel að hlusta á Bach. Hann er mikill sáluhjálpari. Þá er líka gott að berjast við berserki í Júdófélaginu.“

En þegar eitthvað kemur yfir þig, kallarðu það þá innblástur?

„Já, þú átt við einhverjar svona náðarstundir,“ segir Thor og lyftir annarri hendinni. „Maður þarf að vinna sig upp í þetta ástand sem kalla má innblástur. Þegar heil bók er skrifuð þarf maður að finna einhvern takt, rím, mynstur, víddir. Stundum eru það bestu dagarnir þegar manni finnst maður alveg tómur og þarf að hafa mikið fyrir því að byrja en síðan kemur eitthvað á endanum… og allt í einu er herbergið orðið fullt af fólki.“

Hvað ertu að skrifa núna?

„Það er af ýmsu tagi. Ég er að reyna að ná hlutum út úr tölvunni, hún er ekki þægileg við mig tölvan, stendur uppi í hárinu á mér, stríðir mér. Mér gengur best að skrifa upp á gamla mátann, rissa.“

Þú gengur um með penna og blað í vasanum.

„Já, ég er alltaf með eitthvað á mér til að skrifa niður punkta. Ég er ekki nógu fingralipur til þess að skrifa á tölvu.“

Að mannkynið gæti endað

Hvers vegna skrifarðu? Manstu hvernig eða hvers vegna þú byrjaðir?

 

„Ég man ekki hvenær ég byrjaði. En þetta hefur alltaf verið mér brýn nauðsyn.“

Kom ekkert annað til greina?

„Ja, ég fór dult með þetta lengi, pukraðist. Ég hafði verið einfari sem barn. Í menntaskólanum hélt ég skipulega fram hjá náminu. Varði tímanum í lestur á skáldskap. Ég var heppinn að lenda í fangi ofurafla eins og Tolstoi. Hann ætlaði alveg hreint að drepa mann. Maður þorði varla að sofna. Um svipað leyti las ég Dostojevskí. Maður var að reyna að átta sig á sjálfum sér, til hvers maður væri. En ég lærði ekkert í íslensku í Menntaskólanum, kennslan var ekki góð.

En, hvað vakir fyrir manni? Það er erfitt að svara því. Þetta leitar á mann.

Einu sinni var ég á leið frá Napólí til Rómar í yfirfullri lest, menn stóðu hver utan í öðrum og sumir héngu utan á lestinni. Ég stóð við glugga og þá kom þetta að mér og ég byrjaði að skrifa í bók sem ég hélt svona upp í loft.“

Thor sýnir hvernig hann heldur bókinni yfir höfði sér og skrifar.

„Síðan tekur bókin að síga hægt og hægt í höndum mér þar til hún situr allt í einu kyrr … og þá sé ég að það kemur auga undan bókinni!“

Thor hlær.

„Þetta fannst mér svo fallegt!

En ég man að atómsprengjan hafði mikil áhrif á okkur. Ég var að vinna í pakkhúsi við að afferma bíla og annað. Og einn morguninn barst fréttin af sprengjunni og þá rann það upp fyrir okkur að mannkynið gæti endað.“

„Fantasiförbjud“

Og árin og áratugirnir sem tóku við voru umbyltingarsamir.

„Þegar við komum Birtingi á fót hér heima 1955 þá töluðu Svíar mikið um að það væru ekki til nein skáld og rithöfundar heldur bara „kulturarbetare“. Og þeim var líka illa við hugarflug og töluðu um „fantasiförbjud“. Það mátti ekkert standa í bók sem lesandinn vissi ekki fyrir. Það gæti farið í fínu taugarnar. Þeir höfundar voru bestir sem sögðu manni strax í upphafi hvert þeir ætluðu í bókinni. Það átti líka að hlusta eftir „fólkinu“ samkvæmt sovétboði en það var hugtak sem þeir sömdu á kontórum, einstaklingar rúmuðust ekki í því. Samkvæmt þessari pólitík átti líka að fara fram stöðug endurskoðun en sú hugmynd komst aldrei til framkvæmda, menn áttu bara að vera trúir og hlýðnir og búa til vígorð sem var dengt á andstæðingana. En vígorðin geta orðið að sannleika fyrir þeim sem eru fátækir innra með sér. Og þá fer allt til fjandans. Og fór.

Einhverjir verða að hjálpa fólki að dreyma. Svíarnir og reyndar kommarnir höfðu rangt fyrir sér.“

Mitt Sturm und Drang

Hvernig orkaði sjöundi áratugurinn á þig og þessar hræringar sem kenndar hafa verið við ’68? Var þetta orkumikill tími?

 

„Það er alltaf mikil orka, maður verður bara að skynja hana og virkja. Löngu áður en ég vissi hvað ég ætti að gera af mér í lífinu var mikil orka innan í mér. Og hún fann sér farveg í skrifum. En síðan fór allt á fleygiferð á þessum árum. Svíarnir gáfu meira að segja fantasíuna eftir. Þeir höfðu þá setið um hana í tíu ár.

Í maí ’68 var ég á Feneyjatvíæringnum. Ég man ég stóð á Markúsartorginu. Þar voru þrjú hundruð fjölmiðlamenn og vígasveit lögreglumanna með hjálma sem huldu augu þeirra og prik sem þeir lömdu í lendar sínar. Svengdarlegir stúdentar stóðu uppi á kirkjutröppum og hrópuðu slagyrði. Ég lenti mitt á milli þeirra og lögreglunnar. Og þar sem ég trúi ekki á heróisma þegar hann hefur enga merkingu þá hljóp ég af stað í átt að stórri grænni hurð sem þrír strákar voru að reyna að opna. Ég fékk eitthvert afl frá forverunum og ýtti upp hurðinni. Þar inni stóðu staðarmenn sem voru á móti þessari truflun á túrismanum og skömmuðu strákana. Ég fór aftur út og þá blasti við myndhöggvari sem heitir Emilio Vedova, en Vedova þýðir eiginlega ekkja. Hann veifaði rauðri dulu framan í mótmælendurna eins og spænskur matador og þá komu þeir hlaupandi og ég þurfti aftur að taka á rás og hljóp inn í súlnagöng og smeygði mér inn á veitingastað sem var verið að loka með járnhliði. Fyrir innan voru dúkuð borð og rauðvín í karöflum. Ég tók mér karöflu og settist.

Næstu daga varð maður meira var við myndlistarmenn, allir með þennan sérstaka svip sem myndlistarmenn settu upp á þeim tímum og höfðu áunnið sér – núna getur hver sem er verið myndlistarmaður og sett upp svip.

En það var mikið hlaupið þetta ár og það var eins og menn héldu að hugmyndir að betra heimi myndu birtast þeim á hlaupunum. Og þá átti enginn maður yfir þrítugu að vera marktækur, nema Marcuse sem var rúmlega áttræður.

Ég hitti tvo unga pilta í World Class um daginn sem fóru að tala við mig um pólitík. Ég sagði þeim að ég hefði aldrei verið í stjórnmálaflokki og hefði alltaf þótt brýnast að vera ekki háður boðum og bönnum. Í Háskólanum var ég reyndar í fimm manna leyndarráði Félags vinstrisinnaðra stúdenta sem stjórnaði öllu bak við tjöldin. Og í París hélt ég mig löngum á vinstri bakkanum. Einu sinni sem oftar var mér boðið yfir á hægri bakkann af Pétri Benediktssyni, þá sendiherra í París, og eiginkonu hans, Mörtu, dóttur móðurbróður míns, Ólafs Thors. Sendiráðsbústaðurinn var á Vatnsstíg eða Avenue de l’eau en þar var hæggengasta lyfta í París. Þau voru sérstaklega skemmtileg hjón, Pétur var stríðinn og fundvís á akkilesarhæla. Þetta kvöld hitti hann á minn, og þá svaraði ég: Þessi orð þín Pétur Benediktsson verðskulda svar sem ég vil ekki hafa yfir í þínu húsi. Síðan rauk ég á dyr. Á eftir mér kom Marta og settist hjá mér á tröppu til að sefa þennan ólma frænda sinn. Þetta var mitt Sturm und Drang. Seinna um kvöldið varð ég samferða þaðan Kristjáni Albertssyni frænda mínum. Hann sagði ekkert í lyftunni sem silaðist niður en þegar við stigum út úr henni þá skammar hann mig: Þið þessir helvítis fellow travelers, þið eruð ekkert skárri en hinir. Og þegar út á götuna var komið hélt hann áfram: Á milli okkar er víglína! Og svo hljóp hann yfir á gangstéttina hinum megin.

Kristján var afskaplega skemmtilegur maður, svona salonskáld.“

Að spinna vefinn

Það var líka mikið að gerast í íslenskum bókmenntum á sjöunda áratugnum. Þú skrifaðir bækur sem teljast marka tímamót. Þær hafa verið kenndar við módernisma. Hvernig sérð þú þessi skrif?

„Það var eitthvað innra með mér sem ég vildi koma í orð. Ég vildi spinna þráðinn þannig að mín skáldbygging stæði. Þarna voru ýmsar víddir sem ég vildi láta ríma, vildi binda þær saman.

Mér finnst það hafa lánast í þessum bókum, Fljótt fljótt sagði fuglinn, Ópi bjöllunnar og Mánasigð. Og að búa til hugmyndatengsl, stef. Ég gæli við þá von að menn geti bara opnað þessar bækur, tekið sneið úr þeim og haldið áfram. Menn segja að þetta séu erfiðar bókmenntir en ég held að fyrirstaðan sé til einhvers, það er til einhvers að vinna held ég.

Ég sigldi einhvern tímann frá Haugasundi með skipstjóra sem sagði að gömlu bækurnar dygðu sér best. Honum var ekkert vel við að fá svona farþega. Hann var kvikur í huganum. Hann sagði mér sögur af vitrum dýrum alla leiðina til Íslands. Og bauð mér vodka. Og einn daginn kom til mín vélstjórinn á skipinu og sagði: Heyrðu, ég var að reyna að lesa bók eftir þig einu sinni, Komdu komdu fugl. Ég sagðist vona að hann hefði ekki hent henni í hausinn á einhverjum undirmanninum. Nei nei, svaraði hann, en áttu ekki eitthvað léttara. Og þá var Folda að koma út og Fuglaskottís sem ég benti honum á.“

Tál getur notast til góðs

Tuttugasta öldin trúði á stórar afstrakt hugmyndir um heiminn. Þú nefndir „fólkið“ áðan.

 

„Já, þetta voru svona alhæfingar.“

En á sjöunda áratugnum vildu menn hætta við þessar alhæfingar.

„Já, en alhæfingar geta verið tál og tál getur notast til góðs, sérstaklega í öngþveiti. Þá getur það verið byrjun á einhverju. Þegar allt er komið í þrot.“

Varstu uppreisnarmaður sjálfur? Manni skilst það á skrifum um bækur þínar?

„Ég vona að það sjáist í bókum mínum og skrifum hvort ég er uppreisnarmaður. Ég held ég hafi ekki gert uppreisn uppreisnarinnar vegna heldur vegna þess að mér fannst við þurfa eitthvað nýtt. En það varð að vera byggt á því sem hafði verið gert áður, hefðinni.“

Hvernig finnst þér annars sambúð þín og gagnrýnenda hafa verið í gegnum tíðina?

„Ég vænti þess að þeir vinni sína vinnu eins og ég reyni að vinna mína og virði þá þess.“

Bókmenntir til ævinota

Voru viðtökur Grámosans að þínu mati ólíkar þeim sem önnur verk þín hafa fengið?

„Ég hef ekki stundað slíkan samanburð en einn franskur gagnrýnandi sagði að þetta væri bókmenntir til ævinota – écrivain pour la vie.“

En hvað með skáldskapinn? Það er augljós samfella í verkum þínum en hvernig finnst þér hann hafa þróast?

„Vona í rétta átt að svara kalli tímans hverju sinni, og þá til frambúðar.“

(Viðtalið birtist í Lesbók Morgunblaðsins 9. febrúar 2008.)

Verk Thors

» Skáldsögur Thors eru Fljótt fljótt sagði fuglinn (1968), Óp bjöllunnar (1970), Folda (1972), Fuglaskottís (1975), Mánasigð (1976), Turnleikhúsið (1979), Grámosinn glóir (1986), Náttvíg (1989), Tvílýsi (1994), Morgunþula í stráum (1998), Sveigur (2002).

» Smásagnasöfn Thors eru Maðurinn er alltaf einn (1950), Dagar mannsins (1954), Andlit í spegli dropans (1957), Skuggar af skýjum (1977).

» Ferðasögur Thors eru Undir gervitungli (1959), Regn og rykið (1960), Svipir dagsins, og nótt (1961), Hvað er San Marinó (1973).

» Ljóðabækur Thors eru Ljóð mynd (1982), Sporrækt (1988), Snöggfærðar sýnir (1995), Stríðsmenn andans (1997).

[/container]


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Mix Parlay


yakin jp

yakin jp

yakin jp

rtp yakinjp

yakinjp

Togel Online Resmi

pola ritme turbo stop go rahasia sopir angkot cuan 95 juta

strategi kode kuno petugas arsip bongkar rahasia 120 juta otomatis

karyawan minimarket temukan jam hoki pola tap cepat saldo meledak

trik tahan putar penjual mainan cuan 78 juta tanpa boncos

analisis frekuensi wild tukang fotokopi berbuah jackpot ratusan juta

timing free spin anti rungkad kunci kemenangan maksimal

pola step bet mikro desainer interior jaga profit stabil 65 juta

strategi gacor juru parkir manfaatkan jam sepi raih big win

ahli kopi reset modal cerdas saat multiplier drop wd pasti

kombinasi bet anti zonk pelayan restoran menu kombo hasilkan 110 juta

deteksi server hoki montir ac bawa pulang maxwin sebelum siang

ritme putaran beruntun guru ngaji pecahkan jackpot x500

pola turbo jeda pedagang kain kelola volatilitas tetap untung

taktik push berjenjang skema 3 2 1 barista kafe cuan 82 juta

manajemen dana anti rugi penjahit jas modal kecil untung besar

pola simbol berbaris petani padi ciptakan combo wild raksasa

kondektur bus uji frekuensi scatter akurat wd 135 juta

trik tumpuk wild pola sisir vertikal tukang cukur bonus berantai

sinkronisasi jari dan rtp teknisi lift profit tetap melejit

deteksi akurat server rungkad penjaga toko anti boncos total

kombinasi jam hoki dan pola khusus pedagang buah anti zonk x1000

mahasiswi desain mode pola putaran bintang paling gacor auto maxwin

penjual hewan trik scatter emas jitu cuan 450 juta sekejap

ahli geologi temukan urutan permata jackpot 85 juta kaya mendadak

seniman tato pahami ritme jarum pola putaran cepat maxwin tanpa batas

nelayan malam pola penyebaran hitam viral waktu hoki terbongkar

admin medsos filter real time analisis akurat rtp live tembus x500

strategi sultan agen properti fitur spin turbo cuan cepat anti rugi

petugas keamanan pola anti rungkad saat server padat wd aman

manajemen risiko saldo besar sopir truk logistik sebelum pecah maxwin

konsultan pajak pola penggandaan profit tanpa limit cuan fantastis

akuntan publik deteksi akurat waktu terbaik free spin auto sultan

buruh pabrik lacak mesin panas jam hoki terbaru pola spin jebol maxwin

karyawan bank uji skema kredit cepat kuasai fitur beli putaran anti zonk

juru masak deteksi bumbu rahasia kombinasi bet anti zonk hadiah x500

pedagang pulsa cadangkan saldo dana mini recovery anti boncos total

teknisi listrik trik petir x500 anti rungkad bawa pulang maxwin besar

pekerja konstruksi fondasi step up bet anti ambruk jackpot beruntun

penjual tanaman hias siraman interval timing spin tumbuh jackpot ratusan juta

nelayan pagi strategi ikan hoki anti rungkad bawa pulang 150 juta

cleaning service reset modal cerdas saat multiplier mandek wd cepat

juru pijat refleksi pola putaran cerdas x1000 anti rungkad terbaru

strategi jam hoki terbaik penjaga kolam ikan cuan 120 juta sekejap

penulis novel gunakan plot twist analisis pola terbaru pasti untung

guru les musik skema nada 3 5 7 pola push bertahap tingkat pengembalian 99

pedagang kopi keliling pola putaran cerdas untung 80 juta seminggu

montir mobil uji sprint spin 15 menit cetak big win cuan 90 juta

reset modal cerdas sapu bersih cleaning service wd cepat

penjaga toko buku uraikan indeks simbol free spin naikkan untung 50 juta

teknisi drone pola stabil bet terbang rendah pecah maxwin 800 juta

desainer grafis grid tempo pola turbo pause jaga volatilitas cuan x1000

penjual emas strategi sultan kombinasi spin cerdas anti boncos total

tukang sayur pola 3 baris wild emas modal 50 ribu langsung sultan

koki restoran deteksi bumbu rahasia kombinasi bet anti zonk 400 juta

pedagang asongan trik putaran maut 9 jitu scatter emas nembak

petugas pemadam kebakaran deteksi server panas pecah jackpot 750 juta

sopir taksi online buktikan cuan besar pola simbol khusus biru jaminan wd

tukang kebun raup ratusan juta analisis pola anti rungkad auto sultan

pegawai negeri ubah nasib trik buy spin cerdas perkalian x1000 berkali kali

pemuda desa buktikan pola 7 baris wild biru raup 950 juta tidak masuk akal

karyawan swasta 650 juta pola lonceng emas mahjong ways 2 scatter hijau

ibu rumah tangga x1000 sweet bonanza analisis maxwin

mahasiswa 888 juta pola bintang jatuh wild emas starlight princess

pemain medan pola batu petir gates of olympus jackpot 15 miliar

tukang ojek waktu emas scatter 5 baris wild west gold

pebisnis 788 juta pola keberuntungan game dewi fortuna x500

sopir ojol rahasia mahjong ways 1 spin otomatis

tukang sayur pola simbol khusus sugar rush cuan 90 juta

fotografer freelance shutter pace vs rtp gates of olympus wd konsisten

penata rias layer wild starlight princess bonus berantai auto jackpot

operator pabrik shift malam cooldown 7 10 profit maksimal

pedagang ikan kelola gelombang multiplier tarik profit aman anti boncos

petugas keamanan cek area gelap pola anti rungkad wd terjamin

karyawan toko pola 4 simbol merah kemenangan puncak bocoran resmi

pemain bali bongkar jam hoki wild emas ajaib auto sultan 999 juta

mahasiswa kedokteran taktik scatter emas kombo liar cuan 180 juta

ibu rumah tangga kaya raya pola ikan hoki scatter hijau terbukti akurat viral

pemuda desa mengubah nasib kisah bayaran x100 modal receh cuan maksimal

pemain jakarta berhasil trik spin turbo kemenangan puncak 1 miliar

pedagang ikan gelombang multiplier profit mahjong ways sebelum drop

auto sultan strategi gol juventus 750 juta trik ampuh

cuan mendadak pola kemenangan roma 650 juta tukang kopi fenomenal

starlight princess pola bet kecil wd trik bintang x200 beruntun

stop rungkad rtp live habanero terbaik pola putaran otomatis

mahjong ways 3 pola scatter hitam bocor analisis maxwin 777 juta

wild west gold jackpot miliar slow spin 3 baris emas kaya mendadak

gates of olympus pola batu petir x500 tersembunyi mahasiswa maxwin

aztec gems pola quick spin cuan 100 juta tanpa rungkad anti buntung

koi gate fenomena wild gold trik manajemen modal mini jackpot 95 juta

sweet bonanza pola permen bergaris mega jackpot jam hoki buy spin

starlight princess wild emas berantai gamer profesional cuan 170 juta

mahjong ways 2 kunci utama wd trik spin santai pegawai minimarket

bukan isapan jempol rtp live pragmatic play malam ini pola bet efektif

the dog house megaways maxwin instan sopir ojol ubah nasib

gates of olympus pola petir merah terbukti akurat jam gacor jitu

wild west gold scatter biru viral bet naik turun cuan 60 juta

sweet bonanza pola permen manis x500 anti rungkad ibu beli mobil

mahjong ways 1 rahasia kuno pola spin manual jebol jackpot

starlight princess petir bintang x100 tiap jam pola putaran cerdas

aztec bonanza cuan maksimal taruhan minimalis pekerja pabrik 280 juta

koi gate trik simbol hoki tercepat pola spin turbo 15 kali auto jackpot

klaim jackpot joker jewels malam ini trik jam hoki mahasiswa cuan x100

tukang cukur teknik spin halus mahjong ways anti boncos

terapis pijat pola bet mahjong ways mengalirkan jackpot

pilot drone atur batas rugi mahjong ways aman

arsitek metode buy free spin mahjong ways 2 stabil modal

kasir baca pola simbol mahjong ways turbo spin

resepsionis transisi spin mahjong ways 4 manual ke auto

programmer kode pola binary ritme bet mahjong ways 3

pustakawan pilih jam hoki mahjong ways royal

sales timing tarik dana mahjong ways sebelum drop

montir kapal selam batas maksimal putaran mahjong ways 1

mahjong ways 2 pola wild berantai tukang ojek mega jackpot

starlight princess anti rungkad petir bintang x1000 wd pasti

stop boncos wild west gold buy spin cerdas karyawan cuan 90 juta

maxwin pengali x1000 sweet bonanza terbaru

waktu emas wild west gold scatter 5 baris

pola sayap kupu kupu mahjong ways 3 wd pasti

strategi bet stabil gerbang ikan koi rtp 99

pola bintang jatuh princess starlight 888 juta

trik putaran turbo permen manis cuan x500

petir biru x500 olympus waktu gacor terkini

pola sinar bulan putri bintang jackpot instan

jam keberuntungan harta karun aztec 400 juta

pola 4 simbol merah gerbang kaca terbaru

jackpot 999 juta gold bonanza spin cerdas

strategi naga hitam raja kerbau scatter wild

pola mekanik emas hoki nexus untung besar

maxwin simbol biru emas koboi liar terjitu

analisis rtp langsung jam gacor slot pragmatic

koi gate viral pola ikan tersembunyi pemuda desa maxwin 180 juta

aztec gems maxwin trik spin manual 5 detik jackpot 70 juta

naga emas mahjong ways 3 pola bet kecil cuan miliar

joker jewels anti zonk strategi bet minimalis menang 99 persen

sweet bonanza xmas pola scatter kombo ibu rumah tangga 200 juta

gates of gatot kaca pecah analisis jam hoki sopir taksi x500

the dog house mega jackpot pola spin turbo pelajar sma 110 juta

mahjong ways scatter kombo gila teknik wild emas 420 juta

tercepat pola putaran maut starlight princess x500 nonstop

wild west gold gacor malam ini scatter emas anti rungkad sultan

koi gate pola naga biru terbongkar rtp 98 persen anti boncos

kisah pedagang sayur maxwin 150 juta pola bet stabil aztec bonanza

mahjong ways 2 pola naga hitam viral jackpot 600 juta otomatis

petir biru x1000 meledak jam gacor terbaru gates of olympus

sweet bonanza rahasia multiplier emas waktu hoki auto sultan

starlight princess anti rungkad rtp live 98 pola gacor

aztec gems trik bet minimalis jackpot 90 juta

rahasia sultan trik spin cepat the dog house maxwin

analisis pg soft pola spin cerdas mahjong ways 3 jackpot

kisah viral karyawan toko cuan 75 juta pola habanero anti rugi

panduan rtp slot pyramid bonanza kemenangan 99 persen

power of thor megaways trik gelegar x500 pola profesional

modal receh cuan maksimal pola great rhino megaways hoki

analisis jam hoki pragmatic pola spin normal jackpot

pola scatter hitam gates of olympus viral waktu hoki zeus

rahasia tersembunyi joker jewels trik keuntungan 50 juta

bocor tuntas analisis persentase menang sweet bonanza xmas

pola rahasia mahjong ways 1 sopir ojol cuan miliaran spin otomatis

jebol jackpot ratusan juta pola scatter merah wild west gold

strategi sultan trik spin turbo gems bonanza

pola gajah wild biru great rhino kaya mendadak

panduan rtp live aztec gems trik anti rungkand

bocoran pola scatter dog house anti boncos

trik buy feature buffalo king megaways x500

pola wild komplit madame destiny megaways maxwin

strategi anti gagal sugar rush tercepat wd

jam gacor poseidon megaways perkalian akurat

pola scatter koin money train 3 cuan menggila

taktik pola scarab emas legacy of dead receh untung

strategi putaran maut wild kraken release the kraken

Suara Cilok Scatter

Jam Hoki Petani Kopi

Gerakan Kipas Sate

RTP Wild West Gold

Teknik Tambal Ban

Prediksi Real Madrid

Manchester City vs Bournemouth

Barcelona vs Elche

Arsenal vs Burnley

Man United vs Forest

The Dog House Megaways Viral

Psikologi Warna Candy Bonanza

Mitos vs Fakta Justice League

Trik Skip Intro Playboy Gold

Moon Princess 1000 Cetak Rekor

Pola Triple Hot Hot Fruit

Zeus Howling Thunder CQ9

Pola Efisien Wild Safari

Strategi Ritme Dog House

Mekanik Rahasia Candy Bonanza

Prediksi Liverpool vs Aston Villa

Derby London Chelsea vs Spurs

Taktik Atletico vs Sevilla

Expected Goals Haaland

Analisis 15 Menit Terakhir

Analisis Mahjong Ways 3

Pola Ngantuk Mahjong Ways

Ritual Kucing Hitam

Taktik Rahasia RTP

Panduan Tukang Parkir

Pep Guardiola City

Arsenal vs Burnley

Tottenham vs Chelsea

Derby London Chelsea Spurs

Trik Menang Pragmatic

Analisis Data Akurat Mahjong Ways

Pola Ngantuk Satpam Mahjong Ways

Ritual Kucing Hitam Mahjong Wins

Taktik Rahasia Pola RTP Jember

Panduan Spin Turbo Tukang Parkir

Sistem Xavi Anti Kebobolan Barca

Kontroversi Kartu Merah Derby London

Filosofi Sepak Bola Modern London

Prediksi Liverpool vs Aston Villa

Statistik Clean Sheet Barcelona Elche

Mode Hemat Data Scatter

Filosofi Ngopi Hitam Pro

Pola Spin Tukang Ojek

Pola Scatter Koi Gate

Taktik Cuci Piring Spin

Misteri Anfield Liverpool

Arsenal vs Burnley 22 Menit

Pelatih Tertekan Ten Hag

Ketergantungan Gol Madrid

Tottenham vs Chelsea Modern