Ofviðrið

Póstdramatískt leikhús – Sögur eða gjörningar?

[container] Í leikhúsi eru sagðar sögur. Hefð natúralisma frá síðari hluta 19. aldar hefur verið lífsseig í leikhúsi og í almennri leikhúsumræðu virðast gæði leiksýninga enn vera mæld eftir mælistiku þeirrar stefnu. Það er hversu vel líkir leiksýningin eftir raunveruleikanum og hversu trúverðugir eru þeir atburðir sem settir eru á svið. Flestir hafa einhverntíma lent í að sjá sýningar sem þeir „skildu“ ekki. Stundum heyrir maður því fleygt að sýningar séu „framúrstefnulegar“ og jafnvel standa menn sig að því að koma út úr leikhúsi og spyrja sig: „Var þetta leiksýning?“ Gjarnan finnst mönnum þá eitthvað skorta á að sýningin innihaldi dramatíska framvindu eða annað sem við skilgreinum, meðvitað eða ómeðvitað, sem eiginleika leikhússins.

Á síðustu árum hefur  hugmyndin um hið póstdramatíska leikhús komið fram á sjónarsviðið.

Hans-Thies Lehmann
Hans-Thies Lehmann

Árið 1999 kom út rit Hans-Thies Lehmann Postdramatisches Theater. Þar leitast hann við að gefa yfirlit yfir ákveðna tegund formbreytinga í leiklist, sem flestar hafi komið fram á síðari hluta 20. aldar. Lehmann rekur þó forsögu þessara formbreytinga aftur til 1880, þar sem hann telur leikhúsið hafa fyrst lent í „krísu“ við sviðsetningar á texta. Í framhaldi leitast hann síðan við að lýsa því og greina í hvaða sýnilegu þáttum helstu eiginleikar hins póstdramatíska liggja. Byltingarkenndust er ef til vill sú hugmynd að textinn sé ekki lengur hryggjarstykkið í leiksýningunni:

„Í leikhúsi hins póstdramatíska forms, er sviðsettur texti (ef texti er sviðsettur) aðeins einn hluti, jafnrétthár öðrum, í sýningu hreyfinga, tónlistar, sjónrænna þátta, o.s.frv. Rof getur verið á milli textans og annarra þátta sýningarinnarog á milli þessara þátta sýningarinnar getur verið ósamræmi eða jafnvel ekkert samhengi, yfirhöfuð.“[1]

Aðferð leikhússins er því ekki lengur eingöngu að setja leiktexta á svið, heldur er sviðsetning texta aðeins ein leið af mörgum.

Leikstjóraleikhúsið
Þetta eru í raun ekki nýjar fréttir. Þegar á fyrri hluta tuttugustu aldar voru margir farnir að gera tilraunir með leikhús án eða óháð texta. Lehmann orðar þetta sem svo að leikhúsið sé ekki lengur bókmenntir, heldur sýning og að ákveðinn aðskilnaður hafi orðið á milli leikhúss og texta, sem aftur gerir mörkin á milli leikhúss og gjörningalistar óljósari. Í þessari breyttu áherslu í vinnumynstri leikhússins liggur munurinn á því sem stundum er kallað höfundarleikhús annars vegar og leikstjóraleikhús. Það er ekki lengur höfundurinn sem leggur grunninn að sýningunni með handriti, heldur getur leikstjóri valið að fara aðrar leiðir en að byggja á handriti eða aðrar leiðir að handritinu heldur en að reyna að hafa uppsetningu sem næst ætlun höfundar.

Í leikstjóraleikhúsinu er textinn, eða hið ritaða höfundarverk, ekki lengur það sem öll sviðsetning leiksýningar byggir á. Útlit sýningarinnar, leikstíll, jafnvel sýningarstaðurinn sjálfur, getur þjónað allt öðrum tilgangi en að hleypa lífi í textann eða gera hann raunverulegan, eðlilegan eða trúverðugan á þann hátt sem leikskáld ætlaðist til. Í þessu felst ákveðin höfnun hins póstdramatíska leikhúss á framvindu, sem Lehmann viðurkennir að sé að vissu leyti innbyggt í leiklistina, þar sem um að ræða listform sem afmarkast af tíma og rúmi.

Það er ekki þar með sagt að textalaust leikstjóraleikhús hafi tekið yfir, með öðrum orðum, að öld hins póstdramatíska sé runnin upp. Lehmann skilgreinir hið póstdramatíska ekki sem leikhús eða leiklistarstefnu ákveðins tímabils, heldur einungis sem ákveðnar aðferðir utan hinnar dramatísku hefðar. Hið póstdramatíska afmarkast þar af leiðandi af skilgreiningum á dramatískum eiginleikum leikhúss. Lehmann setur það þó ekki fram sem heilstætt listform. Hann bendir á ýmsa þætti sem geta legið póstdramatískri sýningu til grundvallar og tekur dæmi um sýningar eða tegundir sýninga sem hann telur hafa póstdramatíska eiginleika. Þrátt fyrir tilkomu póstdramatískra leiklistaraðferða eru flestar leiksýningar sem settar eru á svið á Íslandi, og víðast hvar í hinum vestræna heimi, dramatískar og byggðar á rituðum handritum.

Lér Konungur
Arnar Jónsson í hlutverki Lés Konungs

Úti á jaðrinum
 Á Íslandi gætir hins póstdramatíska mest í jaðarleikhúsi þó svo að sjálfstæðir hópar hafi einnig komið með vinnuaðferðir sem kalla má póstdramatískar inn í stóru leikhúsin. Áhrifanna gætir helst í sjónrænni hönnun þegar stærri og fjölsóttari leiksýningar eru skoðaðar. Rofið á milli texta og útlits eða stíls sýningar sést vel í mörgum sýningum, einkum þegar verið er að sviðsetja eldri verk. Jólasýningar Þjóðleikhúss og Borgarleikhúss sem nú eru á fjölunum, Lér konungur og Ofviðrið eftir Shakespeare, eru báðar skínandi dæmi um þetta. Það er reyndar orðið sjaldgæft að verk sem eiga sér sögusvið í veruleika ákveðins tímabils á ákveðnum stað lúti lengur lögmálum hins natúralíska eða því útliti sem höfundur sá fyrir sér.

Vinur minn segist ekki þola amerískar “iðnaðar”-kvikmyndir og á þá við um hinar vinsælu stórmyndir frá Hollywood. Hann sagði einu sinni: „Sko, það gerist eitthvað, og svo er myndin bara um það!“ Þetta er kannski ágæt skilgreining á hinu formúleraða módeli sem við erum orðin vön í kvikmyndum, sjónvarpsþáttum og sumum skáldsögum eins og til dæmis reifurum. Eitthvað gerist og svo fjallar sagan um það. Hið póstdramatíska leikhús segir sögur. Leikhúsið kemst ekki hjá því. En það er ekki víst að framvinda þeirra fylgi áðurnefndri forskrift. Ef til vill mætti líkja hinu póstdramatíska leikhúsi við smásöguna. Hvort tveggja segir vissulega sögu, en kynnir persónur og sögusvið ekki endilega til sögunnar í upphafi, lýsir ekki beinlínis  framvindu, og það sem gerist í lokin eru ekki endilega sögulok. .

Lehmann ræðir um að leikhúsið sé ekki lengur sá mass medium eða fjöldamiðill sem hann eitt sinn var. Í menningarheimi nútímans, þar sem gæði listaverka eru mæld í sölu, áhorfi og aðsókn, þykir mörgum þetta miður. Það að leikhús sé ekki lengur fjölmiðill leysir það frá þeirri kvöð að þurfa undantekningalaust að leitast við að afla vinsælda. Staða leikhússins sem fámiðils gerir því einmitt kleift að gera tilraunir og sviðsetja sýningar sem gefa áhorfandanum ekki afmarkaða né þægilega afþreyjandi sögu. Sýningar sem gera það jafnvel stundum að verkum að áhorfandinn þarf að endurskoða skilgreiningu sína á því hvað leikhús er.

Sigríður Lára Sigurjónsdóttir
Doktorsnemi í almennri bókmenntafræði

[1]  Lehmann, bls. 46. [Þýð. höf. Úr millimáli: „In postdramatic forms of theatre, staged text (if text is staged) is merely a component with equal rights in a gestic, musical, visual etc., total composition. The rift between the discourse of the text and that of the theatre can open up all the way to openly exhibit discrepancy or even unrelatedness.“]

[/container]

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol