Örnámskeið

Örnámskeið laugardaginn 5. mars

[container] Í tilefni af 100 ára afmæli HÍ býður Hugvísindasvið almenningi, án endurgjalds, upp á nokkur örnámskeið á ýmsum sviðum hugvísinda. Námskeiðin standa yfir í þrjár klukkustundir, ýmist frá 9-12 eða 13-16, og eru öllum opin eftir því sem húsrúm leyfir. Ekki er farið fram á neina undirstöðukunnáttu heldur geta þátttakendur valið sér námskeið eftir áhugasviði.

Námskeiðin verða haldin í Árnagarði, stofum 201, 301 og 304 og Odda, stofum 101 og 201. Æskilegt er að fólk skrái sig fyrir fram vegna undirbúnings námsgagna. Sjá tengla hér fyrir neðan í skráningu, látið fullt nafn fylgja með skráningunni.

Athugið! Upplýsingar um stofuskipan í hverju námskeiði verða gefnar upp í síðasta lagi föstudaginn 4. mars og verða birtar á hi.is.

ÖRNÁMSKEIÐ KL. 9-12

Heimspeki: Gagnrýnin hugsun
Sjö meginþættir gagnrýninnar hugsunar í sögu og samtíð.
Umsjón: Róbert H. Haraldsson, prófessor í heimspeki.

Lýsing: Í örnámskeiðinu verður gerð grein fyrir sjö meginþáttum gagnrýninnar hugsunar eins og hún birtist í sögu og samtíð. Einnig verður leitast við að bera gagnrýna hugsun saman við aðrar leiðir við skoðanamyndun, s.s. fordómaleiðina og hina vísindalegu aðferð.
Skráning.

Kirkjusaga: Samband ríkis og kirkju á Íslandi
Fjallað um samband ríkis og kirkju á Íslandi frá 1874 til 2011.
Umsjón: Hjalti Hugason, prófessor í kirkjusögu.

Lýsing: Viðfangsefni: Fjallað verður um samband ríkis og kirkju á Íslandi frá 1874 til 2011 sem og þróun og breytingar sem orðið hafa á því á tímabilinu. Tekist verður á við þær ögranir sem samfélagsbreytingar, aukin fjölhyggja, lýðræðisþróun og mannréttindahugmyndir hafa í för með sér á þessu sviði og lítið til framtíðar.
Skráning.

Bókmenntir: Ástarsögur
Ástin á ýmsum tímum og myndum, frá Platoni til Tobbu Marínós.
Umsjón: Dagný Kristjánsdóttir, prófessor í bókmenntafræði og Helga Birgisdóttir, doktorsnemi.

Lýsing: Í námskeiðinu verður fjallað um ástina á ýmsum tímum og í ýmsum myndum. Við byrjum á því að skoða hvað gömlu Grikkirnir sögðu um ástina og vináttuna, komum við á miðöldum í riddaraástum og sjáum hvað Guðrún frá Lundi taldi mestu skipta í ástamálum. Fjöldamenningin var komin inn með forskriftir um ástina á fimmta áratug tuttugustu aldar og námskeiðið endar á vampírum, skvísubókmenntum og spurningunni: Hefur eitthvað breyst?

Eftirfarandi bækur verða til umfjöllunar í námskeiðinu Samdrykkjan eftir Platon, Flóres saga og Blankíflúr, Dalalíf (1.bindi) eftir Guðrúnu frá Lundi, Ást á rauðu ljósi eftir Jóhönnu Kristjónsdóttur, Ljósaskipti (1. bindi) eftir Stephanie Meyers og Makalaus eftir Tobbu Marínós. Kennslan fer fram í fyrirlestrum, umræðum og verkefnum.
Skráning.

Tungumál: Spænskt mál og menning
Kynning á spænskri tungu og menningu Spánar.
Umsjón: Hólmfríður Garðarsdóttir, dósent í spænsku og Pilar Concheiro, stundakennari í spænsku.

Lýsing: Meginmarkmið námskeiðsins er að kynna spænska tungu og menningu Spánar fyrr þátttakendum.
Námskeiðið er þriggja tíma hagnýtt grunnnámskeið. Þátttakendur fá innsýn í uppbyggingu spænskunnar og þjálfun í því að fóta sig í hversdagslegum aðstæðum. Kennsluefnið er fengið úr kvikmyndum, fjölmiðlum og af vefsíðum sem þátttakendur geta síðan nýtt sér til áframhaldandi náms. Námskeiðið gerir ráð fyrir virkri þátttöku nemenda í para- og hópvinnu.
Skráning.

Tungumál: Rússneska stafrófið
Rússneska stafrófið kynnt og stiklað á stóru um uppruna þess og sögu.
Umsjón: Rebekka Þráinsdóttir, aðjunkt í rússnesku.

Lýsing: Á námskeiðinu verður rússneska stafrófið kynnt og stiklað á stóru um uppruna þess og sögu. Einnig verður skoðað hvað er líkt og ólíkt með því og íslenska stafrófinu. Þegar betur er að gáð er rússneska stafrófið ekki jafn mikil hindrun/flókið og ætla mætti við fyrstu „sýn“.

Þátttakendum verður kennt að þekkja á prenti nokkur algeng orð sem blasa við þegar til Rússlands er komið og gott er að þekkja (t.d. veitingahús, salerni, inngangur, bíó o.fl.) Ef tími vinnst til geta þátttakendur fengið æfingu í að panta t.d. kaffi, te og bjór og – biðja um reikninginn.
Skráning.

ÖRNÁMSKEIÐ KL. 13–16

Tungumál: Skrautskrift og japanskt ritmál
Japanskt ritmál verður kynnt og undirstöðuatriði í skrautskrift. Kennslan fer fram á ensku.
Umsjón: Kaoru Umezawa, lektor í japönsku.
Lýsing: Kynning á japönsku ritmáli og kennsla í undirstöðuatriðum í skrautskrift. Nemendur fá að spreyta sig á skrautskrift. Athugið að kennslan fer fram á ensku.
Skráning.

Sagnfræði: Fátækt á Íslandi
Fjallað um framfærslu fátæklinga allt frá lokum 11. aldar til upphafs 20. aldar.
Umsjón: Már Jónsson, prófessor í sagnfræði.

Lýsing: Á námskeiðinu verður farið yfir löggjöf um framfæri fátæklinga allt frá lokum 11. aldar til upphafs 20. aldar. Miðað var við að fátækur væri sá einstaklingur sem ekki gat séð fyrir sjálfum sér eða sínu heimilisfólki og þurfti aðstoðar við. Einkum átti þetta við um börn og aldraða en jafnframt fulltíða einstaklinga sem áttu við vanheilsu að stríða eða fjölskyldur sem ekki tókst að sjá sjá sér farborða. Samkvæmt lögum bar ættingjum að annast fátæk skyldmenni en ef það gekk ekki fór fólk á sveitina og ýmist fékk styrk eða var látið fara á milli bæja. Tekin verða dæmi úr dómabókum og bréfum sem sýna kjör þessa fólks og lagt mat á það hversu stór hluti þjóðarinnar taldist til þurfamanna hverju sinni. Nemendur fá í hendur hefti með völdum textum sem verða ræddir í litlum hópum.
Skráning.

Bókmenntir: „Engin hornkerling vil ég vera“. Hallgerður Höskuldsdóttir í Njálu
Umsjón: Helga Kress, prófessor emeritus.

Lýsing: Hallgerður Höskuldsdóttir í Njálu, uppnefnd langbrók, er ein frægasta og um leið alræmdasta kona íslenskra bókmennta. Hún er aðalpersóna sögunnar, örlagakona, sem skilur eftir sig blóði drifna slóð hvar sem hún kemur. Á námskeiðinu verður fjallað lýsingu hennar út frá kenningum táknfræðinnar um samband karnivals, kynferðis og kvenna, en Hallgerður er ekki aðeins mikill líkami með fagurt hár sem dregur til sín karla, hún óþæg og lætur ekki að stjórn. Hún er góð að svara fyrir sig og notar tungumálið í stað vopna, neitar, eggjar, slúðrar, stelur og brennir, og hefur með þessum aðferðum afgerandi áhrif á framvindu sögunnar.
Skráning.

Íslenska: Handritalestur
Undirstöðuatriði kennd í lestri íslenskra miðaldahandrita.
Umsjón: Guðvarður Már Gunnlaugsson, rannsóknardósent og Jóhannes Bjarni Sigtryggsson, verkefnisstjóri.

Lýsing: Á þessu námskeiði verða kennd undirstöðuatriði í lestri íslenskra miðaldahandrita. Stutt kynning er í upphafi á íslenskum handritaarfi. Útskýrð verða hugtök í handritafræðum eins og til að mynda  bönd, hásteflingar og styttingar. Þátttakendur fá einnig að spreyta sig á að lesa stutta texta úr handritum frá ýmsum öldum undir handleiðslu kennara.
Skráning.

Þýðingafræði: Fjölmiðlaþýðingar
Helstu þættir fjölmiðlaþýðinga í ljósvakamiðlum; skjátextun, talsetningu og innröddun.
Umsjón: Gauti Kristmannsson, dósent í þýðingafræði.

Lýsing: Við skoðum helstu þætti fjölmiðlaþýðinga í ljósvakamiðlum, skjátextun, talsetningu og innröddun í þessu námskeiði þar sem farið verður yfir aðferðir og hefði sem verkefninu tengjast. Þessar þýðingar eru meðal þeirra mest nýttu í flestum löndum heims og munum við skoða ýmis dæmi og reyna að skilja hvaða lögmál búa að baki þeim aðferðum og ákvörðunum sem fyrir valinu verða.
Skráning.

[/container]


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

news-1012

yakinjp


sabung ayam online

yakinjp

yakinjp

yakinjp

rtp yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

judi bola online

slot thailand

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

ayowin

mahjong ways

judi bola online

mahjong ways 2

10101

10102

10103

10104

10105

10106

10107

10108

10109

10110

10221

10222

10223

10224

10225

10226

10227

10228

10229

10230

11000

11001

11002

11003

11004

11005

11006

11007

11008

11009

12001

12002

12003

12004

12005

12006

12007

12008

12009

12010

10111

10112

10113

10114

10115

10231

10232

10233

10234

10235

10236

10237

10238

10239

10240

11010

11011

11012

11013

11014

11015

11016

11017

11018

11019

12011

12012

12013

12014

12015

12016

12017

12018

12019

12020

10116

10117

10118

10119

10120

10121

10122

10123

10124

10125

10126

10127

10128

10129

10130

10206

10207

10208

10209

10210

10211

10212

10213

10214

10215

10216

10217

10218

10219

10220

11020

11021

11022

11023

11024

11025

11026

11027

11028

11029

11030

11031

11032

11033

11034

12021

12022

12023

12024

12025

12026

12027

12028

12029

12030

12031

12032

12033

12034

12035

9041

9042

9043

9044

9045

10196

10197

10198

10199

10200

10201

10202

10203

10204

10205

11035

11036

11037

11038

11039

11040

11041

11042

11043

11044

10026

10027

10028

10029

10030

10141

10142

10143

10144

10145

10146

10147

10148

10149

10150

10181

10182

10183

10184

10185

10186

10187

10188

10189

10190

10191

10192

10193

10194

10195

11045

11046

11047

11048

11049

11050

11051

11052

11053

11054

11055

11056

11057

11058

11059

12036

12037

12038

12039

12040

12041

12042

12043

12044

12045

12046

12047

12048

12049

12050

10151

10152

10153

10154

10155

10156

10157

10158

10159

10160

10161

10162

10163

10164

10165

10166

10167

10168

10169

10170

10171

10172

10173

10174

10175

10176

10177

10178

10179

10180

11060

11061

11062

11063

11064

11065

11066

11067

11068

11069

11070

11071

11072

11073

11074

12051

12052

12053

12054

12055

12056

12057

12058

12059

12060

10086

10087

10088

10089

10090

10091

10092

10093

10094

10095

10096

10097

10098

10099

10100

11000

11001

11002

11003

11004

11005

11006

11007

11008

11009

news-1012