Námshvatar í framhaldsskólum og hlutverk íslenskra háskóla

Um höfundinn
Geir Sigurðsson

Geir Sigurðsson

Geir Sigurðsson er dósent og deildarforseti Deildar erlendra tungumála, bókmennta og málvísinda. Hann hefur fengist við margvísleg ritstörf á sviði heimspeki, bókmennta, samfélags­ og menningarmála. Sjá nánar

nemendur [container]Þegar ég hóf störf sem háskólakennari á Íslandi árið 2005 vakti það undrun mína hversu nemendur virtust almennt illa undirbúnir fyrir háskólanám. Einungis minnihluti nemenda á fyrsta ári var þess megnugur að setja fram hugsun sína með skipulegum hætti, mynda heilar og skiljanlegar setningar, hvað þá skrifa heildstæða ritgerð með rauðum þræði sem unnt væri að fylgja frá upphafi til enda. Uppsetning og frágangur ritgerða sýndist mér ennfremur á svo lágu stigi að þeir hefðu aldrei fengið neina tilsögn í slíku. Þar að auki sýndist mér almennri þekkingu þeirra, t.d. á nálægum sögulegum atburðum á borð við fall Berlínarmúrsins 1989 og upplausn Sovétríkjanna, hvað þá á fjarlægari atburðum eins og frönsku byltingunni, vera einkennilega ábótavant. Hvað í ósköpunum, hugsaði ég, höfðu nemendur þessir verið að aðhafast í fjögurra ára framhaldsskólanámi sínu? Nú sex árum síðar hefur sá grunur minn verið staðfestur alltof oft að tilfærsla nemenda af framhaldsskólastigi yfir á háskólastig sé stökk sem gífurlegur fjöldi nemenda sé einfaldlega ekki í stakk búinn til að taka. En hvað er eiginlega að? Að sjálfsögðu er hér ekkert eitt atriði sem nægir að kippa í liðinn. Ein orsök þessarar framvindu er auðvitað sú að ungt fólk les mun minna en áður fyrr, enda nú mun fleiri leiðir til að stytta sér stundir en áður. Og sá lærir seint að skrifa sem ekki les.

nemarHér langar mig þó að draga fram eitt tiltekið atriði sem ég tel að valdi miklu um bagalega stöðu nemenda okkar: það er að í íslenskum framhaldsskólum er skortur á raunverulegum námshvata, því að útskriftareinkunn hefur engin áhrif á möguleika til frekari menntunar, a.m.k. ekki hér á landi. Á Íslandi getur hver sem nær einkunninni 5.0 í framhaldsskóla hafið háskólanám í hvaða háskóla sem er á landinu. Stúdentspróf er hreinn aðgöngumiði að háskólanámi og engu skiptir hversu vel eða illa nemandinn stendur sig í framhaldsskóla, svo framarlega sem hann nær því prófi – þá hefur hann sama aðgang að háskólanámi og dúxinn. Afleiðingin er sú að stór hluti nemenda sér litla ástæðu til að leggja hart að sér í framhaldsskólanámi. Sá sem tekur nám sitt í framhaldsskóla alvarlega og leggur sig þar fram verður augljóslega mun betur undirbúinn fyrir háskólanám. En slík hugsun er því miður of óræð til að ýta við nemendum. Afleiðingin er sú að of margir öðlast rétt til að stunda háskólanám og af þeim eru jafnframt of fáir sem ekki eru með tilskilinn undirbúning að baki. Til að bæta megi úr þessu og framhaldsskólaárin verði nemendum að raunverulegu gagni þarf frumkvæðið væntanlega að koma frá íslenskum háskólum – sem þar með þurfa að gera meiri kröfur, t.d. í formi aðgangstakmarkana á grundvelli meðaleinkunnar á stúdentsprófi.

Það er þó borin von að ríkisháskólarnir geti bætt úr þessu við ríkjandi kerfi þreyttra eininga sem ræður fjárveitingu ríkisins til háskólanna, enda er raunveruleg virkni þess þau að háskólarnir eru fremur hvattir til að huga að fjölda nemenda en gæðum – ekki síst í því umhverfi fjársveltis sem ríkt hefur um allt of langt skeið. Kerfi þetta er meingallað og grefur undan einu mikilvægasta markmiði háskólanna: að skila vel menntuðu fólki út til samfélagsins (ekki einungis atvinnulífsins). Á þetta hafa margir bent í gengum tíðina. Þorvaldur Gylfason skrifar t.d. í grein sinni „Reiknilíkanið og framtíð Háskólans“ sem birtist í Fréttabréfi Háskóla Íslands í október 2001 (pdf) að deildir „hafi hag af því við núverandi skipan að laða til sín lélega nemendur til að fjölga þreyttum einingum sem allra mest, því að eftir þeim fara fjárveitingarnar … Þessa sér nú þegar stað sums staðar í Háskólanum, svo sem við mátti búast, enda virðist það nú algengara en áður, að nemendur vinni með námi. Það er að líkindum vottur um minni námskröfur en áður. Þannig leggur deililíkanið þá freistingu fyrir háskólamenn, að þeir dragi úr þeim kröfum, sem Háskólinn gerir til nemenda.“ Tíu árum síðar er þessi staða óbreytt og heldur verri ef eitthvað er. Fjölmörg dæmi eru til um nemendur sem vinna fulla vinnu með fullu námi án þess að það virðist hafa teljandi áhrif á námsárangur í einkunnum talið. Það verður seint rakið til þess að nemendur þessir séu svo framúrskarandi, enda væri þetta hreint ekki mögulegt ef námskröfur væru eðlilegar. Fullt nám ætti að samsvara fullri vinnu og gott betur. Ástandið er orðið verulega alvarlegt þegar viðhorf nemenda til náms er tekið að einkennast af þeirri hugsun að þau stundi fullt nám sem einhvers konar „hobbý“ með vinnu.

Engum blöðum er um það að fletta að verulegur fjárhagsvandi steðjar að ríkisháskólunum á Íslandi. En það á ekki að gefa okkur átyllu til að slaka á kröfum. Hugsum nú heildrænt og vinnum að því með stjórnvöldum að breyta afkáralegu deililíkaninu, auka kröfurnar sem við gerum til nemenda og hvetja framhaldsskólanema til að nýta tíma sinn betur. Það skilar sér að endingu til allra: framhaldsskólanna, háskólanna og samfélagsins sem heildar.

 

[/container]


Comments

One response to “Námshvatar í framhaldsskólum og hlutverk íslenskra háskóla”

  1. Ég útskrifaðist úr góðum menntaskóla (lesist: þar sem nemendur voru teknir inn úr grunnskólum með mjög háa meðaleinkunn úr samræmdum prófum) fyrir nokkrum árum og verð að viðurkenna að ögrunin í því námi er nánast engin. Engin! Hvatinn til að standa sig vel, ja eða bara leggja vinnu í sitt áhugasvið, er jafnramt enginn og umbun fyrir góða vinnu engin. Tap nemenda þegar þeir vinna illa er heldur ekkert. Ekki beint hægt að ætla að fólk beri virðingu fyrir námi eftir að hafa dröslast í gegnum þessi fjögur ár.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

slotoppo


agen bola online


Mix Parlay


Judi Bola


Mix Parlay


judi bola


slot gacor anti rungkad


Penghematan 3x Tips Mahjong Ways Hunian PCH

Rahasia Siti Surabaya Produktivitas Naik 25 PCH

Scatter Hitam Bisnis Irfan Hunian Langka PCH

Bandingkan Mahjong Ways vs Cost Saving PCH

Kunci Gopay178 Hunian Berperabot PCH

Membaca Data Bisnis dengan Mahjong Wins Gopay178

Satu Pintu 75000 Pilihan Single Poc PCH

Relokasi Tanpa Drama Panduan Group Move

Fitur Baru PCH Check In Mudah Jackpot Gopay178

Kenyamanan Eksekutif Hunian PCH All Inclusive

Dosen STIP Ungkap Pola Raja Zeus 178 Juta

Mega Win Fadil Bogor Pola Mahjong Ways Ilmiah

Scatter Hitam Taruna Wulan Semarang Menang 112 Juta

Riset Mahasiswa Jakarta Wild Bandito Data Navigasi

Raka Surabaya Uji Pola Mahjong Ways Berhasil Gopay178

Kapten Rendra STIP Pola Lucky Neko Taruna Maritim

Temuan STIP Pola Raja Zeus Gelombang Laut Banda

Mahjong Wins3 Simulasi Ilmiah Taruna Teknika

Taruna Rudi Makassar Rekor 134 Juta Mahjong Ways

Jordan Bogor Penelitian Mahjong Ways 92 Juta

Dosen STIP Pengaruh Pola Spin Mahjong Ways

Pola Turbo Cuan Mahjong Wins3 Psikologi Taruna

Gopay178 Studi Pola RTP Harian Lab STIP

Dian Pekalongan Menang 75 Juta Analisis Mahjong Wins3

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko STIP

Kapten Suharto Pola Wild Bandito Navigasi Kapal

Taruna Fadil Bogor Mahjong Ways Lab Statistik

Taruna Denpasar 67 Juta Simulasi Mahjong Ways

Cuan Lucky Neko Modul Statistik Maritim

Dian Pekalongan Analisis Akademis Mahjong Wins3

Taruna Inces1000 STIP Pola RTP Ilmiah

Taruna Rudi Makassar Uji Pola RTP Mahjong Ways

Peneliti STIP Mahjong Ways Analisis Arus Laut

Lucky Neko STIP Simulasi Probabilitas Kapal

Pola Turbo Taruna Bogor Mahjong Ways 92 Juta

Taruna Siti Pontianak Riset Wild Bandito 102 Juta

Taruna Wulan Semarang Scatter Hitam 112 Juta

Riset EJournal STIP Pola Raja Zeus Navigasi

Mahjong Wins3 Modul Kedisiplinan STIP

Wild Bandito Riset Taruna STIP Internasional

Taruna Ilham Palembang Pola Lucky Neko STIP

Taruna Aldi Bandung Scatter Hitam STIP

Gopay178 Riset STIP Pola Mahjong Wins3

Pola Lucky Neko Latihan Reaksi Cepat Maritim

Taruna Rehan Solo Simulasi Mahjong Ways 115 Juta

Taruna STIP Jakarta Mahjong Ways Gopay178

Gopay178 Penelitian Pola Scatter Hitam

Riset Pola Spin Janda Wild Bandito Fokus Taruna

Taruna Inces1000 STIP Probabilitas Arus

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko

Pola Spin Rahasia Mahjong Ways 2

Trik Spin Manual Gates of Olympus

Waktu Terbaik Scatter Hitam

Trik Spin Sweet Bonanza

Pola Spin Wild West Gold

Jam Hoki Mahjong Ways

Rahasia Spin Starlight Princess

Pola Spin Gates of Olympus X1000

Pola Spin Mahjong Ways 3

Waktu Terbaik Sugar Rush

Pola Spin Jigjag Mahjong Wins

Eko Samarinda Gates of Gatot Kaca

Pola Spin Stabil Mahjong Wins3

Dody Perbandingan Gaya Spin

Scatter Hitam Anti Banned

Pola Spin Gates of Olympus X5000

Fitur Turbo Gates of Olympus

Pola Spin Modal Kecil Mahjong Wins

Gaya Spin Efektif Semua Game

Reset Akun Mahjong Ways

Strategi Unik Tegal Pengusaha Es Batu Ubah Waktu Pendinginan Jadi Rumus Penjualan Paling Akurat

Mantan Honorer Kaya Temukan Kode Scatter Rahasia Kini Jadi Jutawan

Ibu Rumah Tangga Hasilkan Rp90 Juta dari Catatan Tanggal Penjualan Sederhana

Riset Pegubin Buktikan Pola Internet Naik Turun Berbanding Lurus dengan Omzet UMKM

Model Keuangan Ajaib Mahasiswi Akuntansi Mirip Pola Spin Digital

Jurnalis Muda Ungkap Hubungan Waktu Posting dan Peluang Transaksi Raksasa

Bahasa Baru UMKM Kepala Bidang Ekonomi Sebut Pola Scatter Kunci Sukses Modern

Laporan Rahasia 78 Persen UMKM Gunakan Strategi Rolling Tanpa Sadar

Ide Bisnis Gratis Pemilik Warung Kopi Dapat Cuan dari Log Data Terbengkalai

Cepat Kaya Diskominfo Rilis Aplikasi Deteksi Jam Cuan Berbasis Analisis Harian

Modal Tukang Parkir Semarang Catat Waktu Mobil Datang Dapat 70 Juta

Strategi Produksi Viral Pengusaha Snack Gunakan Pola Gopay178

Kisah Pegawai Malam Menemukan Waktu Hoki di Tumpukan File Audit

Terobosan AI Gopay178 Prediksi Jam Ramai Marketplace Lokal

Fenomena Digital Data UMKM Aktif Malam Hari Tumbuh 50%

Cerita Lucu Berakhir Cuan Pegawai Dinkop Salah Upload Data

Inovasi Gila Pegubin dari Jaringan WiFi ke Jaringan Bisnis

Fakta Unik Kudus UMKM Temukan Hubungan Musik Dangdut dan Omzet

Peluang Bisnis Barista Dapat Ide Usaha dari Chat Grup Gopay178

Lebih Akurat dari Ramalan Pengusaha Cilacap Klaim Pola Gopay178

cepdecantabria tukang las bongkar trik mahjong 3 maxwin wild power

rahasia mega scatter mahjong wins 3 cepdecantabria pola gacor naga hitam

master cepdecantabria trik bet all in gates of olympus formula jackpot

kisah petani garam madura cepdecantabria hujan scatter spin manual

cepdecantabria ungkap rtp pg soft server eksklusif sarjana sukses pola baru

juragan pempek heboh cepdecantabria jam hoki gates of olympus turbo efektif

cepdecantabria juru parkir viral metode sensasional mahjong wins maxwin

anak kos yogya cepat kaya panduan jitu cepdecantabria mahjong ways master

stop rugi cepdecantabria rtp wild bounty trik penambang emas maxwin

heboh komdis stip taruna jago mahjong cepdecantabria tren kemenangan

strategi menang konsisten 75juta gates of olympus kutaitimurkab

disertasi kunci menang 120juta mahjong wins 3 kutaitimurkab

prediksi menang mahjong wins 3 50juta data historis kutaitimurkab

pola wild power jackpot 88juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

rahasia bet all in 90juta mahjong ways 1 metode kutaitimurkab

algoritma wild bounty teknik menang 150juta mahasiswa kutaitimurkab

jurnal scatter hitam jackpot 99juta pragmatic play kutaitimurkab

strategi menang 65juta gates of olympus mahasiswa itb kutaitimurkab

rtp menang cepat 110juta mahjong ways 1 vs 3 kutaitimurkab

pola distribusi scatter menang 105juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

mahasiswa stmikkomputama god hand gates olympus dana studi 75 juta

dosen stmikkomputama rahasia pola algoritma mahjong ways 3 jackpot

alumni stmikkomputama tukang service workshop mewah scatter hitam

stmikkomputama komite disiplin prestasi coding mahjong wins skripsi

mahasiswa stmikkomputama tingkat akhir naga hitam mahjong kesabaran

rahasia banjir scatter alumni stmikkomputama ayah 2 anak 65 juta

direktur stmikkomputama jackpot puluhan juta trik pola mahjong ways

penjual pulsa stmikkomputama sukses gates olympus logika pemrograman

mahjong wins 3 pragmatic teknik jitu lulusan stmikkomputama jackpot

cara singkat jackpot rtp pg soft 10 jurus rahasia stmikkomputama

komputama algoritma scatter hitam jackpot 99 juta

disertasi dosen komputama probabilitas menang mahjong wins 3

wild power jackpot 88 juta pola mahjong ways 3 dosen mtk komputama

tim riset komputama studi pola scatter mahjong ways 3 105 juta

strategi eksponensial gates of olympus kuliah komputama 75 juta

metodologi komputama rahasia bet all in mahjong ways 1 90 juta

mahasiswa komputama teknik menang 150 juta wild power wild bounty

model prediksi komputama data historis menang 50 juta mahjong wins 3

analisis komparatif rtp komputama menang cepat mahjong ways 1 vs 3

topik hangat mahasiswa itb komputama strategi menang gates of olympus

strategi scatter hitam geothermal itmnganjuk maxwin pembangunan

mahjong ways 3 konservasi mangrove itmnganjuk dana csr triliun

pola kemenangan beruntun jalur logistik cpo itmnganjuk bisnis ekspor

analisis mahjong ways 3 kenaikan wisatawan itmnganjuk pantai beras basah

pemkab implementasi full power wild kebun sawit rakyat panen maxwin

gerakan anti rungkad inspirasi umkm itmnganjuk omzet melonjak drastis

dprd terkejut upgrade scatter hitam percepat infrastruktur pedalaman

mahjong ways 3 ukur indeks kebahagiaan masyarakat itmnganjuk maxwin

misteri big win frekuensi kemenangan jam padat aktivitas tambang

mahasiswa itmnganjuk beasiswa jepang penelitian free spin irigasi

mahjong ways 3 tracon wild spin 1000 persen

pola reel gacor mahjong ways 2 tracon 2025

strategi tracon mahjong ways 3 wild energy digital

bocor pola mahjong wins 3 tracon trik wild

gertakan sempurna tracon mahjong ways 3 max win

tracon exclusive trik mahjong ways 3 lamine yamal

fenomena baru strategi wild spin tracon mw3

perbandingan mahjong ways 2 vs 3 gacor tracon 2025

makna wild spirit mahjong ways 3 strategi tracon

strategi tracon taruhan maksimal mahjong ways 3