Tálsýnir Christophers Nolan

[container]

Um höfundinn
Jón Karl Helgason

Jón Karl Helgason

Jón Karl Helgason er prófessor í Íslensku sem öðru máli við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. Hann hefur skrifað fræðibækur og -greinar, fengist við þýðingar og komið að ritstjórn tímarita, bóka og vefja á Netinu. Sjá nánar

 „Ég veit ekki  hvort þetta er ein besta eða ein versta mynd sem ég hef lengi séð,“ varð vini mínum að orði eftir að hafa séð kvikmyndina Inception eftir bresk-bandarískan leikstjóran Christopher Nolan á liðnu sumri. Ég get að nokkru leyti tekið undir þau orð en hallast þó að fyrri kostinum. Í myndinni er sögð saga þjófagengis sem hefur sérhæft sig í að ræna leyndarmálum úr hugum fólks meðan það er í draumsvefni; sagan hvarflar því stöðugt á milli raunheims þjófanna og draumaheimanna sem þeir skapa í undirmeðvitund fórnarlamba sinna. Á köflum verka þessir draumaheimar eins og ósamstætt og fremur útjaskað úrval af senum úr gömlum James Bond- og Bruce Willis-myndum en á móti vega ágætar pælingar um skynjun mannshugans, minnið, ástina og djúpstæðan sálrænan harm.

Um sama leyti og ég sá myndina var ég að ljúka við tímaritsgrein um skáldsöguna Turnleikhúsið (1979) eftir Thor Vilhjálmsson. Það sló mig að þeir Thor og Nolan virtust báðir vera að nota sama fagurfræðilega verkfærakassa.  Í báðum verkum er unnið með flókin völundarhúsamynstur – þar sem tíminn er fjórða víddin og mannshugurinn sú fimmta. Í sögu Thors, rétt eins og í kvikmynd Nolans, má einnig greina viss tengsl við hugarheim hollenska teiknarans M.C. Eschers (1898-1972), til dæmis myndirnar Afstæði og Upp á við og niður á við. Síðast en ekki síst er í báðum verkum brugðið er upp sannkölluðum tálsýnum sem rugla lesandann eða áhorfandann í ríminu.

Tálsýn er þýðing á franska hugtakinu trompe-l’œil sem á upptök sín í umræðum um vissa tegund raunsæislegrar myndlistar og merkir bókstaflega blekking augans. Flestir þeirra sem fjalla í sögulegu samhengi um þetta fyrirbæri vísa til þekktrar frásagnar rómverska sagnaritarans Plíníusar eldri af ríg forngrísku málaranna Zeuxis og Parrhasíosar sem uppi voru á fimmtu öld f. Kr. Að því kom að efnt var til keppni þeirra á milli og skyldi dómnefnd skera úr um hvor væri snjallari listamaður. Zeuxis afhjúpaði málverk af vínberjum sem voru svo raunsæisleg að fuglar himinsins komu fljúgandi og reyndu að kroppa í þau. Við þetta fylltist málarinn sigurvissu og bað Parrhasíos um að draga tjöldin frá sinni mynd. Reyndust tjöldin þá vera hluti af myndinni og varð Zeuxis að játa sig sigraðan.  Sú tækni sem hér um ræðir á sér langa hefð í veggmálverkum þar sem svo virðist sem gluggar, dyr eða heilu salirnir blasi við þar sem í raun er tvívíður veggur.

Í bók sinni Postmodernist Fiction beitir bandaríski fræðimaðurinn Brian McHale trompe-l’œil sem bókmenntafræðilegu hugtaki og vísar það þá til þess að höfundur „blekki vísvitandi lesandann til að halda að innrammaður, annars stigs heimur sé grunnheimur frásagnarinnar“ (s. 115).  Yfirleitt er slíkri blekkingu fylgt eftir með afhjúpun þar sem rétt verufræðileg staða viðkomandi sviðs kemur í ljós og þar með það stigveldi veruleikasviða sem um er að ræða. McHale vitnar í bók sinni til skrifa franska rithöfundarins og fræðimannsins Jeans Ricardou sem hefur kennt þessa frásagnartækni við óstöðugan veruleika (fr. réalités variables).  Staðreyndin er sú að þótt lesandanum sé gert kleift að greina milli veruleikasviða eftir á hefur höfundurinn vakið hjá honum verufræðilegt óöryggi og minnt á að skáldverkið í heild sinni er í eðli sínu tálsýn.

Sögusvið Turnleikhússins minnir á Þjóðleikhúsið við Hverfisgötu en reynist vera afar draumkennd útgáfa byggingarinnar þar sem er ítrekað gefið til kynna að lesandinn sé staddur í heimi innan heims innan heims. Í Inception er veruleikinn líka verulega óstöðugur. Í upphafi er áhorfandinn staddur í draumi innan draums innan draums og hann er drjúga stund að staðsetja það sem McHale kallar „grunnheim“ frásagnarinnar. Í lok myndarinnar er svo auðvitað gefið í skyn að sá grunnheimur sé í rauninni enn einn draumurinn. Í og með er Nolan að minna okkur á að sérhver kvikmynd er í eðli sínu tálsýn, draumur sem við vöknum ekki endilega upp af þegar við göngum úr myrkum kvikmyndasalnum út í stjörnubjarta nóttina.

Þeim sem hafa áhuga á að kynna sér frekar þau stef sem tengja þá Thor og Nolan, sem og hugmyndir Jorges Luis Borges, Umbertos Eco og Italo Calvino um völunarhús og veruleikasvið, er bent á að umrædd grein, “Týndur í Turnleikhúsinu. Tilraun um völundarhús, veruleikasvið og tálsýnir“, er nú nýkomin út í 3. hefti 10. árgangs Ritsins, tímarits Hugvísindastofnunnar. Ritstjórar eru þau Ásdís R. Magnúsdóttir og Björn Þorsteinsson. Hægt er að gerast áskrifandi á skrifstofu Hugvísindastofnunar í síma 525 4462 eða með því að senda póst á hugvis@hi.is eða mgu@hi.is.

 [/container]

Deildu


Comments

2 responses to “Tálsýnir Christophers Nolan”

  1. Gunnar Kristófersson Avatar
    Gunnar Kristófersson

    Takk fyrir góðan pistil!
    Þetta er hvorki gagnrýni né bein viðbót við pistilinn en mér finnst myndin einnig áhugaverð fyrir mörk drauma (kvikmynda) og veruleika. Hún fjallar vissulega um tálsýnir og skynjun okkar á blekkingu kvikmyndanna, en ég held að sjálfsmeðvituð virkni hennar komi upp um blekkinguna og það sem eftir stendur er gagnrýni á kvikmyndaformið sjálft.
    Það má túlka myndina sem gagnrýni Nolans á Hollywood og þær klisjur sem draumaverksmiðjan hefur upp á að bjóða. Draumaheimarnir eru í raun ekkert annað en klisjur úr smiðjum Hollywood, allt frá snjóatriðinu (sem er stolið frá spæjara hennar hátignar) til tálkvendisins sem Leonardo DiCaprio er hugfanginn af.
    Ég spurði mig þar sem ég sat og horfði á draumalögin hlaðast upp hvort að Nolan væri ekki bara að gagnrýna einsleitni afþreyingarmenningarinnar, að fólkið sem átti að setja draumana á svið hafði ekki hugmyndaflug í eitthvað betra en örgustu Hollywoodklisjur – var Nolan að gagnrýna sjálfan sig eða eigin áhorfendur? Hugsanlega hvoru tveggja, og líklega sjálfsmeðvitað. En hópurinn sem stýrir draumunum er ekki ósvipaður þeim hópi sem þarf til að gera kvikmynd: leikstjórinn sem stýrir aðgerðinni er DiCaprio, leikmyndahönnuðurinn er Ellen Page, handrithöfundurinn er Gordon-Hevitt sem býr til söguna fyrir sviðið, Tom Hardy er svo leikarinn sem getur tekið sér hvaða form sem er og til að fullkomna allt saman þá er framleiðandinn Ken Watanabe sem fjármagnar herlegheitin og velur viðfangsefni. Mörk kvikmyndar og raunveruleika eru gerð að engu í lok myndarinnar og mætti kalla það lokaklisjuna sem fullkomnar merkinguna – eða merkingarleysið. Draumur er veruleiki og veruleikinn er draumur – kvikmynd og veruleiki verða eitt og hugmyndaleysið algjört. Nolan notar augljósar klisjur og lætur þær standa fyrir hugmyndir draumaframleiðsluteymisins. Hann lætur líta út fyrir að þau sem einstaklingar geti ekki komið fram með betri hugmyndir en raun ber vitni og þegar draumasviðunum fjölgar, versna hugmyndirnar, þar til ekki verður undan þeim komist.
    Samkvæmt mínum skilningi er Nolan að gagnrýna formið sem hann beitir og um leið þá áhorfendur sem mættir eru til að njóta þess.

  2. Ég get tekið undir hvert orð, Gunnar, og held að þetta sé ástæðan fyrir því að maður er svolítið tvístígandi í mati á myndinni. Hún gagnrýnir Hollywood-klisjurnar en notfærir sér þær um leið. Skáldsagan Þetta er allt að koma eftir Hallgrím Helgason hafði svipuð áhrif á mig á sínum tíma. Hún er gagnrýni á innhaldsleysi listarinnar í samtímanum en um leið fékk ég óþægilega á tilfinninguna að hún væri enn eitt dæmið um þetta innihaldsleysi.

Mix Parlay


yakin jp

yakin jp

yakin jp

rtp yakinjp

yakinjp

Togel Online Resmi

pola ritme turbo stop go rahasia sopir angkot cuan 95 juta

strategi kode kuno petugas arsip bongkar rahasia 120 juta otomatis

karyawan minimarket temukan jam hoki pola tap cepat saldo meledak

trik tahan putar penjual mainan cuan 78 juta tanpa boncos

analisis frekuensi wild tukang fotokopi berbuah jackpot ratusan juta

timing free spin anti rungkad kunci kemenangan maksimal

pola step bet mikro desainer interior jaga profit stabil 65 juta

strategi gacor juru parkir manfaatkan jam sepi raih big win

ahli kopi reset modal cerdas saat multiplier drop wd pasti

kombinasi bet anti zonk pelayan restoran menu kombo hasilkan 110 juta

deteksi server hoki montir ac bawa pulang maxwin sebelum siang

ritme putaran beruntun guru ngaji pecahkan jackpot x500

pola turbo jeda pedagang kain kelola volatilitas tetap untung

taktik push berjenjang skema 3 2 1 barista kafe cuan 82 juta

manajemen dana anti rugi penjahit jas modal kecil untung besar

pola simbol berbaris petani padi ciptakan combo wild raksasa

kondektur bus uji frekuensi scatter akurat wd 135 juta

trik tumpuk wild pola sisir vertikal tukang cukur bonus berantai

sinkronisasi jari dan rtp teknisi lift profit tetap melejit

deteksi akurat server rungkad penjaga toko anti boncos total

kombinasi jam hoki dan pola khusus pedagang buah anti zonk x1000

mahasiswi desain mode pola putaran bintang paling gacor auto maxwin

penjual hewan trik scatter emas jitu cuan 450 juta sekejap

ahli geologi temukan urutan permata jackpot 85 juta kaya mendadak

seniman tato pahami ritme jarum pola putaran cepat maxwin tanpa batas

nelayan malam pola penyebaran hitam viral waktu hoki terbongkar

admin medsos filter real time analisis akurat rtp live tembus x500

strategi sultan agen properti fitur spin turbo cuan cepat anti rugi

petugas keamanan pola anti rungkad saat server padat wd aman

manajemen risiko saldo besar sopir truk logistik sebelum pecah maxwin

konsultan pajak pola penggandaan profit tanpa limit cuan fantastis

akuntan publik deteksi akurat waktu terbaik free spin auto sultan

buruh pabrik lacak mesin panas jam hoki terbaru pola spin jebol maxwin

karyawan bank uji skema kredit cepat kuasai fitur beli putaran anti zonk

juru masak deteksi bumbu rahasia kombinasi bet anti zonk hadiah x500

pedagang pulsa cadangkan saldo dana mini recovery anti boncos total

teknisi listrik trik petir x500 anti rungkad bawa pulang maxwin besar

pekerja konstruksi fondasi step up bet anti ambruk jackpot beruntun

penjual tanaman hias siraman interval timing spin tumbuh jackpot ratusan juta

nelayan pagi strategi ikan hoki anti rungkad bawa pulang 150 juta

cleaning service reset modal cerdas saat multiplier mandek wd cepat

juru pijat refleksi pola putaran cerdas x1000 anti rungkad terbaru

strategi jam hoki terbaik penjaga kolam ikan cuan 120 juta sekejap

penulis novel gunakan plot twist analisis pola terbaru pasti untung

guru les musik skema nada 3 5 7 pola push bertahap tingkat pengembalian 99

pedagang kopi keliling pola putaran cerdas untung 80 juta seminggu

montir mobil uji sprint spin 15 menit cetak big win cuan 90 juta

reset modal cerdas sapu bersih cleaning service wd cepat

penjaga toko buku uraikan indeks simbol free spin naikkan untung 50 juta

teknisi drone pola stabil bet terbang rendah pecah maxwin 800 juta

desainer grafis grid tempo pola turbo pause jaga volatilitas cuan x1000

penjual emas strategi sultan kombinasi spin cerdas anti boncos total

tukang sayur pola 3 baris wild emas modal 50 ribu langsung sultan

koki restoran deteksi bumbu rahasia kombinasi bet anti zonk 400 juta

pedagang asongan trik putaran maut 9 jitu scatter emas nembak

petugas pemadam kebakaran deteksi server panas pecah jackpot 750 juta

sopir taksi online buktikan cuan besar pola simbol khusus biru jaminan wd

tukang kebun raup ratusan juta analisis pola anti rungkad auto sultan

pegawai negeri ubah nasib trik buy spin cerdas perkalian x1000 berkali kali

pemuda desa buktikan pola 7 baris wild biru raup 950 juta tidak masuk akal

karyawan swasta 650 juta pola lonceng emas mahjong ways 2 scatter hijau

ibu rumah tangga x1000 sweet bonanza analisis maxwin

mahasiswa 888 juta pola bintang jatuh wild emas starlight princess

pemain medan pola batu petir gates of olympus jackpot 15 miliar

tukang ojek waktu emas scatter 5 baris wild west gold

pebisnis 788 juta pola keberuntungan game dewi fortuna x500

sopir ojol rahasia mahjong ways 1 spin otomatis

tukang sayur pola simbol khusus sugar rush cuan 90 juta

fotografer freelance shutter pace vs rtp gates of olympus wd konsisten

penata rias layer wild starlight princess bonus berantai auto jackpot

operator pabrik shift malam cooldown 7 10 profit maksimal

pedagang ikan kelola gelombang multiplier tarik profit aman anti boncos

petugas keamanan cek area gelap pola anti rungkad wd terjamin

karyawan toko pola 4 simbol merah kemenangan puncak bocoran resmi

pemain bali bongkar jam hoki wild emas ajaib auto sultan 999 juta

mahasiswa kedokteran taktik scatter emas kombo liar cuan 180 juta

ibu rumah tangga kaya raya pola ikan hoki scatter hijau terbukti akurat viral

pemuda desa mengubah nasib kisah bayaran x100 modal receh cuan maksimal

pemain jakarta berhasil trik spin turbo kemenangan puncak 1 miliar

pedagang ikan gelombang multiplier profit mahjong ways sebelum drop

auto sultan strategi gol juventus 750 juta trik ampuh

cuan mendadak pola kemenangan roma 650 juta tukang kopi fenomenal

starlight princess pola bet kecil wd trik bintang x200 beruntun

stop rungkad rtp live habanero terbaik pola putaran otomatis

mahjong ways 3 pola scatter hitam bocor analisis maxwin 777 juta

wild west gold jackpot miliar slow spin 3 baris emas kaya mendadak

gates of olympus pola batu petir x500 tersembunyi mahasiswa maxwin

aztec gems pola quick spin cuan 100 juta tanpa rungkad anti buntung

koi gate fenomena wild gold trik manajemen modal mini jackpot 95 juta

sweet bonanza pola permen bergaris mega jackpot jam hoki buy spin

starlight princess wild emas berantai gamer profesional cuan 170 juta

mahjong ways 2 kunci utama wd trik spin santai pegawai minimarket

bukan isapan jempol rtp live pragmatic play malam ini pola bet efektif

the dog house megaways maxwin instan sopir ojol ubah nasib

gates of olympus pola petir merah terbukti akurat jam gacor jitu

wild west gold scatter biru viral bet naik turun cuan 60 juta

sweet bonanza pola permen manis x500 anti rungkad ibu beli mobil

mahjong ways 1 rahasia kuno pola spin manual jebol jackpot

starlight princess petir bintang x100 tiap jam pola putaran cerdas

aztec bonanza cuan maksimal taruhan minimalis pekerja pabrik 280 juta

koi gate trik simbol hoki tercepat pola spin turbo 15 kali auto jackpot

klaim jackpot joker jewels malam ini trik jam hoki mahasiswa cuan x100

tukang cukur teknik spin halus mahjong ways anti boncos

terapis pijat pola bet mahjong ways mengalirkan jackpot

pilot drone atur batas rugi mahjong ways aman

arsitek metode buy free spin mahjong ways 2 stabil modal

kasir baca pola simbol mahjong ways turbo spin

resepsionis transisi spin mahjong ways 4 manual ke auto

programmer kode pola binary ritme bet mahjong ways 3

pustakawan pilih jam hoki mahjong ways royal

sales timing tarik dana mahjong ways sebelum drop

montir kapal selam batas maksimal putaran mahjong ways 1

mahjong ways 2 pola wild berantai tukang ojek mega jackpot

starlight princess anti rungkad petir bintang x1000 wd pasti

stop boncos wild west gold buy spin cerdas karyawan cuan 90 juta

maxwin pengali x1000 sweet bonanza terbaru

waktu emas wild west gold scatter 5 baris

pola sayap kupu kupu mahjong ways 3 wd pasti

strategi bet stabil gerbang ikan koi rtp 99

pola bintang jatuh princess starlight 888 juta

trik putaran turbo permen manis cuan x500

petir biru x500 olympus waktu gacor terkini

pola sinar bulan putri bintang jackpot instan

jam keberuntungan harta karun aztec 400 juta

pola 4 simbol merah gerbang kaca terbaru

jackpot 999 juta gold bonanza spin cerdas

strategi naga hitam raja kerbau scatter wild

pola mekanik emas hoki nexus untung besar

maxwin simbol biru emas koboi liar terjitu

analisis rtp langsung jam gacor slot pragmatic

koi gate viral pola ikan tersembunyi pemuda desa maxwin 180 juta

aztec gems maxwin trik spin manual 5 detik jackpot 70 juta

naga emas mahjong ways 3 pola bet kecil cuan miliar

joker jewels anti zonk strategi bet minimalis menang 99 persen

sweet bonanza xmas pola scatter kombo ibu rumah tangga 200 juta

gates of gatot kaca pecah analisis jam hoki sopir taksi x500

the dog house mega jackpot pola spin turbo pelajar sma 110 juta

mahjong ways scatter kombo gila teknik wild emas 420 juta

tercepat pola putaran maut starlight princess x500 nonstop

wild west gold gacor malam ini scatter emas anti rungkad sultan

koi gate pola naga biru terbongkar rtp 98 persen anti boncos

kisah pedagang sayur maxwin 150 juta pola bet stabil aztec bonanza

mahjong ways 2 pola naga hitam viral jackpot 600 juta otomatis

petir biru x1000 meledak jam gacor terbaru gates of olympus

sweet bonanza rahasia multiplier emas waktu hoki auto sultan

starlight princess anti rungkad rtp live 98 pola gacor

aztec gems trik bet minimalis jackpot 90 juta

rahasia sultan trik spin cepat the dog house maxwin

analisis pg soft pola spin cerdas mahjong ways 3 jackpot

kisah viral karyawan toko cuan 75 juta pola habanero anti rugi

panduan rtp slot pyramid bonanza kemenangan 99 persen

power of thor megaways trik gelegar x500 pola profesional

modal receh cuan maksimal pola great rhino megaways hoki

analisis jam hoki pragmatic pola spin normal jackpot

pola scatter hitam gates of olympus viral waktu hoki zeus

rahasia tersembunyi joker jewels trik keuntungan 50 juta

bocor tuntas analisis persentase menang sweet bonanza xmas

pola rahasia mahjong ways 1 sopir ojol cuan miliaran spin otomatis

jebol jackpot ratusan juta pola scatter merah wild west gold

strategi sultan trik spin turbo gems bonanza

pola gajah wild biru great rhino kaya mendadak

panduan rtp live aztec gems trik anti rungkand

bocoran pola scatter dog house anti boncos

trik buy feature buffalo king megaways x500

pola wild komplit madame destiny megaways maxwin

strategi anti gagal sugar rush tercepat wd

jam gacor poseidon megaways perkalian akurat

pola scatter koin money train 3 cuan menggila

taktik pola scarab emas legacy of dead receh untung

strategi putaran maut wild kraken release the kraken

Suara Cilok Scatter

Jam Hoki Petani Kopi

Gerakan Kipas Sate

RTP Wild West Gold

Teknik Tambal Ban

Prediksi Real Madrid

Manchester City vs Bournemouth

Barcelona vs Elche

Arsenal vs Burnley

Man United vs Forest

The Dog House Megaways Viral

Psikologi Warna Candy Bonanza

Mitos vs Fakta Justice League

Trik Skip Intro Playboy Gold

Moon Princess 1000 Cetak Rekor

Pola Triple Hot Hot Fruit

Zeus Howling Thunder CQ9

Pola Efisien Wild Safari

Strategi Ritme Dog House

Mekanik Rahasia Candy Bonanza

Prediksi Liverpool vs Aston Villa

Derby London Chelsea vs Spurs

Taktik Atletico vs Sevilla

Expected Goals Haaland

Analisis 15 Menit Terakhir

Analisis Mahjong Ways 3

Pola Ngantuk Mahjong Ways

Ritual Kucing Hitam

Taktik Rahasia RTP

Panduan Tukang Parkir

Pep Guardiola City

Arsenal vs Burnley

Tottenham vs Chelsea

Derby London Chelsea Spurs

Trik Menang Pragmatic

Analisis Data Akurat Mahjong Ways

Pola Ngantuk Satpam Mahjong Ways

Ritual Kucing Hitam Mahjong Wins

Taktik Rahasia Pola RTP Jember

Panduan Spin Turbo Tukang Parkir

Sistem Xavi Anti Kebobolan Barca

Kontroversi Kartu Merah Derby London

Filosofi Sepak Bola Modern London

Prediksi Liverpool vs Aston Villa

Statistik Clean Sheet Barcelona Elche

Mode Hemat Data Scatter

Filosofi Ngopi Hitam Pro

Pola Spin Tukang Ojek

Pola Scatter Koi Gate

Taktik Cuci Piring Spin

Misteri Anfield Liverpool

Arsenal vs Burnley 22 Menit

Pelatih Tertekan Ten Hag

Ketergantungan Gol Madrid

Tottenham vs Chelsea Modern