Fyrsta tölublað Ritsins kom út árið 2001. Hvert eintak er jafnan tileinkað ákveðnu þema og birtir fræðigreinar tengdar því. Ritið birtir einnig aðsendar greinar utan þema á öllum sviðum hugvísinda auk greina um bækur og einnig þýðingar á nýjum og klassískum lykilgreinum hugvísinda.
Stefnan með útgáfu Ritsins er að gefa fólki kost á að lesa öflugt og vandað fræðirit sem er í fararbroddi menningar- og þjóðfélagsumræðu á Íslandi. Tímaritið er ritrýnt.
Ritið kemur út þrisvar á ári í opnum aðgangi á slóðinni ritid.hi.is.
Eldri hefti, 2001-2017, eru kynnt á vef Hugvísindastofnunar, hugvis.hi.is, og eru í opnum aðgangi hjá timarit.is.
Gerast áskrifandi
Smelltu hér og sendu okkur póst ef þú vilt gerast áskrifandi á Ritinu. Þá færðu það sent heim þrisvar á ári.
Senda póstRitið: Tímarit
Hugvísindastofnunar
Ritstjórn:
Auður Aðalsteinsdóttir
Sími: 525 4088 – Senda póst
Margrét Guðmundsdóttir
Sími:525 4462 – Senda póst
Gerast áskrifandi
Smelltu hér og sendu okkur póst til að gerast áskrifandi að Ritinu. Þá færðu það sent heim þrisvar á ári.
Senda póst