Tag: Úlfhildur Dagsdóttir
-
„Þetta eru tóm fífl hérna“
Auður Aðalsteinsdóttir segir að erfitt virðist að finna milliveg í íslenskri umræðuhefð. Löng hefð sé fyrir því að harma menningarástand samtímans með afdráttarlausum en gjarnan órökstuddum fullyrðingum. Hún spyr hvort raunveruleg gagnrýni sé í því fólgin að líta fram hjá því sem stenst ekki fyrirframgefnar forsendur.