Gamla höfnin grafin upp

Síðasta sumar fór fram fornleifarannsókn á svæðinu austan við Tollhúsið í Reykjavík sem var áður hluti af gömlu Austurhöfninni.