Tag: Nemendur
-
Námshvatar í framhaldsskólum og hlutverk íslenskra háskóla
Þegar Geir Sigurðsson hóf störf sem háskólakennari á Íslandi árið 2005 vakti það undrun hans hversu nemendur virtust almennt illa undirbúnir fyrir háskólanám. Geir fjallar hér um skort á hvata til náms.