Tag: Mexíkó
- 
		 Kristur undraverkannaKristín Guðrún Jónsdóttir heimsækir Krist undraverkanna í Puebla í Mexíkó. Hér gefur að líta Krist í líkamsstærð, á hnjánum að sligast undan krossinum. Hann er blóði drifinn og dökkir, liðaðir lokkarnir falla fram á ennið. Fólkið stendur eða krýpur fyrir framan líkneskið og þylur bænir. 
