Tag: Kristmann Guðmundsson

  • Útrásarvíkingur?

    Útrásarvíkingur?

    Kristmann Guðmundsson (1901-1983) tók sig upp og flutti til Noregs árið 1924 í því skyni að verða heimsfrægur rithöfundur. Síðastliðinn sunnudag, 23. október, héldu norska sendiráðið og Bókmennta- og listfræðistofnun málþing um Kristmann. Dagný Kristjánsdóttir var einn af fyrirlesurum.