Tag: íslenska
-
Séríslenskir bókstafir, sjálfsmynd Íslendinga og framtíðarþróun íslensku
Í íslensku ritmáli eru notaðir ýmsir bókstafir sem ekki eru í enska stafrófinu og oft kallaðir „íslenskir stafir“. Tveir þeirra, þ og ð
-
Málstofan
Í þætti Rásar 1, Málstofunni, fjalla fjalla fræðimenn við Háskóla Íslands um íslenskt mál og segja frá eigin athugunum og rannsóknum. Meðal efnis er málfar líðandi stundar, mál og kyn, máltækni, máltaka barna, tónfall, málsaga og orðsifjafræði, íslenska táknmálið, samtalsgreining, mállýskur og ýmis tilbrigði og nýjungar í máli. Þáttarstef: Árni Heiðar Karlsson.