Höskuldur Þráinsson um Noam Chomsky

Viðtal við Höskuld Þráinsson prófessor í tilefni af væntanlegri komu bandaríska fræðimannsins Noam Chomsky til Íslands. Höskuldur segir frá tildrögum þess að Chomsky heimsækir landið og fjallar einnig aðeins um fræðimanninn og málfræðikenningar hans.