Tag: Geir Sigurðsson
-
Sýn mín á framtíðarstefnu HÍ
Heildarsýn, gagnkvæm virðing og samstarfshugur eru þau þrjú gildi sem ég tel að Háskóli Íslands ætti að hafa að leiðarljósi í framtíðarstefnu sinni.
-
Konfúsíus kemur og fer: um endurvakningu konfúsíanisma í Kína samtímans
Í kínverskri þjóðfélagsumræðu samtímans ber verulega á aukinni umræðu um konfúsíanisma og framtíðarhlutverk hans í kínversku samfélagi. Geir Sigurðsson segir frá.
-
Námshvatar í framhaldsskólum og hlutverk íslenskra háskóla
Þegar Geir Sigurðsson hóf störf sem háskólakennari á Íslandi árið 2005 vakti það undrun hans hversu nemendur virtust almennt illa undirbúnir fyrir háskólanám. Geir fjallar hér um skort á hvata til náms.
-
Umbreytingar Miðveldisins
Á vormisseri 2011 sýnir Konfúsíusarstofnunin Norðurljós röð heimildamynda sem einblína á birtingarmyndir og merkingu hinna miklu breytinga og áskorana í Kína fyrir almenning en leikstjórarnir eru allir kínverskir og í yngri kantinum. Heimildamyndaröðin nefnist China Screen og er dreift í Evrópu af franska fyrirtækinu Solferino Images. Geir Sigurðsson, dósent í kínversku, gerir grein fyrir dagskránni.