Tag: doktorsritgerðir
- 
		 Ritstuldur ráðherraEitt meginefni frétta í Þýskalandi undanfarna daga hefur verið ritstuldarmál varnarmálaráðherrans Karls-Theodors zu Guttenberg eins vinsælasta stjórnmálamanns landsins. Gauti Kristmannsson reifar þetta neyðarlega mál. 
