Tag: Alþingi
-
Hið mikilvæga hlutverk Háskóla Íslands að hjálpa alþingismönnum að upphefja sjálfa sig
Ýmis falleg orð eru höfð við þegar stjórnmálamenn og stjórnendur setja sig í stellingar, orð eins og fagmennska og gæðaeftirlit. Þá er stundum minnst á akademískt frelsi