Ritið 2/2016

Forsíðuna prýðir listaverkið Uppruni heimsins eftir Gustave Courbet, en viðtökusaga þess er dæmi um það hvernig flokkun mynda

Ritið:1/2016

Í fyrsta hefti Ritsins 2016 er þemað frásagnir af loftslagsbreytingum; sögurnar sem við segjum af mögulegum lausnum vandans

Ritið: 3/2015

Peningar eru þemað í þriðja hefti Ritsins 2015. Fjallað er um fjármálavald og mælikvarða á verðmæti út frá ýmsum sjónarhornum.

Ritið: 2/2015

Í inngangi að 2. hefti ársins 2015 velta ritstjórar fyrir sér hver sé staða hugvísinda við Háskóla Íslands og fjalla um umræðu sem skapaðist í aðdraganda

Ritið:3/2014 – Skjámenning

Í þriðja hefti Ritsins 2014 er leitast við að kanna stöðuskjámenningar í íslensku, alþjóðlegu og sögulegu samhengi. Meðal efnis er fyrsta greinin

Ritið:2/2014 – Mannslíkaminn

Í öðru hefti Ritsins árið 2014 er þemað mannslíkaminn. Undir því birtast fimm greinar sem spanna meðal annars flokkun á fólki eftir líkamseinkennum,

Ritið:3/2013 – Vald

Þema þriðja heftis ársins er vald og undir því birtast þrjár frumsamdar greinar. Þar ríður á vaðið Vilhelm Vilhelmsson með greinina „Skin og skuggar

Ritið:2/2013 – Módernismi

Þema annars heftis Ritsins 2013 er módernismi. Fjórar greinar takast á við þemað með ólíkum hætti. Ástráður Eysteinsson spyr hvernig hægt sé að segja sögu

Ritið:1/2013 – Minni og gleymska

Markmiðið í fyrsta hefti ársins 2013 er að varpa ljósi á hlutverk minnis og gleymsku á mismunandi sviðum. Orðræðan um minni og gleymsku er