Author: Ingibjörg Þórisdóttir
-
Ég býð mig fram
Ingibjörg Þórisdóttir fjallar um sýninguna Ég býð mig fram sem var nýverið frumsýnd í Tjarnarbíói. Verkið er samansafn fimmtán örverka sem öll eru flutt á einni kvöldstund.
-
Svansvottað samviskubit
Ingibjörg Þórisdóttir fjallar um leikritið Griðastað eftir Matthías Tryggva Haraldsson sem sýnt er í Tjarnarbíói.
-
Sæluhrollur á ,,sjúskuðu, sjabbí sjóvi”
Ingibjörg Þórisdóttir sá sýningu Borgarleikhússins á Rocky Horror Show.
-
Ljúfsár og bráðskemmtilegur kabarett um ástina
Ingibjörg Þórisdóttir fjallar um Ahhh, nýjan kabarett leikhópsins RaTaTam, sem sýndur er í Tjarnarbíói.
-
Blákaldur raunveruleiki
Ingibjörg Þórisdóttir fjallar um Sol, nýtt íslenskt leikrit sem var frumsýnt í Tjarnarbíói 1. desember. Verkið byggir á sannri sögu og segir frá ungum manni sem er heltekinn af heimi tölvuleikja.
-
Guð blessi Ísland
Borgarleikhúsið frumsýndi þann 20. október nýtt íslenskt leikverk sem ber heitið Guð blessi Ísland. Eins og nafnið gefur til kynna þá er heitið tilvitnun í fyrrum forsætisráðherra þegar hann ávarpaði þjóðina og ljóst var að fjármálahrun væri yfirvofandi árið 2008. Verkið er byggt á rannsóknarskýrslu alþingis sem gefin var út í 9 bindum 12. apríl…
-
Þúsund raddir í Tjarnarbíói
Tjarnarbíó hefur á síðustu misserum tekið á sig gjörbreytta mynd frá því að vera hús í niðurníðslu, með lágmarks viðhald, í glæsilegt hús Sjálfstæðu leikhúsanna. Það hefur ekki bara fengið á sig nýja mynd í útliti heldur blómstrar starfsemin innanhúss. Sjálfstæðir leikhópar fá athvarf, innlendir sem erlendir, og verður því verkefnaskráin gríðarlega fjölbreytt. Verk eru…
-
Í samhengi við stjörnurnar
Hvað orsakar að hlutirnir gerist á vissan hátt? Er lífið tilviljunum háð eða er allt skrifað í skýin? Þetta eru stórar spurningar sem hinn ungi höfundur Nick Payne glímir við í verki sínu Í samhengi við stjörnurnar sem var frumsýnt í Tjarnarbíói þann 19. maí síðastliðinn en hefur verið tekið upp aftur til sýninga á…
-
Hús Bernhörðu Alba
Á undanförnum dögum hefur mikið verið fjallað um gagnrýnendur og þá stjörnugjöf sem verkið hefur fengið og hefur sú umræða farið fram bæði
-
Kvennafræðarinn
Árið 1975 kom út bók í Danmörku sem hafði mikil áhrif á konur og hugmyndir þeirra um sjálfar sig. Þetta var bók um kvenlíkamann og líðan kvenna
-
Fyrirheitna landið – Jerúsalem
Leikritið Fyrirheitna landið – Jerúsalem eftir Jez Butterworth var fyrst frumsýnt árið 2009 í Royal Court leikhúsinu í London og hlaut strax mikla athygli
-
Mýs og menn
Jólasýning Borgarleikhússins að þessu sinni var leikritið Mýs og menn eftir Nóbelsverðlaunahafann John Steinbeck (1902-1968).