Dagný Kristjánsdóttir fjallar um Ronju ræningjadóttur í uppsetningu Þjóðleikhússins.
About the Author

Dauðastríð
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um Stríð eftir þá Ragnar Kjartansson og Kjartan Sveinsson.
Í göngunum
Dagný Kristjánsdóttir sá sýningu Þjóðleikhússins á Svartalogni sem byggir á skáldsögu Kristínar Marju Baldursdóttur.
Sterk, viðkvæm og krefjandi sýning
Dagný Kristjánsdóttir sá sýningu leikritsins Fólk, staðir og hlutir.
Klikkað leikrit þar sem allt klikkar sem klikkað getur
Dagný Kristjánsdóttir sá Sýninguna sem klikkar í Borgarleikhúsinu.
Slá í gegn
Dagný Kristjánsdóttir sá söngleikinn Slá í gegn.
Medea
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um Medeu, leiksýningu Borgarleikhússins.
Himinn og helvíti
Dagný Kristjánsdóttir sá sýningu Borgarleikhússins á Himnaríki og helvíti.
Systur í skúmaskotum
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um Skúmaskot, barnaleikrit Borgarleikhússins eftir Sölku Guðmundsdóttur í leikstjórn Grétu Kristínar Ómarsdóttur.
Hafið
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um Hafið, jólasýningu Þjóðleikhússins.
Risaeðlur liggja í valnum
Þegar tjaldið er dregið frá stóra sviði Þjóðleikhússins blasir við hol í hefðarlegri villu með stórum og breiðum stiga upp á efri hæðir. Það er flygill í holinu, nettur sófi og stólar og gína í íslenskum skautbúningi. Þetta er sendiherrabústaður í óþekktu landi. Þegar hringsviðið snýst kemur í ljós stór borðstofa og síðan lítið eldhús inn af því og loks bakgarður. Allt raunsætt og stórt í sniðum öfugt við mannlífið sem þrífst í húsinu. Leikmynd gerir Halfdan Pedersen og fagra búninga gerir Filippía L. Elísdóttir. Það er Ragnar Bragason sem skrifar og leikstýrir verkinu. Sendiherrann Elliði (Pálmi Gestsson) er skagfirsk …
„Vér hverfum frá oss sjálfum“
Franska leikritaskáldið Florian Zeller hefur fengið fjölmörg verðlaun fyrir verkið Föðurinn, meðal annars Moliere verðlaun árið 2014. Verðskuldað er það. Þetta er ákaflega vel skrifað og sterkt leikrit en það er þannig gert að það leiðir áhorfandann stig af stigi inn i hugarheim föðurins, André, (Eggert Þorleifsson). Sá hugarheimur er framandlegur og kemur okkur á óvart, það tekur smátíma fyrir áhorfandann að ná áttum. Ég ætla því að vara ykkur við og segja: ef þið ætlið að sjá þessa sýningu Þjóðleikhússins ættuð þið ekki að lesa lengra núna – lesið þegar þið eruð búin að sjá sýninguna! Má ég spyrja: …