Author: Dagný Kristjánsdóttir
-
Eitraðar ástir
Dagný Kristjánsdóttir sá Tvískinnung í Borgarleikhúsinu. Þetta er fyrsta leikverk Jóns Magnúsar Arnarssonar, en hann hefur lengi verið þekktur sem rappari og gjörningalistamaður, höfundur flóknari og dýpri texta en menn eiga að venjast á þeirri senu.
-
„Sekur er sá einn er tapar“
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um uppsetningu Þjóðleikhússins á Samþykki, leikriti eftir breska leikskáldið og leikstjórann Ninu Raine.
-
Nóra snýr aftur
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um Dúkkuheimili, annan hluta, leikrit eftir bandaríska leikritahöfundinn Lucas Hnath sem Borgarleikhúsið frumsýndi nýverið.
-
Dásamlega Ronja ræningjadóttir!
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um Ronju ræningjadóttur í uppsetningu Þjóðleikhússins.
-
Dauðastríð
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um Stríð eftir þá Ragnar Kjartansson og Kjartan Sveinsson.
-
Í göngunum
Dagný Kristjánsdóttir sá sýningu Þjóðleikhússins á Svartalogni sem byggir á skáldsögu Kristínar Marju Baldursdóttur.
-
Sterk, viðkvæm og krefjandi sýning
Dagný Kristjánsdóttir sá sýningu leikritsins Fólk, staðir og hlutir.
-
Klikkað leikrit þar sem allt klikkar sem klikkað getur
Dagný Kristjánsdóttir sá Sýninguna sem klikkar í Borgarleikhúsinu.
-
Himinn og helvíti
Dagný Kristjánsdóttir sá sýningu Borgarleikhússins á Himnaríki og helvíti.
-
Systur í skúmaskotum
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um Skúmaskot, barnaleikrit Borgarleikhússins eftir Sölku Guðmundsdóttur í leikstjórn Grétu Kristínar Ómarsdóttur.