[container]

Um höfundinn
Jón Karl Helgason

Jón Karl Helgason

Jón Karl Helgason er prófessor í Íslensku sem öðru máli við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. Hann hefur skrifað fræðibækur og -greinar, fengist við þýðingar og komið að ritstjórn tímarita, bóka og vefja á Netinu. Sjá nánar

Piltarnir í Moses Hightower komu, sáu og sigruðu á uppskeruhátíð íslenskra tónlistarmanna í Silfurbergi Hörpu 20. febrúar. Hljómsveitin, ein sér eða í smærri hópum, hafði verið tilnefnd fyrir hljómplötu ársins (Önnur Mósebók), lag ársins („Sjáum hvað setur“), söngvara ársins (Andra Ólafsson og Steingrímur Teague), lagahöfund ársins (tónsmíðar„á lágstemndum hrynrænum nótum“) og textagerð ársins (Andri og Steingrímur). Þetta var í annað skipti sem þeir tvímenningar hlutu slíkan heiður en hin stórgóða frumraun þeirra MH-inga, Búum til börn, var tilnefnd fyrir textagerð og sem plata ársins fyrir sléttum tveimur árum. Á þeim tíma birti ég hér á Hugrás greinina „Hvað er asesúlfam-k?“ sem var í og með áskorun til dómnefndarinnar um að verðlauna þá Andra og Steingrím, enda væru þeir „skínandi dægurlagaskáld og textarnir þeirra … löðrandi í dásamlega einlægri sjálfsíróníu“. Þessi áskorun var gagnslaus, Bjartmar Guðlaugsson hreppti hnossið. Ég beit þess vegna í tunguna á mér að þessu sinni og árangurinn lét ekki á sér standa, meðlimir íslensku tónlistarakademíunnar réttu upp hægri hönd og sjá: hljómsveitin var verðlaunuð fyrir lagasmíðar ársins og Andri og Steingrímur fengu lárviðarkransinn fyrir textasmíði. Nú ætti að vera orðið óhætt að rýna af hæfilegri glámskyggni í textana á nýju plötunni og leggja fagurfræðilegt mat á þá.

Hávamál Mósebókar

Sem fyrr má sjá ýmis skemmtileg tilþrif í textasmíðinni en athyglisverðasti munurinn er sá að í stað ólíkindalátanna og grallaraskaparins á Búum til börn er tregablandinn ástar- og saknaðartónn áberandi. Ljóðmælandi er orðinn göngumóður, hann hefur brennt sig á eldi ástarinnar, það svíður en er um leið svolítið lærdómsríkt.

Fyrsta lagið, „Stutt skref“, minnir helst á upphafið á Gestaþætti Hávamála þar sem hlustanda er ráðlagt að skoða vel um gáttir allar áður en hann stígur fram. „Taktu stutt skref,/ vertu ekki að flýta þér,“ segir í viðlaginu. „Það liggur lítið á / svo taktu stutt skref / og sjáðu bara hvernig fer.“ Í lokaerindinu leynist skemmtileg þversögn sem Steinn Steinarr hefði kunnað vel að meta: „Hjáleiðin er tímafrek / en það er breitt bil / á milli þess að lifa / og þess að vera bara til.“

Þessi texti kallast á við textann í næstsíðasta laginu á plötunni. „Troðinn snjór“ er hugleiðing um það hve lífið er útjaskað og ófrumlegt – líkt og í Pepsi Max auglýsingu – allt hefur verið gert, sagt og reynt. Ljóðmælandi leitar samt að einhverri glufu eða leið til að hughreysta sig eða aðra: „Þú finnur varla nokkurn stað, / nokkurn blett sem bragð er að, / sem ekki hefur einhver snert / og jafnvel gert að sínum. // Ef þig rænir hugarró / að troða bara troðinn snjó / mundu að enginn, fyrr og nú / markar viðlík spor og þú.“

Blúsbræður trega

Meirihluti þeirra sjö laga sem koma á milli þessara tveggja á plötunni lýsa einhvers konar sorg og hjartasárum. Þriðja lag plötunnar, „Inn um gluggann“, geymir texta sem virðist ætlað að lýsa sambandsslitum en það slitnar upp úr sjálfri textasmíðinni áður en að því kemur. Í upphafi er brugðið upp mynd af manni sem er andvaka eða hefur hrokkið upp um miðja nótt og á erfitt um andardrátt, eitthvað hefur gerst í göngutúr hans og elskunnar og stjörnurnar utan gluggans veita enga huggun. „Fyrr um kvöldið höfðu þau / hugsað með sér eins og áður oft / að ekkert / geti verkað innvortist / öllu heilnæmara en næturloft,“ segir í lokaerindinu sem er svo snubbótt að það segir meira en mörg orð.

Að vísu er eins og sögunni sé framhaldið í næsta lagi,  verðlaunalaginu „Sjáum hvað setur“. Heill vetur er liðinn og það er eins og vaknað hafi von um að birt geti aftur til í sambandinu. „Og sama hvað amaði að / þarna þegar við kvöddumst / klæðir sólskinið þig sífellt betur. // Því er erfitt að gleyma / sem gerðist hér síðasta haust. / Er það nema von / að ég tali svolítið samhengislaust.“

Aðskilnaður eða sambandsslit skjóta einnig upp kollinum í sjötta og sjöunda lagi plötunnar, „Há C“ og „Mannhöfin sjö“. Það fyrra byrjar reyndar sem áhyggjulaus dýrðaróður um fuglasöng á sumri en þegar á líður nær gamli treginn yfirhöndinni: „Undanfarið ertu furðu fátíð / Er fáni okkar hífður hálvegis að húni? / Þarf ég þá að hugsa bara um þig í þátíð / eins og næturvaktina í Nóatúni? // Því ertu svona fjarska fátíð?“

Lokalag plötunnar, „Byrjar ekki vel“, slær botninn í þessa harmrænu ástarsögu. Þar liggur reyndar einhvers konar viðreynsla í loftinu en útkoman er óviss. Í niðurlaginu má aftur greina áhrif frá Steini Steinarr sem í þekktu ástar- og saknaðarljóði gekk með okkur í hring í kringum það sem ekkert var: „En ef það bítur á, sem gæti alveg hent, / hvað gerum við þá? // Það fer mér ekki vel / að farast svona úr áhyggjum. // Það fer mér ekki vel að finna til í iljunum / samt geng ég í hring eftir hring / og bíð.“

Sjálfsagðir  textar

Í viðtali í Fréttablaðinu sem tekið var við Andra og Steingrím í tengslum við fyrstu plötuna þrættu þeir félagar fyrir að titillinn Búum til börn væri sjálfsævisögulegur, nema kannski í þeim skilningi að platan sjálf væri frumburður þeirra í hljómsveitinni. „En við sjálfir ætlum að byrja á þessu barni, sem við erum að gefa út núna. Ætlum að koma því á legg og sjá svo til.“ Með hliðsjón af þessum orðum er best að fara varlega í að túlka hið harmræna yfirbragð Annarrar Mósebókar sem eindreginn vitnisburð um ástarsorgir þeirra blúsbræðra. Textarnir kallast að sjálfsögðu á við tónlistina en í henni leitar hljómsveitin á svolítið önnur mið en á fyrri plötunni. Það kann líka að vera að sumar þessar tónsmíðar séu virðingarvottur við leikarann Charles Aaron Smith sem lék Moses Hightower í Police Academy kvikmyndunum, en hann féll frá árið 2011.  Í blaðaviðtali af því tilefni sagði Andri að hljómsveitin myndi heiðra minningu leikarans með því að halda áfram að heita Moses Hightower. „Og halda áfram að gefa út plötur.“

Önnur skýring á harmakveinum Annarrar Mósebókar kann að tengjast þeirri sígildu kreppu semlistamenn lenda í þegar vel heppnuð frumraun er að baki. Mörgum reynist svo erfitt að ljúka við hljómplötu, bók, leikrit eða jafnvel skólaönn númer tvö að til er sérstakt hugtak yfir fyrirbærið,sophomore slump sem mætti kannski þýða sem frumraunamæði (sbr. fæðingarþunglyndi). Glíma hins frumraunamædda textahöfundar birtist einna best í fimmta lagi plötunnar, „Margt á manninn lagt“, sem er um leið skólabókardæmi um sögusögn (e. metafiction), texta sem gerir sjálfan sig að viðfangsefni. Ljóðmælandi barmar sér yfir fyrirliggjandi verkefni: „Bragarsmíði er bannsett þraut, / bölva mátt þér upp á það.“ Og hann er alls ekki ánægður með sjálfan sig: „Ambögur og ofstuðlar / alveg ná mér upp í kok. / Froðusnakk og fánýtt sprok / frussast úr mér allsstaðar.“ Í raun er sú örvænting sem greina má í elegísku ástarljóðunum hvergi eins djúp og hér, listamaðurinn stendur á brún hengiflugsins og horfir ofan í hyldýpi merkingarleysisins. Þarna kveður við allt annan tón en í blaðaviðtalinu frá 2010 þar sem þeir félagar töluðu réttilega um að það væri „bara eitthvað svo geðveikt við að syngja á íslensku. Það er svo gaman að reyna að finna einhvern íslenskan vinkil, því þessi tónlist kemur úr einhverri allt annarri menningu. Ef við værum að syngja á ensku værum við í meiri hermikrákuleik.“

Það vegur vel upp á móti þessari sjálfsmyndarkreppu að fá í næsta lagi, „Háa C“, snarpar svipmyndir úr bæjarlífinu sem minna á þau afslöppuðu tilþrif sem einkenndu textanna á Búum til börn: „Þegar bærinn er / enn að klára úr fyrsta bolla / og teygja úr sér / legg ég hann í.“ Þetta erindi kallast raunar líka á við einlægasta ástarljóð plötunnar en það ber titilinn „Tíu dropar“ og er helgað hinni guðdómlegu kaffibaun. „Hversdagsamstri og hjartasárum / vinnur þú á, / bægir þú frá.“ Og það má raunar líka finna dæmi um þessa gömlu silkislöku takta í verðlaunalaginu „Sjáum hvað setur“: „Nýkeyptir íspinnar /svitna og örvænta /og etast af þybbnum börnum“.

Kvikmyndir með þýsku tali

Meistaraverk fyrstu plötunnar var að mínu mati lagið „Allt í góðu lagi“ þar sem fönkuð tónlist og húmorískur texti héldust í hendur. Jafnoki þess á Annari Mósebók er lagið „Góður í“ þar sem saman fer glúrin tón- og textagerð, og óborganlegur flutningur. Ekki er nóg með að titlar þessara tveggja laga kankist á heldur er í báðum tilvikum um að ræða skoplegar sjálfsmyndir eftir Steingrím. Í fyrra tilvikinu nefndi hann sig beinlínis á nafn en hér þarf maður að hafa aðeins meira fyrir því að ráða gátuna.

Í textanum segir: „Ég sel kvikmyndir um hvali / með þýsku tali, og sauðfé / lunda og seli steypta í pólýúretan, / en á föstudögum dansa ég / á fínu skónum / og skemmti mér mjög vel / eins og faðir Abraham.“ Hér er skylt að geta þess að auk starfa sinna á vettvangi hljómsveitarinnar hefur Steingrímur verið afkastamikill þýðandi á liðnum árum. Meðal afreka hans eru þýðingar á íslenskum kvikmyndum yfir á enska tungu. Þeirra á meðal er heimildamynd Guðnýjar Halldórsdóttur, Íslenskt forystufé, sem „fjallar um sérstakt kyn búfjár sem haldist hefur óbreytt hér á landi síðan á landnámsöld. Það er sérstaklega þessi tegund sauðfjár sem við getum þakkað fyrir að hafa haldið í okkur lífinu í 1100 ár. Forystufé hefur ekki verið kynbætt og hefur annað hegðunarmynstur en venjulegar kindur – en það er forystueðlið sem gengur í erfðir.“ Er nema von að þýðandi myndarinnar skuli í niðurlagi textans yrkja: „Það er ljóst að ég er óður í / að fá að gera það sem ég er góður í. / Já, það er ljóst að ég er óður í / að gera það sem ég er góður í“?

Frekari leit mun hugsanlega skila okkur upplýsingum um kvikmyndir þar sem fjallað er um hvali og lunda en það kann að gegna öðru máli um selina. Þar er Steingrímur líklega að leika sér með þann pínlega en bráðskemmtilega misskilning sem þýðingaforrit á netinu (og jafnvel raunverulegir þýðendur á borð við okkur Steingrím) framleiða á færibandi. Pólyúretan er eitt af þessum undraverðu gerviefnum sem geta komið í stað ótrúlegustu efna náttúrunnar, en það er meðal annars notað í slitsterkt límkítti eða þéttiefni, öðru nafni seal, öðru nafni selur. Þar höfum við það. Faðir Abraham vísar að sjálfsögðu bæði í Fyrstu Mósebók bókarinnar helgu (og þar með óbeint í plötuna Búum til börn) og barnalagið vinsæla þar sem sagt er frá því þegar stoltur pabbinn og hans synir átu kjöt og drukku öl og skemmtu sér mjög vel. Hægri hönd?

Deila



[/container]


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol