Kirkjugarður Þórunnar hyrnu og kristnisaga Eyjafjarðarsveita

Höfundar fá sér í nefið á góðri stund. Greina má Keili í baksýn.

Árnaðaróskir og áskorun til Akureyringa

Um leið og við bornir og barnfæddir Akureyringar, staðsettir við Skerjafjörð við Reykjavíkurflugvöll, óskum Akureyri til hamingju með afmælið og alla dýrðina menningarlega og sögulega viljum við koma með ábendingu og áskorun til þeirra sem fara með fjárráð fyrir bæinn. Hún er sú að stofna skuli sjóð til að fjármagna fornleifarannsóknir í Kristnesi, þar sem landnámsbær Helga magra og Þórunnar hyrnu stóð. Eitt af því sem búast má við að liggi  þar einhverstaðar undir grænni torfu er fyrsti kirkjugarðurinn í Eyjafjarðarsveitum því ekki hefur Þórunn hyrna frekar en Auður systir hennar viljað hvíla í óvígðri mold og ekki hefur hún heldur viljað að börnin hennar og afkomendur færu á mis við það.

Öll voru þau systkini Þórunnar, börn Kétils flatnefs, kristin nema Björn sem kallaður var hinn austræni. Það er þekkt að í keltneskri kristni að hæfileikaríkar konur komust til mikilla áhrifa og þar voru  klaustrin og bóndbýlin (kirkjubæirnir) burðarásar fremur en borgir og biskupsgarðar.  Kenninöfnin sem systur Þórunnar fengu eru til vitnis um að þær hafi verið trúarhetjur og fyrirmyndir. Djúpýðgi Auðar bendir til þess að hún hafi verið trúkona mikil og áhrifarík, búið yfir æðri þekkingu, e.t.v. verið spákona eða dulspekingur. Sama má segja um Jórunni sem var kölluð mannvitsbrekka. Hún hefur verið háspekingur, haft þekkingu á helgum hlutum, æðri þekkingu. Svo kraftmikil var Jórunn að þar sem afkomendur hennar námu land fyrir austan féll kristni ekki niður þegar heiðnin styrktist í sessi samkvæmt annálum sem séra Ari fróði færði í letur. Jafnvel hann varð að viðurkenna þetta sem hafði þó fordóma gagnvart annarri kristni en þeirri sem laut prestsþjónustu frá Róm.  Það verður því að hafa mikla fyrirvara um það sem Ari segir um kristni á landnámsöld, en við skulum  taka orð hans bókstaflega þegar hann segir að hafa skuli það sem sannara reynist. Fornleifarannsóknirnar tala skýru máli þar sem búið er að grafa upp kirkjur sem hafa verið byggðar fyrir hin opinberu trúskipti árið 1000. Menn hafa verið blendnir í trúnni þá eins og nú og auk þess fáir prestar til að þjónusta fólkið.

Þegar aðstæður kölluðu kom í ljós að Auður hikaði ekki við að taka að sér mannaforráð á opinberum vettvangi. Eiginmaður henna féll í bardaga og sömuleiðis Þorsteinn sonur hennar. Þá tekur Auður við, ráðstafar eignunum, giftir burt barnabörn sín og heldur í landnámsleiðangur til Íslands.  Athafnasvið Þórunnar systur hennar markast af heimilinu og heimilishaldinu og þar með uppeldi barna og eftirliti með gestum og hjúum. Karlinn hennar hinn magri, sem var blendinn í trúnni eins og frægt er, átti það til að detta í að blóta Þór í harðræðum úti á sjó í tvísýnum veðrum þegar konan var ekki við hlið hans, en í Kristnesi var hann spakur og alkristinn og þar hefur hann lotið húsaga konunnar.

Frásagan af landnámi Helga bendir til þess að sonur hans Hrólfur hafi verið kristinn því trú föður hans á Þór og leiðsögn hans að fyrirheitna landinu fór greinilega í taugarnar á honum. „Mundi kallinn fara alla leið norður í Dumbshaf bara ef honum fyndist Þór vísa þangað,“ sagði hann eða eitthvað þessu líkt. Börn Þórunnar  giftust og settu á stofn bú í Eyjafirði og líklegt er að þau hafi öll verið kristinnar trúar þótt sum þeirra hafi komist upp með það að vera blendin í trúnni. Líklegt er að þau hafi verið skírð ef náðist til presta, en þeir hafa ekki verið á hverju strái á landnámstímanum og jafnvel fram á 12. öld var prestaskortur.  Þar sem sagt er að afkomendur  Þórunnar hafi verið prímsigndir eða skírðir af Friðriki farandbiskupi þá þýðir það ekki að þeir hafi verið heiðnir áður, ekki frekar en þeir unglingar sem stundum eru skírðir 13 ára rétt fyrir fermingu af því að það hefur farist fyrir þegar þeir voru barnungir. Þangbrandur, trúboðinn með sverðið, pólitískur útsendari Noregskonungs, hætti sér ekki inn í Eyjafjörð vegna þess að þar voru kristnir höfðingjar sem sáu í gegnum áform hans.

Þetta fólk hefur komið sér upp helgistöðum, krossum og kapellum þar sem það hefur tignað guð sinn og dýrlinga og það hlýtur að hafa komið sér upp kirkjugarði fyrir sig og sína. Það  hefur líka kunnað að laga sig að siðum heiðinna manna til þess að halda friði í landinu, en á sínum kirkjujörðum hefur það haldið kristnum sið, m.ö.o. verið frjálslynt í sinni trú. Það væri því vert að kanna þetta  nánar og leggja nú nokkuð fé til þess arna í tilefni af merkum tímamótum. Kristnisaga Eyjafjarðarsveita nær alveg aftur að landnámi og mikill fengur væri að nákvæmri vitnesku um siði og hætti landnásmfólksins þar og fyrstu afkomenda þeirra.

Oddur Helgason er æviskrárritari og Pétur Pétursson
prófessor við Guðfræðideild Háskóla Íslands.


Comments

One response to “Kirkjugarður Þórunnar hyrnu og kristnisaga Eyjafjarðarsveita”

  1. Sigrún Valdimarsdóttir Avatar
    Sigrún Valdimarsdóttir

    Gaman að sjá Odd speking frænda og Pétur skólabróður samankomna í grein um Helga og Þórunni frænku!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol