Dauðarefsingu og fisk á diskinn minn

Um höfundinn
Íris Ellenberger

Íris Ellenberger

Íris Ellenberger er nýdoktor við sagnfræðistofnun Háskóla Íslands. Hún leggur stund á rannsóknir á sögu kynverundar á Íslandi og sögu fólksflutninga með áherslu á samskipti, átök og samblöndum ólíkra menningarkima í íslensku þéttbýli.

David Kato Kisule barðist fyrir réttindum samkynhneigðra í Úganda. Hann var myrtur á heimili sínu 27. janúar síðastliðinn. Úganskt blað hafði birt upplýsingar um Kisule og fleira samkynhneigt fólks og hvatt til þess að það yrði hengt.
David Kato Kisule barðist fyrir réttindum samkynhneigðra í Úganda. Hann var myrtur á heimili sínu 27. janúar síðastliðinn. Úganskt blað hafði birt upplýsingar um Kisule og fleira samkynhneigt fólks og hvatt til þess að það yrði hengt.

Um miðjan maí beindust augu íslenskra fjölmiðla og yfirvalda að Úganda þegar erlend mannréttindasamtök fengu fréttir af því að úganska þingið myndi hugsanlega fjalla um lagafrumvarp sem felur í sér stórfelld mannréttindabrot gagnvart hinsegin fólki. Tvær undirskriftasafnanir voru settar af stað og söfnuðust samtals um tvær milljónir undirskrifta. Bleiki hnefinn, aðgerðahópur róttækra kynvillinga, og Samtökin ’78 skoruðu á íslensk yfirvöld að beita sér í þágu hinsegin fólks í Úganda. Í kjölfarið fordæmdu bæði Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra og Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra frumvarpið.

Staða hinsegin fólks er slæm víða í heiminum. Kynferðissambönd tveggja einstaklinga af sama kyni eru ólögleg í 76 ríkjum. Í sjö löndum má dæma hinsegin fólk til dauða fyrir kynmök við einstaklinga af sama líffræðilega kyni.[1] Þess utan sætir hinsegin fólk ofsóknum af hálfu lögreglu og stjórnvalda þar sem kynvitund og kynhneigð þeirra er fullkomlega lögleg, t.d. í Eystrasaltslöndunum og Írak.

Frumvarpið sem hér um ræðir var fyrst lagt fram af David Bahati árið 2009. Ef það nær fram að ganga má dæma einstakling til dauða ef hinn aðilinn er undir 18 ára aldri eða fatlaður, ef viðkomandi er HIV-smitaður eða svokallaður „raðgerandi“ (serial offender), þ.e. „person who has previous convictions of the offence of homosexuality or related offences“. Samkynhneigð (homosexuality) er jafnframt skilgreind sem svo lítið sem að snerta aðra manneskju af sama kyni í þeim tilgangi að eiga með henni kynmök. Fyrir það má dæma einstakling í lífstíðarfangelsi og beita dauðarefsingu gerist það oftar en einu sinni.[2] Það þýðir í raun að dauðarefsing muni liggja við samkynhneigð og tvíkynhneigð ef frumvarpið verður samþykkt.

Eftir að athygli umheimsins beindist að frumvarpinu hefur David Bahati haldið því fram að hann muni eða hafi þegar fjarlægt dauðarefsingarákvæðið úr frumvarpinu. Meint endurbætt útgáfa hefur þó aldrei verið gefin út og því vinna mannréttindasamtök enn í samræmi við upprunalegt frumvarp.

Úganda er eitt af þróunarsamvinnulöndum Íslands ásamt Malaví, Mósambík, Namibíu og Níkaragúa. Öll nema Níkaragúa hafa einhvers konar ákvæði í landslögum sínum sem banna samkynhneigð. Í íslenskri þróunarsamvinnu ræður samvinnulandið för og peningar settir í verkefni sem tengjast þeim markmiðum sem það hefur sjálft sett. Samhliða er lögð áhersla kynjasamþættingu, þ.e. að kynjajafnrétti sé fléttað inn í allar hliðar þróunarsamstarfsins. Orðin samkynhneigð, tvíkynhneigð, trans eða hinsegin koma aftur á móti hvergi fyrir, hvorki í jafnréttisstefnu stofnunarinnar né nýjustu ársskýrslum frá 2008 og 2009.[3]

Þróunarsamvinnustofnun er ríkisstofnun og starfar í löndum þar sem svívirðileg mannréttindabrot gagnvart hinsegin fólki viðgangast. Íslensk yfirvöld stæra sig af því að samkynhneigðir og tvíkynhneigðir njóti lagalegs jafnréttis í hvívetna og jafnvel er talað um Ísland geti orðið fyrirmynd annarra þjóða er varðar málefni hinsegin fólks. Það verður því að teljast nokkuð undarlegt að Þróunarsamvinnustofnun hafi enga stefnu varðandi réttindi hinsegin fólks eða hvernig bregðast skuli við þegar samvinnuríki geri sig líkleg til að auka mannréttindabrot gagnvart hinsegin fólki. Þess í stað gerir stofnunin lítið úr þeirri ógn sem hinsegin fólki stafar af ofangreindu frumvarpi í vefmiðli sínum og talar um séríslenskt fjölmiðlafár þegar einföld leit á Google News sannar hið gagnstæða.[4]

Það ætti raunar að vera einfalt mál að leysa þann vanda sem stofnunin er í og um leið viðhalda stöðu landsins sem „fyrirmyndarríki“ þegar kemur að réttindum hinsegin fólks með því að ekki aðeins kynjasamþætta þróunarstarf stofnunarinnar heldur einnig „hinseginsamþætta“ það. Það er flétta jafnrétti hinsegin fólks inn í alla þætti þróunarsamstarfsins og stuðla þannig að valdeflingu og fræðslu. En þvert á móti virðist stofnuninni líðast að vera algerlega stefnulaus í þessum málaflokki.

Hér er um að ræða ríkisstofnun sem starfar í löndum þar sem alvarleg mannréttindabrot gagnvart hinsegin fólki eru daglegt brauð og öll fræðsla um málefni þeirra er í höndum hinseginfjandsamlegs ofstækisfólks. Stefnuleysi hennar gefur því rakið tilefni til að spyrja hvort íslensk stjórnvöld virði réttindi hinsegin fólks í hvívetna, eins og þau stæra sig stundum af, þegar íslensk ríkisstofnun lætur sig engu varða stórfelldar ofsóknir og mannréttindabrot gagnvart hinsegin fólki í þeim löndum sem hún starfar.

1. http://ilga.org/ilga/en/article/1161

2. http://www.scribd.com/doc/54991486/09-10-14-Bill-No-2018-Anti-Homosexuality-Bill

3. http://www.iceida.is/utgefid-efni/

4. ,,Íslenskt fjölmiðlafár vegna frumvarps þingmanns í Úganda”, Vefrit um þróunarmál 18. maí 2011: http://archive.constantcontact.com/fs049/1102056362425/archive/1105584923110.html


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol