Bleiki hnefinn

Reykjavíkur Rætur

Harpan, aðgerðahópur róttækra kynvillinga, millimánaðasund og samkvæmisdansar eru meðal umfjöllunarefnis menningarþátta sem nemendur í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands hafa unnið. Þættirnir nefnast Reykjavíkur Rætur og hafa verið birtir á Vimeo-rás hagnýtrar menningarmiðlunar.

Í hagnýtri menningarmiðlun fá nemendur margvíslega þjálfun í miðlun menningarefnis á sviði hugvísinda og tækifæri til að takast á við ólíka miðla og framsetningu.

Reykjavíkur Rætur #1 from Menningarmidlun on Vimeo.

Reykjavíkur Rætur #2 from Menningarmidlun on Vimeo.


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *