Harðnar í ári hjá valdamönnum

Um höfundinn
Björn Þorsteinsson

Björn Þorsteinsson

Björn Þorsteinsson er prófessor í heimspeki við Sagnfræði- og heimspekideild Hugvísindasviðs Háskóla Íslands. Björn er með doktorspróf í heimspeki frá Université Paris VIII (Vincennes-St. Denis) í Frakklandi. Sjá nánar

Björn Þorsteinsson segir engum blöðum er um það að fletta að uppreisnirnar í Túnis og Egyptalandi eigi samskiptamiðlum gríðarmikið að þakka.
Björn Þorsteinsson segir engum blöðum er um það að fletta að uppreisnirnar í Túnis og Egyptalandi eigi samskiptamiðlum gríðarmikið að þakka.

Gamalkunnug tugga er á þá leið að tvær hliðar séu á hverju máli, og vel má vera að eitthvað sé til í því. Í svipuðum dúr er talað um að hver vegur að heiman sé vegurinn heim. Til dæmis er það svo að samskiptaleiðir hverskyns – akbrautir, símalínur, ljósleiðarar, rafsegulbylgjur – eru þess eðlis að umferðin getur bæði gengið fram og aftur. Og sá kynngimagnaði heimur samskipta og samtenginga sem við byggjum er gjörvallur þessu marki brenndur: boðskiptin, upplýsingarnar renna um æðar hans með ógnarhraða í allar áttir, frá helstu miðstöðvum fjármála og valds út í ystu kima – og aftur til baka. Gagnaleiðirnar eru gagnvegir.

Undanfarnir mánuðir hafa verið lærdómsríkir hvað þetta varðar. Til skamms tíma var sú skoðun áleitin að framfarir í samskiptum – sem þá eru gjarnan kenndar við byltingu – væru þegar allt kæmi til alls fyrst og fremst þeim í hag sem valdið hafa. Þær væru enn ein leiðin til að græða á fólki, enn ein fíknin ætluð neytendum. Farsíminn er nærtækt dæmi: leiðum hugann að öllum gagnslausu símtölunum af taginu „ég er á leiðinni, verð kominn eftir fimm mínútur“ – svona virkar tækjavæðingin, hún skapar nýjar venjur og þarfir sem líta út fyrir að vera ómissandi en eru það engan veginn þegar að er gáð. Aftur á móti má sveia sér upp á að einhver græðir á þeim.

Þannig hefur það verið með samskiptanýjungarnar – þær komast ekki á fyrr en einhver sér gróðavon í þeim, þ.e. fyrr en fjármagnseigendur eða frumkvöðlar sjá það út að búnaðurinn sem um ræðir eigi sér nægilega stóran og fjáðan neytendahóp. Þannig verða nýjungarnar til að efla ríkjandi þjóðskipulag og auka því þrótt. En kannski lá það alltaf líka í augum uppi að samskiptavæðingin er valdhöfunum tvíeggjað sverð. Meinið, frá sjónarhóli valdhafa (og raunar rétthafa líka, en það er eilítið önnur saga), er að upplýsingavæðingin er gengin of langt – hún er komin úr böndunum. Einhvers staðar gleymdi einhver að toga í neyðarhemilinn, stíga á bremsuna og reisa enn einn aðskilnaðarmúrinn.

,,Mubarak reyndi að loka fyrir netsamskipti (og raunar sjónvarpsstöðvar eins og AlJazeera líka) og koma þannig í veg fyrir skipulagningu fjöldaaðgerða en neyddist jafnharðan til að afnema hömlurnar með skottið milli fótanna, því að sjálfur fjárhagur landsins var í húfi."
,,Mubarak reyndi að loka fyrir netsamskipti (og raunar sjónvarpsstöðvar eins og AlJazeera líka) og koma þannig í veg fyrir skipulagningu fjöldaaðgerða en neyddist jafnharðan til að afnema hömlurnar með skottið milli fótanna, því að sjálfur fjárhagur landsins var í húfi.”

En hefðu slíkar gamalreyndar aðferðir dugað til að stemma stigu við samskiptaflóðinu? Nei, því að múrar gagnast ekki, af þeirri einföldu ástæðu að lífæðar andófsins eru þær sömu og rásir fjármagnsins sem eru öllum valdhöfum lífsnauðsyn. Dæmi um þetta mátti sjá í Egyptalandi eftir að uppreisnin hófst: Mubarak reyndi að loka fyrir netsamskipti (og raunar sjónvarpsstöðvar eins og AlJazeera líka) og koma þannig í veg fyrir skipulagningu fjöldaaðgerða en neyddist jafnharðan til að afnema hömlurnar með skottið milli fótanna, því að sjálfur fjárhagur landsins var í húfi. (Þegar internetinu er lokað jafnast það á við að stöðva svo til alla umferð fjármagns – algjör gjaldeyrishöft!)

Engum blöðum er um það að fletta að uppreisnirnar í Túnis og Egyptalandi, og sú þróun sem þær hrundu af stað, eiga hinum nýju (eða nýlegu) samskiptamiðlum, sem nú er farið að kalla á ensku social media – félagslegir miðlar, magnað orð! – gríðarmikið að þakka. Forsmekkinn að þessu mátti sjá í Íran í hitteðfyrra, þegar upptökur úr farsímum og dreifing þeirra á netsíðum eins og YouTube átti stóran þátt í að breiða út mótmæli við afar þröng skilyrði.

Þannig kann það að reynast satt og rétt, eftir allt saman, að hnattvæðingin svokallaða beri með sér andblæ frelsis. Örvæntingarfullar tilraunir Mubaraks eða Ben-Alis til að temja skepnuna – eða stemma stigu við flóðinu – eru söguleg dæmi um vanmátt valdhafa gagnvart samtakamætti fjöldans eftir samskiptabyltinguna. Ef til vill munu harðstjórar framtíðarinnar finna upp nýjar eftirlits-, kúgunar- og bælingarleiðir – en ógnina sem að þeim steðjar munu þeir aldrei fá kveðið niður fyrir fullt og allt, vegna þess að uppfinningarnar sem ógnin hvílir á verða ekki aftur teknar.

Athyglisvert hefur verið að fylgjast með viðbrögðum valdamannanna – landsfeðranna, eilífðarforsetanna, „leiðsögumannanna“ – þegar þeir átta sig á að röðin er komin að þeim, fjöldinn, þessi þjóð sem átti að heita þeirra, hefur raunverulega tekið sig saman og risið upp. Þá grípa þeir allir sem einn til þess ráðs að afskrifa þá sömu þegna sína og hópast saman og mótmæla stjórninni. Þau sem ganga um götur, hrópa slagorð, halda ræður og hampa skiltum, þau eru ekki þjóðin – þau eru handbendi erlends valds eða hryðjuverkahópa, þau eru uppdópaður skríll o.s.frv. Ekkert er eðlilegra en að valdhafinn grípi til þessa ráðs – vald hans hvílir nú einu sinni á þeirri list að gefa þegnunum sífellt í skyn hvað það þýði að vera „einn af okkur“, eða með öðrum orðum góður og gegn þegn hans, og sjá svo til þess með góðu eða illu að þessum (misjafnlega) vinsamlegu tilmælum sé hlýtt.

En eitt þurfa valdhafar framtíðarinnar, allir sem einn, að hafa í huga. Það er gömul lexía og ný sem hefur verið á hvers manns færi að minnsta kosti frá því að Machiavelli var og hét. Engin stjórn fær staðist til lengdar í óþökk þjóðarinnar. Verkefni valdhafans verður þá augljóslega að „framleiða sátt“. En sé ríki hans sannkallað lýðræðisríki þarf hann til viðbótar að átta sig á þrennu: í fyrsta lagi að vald hans varir ekki að eilífu, í öðru lagi að vald hans kemur frá þjóðinni og í þriðja lagi að hlutverk hans er að þjóna fólkinu. Kannski er sá tími að renna upp að valdhafar skilji að þeir verða að kyngja þessu. Því að gagnvegir liggja víða, ekki síst til þeirra.

En í öllu þessu tali um samskiptaæðar og netmiðlun er hollt að minnast þess að byltingar vinnast ekki á Facebook. Uppreisnir fjöldans eru ekkert án athafna, án mótmæla sem ef til vill mætti lýsa sem svo: líkamar koma saman og mynda mergð sem segir við valdhafann „þú átt okkur ekki – ekki ennþá, ekki öll, ekki með húð og hári, líkama og sál“. Hin hliðin á því máli er svo raunverulegar, efnislegar aðstæður þess fólks sem býður valdinu birginn með þessum líkamlega hætti. Síðasta sumar geisuðu miklir þurrkar í Rússlandi með alvarlegum afleiðingum fyrir kornuppskeruna. Af þessu hlaust hækkun á matvælaverði sem teygði sig út um allan heim og bættist ofan á þær hækkanir sem orðið höfðu á undangengum misserum. Ungt, fullhraust fólk sem á vart til hnífs og skeiðar er valdhöfum skeinuhætt. Og það er rétt að byrja að láta til sín taka.

Hvernig mun svo hinum nýfrjálsu þjóðum í Norður-Afríku og (vonandi) Mið-Austurlöndum reiða af? Hver verður niðurstaðan? Leyfum okkur að vera bjartsýn og benda á að uppreisnirnar hafa til þessa borið öll merki veraldlegrar lýðræðishreyfingar sem vill gera upp sakir við spillingu, frændhygli og þjónkun við innlent og erlent peningavald. Hin rökrétta niðurstaða verður sannkallað fjöldalýðræði þar sem valdið þarf sífellt að endurnýja umboð sitt meðal þjóðarinnar. Og ef til vill verður endirinn sá að íbúar Arabaheimsins kenni Vesturlandabúum dýrmæta lexíu hvað lýðræðisumbætur varðar.


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol