„Ég hef ákveðið að hætta að skilgreina mig sem kven-eitthvað eða karl-eitthvað“

Í Kynvillta bókmenntahorninu er skrifað um hinsegin bókmenntir og hinseginleikann í bókmenntum — við lesum á skjön, skyggnumst út fyrir síðurnar og skoðum það sem býr á milli línanna. Umsjón: Ásta Kristín Benediktsdóttir, lektor við Íslensku- og menningardeild: akb@hi.is.  


Unnur Steina K. Karls, meistaranemi í almennri bókmenntafræði, skrifar um kynseginleika í íslenskum skáldsögum.

Um kynseginleika í íslenskum skáldsögum

Bókmenntir hafa frá upphafi fjallað um fjölbreytileika kyns og kynvitundar en það var ekki fyrr en nýlega að eiginlegar kynsegin persónur tóku að birtast í íslenskum skáldsögum. Hér á eftir verður fjallað um sex slíkar bækur, sem allar komu út á síðustu fimm árum, en auk þeirra má nefna Hans Blævi (2018) eftir Eirík Örn Norðdahl. Þau orð og hugtök sem við notum í dag til að lýsa kynseginleika eru langflest nýyrði og áður en þau ruddu sér rúms í íslenskri tungu var erfiðara að fjalla um málefnið. Auknum sýnileika kynsegin fólks í samfélaginu mun þó vonandi fylgja aukinn sýnileiki í íslenskum skáldsögum.

Kynsegin persónur í aukahlutverkum

Skáldsagan Móðurhugur (2017) eftir Kára Tulinius er ein fyrsta íslenska bókin, ef ekki sú fyrsta, þar sem fornafnið hán er notað. Ein af aukapersónunum, Lionel, er kynsegin og notar fornafnið hán. Lítið kemur fram um hán annað en að háni var útskúfað úr samfélaginu þegar hán kom út úr skápnum. Lionel missti forræði yfir dóttur sinni fyrir að vera kynsegin og þrátt fyrir að vera með meistaragráður fær hán ekki að kenna og engar bækur útgefnar. Lionel býr ásamt ástmanni sínum Jerome í litlu húsi á afskekktum stað og virðist forðast samfélagið sem fordæmdi hán.

Í bók Ævars Þórs Benediktssonar Drengurinn með ljáinn (2022)er einnig aukapersóna sem er kynsegin og jafnframt er persónufornafn forsætisráðherra Íslands hán í Arnaldur Indriðason deyr (2021)eftir Braga Pál Sigurðarson. Persónur sem þessar, sem eru í litlum hlutverkum, virðast ekki skipta miklu máli í fyrstu en í raun eru þær mikilvægt skref í átt til þess að gera kynsegin fólk sýnilegra og festa fornafnið hán í sessi í íslenskri tungu.

Hér er hán, um hán, frá háni, til háns

Þekkingarleysi og fordóma gagnvart kynsegin fólki má einnig finna í íslenskum skáldsögum. Sem dæmi má nefna Að eilífu ástin (2018) eftir Fríðu Bonnie Andersen og Dauðabókina (2020)eftir Stefán Mána. Í fyrri bókinni segir persónan Sigga að í raun mætti segja að „Guð sé hán“ og að orðið hán þýði „eitthvað sem skilgreinir sig hvorki sem karl né konu“.[2] Þarna birtist sá algengi misskilningur að persónufornafnið hán sé nafnorð sem lýsi kynvitund. Sigga er trans kona sem vinnur á elliheimili og hefur reynt að upplýsa og fræða heimilisfólk um hvað það er að vera trans en þrátt fyrir það virðist hún ekki fullkomlega skilja hvernig nota eigi fornafnið hán.

Í Dauðabókinni leiðir morðmál rannsóknarlögreglumanninn Hörð Grímsson að trans málefnum. Hugmyndir hans um trans fólk einkennast af mikilli vanþekkingu og fordómum þar sem hann segir meðal annars um kynsegin fólk: „Það má ekki einu sinni flokka fólk eftir kynfærum lengur því sumir eru hvorki karl né kona heldur eitthvað sem heitir hán, hvað sem það nú er.“[3] Hér kemur aftur upp fyrrnefndur misskilningur þar sem Hörður notar fornafnið hán rangt. Hvergi í bókinni eru skoðanir Harðar og þær rangfærslur sem hann setur fram gagnrýndar eða vegið á móti þeim. Sérstaklega má tilgreina orðræðu hans um morðingja bókarinnar sem er trans einstaklingur. Hörður segir morðingjann hvorki vera konu né mann (morðinginn er þó samkvæmt lýsingum trans maður) og tengir það við andlegt ójafnvægi, afbrigðileika og verknað hans.[4] Eru þessar skaðlegu hugmyndir Harðar síðar staðfestar þar sem morðinginn er vistaður á réttargeðdeild.

Litli garðurinn

Skaðlegar umfjallanir líkt og í fyrrnefndum bókum eru sem betur fer fátíðar en dæmi um jákvæðari birtingarmynd fá finna í skáldsögunni Litli garðurinn (2020)eftir Láru Óskarsdóttur. Sagan gerist á tveimur tímabilum, á tíunda áratugnum og í samtímanum. Á fyrra tímabilinu fjallar sagan um Elínu og Stef, sem lesendur kynnast fyrst sem Stefano/Stefí. Stef kemur út sem kynsegin í bókinni en þegar Elín og Stef kynnast fyrst er Stef að hætta störfum hjá lögreglunni og að hefja feril sinn sem dragdrottning. Hán segir frá því hvernig hán hafi vitað frá unga aldri að hán hafi ekki fæðst í því kyni sem háni var ætlað:

Þegar ég var þriggja ára, byrjaði ég að klæða mig úr strákafötunum mínum og fara í kjóla sem frænka mín átti. Hún greiddi á mér hárið og setti í það spennur.[5]

Viðbrögð foreldranna við þessari hegðun voru neikvæð. Þau bönnuðu frænkunni að koma oftar í heimsókn, sendu Stef í strákabúðir og neyddu hán til að bæla kynvitund sína. Hán segist hafa viljað þóknast foreldrum sínum en nú séu þau bæði látin og því getur hán loksins lifað eins og hán vill.

            Hingað til hefur Stef hvorki fundið sig sem karl eða konu en þó leikið bæði hlutverk sem Stefano og Stefí. Hán nýtir sér það að geta klætt sig í karlmannsföt og verið álitið karlmaður en klæðist aðallega kjólum heima hjá sér. Kvenlega hliðin kemur svo sterkt fram í draginu þar sem hán nýtur þess að vera mjög kvenlegt. Að lokum fær Stef þó nóg af því að leika þessar tvær manneskjur, karlmanninn Stefano og kvenmanninn Stefí. Þegar hán kemur út úr skápnum segir hán Elínu að hán hafi ákveðið að hætta að skilgreina sig eftir kynjatvíhyggjunni. Þá tekur hán upp nafnið Stef þar sem hin nöfnin eru tengd ákveðnum kynjum.

            Þar sem saga Stefs gerist eins og áður segir á tíunda áratugnum voru þau orð sem við notum í dag ekki til, því notar hán sem dæmi ekki orðið kynsegin. Stef segist einnig vera sama um fornöfn en á þessum tíma hafði Stef ekki úr öðru að velja en hún eða hann þar sem hán hafði ekki enn verið búið til. Í þeim hluta sem gerist í samtímanum vísar Katrín, dóttir Elínar, þó til Stefs með fornafninu hán og má þar greina þessa þróun orðræðunnar beint. En eins og sálfræðingur Katrínar segir þegar hún spyr hvort það sé ekki sérstakt að Stef hafi skilgreint sig utan kynjatvíhyggjunnar í mörg ár, þá hefur kynsegin fólk alltaf verið til þó það hafi ekki verið til ákveðin orð um það fyrr en nýlega.

            Saga Stef er mjög falleg og byggir að mestu leyti á gleði. Þrátt fyrir að þurfa að fela kyngervi sitt lengi vel endar saga háns á því að hán hefur fundið sig, er glatt og hefur meira að segja látið drauma sína rætast um að opna eigin dragklúbb og verða fræg dragdrottning. Sögur sem þessar, þar sem saga kynsegin persóna er sögð með mikilli virðingu og byggir ekki á fordómum heldur þeirri lífsgleði sem fylgir að geta verið man sjálft, eru gríðarlega mikilvægar. Vonandi munu þær bækur í framtíðinni sem fjalla um kynsegin persónur taka svona birtingarmyndir til fyrirmyndar.

Unnur Steina K. Karls, meistaranemi í almennri bókmenntafræði.


[1] Lilja Óskarsdóttir, Litli garðurinn, (Reykjavík: Lára Óskarsdóttir, 2020), bls. 171.

[2] Fríða Bonnie Andersen, Að eilífu ástin, (Reykjavík: Bjartur, 2018), bls. 204.

[3] Steinar Bragi, Dauðabókin, (Reykjavík: Sögur, 2020), bls. 205.

[4] Sama heimild, bls. 274.

[5] Lilja Óskarsdóttir, Litli garðurinn, (Reykjavík: Lára Óskarsdóttir, 2020), bls. 69.

content-2011

Mix Parlay


yakinjp

yakinjp

yakinjp

rtp yakinjp

yakinjp

Togel Online Resmi

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

news

slot mahjong ways

judi bola online

yakinjp

yakinjp

mitos jam hoki pgsoft mahjong ways statistik

bedah volatilitas habanero rtp maxwin risiko

analisis dog house multihold rtp bonus buy

pengaruh rng modern rtp jangka panjang varians

peran ai pragmatic play atur flow spin zeus

fakta unik mahjong wins 3 ritme tumble pola

update rtp mahjong ways pola bayar gaya main

strategi baca rtp live gatotkaca fury trik bet

inovasi pola spin otomatis pgsoft algoritma scatter

bedah algoritma tumble power of thor big win

1001

1002

1003

1004

1005

3 pola rahasia gates of olympus wd 5 juta

jam rawan max win starlight princess 45 menit

modal 50 ribu mahjong ways 3 free spin

incar x1000 big bass bonanza pola turbo manual

panduan anti rungkad sweet bonanza profit 100

skema bet wild west gold sticky wild

trik wd aman 1 juta sugar rush pola spin

pola otomatis gates of gatotkaca max win

100 putaran lucky neko strategi hit and run

trik free spin the dog house bet bertahap

1006

1007

1008

1009

1010

1011

1012

1013

1014

1015

1116

1117

1118

1119

1120

1121

1122

1123

1124

1125

ahli epidemiologi rtp live medusa 2 perkalian x500

penyanyi cek suara bet minimalis money mouse anti zonk

koreografer cek gerakan pola optimal ninja vs samurai kemenangan maksimum

pekerja sosial waktu tepat spin the dog house pecah kemenangan

ahli etimologi pola master joker strategi stabil untung

rumus kemenangan mahjong ways 3 bet spin efektif

rahasia rtp mahjong wins peningkatan taruhan

analisis akurasi prediksi rtp live hasil spin

pola spin khusus lucky neko kucing emas

strategi multiplier stabil gate olympus emosi

trik mas adi manual spin mahjong ways spin emas

efektivitas pola spin ganjil genap koi gate

analisis kemenangan mahjong ways mobile vs desktop

pola pikir anti serakah target kemenangan harian

strategi anti boncos wild bandito stop kemenangan

akuntan gates of gatotkaca buy spin max win

sopir madame destiny megaways 100x spin

peneliti koi gate re spin naga jam sepi

arsitek aztec gems polanya multiplier x15

barista main spaceman cash out profit 70

bedah pola auto ajaib gates of olympus

rahasia rng lock mahjong ways 2 free spin

strategi waktu emas wild bandito tumble multiplier

volatilitas the dog house bonus buy optimal

dampak big win starlight princess stop loss wd

1011

1012

1013

1014

1015

1016

1017

1018

1019

1020

1111

1112

1113

1114

1115

strategi anti rungkad sweet bonanza atur bet saat scatter

pola putaran pancingan simbol scatter terbaik gates of olympus

taktik bet cerdas gems bonanza memicu game bonus

deteksi akurat waktu terbaik mengambil bonus deposit game

pola spin normal jebol kemenangan bonus turnover tertinggi

deteksi waktu terbaik ambil bonus deposit volatilitas rendah

pola spin normal jebol kemenangan bonus pengganda tertinggi

pola push bertahap volatilitas tinggi kemenangan tingkat tinggi

kombinasi bet minimalis volatilitas rendah anti zonk bonus x300

analisis pola gacor habanero fa cai shen strategi stabil untung

156

157

158

159

160

161

162

163

164

165

15 menit cetak big win wild west gold tanpa buy cuan berlimpah

baca frekuensi free spin joker jewels naikkan untung raih jackpot

pola stabil bet gates of gatot kaca anti rungkad pecah jackpot tertinggi

pola turbo pause starlight princess volatilitas jackpot x1000 pasti

strategi sultan aztec gems deluxe anti boncos kejar jackpot total

taktik bet cerdas gems bonanza memicu game bonus

deteksi akurat waktu terbaik mengambil bonus deposit

pola spin normal jebol kemenangan klaim bonus turnover tertinggi

kombinasi bet minimalis queen of bounty anti zonk raih bonus x500

timing spin release the kraken jackpot ratusan juta bonus spesial

pola turbo pause mahjong ways 2 jackpot x1000 pasti

pola simbol scatter pyramid bonanza terbongkar menang

15 menit cetak big win wild west gold tanpa buy

deteksi sistem bocor pola gacor sweet bonanza anti rungkad

kombinasi simbol scatter gate of olympus wild biru wd

sinkronisasi jeda spin mahjong ways 2 kemenangan beruntun

analisa rtp pg soft wild stacked alur permainan

trik mas eko turbo spin mahjong wins suhu ponsel

dog house analisis rtp maksimal volatilitas server

efektivitas spin berantai big win treasures of aztec

peran ai pragmatic play frekuensi scatter

strategi mahjong ways jumlah pemain aktif

fakta menarik mahjong ways 2 potensi maxwin

pola pikir profesional tempo roulete sicbo

turbo spin tiga langkah starlight princess x500

montir sugar rush pola 20 10 5 pengganda

koki hot hot fruit volatilitas tinggi x5000

teknisi it wisdom of athena bet progresif

desainer wild west gold sticky wilds wd

perawat lucky neko perkalian ganda cuan

1026

1027

1028

1029

1030

1101

1102

1103

1104

1105

1106

1107

1108

1109

1110

teknik jeda mikro mahjong ways 2 scatter

analisis rtp game gacor scatter waktu

pola pikir profesional batas waktu bermain

strategi mahjong ways tren kemenangan pg soft

dog house multihold pola spin wild

efektivitas beli fitur rtp volatilitas tinggi

trik mas joni spin mahjong wins saldo besar

analisa rtp gatot kaca perkalian x500

strategi betting progresif baccarat

peran rng flow spin mahjong ways rtp

1031

1032

1033

1034

1035

1036

1037

1038

1039

1040

teknik anti lag mahjong ways 2 freespin

pola pragmatic beli spin jam ramai

kode rng gates olympus scatter zeus

strategi golden bet starlight princess perkalian

volatilitas mahjong ways 1 vs 2 konsistensi

martingale terbalik dog house multihold wild

manajemen modal pro player batasan loss

psikologis kemenangan beruntun pemain profesional

trik mas andre auto spin turbo

analisis rtp live tren kemenangan global

sinkronisasi spin manual micro detik wild

beli fitur vs auto spin pg soft

analisa historis mahjong ways 2 jam subuh

kunci perkalian x500 gatot kaca maintenance

peran algoritma provider perubahan jam server

1041

1042

1043

1044

1045

1046

1047

1048

1049

1050

1096

1097

1098

1099

1100

1051

1052

1053

1054

1055

1056

1057

1058

1059

1060

1061

1062

1063

1064

1065

1081

1082

1083

1084

1085

1086

1087

1088

1089

1090

1091

1092

1093

1094

1095

1066

1067

1068

1069

1070

1071

1072

1073

1074

1075

1076

1077

1078

1079

1080

content-2011
news-2011

yakinjp


sabung ayam online

yakinjp

yakinjp

yakinjp

rtp yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

judi bola online

slot thailand

yakinjp

yakinjp

mitos jam hoki pgsoft mahjong ways statistik

bedah volatilitas habanero rtp maxwin risiko

analisis dog house multihold rtp bonus buy

pengaruh rng modern rtp jangka panjang varians

peran ai pragmatic play atur flow spin zeus

fakta unik mahjong wins 3 ritme tumble pola

update rtp mahjong ways pola bayar gaya main

strategi baca rtp live gatotkaca fury trik bet

inovasi pola spin otomatis pgsoft algoritma scatter

bedah algoritma tumble power of thor big win

1001

1002

1003

1004

1005

3 pola rahasia gates of olympus wd 5 juta

jam rawan max win starlight princess 45 menit

modal 50 ribu mahjong ways 3 free spin

incar x1000 big bass bonanza pola turbo manual

panduan anti rungkad sweet bonanza profit 100

skema bet wild west gold sticky wild

trik wd aman 1 juta sugar rush pola spin

pola otomatis gates of gatotkaca max win

100 putaran lucky neko strategi hit and run

trik free spin the dog house bet bertahap

1006

1007

1008

1009

1010

1011

1012

1013

1014

1015

1116

1117

1118

1119

1120

1121

1122

1123

1124

1125

ahli epidemiologi rtp live medusa 2 perkalian x500

penyanyi cek suara bet minimalis money mouse anti zonk

koreografer cek gerakan pola optimal ninja vs samurai kemenangan maksimum

pekerja sosial waktu tepat spin the dog house pecah kemenangan

ahli etimologi pola master joker strategi stabil untung

rumus kemenangan mahjong ways 3 bet spin efektif

rahasia rtp mahjong wins peningkatan taruhan

analisis akurasi prediksi rtp live hasil spin

pola spin khusus lucky neko kucing emas

strategi multiplier stabil gate olympus emosi

trik mas adi manual spin mahjong ways spin emas

efektivitas pola spin ganjil genap koi gate

analisis kemenangan mahjong ways mobile vs desktop

pola pikir anti serakah target kemenangan harian

strategi anti boncos wild bandito stop kemenangan

akuntan gates of gatotkaca buy spin max win

sopir madame destiny megaways 100x spin

peneliti koi gate re spin naga jam sepi

arsitek aztec gems polanya multiplier x15

barista main spaceman cash out profit 70

bedah pola auto ajaib gates of olympus

rahasia rng lock mahjong ways 2 free spin

strategi waktu emas wild bandito tumble multiplier

volatilitas the dog house bonus buy optimal

dampak big win starlight princess stop loss wd

1011

1012

1013

1014

1015

1016

1017

1018

1019

1020

1111

1112

1113

1114

1115

strategi anti rungkad sweet bonanza atur bet saat scatter

pola putaran pancingan simbol scatter terbaik gates of olympus

taktik bet cerdas gems bonanza memicu game bonus

deteksi akurat waktu terbaik mengambil bonus deposit game

pola spin normal jebol kemenangan bonus turnover tertinggi

deteksi waktu terbaik ambil bonus deposit volatilitas rendah

pola spin normal jebol kemenangan bonus pengganda tertinggi

pola push bertahap volatilitas tinggi kemenangan tingkat tinggi

kombinasi bet minimalis volatilitas rendah anti zonk bonus x300

analisis pola gacor habanero fa cai shen strategi stabil untung

156

157

158

159

160

161

162

163

164

165

15 menit cetak big win wild west gold tanpa buy cuan berlimpah

baca frekuensi free spin joker jewels naikkan untung raih jackpot

pola stabil bet gates of gatot kaca anti rungkad pecah jackpot tertinggi

pola turbo pause starlight princess volatilitas jackpot x1000 pasti

strategi sultan aztec gems deluxe anti boncos kejar jackpot total

taktik bet cerdas gems bonanza memicu game bonus

deteksi akurat waktu terbaik mengambil bonus deposit

pola spin normal jebol kemenangan klaim bonus turnover tertinggi

kombinasi bet minimalis queen of bounty anti zonk raih bonus x500

timing spin release the kraken jackpot ratusan juta bonus spesial

pola turbo pause mahjong ways 2 jackpot x1000 pasti

pola simbol scatter pyramid bonanza terbongkar menang

15 menit cetak big win wild west gold tanpa buy

deteksi sistem bocor pola gacor sweet bonanza anti rungkad

kombinasi simbol scatter gate of olympus wild biru wd

sinkronisasi jeda spin mahjong ways 2 kemenangan beruntun

analisa rtp pg soft wild stacked alur permainan

trik mas eko turbo spin mahjong wins suhu ponsel

dog house analisis rtp maksimal volatilitas server

efektivitas spin berantai big win treasures of aztec

peran ai pragmatic play frekuensi scatter

strategi mahjong ways jumlah pemain aktif

fakta menarik mahjong ways 2 potensi maxwin

pola pikir profesional tempo roulete sicbo

turbo spin tiga langkah starlight princess x500

montir sugar rush pola 20 10 5 pengganda

koki hot hot fruit volatilitas tinggi x5000

teknisi it wisdom of athena bet progresif

desainer wild west gold sticky wilds wd

perawat lucky neko perkalian ganda cuan

1026

1027

1028

1029

1030

1101

1102

1103

1104

1105

1106

1107

1108

1109

1110

teknik jeda mikro mahjong ways 2 scatter

analisis rtp game gacor scatter waktu

pola pikir profesional batas waktu bermain

strategi mahjong ways tren kemenangan pg soft

dog house multihold pola spin wild

efektivitas beli fitur rtp volatilitas tinggi

trik mas joni spin mahjong wins saldo besar

analisa rtp gatot kaca perkalian x500

strategi betting progresif baccarat

peran rng flow spin mahjong ways rtp

1031

1032

1033

1034

1035

1036

1037

1038

1039

1040

teknik anti lag mahjong ways 2 freespin

pola pragmatic beli spin jam ramai

kode rng gates olympus scatter zeus

strategi golden bet starlight princess perkalian

volatilitas mahjong ways 1 vs 2 konsistensi

martingale terbalik dog house multihold wild

manajemen modal pro player batasan loss

psikologis kemenangan beruntun pemain profesional

trik mas andre auto spin turbo

analisis rtp live tren kemenangan global

sinkronisasi spin manual micro detik wild

beli fitur vs auto spin pg soft

analisa historis mahjong ways 2 jam subuh

kunci perkalian x500 gatot kaca maintenance

peran algoritma provider perubahan jam server

1041

1042

1043

1044

1045

1046

1047

1048

1049

1050

1096

1097

1098

1099

1100

1051

1052

1053

1054

1055

1056

1057

1058

1059

1060

1061

1062

1063

1064

1065

1081

1082

1083

1084

1085

1086

1087

1088

1089

1090

1091

1092

1093

1094

1095

1066

1067

1068

1069

1070

1071

1072

1073

1074

1075

1076

1077

1078

1079

1080

news-2011