Á næstu vikum mun Hugvarp birta þætti um ævi og verk þýðenda, af og á íslensku. Það eru meistaranemar í þýðingafræðum við Háskóla Íslands sem unnið hafa þættina, rannsakað umfjöllunarefnið og flytja. Með þessu móti eru verk nemenda gerð aðgengileg almenningi til fróðleiks og skemmtunar.
[/cs_text]
Deila