Á ég að lesa fyrir bróður minn?

[cs_text]Bóksala á Íslandi hefur dregist hratt saman á síðustu árum. Loksins, loksins, gæti einhver hugsað af illgirni, loksins eru dómsdagsspárnar farnar að rætast. Bókin hefur verið að deyja svo lengi í pistlum menningarpostula að það er markvert í sjálfu sér að það var ekki fyrr en um 2010 sem fór að bera á hnignun í geiranum. Hrun í bóksölu má að einhverju leyti skýra með hækkun á virðisaukaskatti á bækur en sennilega er stærsti þátturinn breytingar í samfélaginu.

Nú eiga flestir orðið snjallsíma og eru með hann á sér flestum stundum. Lestur hefur ekki minnkað en hann fer í auknum mæli fram í snjalltækjum. Við lesum fleiri stöðuuppfærslur, skilaboð og greinar á hinum ýmsu netmiðlum en færri bækur. Rétt eins og við hlustum meira á hlaðvarp og minna á útvarp. Af því að við getum það um það bil hvar og hvenær sem er. Og það er auðvelt. Við þurfum ekki að vera með bók með okkur þegar við bíðum eftir tannlækni eða strætó af því við erum hvort sem er alltaf með símann.

Kjöraðstæður hljóðbókarinnar

Um árabil hefur verið nokkuð pirrandi reynsla að hlusta á hljóðbækur. Hefðbundin bók kemst ekki fyrir á einum geisladiski og því þurfti að skipta oft um disk til að ljúka einni bók.

Með tilkomu mp3-spilara breyttist tónlistarneysla talsvert en það dugði ekki alveg til þegar kom að hljóðbókum. Vissulega þurfti ekki lengur að skipta um disk, en það þurfti enn að koma bókinni á spilarann, yfirleitt í gegnum tölvu. Ólíkt því sem við á um tónlist hlusta fæstir oftar en einu sinni á sömu bækurnar og því var þörf á að skipta bókum mjög reglulega út.

Nú eru hins vegar komnar kjöraðstæður fyrir hljóðbókina. Með nettengdum snjallsíma ætti að vera hægt að tengjast hljóðbókaveitu (rétt eins og tónlistar- og öðrum streymisveitum) beint, sækja eða streyma bók. Í fullkomnum heimi væri hljóðbókin mér alveg jafnaðgengileg og hlaðvarpið í strætó, eða Twitter á biðstofunni. En aðgengi og úrval er enn takmarkað. Það þarf einhver að veita þessa þjónustu og það þarf að vera gott úrval af bókum. Því miður er því ekki að heilsa á Íslandi.

Lélegt úrval

Engin af þeim fimm bókum sem voru tilnefndar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki fagurbókmennta fyrir árið 2017 eru til á hljóðbókarformi þegar þetta er ritað. Ef mig langar til þess að hlusta á bókina sem hlaut verðlaunin, Elín, ýmislegt eftir Kristínu Eiríksdóttur, á meðan ég vaska upp eða Sögu Ástu eftir Jón Kalman á meðan ég brýt saman þvott þá verð ég að reyna að sannfæra meðleigjendur mína um að lesa upp úr þeim fyrir mig. Ég verð að sætta mig við að geta ekki hlustað á Flórída eftir Bergþóru Skarphéðinsdóttur á meðan ég fer í göngutúr, enda legði ég það ekki á nokkurn mann að ganga með nefið ofan í bók í þessari hálku.

Af tíu best seldu bókum ársins 2017 í flokki íslenskra skáldverka er einungis hægt að hlusta á fjórar sem hljóðbækur þegar þetta er ritað. Þrjár þeirra; Gatið, Myrkrið og Sakramentið, eru gefnar út af Veröld en sú fjórða, Skuggarnir, af forlaginu Sögur. Hinar bækurnar á listanum voru gefnar út af Forlaginu og Benedikt.

Þessar fjórar bækur eru aðgengilegar á ebaekur.is. Á þeim vef er ekki mögulegt að streyma bókum eða sækja þær beint í snjalltækið. Í stað þess þarf að sækja þær í gegnum tölvu og setja yfir á tækið í gegnum snúru. Þar með er samkeppnin við hlaðvörp og annað á netinu svo gott sem töpuð. Fæstir vina minna athuga nákvæmlega hvar partí er staðsett áður en þau leggja af stað. Það nægir að vita um það bil í hvaða bæjarhluta það er, enda er alltaf hægt að kíkja á kort í símanum í strætó eða í bílnum. Þessi hópur er ólíklegur til þess að hlaða niður skrám til þess að hlusta á bók í sömu strætó- eða bílferð. Þau hafa Spotify, þau hafa hlaðvarpið.

Í hinum fullkomna heimi

Hljóðbókaveita drauma minna, þar sem hægt er að nálgast nýlegar íslenskar bækur beint í símann, er til. Þessi efnisveita heitir Hljóðbókasafn Íslands. Þar er hægt að hlusta á allar tíu mest seldu bækur síðasta árs og þrjár af tilnefndu bókunum fimm sem ég minntist á áðan. Notendur safnsins hafa gott aðgengi að góðu úrvali bóka.

Eini gallinn er að ég hef ekki aðgang að því. Enda er aðgangur aðeins veittur þeim sem geta ekki lesið prentað mál en snjallsímaeign eða tímaskortur teljast ekki nægar forsendur fyrir aðgangi. Og því síður leti. Þessi aðgengishömlun reynist vera forsenda þess að safnið geti starfað. Vegna hennar leyfist safninu að fá hvaða bók sem gefin er út á íslensku upplesna og án þess að fá sérstakt leyfi fyrir því. Safnið þarf aðeins að greiða höfundi (um 30.000 kr. til höfundar bóka, 15.000 kr. ef um þýðingu er að ræða) og væntanlega þeim sem les upp.

Ég velti því fyrir mér hvort það sé ómögulegt að reka hljóðbókaveitu á borð við Hljóðbókasafnið á opnum markaði á Íslandi. Það sem stendur í vegi fyrir því að t.d. ebaekur.is starfi sem slík er vilji forlaganna. Að minnsta kosti ef marka má svar forsvarsmanna fyrirtækisins við spurningum um af hverju ekki sé hægt að sækja hjá þeim bækur beint og hlaða niður í síma. Það er væntanlega vegna einhvers konar þjófavarnar. Sænska hljóðbókarveitan Storytel ætlar að spreyta sig á þessu en hún hyggst opna hér á landi. Íslenski vefurinn þeirra sýnir nú ekki annað en loforð um að ég geti tekist á við ný ævintýri á meðan ég vaski upp þegar veitan opnar. Þeim hefur verið líkt við Spotify fyrir hljóðbækur, svo ég efast ekki um að þeim takist að uppfylla þær tæknilegu kröfur sem nútímahlustendur gera. Erfiðara er að leysa tregðu forlaganna. Á meðan þar er ekki vilji til þess að sinna þessum markaði er lítið að hægt að gera, nema kannski að hlusta bara á eitthvað annað.

Þessi umfjöllun var hluti af verkefnavinnu í námskeiðinu „Loksins, loksins: Vinnustofa í menningarblaðamennsku“ á vorönn 2018.[/cs_text]

Um höfundinn
Brynjar Jóhannesson

Brynjar Jóhannesson

Brynjar Jóhannesson er ritlistarnemi og skáld.

[cs_text][fblike][/cs_text]

Deila

Mahjong scatter hitam


Mahjong Ways 2


situs bola gacor


bola judi


taruhan bola


situs bola


mahjong ways 2


adu ayam taji


sabung ayam online


adu ayam


situs judi bola resmi


sabung ayam online


judi bola


judi bola parlay


slotoppo


agen bola online


Mix Parlay


Judi Bola


Mix Parlay


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


auto maxwin


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Spin F1 vs THR

Scatter Hitam Lucky Neko BBM

AI Gemini Spin Senja Olympus

Bandung 92Jt Aztec Random

Scatter 808 Mahjong Rumus

Spin Pagi Starlight Kopi

Zigzag vs Gaji Baru

Gorengan 58Jt Spin Turbo

AI Ulasan Scatter Merah/Hitam

Spin F1 Lucky Neko Ojol

Jogja 21Jt Pola Senja

Scatter 808 Aztec Absensi

IRT Purwokerto 45Jt Random

Spin Malam Ritme Tol

Prediksi AI Scatter Olympus

Teknisi Spin F1 Aztec

Cikarang 37Jt Spin Random

Scatter Hitam Neko Sembako

AI Gemini Spin Pagi TikTok

Barista Malang 63Jt Zigzag

Barista Bandung Scatter Pagi Rp41Jt

Parkir Surabaya Maxwin Pertama

Mahasiswa Jogja Dapat 37Jt

Ibu Rumah Bekasi Jackpot Sore

Mekanik Bandung Scatter Hitam

Ojol Bali Raup Rp56Jt

Pelajar Semarang Free Spin Malam

Bakso Bogor Bawa Pulang 29Jt

Satpam Cilegon Trik F1

Pramuniaga Depok Scatter 54Jt

Kuli Tangerang Cuan Pagi

Petani Belitung Hadiah Unik

Travel Semarang JP 39Jt

Anak Kos Bandung Pola Zigzag

Karyawan Surabaya Pola AI

Guru Banyumas Scatter Ganjil

Nelayan Jepara Wede 25Jt

Mahasiswa Medan Trik Freespin

Sopir Lampung Dapat 92Jt

Penjahit Klaten Scatter

Guru Magelang Produktivitas

Mahasiswa Magelang Fokus

Petani Magelang Panen

UMKM Magelang Usaha

Ojol Magelang Produktif

Pedagang Magelang Cuan

Siswa Magelang Disiplin

Karyawan Magelang Kerja

Ibu Rumah Magelang Waktu

Komunitas Magelang Gotong Royong

Nelayan Magelang Semangat

Pabrik Magelang Fokus

Penjahit Magelang Kreatif

Sopir Magelang Ritme

Santri Magelang Disiplin

Pemuda Magelang Ide Baru

Barista Magelang Pagi

Dokter Magelang Pasien

Wirausaha Magelang Strategi

Seniman Magelang Kreativitas

Barista Bandung Mahjong 42Jt

Petani Belitung Aztec Gems

Guru Bekasi Wild Bandito

Ojol Jakarta Gates Olympus

Ibu Cirebon Lucky Neko

Mahasiswa Jogja Aztec 29Jt

Bakso Bogor Mahjong

Satpam Surabaya Gates 58Jt

Nelayan Jepara Wild Bandito

Kuli Semarang Aztec Gems

Travel Solo Lucky Neko

Penjahit Klaten Mahjong 31Jt

Pasar Magelang Wild Bandito

Kosan Depok Gates Olympus

Wirausaha Bali Aztec 46Jt

Angkot Tangerang Mahjong

Pramuniaga Solo Lucky Neko

Montir Bekasi Wild Bandito

Mahasiswi Banyumas Aztec 52Jt

Peternak Lampung Mahjong

rahasia buruh batu bata kuasai strategi

fakta tukang parkir malam berhasil coba trik

tutorial praktis mahasiswi baru saat pelajari

fakta pekerja warung kopi kuasai pola

rahasia buruh sawit desa saat terapkan strategi

fakta unik sopir traktor kuasai tips

tutorial harian tukang kayu saat temukan cara

fakta buruh proyek bangunan kuasai langkah

rahasia tukang laundry kota saat coba

fakta mengejutkan pedagang es keliling raih

tutorial harian anak sma coba strategi praktis

fakta nelayan laut dalam kuasai pola

rahasia buruh jahit pabrik saat coba formasi

fakta penjual gorengan desa berhasil kuasai trik

tutorial praktis sopir travel kuasai cara efektif

fakta unik pedagang pasar temukan pola

rahasia tukang ojek pangkalan saat ikuti resep

fakta buruh harian lepas kuasai tips spin

tutorial harian anak kost desa pelajari pola

fakta mengejutkan tukang pijat tradisional

fakta tukang sapu jalan kuasai trik

rahasia buruh pabrik tekstil temukan pola

tutorial sukses sopir bus saat pelajari strategi

fakta mengejutkan tukang bakso keliling

rahasia buruh tambal ban temukan cara baru bermain

fakta petani desa kuasai tips scatter

tutorial praktis tukang sayur temukan pola

fakta unik satpam malam berhasil coba formasi

rahasia tukang kue pasar saat kuasai resep

fakta mengejutkan buruh gudang saat temukan pola

fakta tersembunyi montir bengkel

rahasia pedagang ikan pasar saat kuasai strategi

tutorial praktis tukang ojek online berhasil

fakta unik buruh bangunan desa raih

rahasia penjual angkringan malam saat

fakta menarik sopir truk ekspedisi kuasai tips

tutorial sukses tukang becak kota saat coba resep

fakta mengejutkan penjaga toko harian berhasil

rahasia penjual es teh keliling temukan strategi

fakta hebat buruh pasar malam saat kuasai pola