Uppvöxtur er óþægileg reynsla

[cs_text]
Eva Rún Snorradóttir
Tappi á himninum
Bjartur, 2016
Í káputexta bókarinnar Tappi á himninum segir að verkið sé önnur ljóðabók Evu Rúnar Snorradóttur. Texti bókarinnar er hins vegar meira í ætt við örsögur og sögumaður (eða ljóðmælandi) er hinn sami í allri bókinni, stúlka á táningsaldri. Hér birtast myndir úr fortíðinni, ekki fjarlægri fortíð, heldur frá 9. og 10. áratugnum. Unglingsárin eru í brennidepli með öllu sem þeim fylgir. Laumureykingar, sjoppunhangs, partí, vandræðalegir foreldar og svo framvegis. Sögusviðið er einkum Breiðholt, stúlkan býr í Bökkunum og vinir hennar koma allir úr Breiðholtinu. Persónur og sögusvið tengja þannig saman alla kafla bókarinnar en þó er engin eiginleg framvinda eða þráður á milli atburða.

Öðrum þræði má segja að bókin sé þroskasaga en hún er líka hinsegin saga
Textinn er yfirleitt léttur og oft meinfyndinn en undir niðri leynast áhyggjuefni sem eru þyngri en hefðbundinn óróleiki unglingsárana. Aðalpersónan á í innri baráttu sem ágerist eftir því sem líður á bókina: „Hugur minn er iðandi óværa sem ég er í stöðugri baráttu við“ (60). Tónninn verður smám saman aðeins þyngri í síðari hluta bókarinnar en henni lýkur síðan á farsælli nótum. Öðrum þræði má segja að bókin sé þroskasaga en hún er líka hinsegin saga og er það fagnaðarefni því að eins og vel er þekkt er fjöldi íslenskra hinsegin bókmennta ekki sérstaklega hár.

Þrátt fyrir að sögurnar séu ekki langar eru myndirnar sem eftir sitja býsna skýrar. Lesandi skynjar baráttu aðalpersónunnar sem hefur ekki sofið hjá strák þó að allar vinkonur hennar hafi gert það. Því er lýst þegar hún verður fyrst skotin í stelpu og óreiðan í höfði hennar kemst vel til skila. Viðbrögðin við því þegar stelpa fer í sleik við hana gefa skýra mynd af þversagnarkenndum tilfinningum hinsegin unglings:

Svo annað, í partíi um daginn, fór Andrea í sleik við mig. Ég var að labba inn, bláedrú, og fraus. Mér fannst eitthvað svikult að kyssa hana svona fulla. Mig nefnilega langar í sleik við hana. Hef fylgst með frá glugganum þegar hún og Elmar kyssast á bílaplaninu fyrir aftan hjá mér, dauðhrædd um að einhver sjái til mín. En ég lét það koma út eins og þetta væri ógeðslegt, ýtti henni svo harkalega frá mér að ég nánast upplifði að þetta væri ógeðslegt. (23).

Þessi barátta aðalpersónunnar er rauður þráður í allri bókinni en segja má að þetta sé afar fínn þráður og hann heimtar ekki alla athyglina. Á yfirborðinu er þetta einnig bók um það að vera unglingur. Allir hafa verið unglingar og geta líklega samsamað sig ýmsum persónum bókarinnar. Ýmsar aðstæður eru mörgum eflaust kunnuglegar: fyrsta fylleríið, foreldrar sem verða til skammar í tískuverslunum, ferðin á fyrstu útihátíðina, klöguskjóðurnar sem segja frá fylleríi unglinganna og kærustupörin sem hætta og byrja saman til skiptis. Þetta er tímabil sem flestir eru sammála um að sé erfitt, vandræðalegt og oft best gleymt.

Höfundi tekst að lýsa þessu skeiði á skemmtilegan hátt en um leið að draga fram þungann og erfiðleikana sem eru jafnan fylgifiskur þess.
Breytingarnar á þessu æviskeiði eru hraðar og hjá mörgum eru minningarnar frá þessu tímabili eins og þoku sveipaðar. Höfundi tekst að lýsa þessu skeiði á skemmtilegan hátt en um leið að draga fram þungann og erfiðleikana sem eru jafnan fylgifiskur þess. Við það bætist síðan innra stríð aðalpersónunnar sem gerir hennar uppvöxt ef til vill flóknari en vina hennar. Hún þarf að átta sig á því hver hún er og skilja tilfinningar sínar sem er hægara sagt en gert: „Mér finnst ég vera að fjarlægjast sjálfa mig, eitthvað annarlegt er að safnast fyrir í mér“ (45). Lausnin kemur til hennar smám saman, að lokum verða ákveðin umskipti og hún skilur „við deyjandi leifar“ af sjálfri sér (61).

Bók Evu er mjög aðgengileg og textinn lifandi. Textinn vekur óhjákvæmilega upp nostalgíu og misvelkomnar minningar frá unglingsárunum. Lesandi sem var unglingur á svipuðum tíma og aðalpersónan á sérstaklega auðvelt með að setja sig í þessi spor, vísanir í Russel-peysur og fjólubláar Jees-buxur ýta til dæmis örugglega við einhverjum minningum hjá þeim sem geyma sitt gelgju- og unglingaskeið á 10. áratugnum. Þetta er dæmi um litla bók sem geymir stóran heim.[/cs_text]

Um höfundinn
Þórdís Edda Jóhannesdóttir

Þórdís Edda Jóhannesdóttir

Þórdís Edda Jóhannesdóttir er doktor í íslenskum bókmenntum og stundakennari við Íslensku‐ og menningardeild Háskóla Íslands. Rannsóknarsvið hennar er íslenskar miðaldabókmenntir. Sjá nánar

[cs_text][fblike][/cs_text]

Deila

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol