Margbreytileikinn: Fegurð eða ógn?

[cs_text text_align=”none”]
Það er greinilega vel hægt að koma stórri merkingu fyrir á einfaldan hátt í litlu leikverki. Það sannast á barnaleikhúsverkinu Hvítt eftir þá Andy Manley og Ian Cameron sem frumsýnt var sunnudaginn 17. janúar í Hafnarborg í Hafnarfirði. Hvítt er samið fyrir yngstu börnin og fullorðna fylgjendur þeirra og kynnir ung börn fyrir töfrum leikhússins í gegnum fallega sögu tengda litunum á sama tíma og það fjallar um ógn og fegurð margbreytileikans.

Hugras_Hvitt1

Í upphafi verksins er allt hvítt og þannig á það að vera. Bómull og Krumpa vinna af alúð við það að viðhalda þeim hvíta heimi sem þau búa í en smátt og smátt skapa litirnir sér sess í veröldinni og ekkert verður samt. Það er nefnilega dauðans alvara að hvít greiða verður allt í einu gul og snúi þannig heimsmyndinni á hvolf. Hvítt er einstaklega fallegt og marglaga verk sem á ekki síður erindi til eldri barna og í raun barna á öllum aldri.

Hugras_Hvitt2

Þó að verkið Hvítt sé kynnt sem barnaleikrit sem kynnir yngri kynslóðina fyrir litunum þá býr það líka yfir dýpri merkingu sem endurspeglar þau stóru vandamál sem mannkynið fæst við öllum stundum, vandamál sem fylgja hugmyndinni um okkur og hina. Hvað er að vera öðruvísi? Hvað gerist þegar einhver er öðruvísi? Hvernig viðhöldum við heimsmynd okkar? Hvernig líður okkur þegar rótgrónum hugmyndum er ógnað? Hvernig lærum við viðurkennd norm samfélagsins og hvernig líður okkur með þau? Hvað ef við rísum upp gegn viðurkenndum hugmyndum samfélagsins? Hvað …? Hvað…? Hvað…?

Það er hægt að henda lituðum hlut en er hægt að henda lítilli veru bara af því að hún er rauð?
Bómull og Krumpa búa í sínum hvíta heimi. Þeim líður vel í veröldinni eins og hún er þó að þau finni hvernig litir sem birtast stundum á óvæntum stöðum hafa áhrif á þau, vekja upp forvitni og spennu. Það er eitthvað við þessa framandi krafta sem kitlar en kannski þess vegna þurfa þeir að fara í ruslið svo að þeir trufli ekki jafnvægið í veröldinni. En þegar lítill litaður íbúi birtist breytist allt. Það er hægt að henda lituðum hlut en er hægt að henda lítilli veru bara af því að hún er rauð?[/cs_text]
[cs_text text_align=”none”]Þó að verkið sé ekki langt þá krefst það mikils af bæði leikstjóra og flytjendum. Á sama tíma og verkið þarf að vera skýrt þá þarf það að ná að túlka þá fegurð, ást og hlýju, hræðslu, hörku og óvissu sem fólgin er í sögunni. Undirrituð sá verkið á lokaæfingu helgina á undan en þá vantaði nokkuð upp á þá einlægni, þann neista og kraft sem þarf til að koma þessari litlu og mögnuðu sögu til skila. Þá kom það vel fram að það er ekkert gefið að gott verk verði að góðri sýningu. Á 2. sýningu í Hafnarborg sunnudaginn 24. janúar þegar undirrituð leit verkið augum öðru sinni var aftur á móti allt óöryggi horfið og sagan birtist áhorfendum í öllum sínum margbreytileika. Þótt sagan í verkinu sé mjög einföld og endurtekningarsöm þá býr hún yfir spennu, gríni, einlægni og ró. Túlkun Virginiu Gillard og Maríu Pálsdóttur á hlutverkum sínum var hárfín og aldrei farið yfir strikið í gríni eða galsa, en það er eitthvað sem hefði vel getað gerst.

Á sama tíma og verkið þarf að vera skýrt þá þarf það að ná að túlka þá fegurð, ást og hlýju, hræðslu, hörku og óvissu sem fólgin er í sögunni.
Virginia Gillard er menntaður trúður og hefur langa reynslu af því að vinna með það form. Sú reynsla hennar var greinilega mjög dýrmæt í átökunum við þetta grafalvarlega gamanverk því ef einhver getur speglað hið grátbroslega í tilverunni þá er það trúðurinn. Virginia í hlutverki Bómuls kemur vel til skila þeim vanda sem fylgir því að læra á norm samfélags og hvað þarf að gera til að viðhalda þeim. Áhorfandinn skynjar sterkt efann sem býr í huga hans um hvort hvítur heimur sé það eina rétta og vantrú hans á að það að gleðjast yfir litum sé rangt. Angist Bómuls yfir því að nýjum íbúa er hent aðeins vegna þess að hann hefur ekki réttan lit er greinileg og smitast beint til áhorfenda sem fylgjast spenntir með næturævintýri hans við að bjarga útlaganum.

María Pálsdóttir var falleg andstæða Virginiu í tjáningu og allri framkomu. Í hlutverki Krumpu er hún sú sem veit hvað er rétt og rangt í þessum heimi og hvað þarf til að viðhalda því sem er. Undrunin og óöryggið sem hún finnur fyrir þegar litaði íbúinn birtist í bænum og truflar þannig hina vel skilgreindu tilveru er augljós og vekur upp samúð. Því þrátt fyrir að hana langi innst inni að fagna breytingunum þá veit hún að þannig gerir maður ekki og því þarf litla rauða eggið að fara í ruslið eins og allt annað litað dót. Það er ekki öfundsvert starf að viðhalda hefð og það að heimsmynd manns sé ógnað er grafalvarlegt mál.

Einlægni í flutningi og opin orka í átt að áhorfendum er því mikilvægari í barnasýningum en í flestu öðru leikhúsi.
Börn eru næmustu áhorfendur sem leikarar standa frammi fyrir. Þau horfa ekki bara með augunum og huganum heldur með hjartanu. Það sem þau sjá og heyra á hverjum tíma er lífið eins og það er. Það er ekki fyrr en seinna sem þau uppgötva að ekki er allt sem sýnist. Einlægni í flutningi og opin orka í átt að áhorfendum er því mikilvægari í barnasýningum en í flestu öðru leikhúsi. Börn bregðast við áreiti án þess að þær síur sem við tileinkum okkur á lífsleiðinni séu farnar að virka. Þau þurfa meðal annars að tjá sig um sýninguna meðan á henni stendur sem auðveldlega getur truflað einbeitingu sýnenda. Hvað Virginiu og Maríu varðar þá náðu þær greinilega vel til áhorfenda. Börnin sátu spennt og fylgdust vel með öllu sem fram fór á sviðinu og höfðu ýmislegt um viðburði verksins að segja. Litlum samferðamanni mínum 5 ára þótti þetta allt saman stórmerkilegt og var hugsi yfir því sem gerst hafði lengi á eftir. Þegar sýnt er fyrir svona unga gesti getur verið kúnst að byrja og enda leikrit, ekki síst þegar unnið er í litlu og þröngu rými eins og í Hafnarborg þar sem engin leiktjöld eru fyrir sviðinu. Í Hvítu var þetta leyst á skemmtilegan hátt. Verkið hófst með því að starfsmaður sýningarinnar bað börnin að loka augunum og telja upp að sjö – sem þau gerðu samviskulega – til að leikendur kæmust inn á sviðið. Þegar þau opnuðu augun aftur hafði undrið gerst. Sviðið var ekki lengur autt og tómt heldur lifandi því á því sat persóna og prjónaði. Verkinu lauk einnig á ljúfan hátt því eftir að litir höfðu tekið völdin á sviðinu gátu leikendur tengst inn í litskrúðugan heim áhorfenda og börnin máttu koma og láta taka mynd af sér með þeim.

Sviðsmyndin í verkinu er óendanlega falleg. Hvít og hrein veröld agnarsmárra húsa og tjalds þar sem Bómull og Krumpa búa. Það er greinilegt að nostrað hefur verið við hvert smáatriði. Búningarnir, stuttbuxur og blússa eða bolir í stíl austurrísks eða svissnesks sveitaklæðnaðar, nema ekki litskrúðugir heldur hvítir, bera einnig yfirbragð nákvæmni og nosturs.

Hugras_Hvitt4

Litirnir birtast á skemmtilegan hátt inni í hvítri veröldinni með hjálp lýsingar og lítilla hluta sem notaðir eru í verkinu. Þeir brjótast ekki inn í veröldina með látum heldur læðast inn einn og einn og gefa þannig veröld verksins líf og lit. Tónlistin undirstrikaði á ljúfan hátt allt það sem gerðist á sviðinu; kyrrðina, breytingarnar, eftirvæntingu og spennu. Leikendurnir bættu líka við hljóðmyndina með því að skapa hljóð við athafnir sínar. Allt í raun snilldarlega gert.

Verkið Hvítt er gull sem umgangast þarf af alúð til að það glói. Virginíu og Maríu tekst svo sannarlega að láta það gerast undir leikstjórn Gunnars Helgasonar og með dyggri hjálp samstarfsfólks sem sá um lýsingu, hljóð, sviðsmynd og búninga. Aðstandendur sýningarinnar færðu áhorfendum ævintýrið af þeirri væntumþykju og virðingu sem það á skilið.

[Ljósmyndir: Mummi Lu][/cs_text]

Um höfundinn
Sesselja G. Magnúsdóttir

Sesselja G. Magnúsdóttir

Sesselja G. Magnúsdóttir er menntuð í íþróttafræðum og dansi auk sagnfræði. Hún hefur skrifað gagnrýni og greinar um dans undanfarin ár auk þess að kenna listdanssögu á framhaldsskólastigi og skapandi dans fyrir börn.

[cs_text text_align=”none”][fblike][/cs_text]

Deila

content-1911

Mix Parlay


yakinjp

yakinjp

yakinjp

rtp yakinjp

yakinjp

Togel Online Resmi

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

news

slot mahjong ways

judi bola online

yakinjp

yakinjp

mitos jam hoki pgsoft mahjong ways statistik

bedah volatilitas habanero rtp maxwin risiko

analisis dog house multihold rtp bonus buy

pengaruh rng modern rtp jangka panjang varians

peran ai pragmatic play atur flow spin zeus

fakta unik mahjong wins 3 ritme tumble pola

update rtp mahjong ways pola bayar gaya main

strategi baca rtp live gatotkaca fury trik bet

inovasi pola spin otomatis pgsoft algoritma scatter

bedah algoritma tumble power of thor big win

1001

1002

1003

1004

1005

3 pola rahasia gates of olympus wd 5 juta

jam rawan max win starlight princess 45 menit

modal 50 ribu mahjong ways 3 free spin

incar x1000 big bass bonanza pola turbo manual

panduan anti rungkad sweet bonanza profit 100

skema bet wild west gold sticky wild

trik wd aman 1 juta sugar rush pola spin

pola otomatis gates of gatotkaca max win

100 putaran lucky neko strategi hit and run

trik free spin the dog house bet bertahap

1006

1007

1008

1009

1010

1011

1012

1013

1014

1015

1116

1117

1118

1119

1120

1121

1122

1123

1124

1125

ahli epidemiologi rtp live medusa 2 perkalian x500

penyanyi cek suara bet minimalis money mouse anti zonk

koreografer cek gerakan pola optimal ninja vs samurai kemenangan maksimum

pekerja sosial waktu tepat spin the dog house pecah kemenangan

ahli etimologi pola master joker strategi stabil untung

rumus kemenangan mahjong ways 3 bet spin efektif

rahasia rtp mahjong wins peningkatan taruhan

analisis akurasi prediksi rtp live hasil spin

pola spin khusus lucky neko kucing emas

strategi multiplier stabil gate olympus emosi

trik mas adi manual spin mahjong ways spin emas

efektivitas pola spin ganjil genap koi gate

analisis kemenangan mahjong ways mobile vs desktop

pola pikir anti serakah target kemenangan harian

strategi anti boncos wild bandito stop kemenangan

akuntan gates of gatotkaca buy spin max win

sopir madame destiny megaways 100x spin

peneliti koi gate re spin naga jam sepi

arsitek aztec gems polanya multiplier x15

barista main spaceman cash out profit 70

bedah pola auto ajaib gates of olympus

rahasia rng lock mahjong ways 2 free spin

strategi waktu emas wild bandito tumble multiplier

volatilitas the dog house bonus buy optimal

dampak big win starlight princess stop loss wd

1011

1012

1013

1014

1015

1016

1017

1018

1019

1020

1111

1112

1113

1114

1115

strategi anti rungkad sweet bonanza atur bet saat scatter

pola putaran pancingan simbol scatter terbaik gates of olympus

taktik bet cerdas gems bonanza memicu game bonus

deteksi akurat waktu terbaik mengambil bonus deposit game

pola spin normal jebol kemenangan bonus turnover tertinggi

deteksi waktu terbaik ambil bonus deposit volatilitas rendah

pola spin normal jebol kemenangan bonus pengganda tertinggi

pola push bertahap volatilitas tinggi kemenangan tingkat tinggi

kombinasi bet minimalis volatilitas rendah anti zonk bonus x300

analisis pola gacor habanero fa cai shen strategi stabil untung

156

157

158

159

160

161

162

163

164

165

15 menit cetak big win wild west gold tanpa buy cuan berlimpah

baca frekuensi free spin joker jewels naikkan untung raih jackpot

pola stabil bet gates of gatot kaca anti rungkad pecah jackpot tertinggi

pola turbo pause starlight princess volatilitas jackpot x1000 pasti

strategi sultan aztec gems deluxe anti boncos kejar jackpot total

taktik bet cerdas gems bonanza memicu game bonus

deteksi akurat waktu terbaik mengambil bonus deposit

pola spin normal jebol kemenangan klaim bonus turnover tertinggi

kombinasi bet minimalis queen of bounty anti zonk raih bonus x500

timing spin release the kraken jackpot ratusan juta bonus spesial

pola turbo pause mahjong ways 2 jackpot x1000 pasti

pola simbol scatter pyramid bonanza terbongkar menang

15 menit cetak big win wild west gold tanpa buy

deteksi sistem bocor pola gacor sweet bonanza anti rungkad

kombinasi simbol scatter gate of olympus wild biru wd

sinkronisasi jeda spin mahjong ways 2 kemenangan beruntun

analisa rtp pg soft wild stacked alur permainan

trik mas eko turbo spin mahjong wins suhu ponsel

dog house analisis rtp maksimal volatilitas server

efektivitas spin berantai big win treasures of aztec

peran ai pragmatic play frekuensi scatter

strategi mahjong ways jumlah pemain aktif

fakta menarik mahjong ways 2 potensi maxwin

pola pikir profesional tempo roulete sicbo

turbo spin tiga langkah starlight princess x500

montir sugar rush pola 20 10 5 pengganda

koki hot hot fruit volatilitas tinggi x5000

teknisi it wisdom of athena bet progresif

desainer wild west gold sticky wilds wd

perawat lucky neko perkalian ganda cuan

1026

1027

1028

1029

1030

1101

1102

1103

1104

1105

1106

1107

1108

1109

1110

teknik jeda mikro mahjong ways 2 scatter

analisis rtp game gacor scatter waktu

pola pikir profesional batas waktu bermain

strategi mahjong ways tren kemenangan pg soft

dog house multihold pola spin wild

efektivitas beli fitur rtp volatilitas tinggi

trik mas joni spin mahjong wins saldo besar

analisa rtp gatot kaca perkalian x500

strategi betting progresif baccarat

peran rng flow spin mahjong ways rtp

1031

1032

1033

1034

1035

1036

1037

1038

1039

1040

teknik anti lag mahjong ways 2 freespin

pola pragmatic beli spin jam ramai

kode rng gates olympus scatter zeus

strategi golden bet starlight princess perkalian

volatilitas mahjong ways 1 vs 2 konsistensi

martingale terbalik dog house multihold wild

manajemen modal pro player batasan loss

psikologis kemenangan beruntun pemain profesional

trik mas andre auto spin turbo

analisis rtp live tren kemenangan global

sinkronisasi spin manual micro detik wild

beli fitur vs auto spin pg soft

analisa historis mahjong ways 2 jam subuh

kunci perkalian x500 gatot kaca maintenance

peran algoritma provider perubahan jam server

1041

1042

1043

1044

1045

1046

1047

1048

1049

1050

1096

1097

1098

1099

1100

1051

1052

1053

1054

1055

1056

1057

1058

1059

1060

1061

1062

1063

1064

1065

1081

1082

1083

1084

1085

1086

1087

1088

1089

1090

1091

1092

1093

1094

1095

1066

1067

1068

1069

1070

1071

1072

1073

1074

1075

1076

1077

1078

1079

1080

content-1911
news-1911

yakinjp


sabung ayam online

yakinjp

yakinjp

yakinjp

rtp yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

judi bola online

slot thailand

yakinjp

yakinjp

mitos jam hoki pgsoft mahjong ways statistik

bedah volatilitas habanero rtp maxwin risiko

analisis dog house multihold rtp bonus buy

pengaruh rng modern rtp jangka panjang varians

peran ai pragmatic play atur flow spin zeus

fakta unik mahjong wins 3 ritme tumble pola

update rtp mahjong ways pola bayar gaya main

strategi baca rtp live gatotkaca fury trik bet

inovasi pola spin otomatis pgsoft algoritma scatter

bedah algoritma tumble power of thor big win

1001

1002

1003

1004

1005

3 pola rahasia gates of olympus wd 5 juta

jam rawan max win starlight princess 45 menit

modal 50 ribu mahjong ways 3 free spin

incar x1000 big bass bonanza pola turbo manual

panduan anti rungkad sweet bonanza profit 100

skema bet wild west gold sticky wild

trik wd aman 1 juta sugar rush pola spin

pola otomatis gates of gatotkaca max win

100 putaran lucky neko strategi hit and run

trik free spin the dog house bet bertahap

1006

1007

1008

1009

1010

1011

1012

1013

1014

1015

1116

1117

1118

1119

1120

1121

1122

1123

1124

1125

ahli epidemiologi rtp live medusa 2 perkalian x500

penyanyi cek suara bet minimalis money mouse anti zonk

koreografer cek gerakan pola optimal ninja vs samurai kemenangan maksimum

pekerja sosial waktu tepat spin the dog house pecah kemenangan

ahli etimologi pola master joker strategi stabil untung

rumus kemenangan mahjong ways 3 bet spin efektif

rahasia rtp mahjong wins peningkatan taruhan

analisis akurasi prediksi rtp live hasil spin

pola spin khusus lucky neko kucing emas

strategi multiplier stabil gate olympus emosi

trik mas adi manual spin mahjong ways spin emas

efektivitas pola spin ganjil genap koi gate

analisis kemenangan mahjong ways mobile vs desktop

pola pikir anti serakah target kemenangan harian

strategi anti boncos wild bandito stop kemenangan

akuntan gates of gatotkaca buy spin max win

sopir madame destiny megaways 100x spin

peneliti koi gate re spin naga jam sepi

arsitek aztec gems polanya multiplier x15

barista main spaceman cash out profit 70

bedah pola auto ajaib gates of olympus

rahasia rng lock mahjong ways 2 free spin

strategi waktu emas wild bandito tumble multiplier

volatilitas the dog house bonus buy optimal

dampak big win starlight princess stop loss wd

1011

1012

1013

1014

1015

1016

1017

1018

1019

1020

1111

1112

1113

1114

1115

strategi anti rungkad sweet bonanza atur bet saat scatter

pola putaran pancingan simbol scatter terbaik gates of olympus

taktik bet cerdas gems bonanza memicu game bonus

deteksi akurat waktu terbaik mengambil bonus deposit game

pola spin normal jebol kemenangan bonus turnover tertinggi

deteksi waktu terbaik ambil bonus deposit volatilitas rendah

pola spin normal jebol kemenangan bonus pengganda tertinggi

pola push bertahap volatilitas tinggi kemenangan tingkat tinggi

kombinasi bet minimalis volatilitas rendah anti zonk bonus x300

analisis pola gacor habanero fa cai shen strategi stabil untung

156

157

158

159

160

161

162

163

164

165

15 menit cetak big win wild west gold tanpa buy cuan berlimpah

baca frekuensi free spin joker jewels naikkan untung raih jackpot

pola stabil bet gates of gatot kaca anti rungkad pecah jackpot tertinggi

pola turbo pause starlight princess volatilitas jackpot x1000 pasti

strategi sultan aztec gems deluxe anti boncos kejar jackpot total

taktik bet cerdas gems bonanza memicu game bonus

deteksi akurat waktu terbaik mengambil bonus deposit

pola spin normal jebol kemenangan klaim bonus turnover tertinggi

kombinasi bet minimalis queen of bounty anti zonk raih bonus x500

timing spin release the kraken jackpot ratusan juta bonus spesial

pola turbo pause mahjong ways 2 jackpot x1000 pasti

pola simbol scatter pyramid bonanza terbongkar menang

15 menit cetak big win wild west gold tanpa buy

deteksi sistem bocor pola gacor sweet bonanza anti rungkad

kombinasi simbol scatter gate of olympus wild biru wd

sinkronisasi jeda spin mahjong ways 2 kemenangan beruntun

analisa rtp pg soft wild stacked alur permainan

trik mas eko turbo spin mahjong wins suhu ponsel

dog house analisis rtp maksimal volatilitas server

efektivitas spin berantai big win treasures of aztec

peran ai pragmatic play frekuensi scatter

strategi mahjong ways jumlah pemain aktif

fakta menarik mahjong ways 2 potensi maxwin

pola pikir profesional tempo roulete sicbo

turbo spin tiga langkah starlight princess x500

montir sugar rush pola 20 10 5 pengganda

koki hot hot fruit volatilitas tinggi x5000

teknisi it wisdom of athena bet progresif

desainer wild west gold sticky wilds wd

perawat lucky neko perkalian ganda cuan

1026

1027

1028

1029

1030

1101

1102

1103

1104

1105

1106

1107

1108

1109

1110

teknik jeda mikro mahjong ways 2 scatter

analisis rtp game gacor scatter waktu

pola pikir profesional batas waktu bermain

strategi mahjong ways tren kemenangan pg soft

dog house multihold pola spin wild

efektivitas beli fitur rtp volatilitas tinggi

trik mas joni spin mahjong wins saldo besar

analisa rtp gatot kaca perkalian x500

strategi betting progresif baccarat

peran rng flow spin mahjong ways rtp

1031

1032

1033

1034

1035

1036

1037

1038

1039

1040

teknik anti lag mahjong ways 2 freespin

pola pragmatic beli spin jam ramai

kode rng gates olympus scatter zeus

strategi golden bet starlight princess perkalian

volatilitas mahjong ways 1 vs 2 konsistensi

martingale terbalik dog house multihold wild

manajemen modal pro player batasan loss

psikologis kemenangan beruntun pemain profesional

trik mas andre auto spin turbo

analisis rtp live tren kemenangan global

sinkronisasi spin manual micro detik wild

beli fitur vs auto spin pg soft

analisa historis mahjong ways 2 jam subuh

kunci perkalian x500 gatot kaca maintenance

peran algoritma provider perubahan jam server

1041

1042

1043

1044

1045

1046

1047

1048

1049

1050

1096

1097

1098

1099

1100

1051

1052

1053

1054

1055

1056

1057

1058

1059

1060

1061

1062

1063

1064

1065

1081

1082

1083

1084

1085

1086

1087

1088

1089

1090

1091

1092

1093

1094

1095

1066

1067

1068

1069

1070

1071

1072

1073

1074

1075

1076

1077

1078

1079

1080

news-1911