Viðtal: Nýir málshættir enn að fæðast


[container] Aldrei hefur áður komið út jafn veigamikið safn íslenskra málshátta eins og í nýútgefinni bók Jóns G. Friðjónssonar, Orð að sönnu. Bókin inniheldur um 12.500 málshætti ásamt upplýsingum um merkingu þeirra, aldur, uppruna og notkun. Jón er prófessor emeritus í íslensku við Háskóla Íslands og hefur áður sent frá sér uppflettirit með íslenskum orðtökum. Sú bók heitir Mergur málsins og hlaut hún Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 1993. Í tilefni af útgáfu nýju bókarinnar mælti ég mér mót við Jón á heimili hans þar sem við ræddum um vinnuna sem býr að baki verkinu, málshætti almennt og stöðu íslenskunnar.

Hvernig fór rannsóknarvinnan fyrir Orð að sönnu fram?

Rannsóknarvinnan var tiltölulega einföld. Allt frá árinu 1972 hef ég safnað málsháttum úr þeim heimildum sem ég les. Á þennan hátt varð Mergurinn [Mergur málsins] einnig til. Svo safna ég líka ýmsu hvað varðar málnotkun, málbeitingu og notkun forsetninga og hef komið mér upp töluvert stóru safni. Hin eiginlega vinna við Orð að sönnu hófst haustið 2006 og því hef ég verið að dútla við þetta síðastliðin átta ár.

OrdAdSonnu-175x245Hvaðan koma íslenskir málshættir?

Sumir eru eiga rætur sínar að rekja til íslensks bókmenntaarfs en aðrir koma erlendis frá. Innlendir málshættir eru til dæmis úr Hávamálum, ýmsum Íslendingasögum og fornum bókmenntum. Einnig eru margir úr lagamáli, til dæmis úr Jónsbók. Svo eru til málshættir sem ég kalla „heimspeki listamannsins“.  Slíkir málshættir eru mikil fílósófía og gengnar kynslóðir hafa safnað þess háttar málsháttum saman í gegnum tíðina. Sem dæmi um slíkan málshátt má nefna „árinni kennir illur ræðari“ en sá málsháttur er notaður í daglegu tali um þá sem kenna öðrum um ófarir sínar.

Hvað erlenda efnið varðar, þá er örugglega meira um það en margur heldur. Í þessu samhengi ber helst að nefna Biblíuna, en það er ekkert eitt rit sem hefur haft jafn mikil áhrif á íslenska tungu og hún. „Það sker hver upp það sem hann sáir“ og „dramb er falli næst“ eru málshættir sem fengnir eru úr Biblíunni. Í öðru lagi koma fjölmargir íslenskir málshættir úr riti sem kennt er við Peder Laale, eða Pétur Lálending. Margir þeirra eru orðnir svo aðlagaðir og breyttir að flestir halda að þeir séu íslenskir að uppruna. Pétur Lálendingur var uppi á 14. öld en hann tók saman kennslubók í latínu með orðskviðum og málsháttum. Þeir voru annaðhvort þýddir eða þeim fundin samsvörun í dönsku þess tíma. Þetta er heilmikið safn, eða 1.200 málshættir, sem ég hef farið mjög vandlega yfir. Bók þessi barst  til Íslands á 16. öld og ætla má að um 600 málshættir í íslensku séu upprunnir úr henni.

Ég legg mikla áherslu á að uppruni málsháttanna fylgi í kjölfar skýringarinnar í Orð að sönnu. Þótt sumir séu eingöngu á höttunum eftir uppflettimyndinni og merkingunni er einnig til fólk sem hefur virkilegan áhuga á viðfangsefninu og er ef til vill forvitið um upprunann.

Kemur það fyrir að þú hafir verið í vafa um merkingu málsháttanna?

Já, það er í rauninni erfiðasti hluti vinnunnar. Þegar um forna málshætti var að ræða þurfti ég að rýna vel í samhengið því það er vissulega hægt að ráða merkinguna út frá því. Síðan eru til fjölmörg góð rit sem ég studdist við, til dæmis orðabók Björns Halldórssonar ásamt ýmsum gömlum ritum. Auk þess fékk ég aðstoð frá Ólafi Pálmasyni en hann las sérstaklega yfir allar merkingarskilgreiningar. Þetta er mjög vandasamt verk og það má vel vera að manni hafi skotist eitthvað yfir.

Ég hef auðvitað velt fyrir mér orðtökum, málnotkun og málsháttum í áraraðir og fyrir vikið opnast merkingin smátt og smátt fyrir manni. Þetta er heill heimur sem maður þarf að setja sig inn í.

jong1Telur þú að sumir málshættir sem eitt sinn voru góðir og gildir eigi ekki lengur við?

Já, það á við um ógrynni af málsháttum og marga slíka má finna í bókinni. Dæmi um málshætti sem eiga tæpast upp á pallborðið í dag eru ýmsir málshættir sem varða konur. Á árum áður ríktu allt önnur viðhorf gagnvart konum og hægt er að finna mörg dæmi um gamla málshætti sem endurspegla gamaldags viðhorf. Ef flett er upp orðinu „kona“ í bókinni má finna málshættina „aldrei er kvennastjórn affaragóð“, „dugandi konu kaupir enginn of dýrt“ og „eigi má konum trúa“. Í bókinni eru málshættirnir birtir í upphaflegri mynd og ég reyni að skýra merkingu þeirra og rætur. Þetta er að vissu leyti innsýn inn í horfinn menningarheim, veröld sem var.

Eru nýir málshættir enn að fæðast?

Já, og það kom mér reyndar á óvart. Margt af þessum tiltölulega nýju málsháttum koma upp úr kveðskap, sem dæmi má taka málsháttinn „hver liðin stund er lögð í sjóð“. Þessi málsháttur er úr kvæði eftir Örn Arnarson en árið 1982 kom út bók [sjálfsævisaga Skúla frá Ljótunnarstöðum] með þessum titli. Þótt málshátturinn sé upphaflega brot úr ljóði hafa tengslin rofnað og hann hefur öðlast sjálfstætt líf í nýju samhengi. Þegar ég sé að málshættir eru farnir að birtast í ýmsum blöðum án þess að vera í sínu upprunalega samhengi, þá má staðfesta það að þeir séu orðnir að málsháttum. Flestir hafa þá tapað vitneskju um upprunann en nota málsháttinn engu að síður. Þetta er í raun og veru töluvert algengt. Svo ber að nefna að ýmissa grasa kennir í bloggheimum og það myndi æra óstöðugan að fylgjast með því! Ég hef til dæmis tekið eftir því að þar er mikið um þýðingar á enskum málsháttum. Ég ákvað þó að eltast ekki við slíkt við samantekt mína á íslenskum málsháttum enda hafa þeir ekki endilega festst í sessi í íslensku máli ennþá.

Ég leyfi mér að fullyrða að nýir málshættir séu sífellt í fæðingu, í samræmi við hina óskeikulu málkennd. Það dýrmætasta sem við eigum, að mínu viti, er áhugi almennings á íslensku. Sumt nýtt kemst að í tungumálinu og annað dettur út samkvæmt óformlegu samkomulagi almennings. Slíkt er eðlilegt, en tungumál eru auðvitað í sífelldri þróun.

Hvernig upplifirðu stöðu íslenskunar og áhuga almennings á íslenskri tungu?

Ef til vill er lítið að marka mig því ég er orðinn svo gamall. Því miður tel að mikið hafi dregið úr lestri bóka og að það hafi slæm áhrif á hæfni almennings í íslensku. Það er lykilatriði að fólk lesi góðar bækur. Hins vegar hef ég gefið notkun forsetninga í nútímamáli mikinn gaum, en hún er nánast í upplausn. Þessa stundina vinn ég að verki um forsetningar sem gerir fólki kleift að fletta upp forsetningum og fá upplýsingar um notkun þeirra. Sem dæmi um þetta er ólík notkun forsetninganna og af, en talsverður munur er á merkingu orðasambandanna „gaman “ og „gaman af“. Það eru reglur á bak við þetta og það er engin tilviljun hvernig fólk hefur lært þetta. Ég tel að það sé eitthvert los á þessu.

Afbakanir á málsháttum heyrast gjarnan í daglegu tali, en rétt notkun á málsháttum virðist vefjast fyrir mörgum. Heldurðu að slíkar villur hafi áhrif á þróun málshátta?

Það eru mjög mörg dæmi um það að málshættir hafi gjörbreyst, en þá helst merking þeirra. Ég get tekið sem dæmi út frá málshættinum „sá sem vill ekki þegar má, má ekki þegar vill“. Þessi málsháttur þýðir að maður verði að grípa eitthvað strax, annars glatist tækifærið. Sú merking er hins vegar ný, en upphaflega var þetta kristilegur málsháttur sem merkir að sá sem vill ekki snúast til góðra siða og lifa góðu lífi þegar hann getur það, hann fær ekki tækifæri til þess fyrr en hann er dauður! Í nútímamáli held ég að málshátturinn sé yfirleitt notaður til gamans en hér áður fyrr var þetta auðvitað grafalvarlegt mál.

Í bókinni eru 12.500 málshættir, hefur þú tileinkað þér stóran hluta þeirra í þínu tungutaki?

Ja, ég náttúrulega lifi og hrærist í þessu. Það er oft sem ég, eftir ákveðinn lestur, skil hvað að baki liggur. Þegar maður er búinn að vinna svolítið lengi í þessu þá fer maður að samsama sig efninu og skilja það. Ég nota málshætti töluvert þegar ég tala en sérstaklega þó í bréfaskiptum við kunningja í útlöndum. Ég nánast lem á þeim! Þeir skilja auðvitað ekki alla málshættina en það er liður í þessu.

Nína Þorkelsdóttir, meistaranemi í hagnýtri ritstjórn og útgáfu.

[/container]

 

 

 

 


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol