Hvað með börnin? Um trans persónur í íslenskum barnabókum

Í Kynvillta bókmenntahorninu er skrifað um hinsegin bókmenntir og hinseginleikann í bókmenntum — við lesum á skjön, skyggnumst út fyrir síðurnar og skoðum það sem býr á milli línanna. Umsjón: Ásta Kristín Benediktsdóttir, lektor við Íslensku- og menningardeild: akb@hi.is.  


Unnur Steina K. Karls, meistaranemi í almennri bókmenntafræði, skrifar um trans persónur í íslenskum barnabókum.

Ég hef alltaf haft gaman af bókum og lesið mikið. Þetta áhugamál byrjaði snemma í barnæsku – í raun áður en ég man eftir mér – og hefur eflst með tímanum. Hingað til hef ég þó ekki getað komið auga á eina einustu trans persónu í barnabókum. Þetta breyttist nýlega eftir að ég ákvað að reyna að lesa allar íslenskar skáldsögur þar sem trans persónur koma við sögu en þessi pistill er sá fyrsti af þremur sem fjalla um það ævintýri. Það kom mér mjög á óvart að af þeim 20 bókum sem ég las fyrir þetta verkefni var rúmlega þriðjungur barnabækur og þær komu allar út á síðastliðnum þremur árum eða þar um bil.

„Stelpa sem fæddist óvart í strákalíkama“[1]

Hlutverk trans persóna í íslenskum barnabókum eru mismunandi. Í Herra Bóbó, Amelía og ættbrókin (2020) eftir Yrsu Sigurðardóttur og Drengurinn með ljáinn (2022) eftir Ævar Benediktsson eru hlutverkin smá. Í bók Yrsu er það Lovísa, vinkona eiganda Herra Bóbós, sem er trans en í bók Ævars er Pó, bekkjarsystkini aðalsögupersónunnar, kynsegin og notar fornafnið hán. Báðar persónur leika aukahlutverk í sögunum og transleiki þeirra er því ekki mikið til umfjöllunar. Þær eru engu að síður mikilvægar birtingarmyndir sem vinna að því að normalísera (e. normalise) tilveru trans persóna í barnabókmenntum.

Trans persónan í bókunum Hingað og ekki lengra! (2020) og Nú er nóg komið! (2021) eftir Hildi Knútsdóttur og Þórdísi Gísladóttur leikur stærra hlutverk. Geirlaug, ein af þremur vinkonum í vinkonuhóp aðalpersónunnar, hefur nýlega komið út sem trans líkt og útskýrt er í fyrri bókinni:

Geirlaug hefur ekki alltaf heitið Geirlaug, nafnið tók hún bara upp í júní, öll hin árin í lífi sínu, alveg fram að þessu, hefur hún nefnilega heitið Geir.[2]

Þó að Geirlaug sé ekki í brennidepli fá lesendur að skyggnast inn í líf hennar í gegnum aðalpersónuna. Í fyrri bókinni er sagt frá því hvernig hún kemur út úr skápnum fyrir skólafélögum sínum og í seinni bókinni, sem gerist nokkrum mánuðum síðar, fá lesendur að vita að Geirlaug er byrjuð að taka hormónablokkera.

„Einhverjir flissuðu, aðrir bentu“[3]

Skólaslit 2: Dauð viðvörun (2022)[4] eftir Ævar Þór Benediktsson og Bella gella krossari (2023) eftir Gunnar Helgason eru mjög ólíkar bækur en eiga það sameiginlegt að fjalla um trans börn og fordóma. Í bók Ævars kynnast lesendur Ragnari, trans dreng á unglingsaldri. Rifjað er upp þegar Ragnar kom út úr skápnum en þá varð hann fyrir fordómum og einelti bæði í skólanum og í gegnum samfélagsmiðla þar sem hann fékk send ljót skilaboð og hótanir. Foreldrar hans og skólinn gátu lítið gert til að hjálpa og það eina sem Ragnar gat gert var að hundsa skilaboðin. Það sem hjálpaði honum mest var að hann kynntist öðrum trans og hinsegin krökkum utan skólans og eignaðist þar nýja vini. Í hópi annarra trans og hinsegin barna getur Ragnar verið hann sjálfur án allra fordóma.

Persónurnar í Bellu gellu krossara berjast á virkari hátt gegn fordómum en þar eru aðstæður einnig aðrar. Stella, aðalpersóna bókarinnar, er sís og litar hárið á sér blátt og fær sér hring í nefið snemma í bókinni. Þegar hún fer næst út úr húsi gelta þrír strákar á hana, hlæja að henni og kalla hana trönsu. Stella skilur ekkert í fyrstu en eftir fleiri álíka atvik með sömu strákum áttar hún sig á aðstæðum og leitar aðstoðar hjá Vanessu, vinkonu sinni sem er trans. Vanessa útskýrir að strákarnir hafi líklega lært að gelta af TikTok og markmiðið sé að meiða og særa. Hún segir að þetta sé alvarlegt mál sem geti þróast út í ofbeldi sé það ekki stöðvað. Vanessa og vinir hennar hafa lent í því að vera áreitt á þennan hátt og orðið fyrir líkamlegu ofbeldi. Einnig þekkir hún krakka sem þora ekki út úr húsi vegna ótta við áreiti og jafnframt segir hún fullt af trans krökkum í heiminum hafa framið sjálfsmorð vegna svona ofbeldis.

Það að Stella sé sís sannar hversu órökréttir fordómar strákanna eru. Þeir eru eingöngu að dæma hana eftir útliti og þeim fyrirframákveðnu hugmyndum sem þeir hafa um trans fólk sem eru auðsjáanlega ekki réttar. Þrátt fyrir að vera ekki trans sjálf áttar Stella sig á því að þetta sé alvarlegt mál sem byggir á hugmyndum sem særa trans fólk. Hún og vinir hennar ákveða því að taka höndum saman, taka strákana upp á myndband og ræða við foreldra þeirra. Áherslan er ekki á að þetta sé eina rétta lausnin – þó að hún virki að mestu leyti – heldur er aðalmálið að krakkarnir létu ekki kyrrt liggja heldur stóðu saman gegn óréttlæti.

„Þegar hún var minni hét hún Lárus“[5]

Breytingar á nöfnum eru áberandi hjá trans sögupersónum og oft er útskýrt að persóna sé trans með því að segja að hún hafi heitið öðru nafni áður en heiti nýju nafni núna. Sem dæmi má sjá þetta hjá fyrrnefndum Lovísu og Geirlaugu sem hétu einu sinni Lárus og Geir. Þetta er mjög einföld útskýring sem nær að sjálfsögðu ekki að lýsa margbreyttum veruleika trans fólks. Í raun mætti gagnrýna þessa nálgun þar sem fyrra nafn eða dauða nafn (e. deadname) einstaklings kemur engum við og getur jafnvel valdið vanlíðan. Einnig er það ekki algilt að trans fólk breyti nafninu sínu.

Það að vera trans er þó útskýrt frekar í flestum bókunum og má þar áætla að höfundar búist ekki endilega við því að öll börn viti hvað það felur í sér. Þetta er alla jafna útskýrt á mjög einfaldan hátt — „stelpa sem fæddist óvart í strákalíkama“[6] eða „stelp[a] sem allir héldu að hefði fæðst sem strákur“[7] svo dæmi séu nefnd. Orðræðan er mismunandi í hverri bók fyrir sig en alla jafna virðast höfundar reyna að nálgast umfjöllunarefnið af alúð. Vonandi halda íslenskir barnabókahöfundar því áfram en það er mikilvægt að börn lesi um fjölbreytileika og þá sérstaklega að trans börn geti séð sig í þeim bókum sem þau lesa. Að minnsta kosti er það eitthvað sem ég hefði viljað getað upplifað sem barn.

Unnur Steina K. Karls, meistaranemi í almennri bókmenntafræði.


[1] Hildur Knútsdóttir og Þórdís Gísladóttir. Hingað og ekki lengra! Reykjavík: JPV, 2020.

[2] Sama heimild.

[3] Ævar Þór Benediktsson. Skólaslit 2: Dauð viðvörun. https://www.skolaslit.is/sagan.

[4] Bókin kom út á netinu haustið 2022 og kemur út á prenti haustið 2023.

[5] Yrsa Sigurðardóttir. Herra Bóbó, Amelía og ættbrókin. Reykjavík: Bjartur, 2020.

[6] Hildur Knútsdóttir og Þórdís Gísladóttir. Hingað og ekki lengra! Reykjavík: JPV, 2020.

[7] Gunnar Helgason. Bella gella krossari. Reykjavík: Forlagið, 2023.

content-1911

Mix Parlay


yakinjp

yakinjp

yakinjp

rtp yakinjp

yakinjp

Togel Online Resmi

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

news

slot mahjong ways

judi bola online

yakinjp

yakinjp

mitos jam hoki pgsoft mahjong ways statistik

bedah volatilitas habanero rtp maxwin risiko

analisis dog house multihold rtp bonus buy

pengaruh rng modern rtp jangka panjang varians

peran ai pragmatic play atur flow spin zeus

fakta unik mahjong wins 3 ritme tumble pola

update rtp mahjong ways pola bayar gaya main

strategi baca rtp live gatotkaca fury trik bet

inovasi pola spin otomatis pgsoft algoritma scatter

bedah algoritma tumble power of thor big win

1001

1002

1003

1004

1005

3 pola rahasia gates of olympus wd 5 juta

jam rawan max win starlight princess 45 menit

modal 50 ribu mahjong ways 3 free spin

incar x1000 big bass bonanza pola turbo manual

panduan anti rungkad sweet bonanza profit 100

skema bet wild west gold sticky wild

trik wd aman 1 juta sugar rush pola spin

pola otomatis gates of gatotkaca max win

100 putaran lucky neko strategi hit and run

trik free spin the dog house bet bertahap

1006

1007

1008

1009

1010

1011

1012

1013

1014

1015

1116

1117

1118

1119

1120

1121

1122

1123

1124

1125

ahli epidemiologi rtp live medusa 2 perkalian x500

penyanyi cek suara bet minimalis money mouse anti zonk

koreografer cek gerakan pola optimal ninja vs samurai kemenangan maksimum

pekerja sosial waktu tepat spin the dog house pecah kemenangan

ahli etimologi pola master joker strategi stabil untung

rumus kemenangan mahjong ways 3 bet spin efektif

rahasia rtp mahjong wins peningkatan taruhan

analisis akurasi prediksi rtp live hasil spin

pola spin khusus lucky neko kucing emas

strategi multiplier stabil gate olympus emosi

trik mas adi manual spin mahjong ways spin emas

efektivitas pola spin ganjil genap koi gate

analisis kemenangan mahjong ways mobile vs desktop

pola pikir anti serakah target kemenangan harian

strategi anti boncos wild bandito stop kemenangan

akuntan gates of gatotkaca buy spin max win

sopir madame destiny megaways 100x spin

peneliti koi gate re spin naga jam sepi

arsitek aztec gems polanya multiplier x15

barista main spaceman cash out profit 70

bedah pola auto ajaib gates of olympus

rahasia rng lock mahjong ways 2 free spin

strategi waktu emas wild bandito tumble multiplier

volatilitas the dog house bonus buy optimal

dampak big win starlight princess stop loss wd

1011

1012

1013

1014

1015

1016

1017

1018

1019

1020

1111

1112

1113

1114

1115

strategi anti rungkad sweet bonanza atur bet saat scatter

pola putaran pancingan simbol scatter terbaik gates of olympus

taktik bet cerdas gems bonanza memicu game bonus

deteksi akurat waktu terbaik mengambil bonus deposit game

pola spin normal jebol kemenangan bonus turnover tertinggi

deteksi waktu terbaik ambil bonus deposit volatilitas rendah

pola spin normal jebol kemenangan bonus pengganda tertinggi

pola push bertahap volatilitas tinggi kemenangan tingkat tinggi

kombinasi bet minimalis volatilitas rendah anti zonk bonus x300

analisis pola gacor habanero fa cai shen strategi stabil untung

156

157

158

159

160

161

162

163

164

165

15 menit cetak big win wild west gold tanpa buy cuan berlimpah

baca frekuensi free spin joker jewels naikkan untung raih jackpot

pola stabil bet gates of gatot kaca anti rungkad pecah jackpot tertinggi

pola turbo pause starlight princess volatilitas jackpot x1000 pasti

strategi sultan aztec gems deluxe anti boncos kejar jackpot total

taktik bet cerdas gems bonanza memicu game bonus

deteksi akurat waktu terbaik mengambil bonus deposit

pola spin normal jebol kemenangan klaim bonus turnover tertinggi

kombinasi bet minimalis queen of bounty anti zonk raih bonus x500

timing spin release the kraken jackpot ratusan juta bonus spesial

pola turbo pause mahjong ways 2 jackpot x1000 pasti

pola simbol scatter pyramid bonanza terbongkar menang

15 menit cetak big win wild west gold tanpa buy

deteksi sistem bocor pola gacor sweet bonanza anti rungkad

kombinasi simbol scatter gate of olympus wild biru wd

sinkronisasi jeda spin mahjong ways 2 kemenangan beruntun

analisa rtp pg soft wild stacked alur permainan

trik mas eko turbo spin mahjong wins suhu ponsel

dog house analisis rtp maksimal volatilitas server

efektivitas spin berantai big win treasures of aztec

peran ai pragmatic play frekuensi scatter

strategi mahjong ways jumlah pemain aktif

fakta menarik mahjong ways 2 potensi maxwin

pola pikir profesional tempo roulete sicbo

turbo spin tiga langkah starlight princess x500

montir sugar rush pola 20 10 5 pengganda

koki hot hot fruit volatilitas tinggi x5000

teknisi it wisdom of athena bet progresif

desainer wild west gold sticky wilds wd

perawat lucky neko perkalian ganda cuan

1026

1027

1028

1029

1030

1101

1102

1103

1104

1105

1106

1107

1108

1109

1110

teknik jeda mikro mahjong ways 2 scatter

analisis rtp game gacor scatter waktu

pola pikir profesional batas waktu bermain

strategi mahjong ways tren kemenangan pg soft

dog house multihold pola spin wild

efektivitas beli fitur rtp volatilitas tinggi

trik mas joni spin mahjong wins saldo besar

analisa rtp gatot kaca perkalian x500

strategi betting progresif baccarat

peran rng flow spin mahjong ways rtp

1031

1032

1033

1034

1035

1036

1037

1038

1039

1040

teknik anti lag mahjong ways 2 freespin

pola pragmatic beli spin jam ramai

kode rng gates olympus scatter zeus

strategi golden bet starlight princess perkalian

volatilitas mahjong ways 1 vs 2 konsistensi

martingale terbalik dog house multihold wild

manajemen modal pro player batasan loss

psikologis kemenangan beruntun pemain profesional

trik mas andre auto spin turbo

analisis rtp live tren kemenangan global

sinkronisasi spin manual micro detik wild

beli fitur vs auto spin pg soft

analisa historis mahjong ways 2 jam subuh

kunci perkalian x500 gatot kaca maintenance

peran algoritma provider perubahan jam server

1041

1042

1043

1044

1045

1046

1047

1048

1049

1050

1096

1097

1098

1099

1100

1051

1052

1053

1054

1055

1056

1057

1058

1059

1060

1061

1062

1063

1064

1065

1081

1082

1083

1084

1085

1086

1087

1088

1089

1090

1091

1092

1093

1094

1095

1066

1067

1068

1069

1070

1071

1072

1073

1074

1075

1076

1077

1078

1079

1080

content-1911
news-1911

yakinjp


sabung ayam online

yakinjp

yakinjp

yakinjp

rtp yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

judi bola online

slot thailand

yakinjp

yakinjp

mitos jam hoki pgsoft mahjong ways statistik

bedah volatilitas habanero rtp maxwin risiko

analisis dog house multihold rtp bonus buy

pengaruh rng modern rtp jangka panjang varians

peran ai pragmatic play atur flow spin zeus

fakta unik mahjong wins 3 ritme tumble pola

update rtp mahjong ways pola bayar gaya main

strategi baca rtp live gatotkaca fury trik bet

inovasi pola spin otomatis pgsoft algoritma scatter

bedah algoritma tumble power of thor big win

1001

1002

1003

1004

1005

3 pola rahasia gates of olympus wd 5 juta

jam rawan max win starlight princess 45 menit

modal 50 ribu mahjong ways 3 free spin

incar x1000 big bass bonanza pola turbo manual

panduan anti rungkad sweet bonanza profit 100

skema bet wild west gold sticky wild

trik wd aman 1 juta sugar rush pola spin

pola otomatis gates of gatotkaca max win

100 putaran lucky neko strategi hit and run

trik free spin the dog house bet bertahap

1006

1007

1008

1009

1010

1011

1012

1013

1014

1015

1116

1117

1118

1119

1120

1121

1122

1123

1124

1125

ahli epidemiologi rtp live medusa 2 perkalian x500

penyanyi cek suara bet minimalis money mouse anti zonk

koreografer cek gerakan pola optimal ninja vs samurai kemenangan maksimum

pekerja sosial waktu tepat spin the dog house pecah kemenangan

ahli etimologi pola master joker strategi stabil untung

rumus kemenangan mahjong ways 3 bet spin efektif

rahasia rtp mahjong wins peningkatan taruhan

analisis akurasi prediksi rtp live hasil spin

pola spin khusus lucky neko kucing emas

strategi multiplier stabil gate olympus emosi

trik mas adi manual spin mahjong ways spin emas

efektivitas pola spin ganjil genap koi gate

analisis kemenangan mahjong ways mobile vs desktop

pola pikir anti serakah target kemenangan harian

strategi anti boncos wild bandito stop kemenangan

akuntan gates of gatotkaca buy spin max win

sopir madame destiny megaways 100x spin

peneliti koi gate re spin naga jam sepi

arsitek aztec gems polanya multiplier x15

barista main spaceman cash out profit 70

bedah pola auto ajaib gates of olympus

rahasia rng lock mahjong ways 2 free spin

strategi waktu emas wild bandito tumble multiplier

volatilitas the dog house bonus buy optimal

dampak big win starlight princess stop loss wd

1011

1012

1013

1014

1015

1016

1017

1018

1019

1020

1111

1112

1113

1114

1115

strategi anti rungkad sweet bonanza atur bet saat scatter

pola putaran pancingan simbol scatter terbaik gates of olympus

taktik bet cerdas gems bonanza memicu game bonus

deteksi akurat waktu terbaik mengambil bonus deposit game

pola spin normal jebol kemenangan bonus turnover tertinggi

deteksi waktu terbaik ambil bonus deposit volatilitas rendah

pola spin normal jebol kemenangan bonus pengganda tertinggi

pola push bertahap volatilitas tinggi kemenangan tingkat tinggi

kombinasi bet minimalis volatilitas rendah anti zonk bonus x300

analisis pola gacor habanero fa cai shen strategi stabil untung

156

157

158

159

160

161

162

163

164

165

15 menit cetak big win wild west gold tanpa buy cuan berlimpah

baca frekuensi free spin joker jewels naikkan untung raih jackpot

pola stabil bet gates of gatot kaca anti rungkad pecah jackpot tertinggi

pola turbo pause starlight princess volatilitas jackpot x1000 pasti

strategi sultan aztec gems deluxe anti boncos kejar jackpot total

taktik bet cerdas gems bonanza memicu game bonus

deteksi akurat waktu terbaik mengambil bonus deposit

pola spin normal jebol kemenangan klaim bonus turnover tertinggi

kombinasi bet minimalis queen of bounty anti zonk raih bonus x500

timing spin release the kraken jackpot ratusan juta bonus spesial

pola turbo pause mahjong ways 2 jackpot x1000 pasti

pola simbol scatter pyramid bonanza terbongkar menang

15 menit cetak big win wild west gold tanpa buy

deteksi sistem bocor pola gacor sweet bonanza anti rungkad

kombinasi simbol scatter gate of olympus wild biru wd

sinkronisasi jeda spin mahjong ways 2 kemenangan beruntun

analisa rtp pg soft wild stacked alur permainan

trik mas eko turbo spin mahjong wins suhu ponsel

dog house analisis rtp maksimal volatilitas server

efektivitas spin berantai big win treasures of aztec

peran ai pragmatic play frekuensi scatter

strategi mahjong ways jumlah pemain aktif

fakta menarik mahjong ways 2 potensi maxwin

pola pikir profesional tempo roulete sicbo

turbo spin tiga langkah starlight princess x500

montir sugar rush pola 20 10 5 pengganda

koki hot hot fruit volatilitas tinggi x5000

teknisi it wisdom of athena bet progresif

desainer wild west gold sticky wilds wd

perawat lucky neko perkalian ganda cuan

1026

1027

1028

1029

1030

1101

1102

1103

1104

1105

1106

1107

1108

1109

1110

teknik jeda mikro mahjong ways 2 scatter

analisis rtp game gacor scatter waktu

pola pikir profesional batas waktu bermain

strategi mahjong ways tren kemenangan pg soft

dog house multihold pola spin wild

efektivitas beli fitur rtp volatilitas tinggi

trik mas joni spin mahjong wins saldo besar

analisa rtp gatot kaca perkalian x500

strategi betting progresif baccarat

peran rng flow spin mahjong ways rtp

1031

1032

1033

1034

1035

1036

1037

1038

1039

1040

teknik anti lag mahjong ways 2 freespin

pola pragmatic beli spin jam ramai

kode rng gates olympus scatter zeus

strategi golden bet starlight princess perkalian

volatilitas mahjong ways 1 vs 2 konsistensi

martingale terbalik dog house multihold wild

manajemen modal pro player batasan loss

psikologis kemenangan beruntun pemain profesional

trik mas andre auto spin turbo

analisis rtp live tren kemenangan global

sinkronisasi spin manual micro detik wild

beli fitur vs auto spin pg soft

analisa historis mahjong ways 2 jam subuh

kunci perkalian x500 gatot kaca maintenance

peran algoritma provider perubahan jam server

1041

1042

1043

1044

1045

1046

1047

1048

1049

1050

1096

1097

1098

1099

1100

1051

1052

1053

1054

1055

1056

1057

1058

1059

1060

1061

1062

1063

1064

1065

1081

1082

1083

1084

1085

1086

1087

1088

1089

1090

1091

1092

1093

1094

1095

1066

1067

1068

1069

1070

1071

1072

1073

1074

1075

1076

1077

1078

1079

1080

news-1911