Í Hlaðvarpi Engra stjarna er að þessu sinni rætt við Benedikt Erlingsson um mynd hans, Kona fer í stríð, pólitíska róttækni og íslenska bíómenningu í víðum skilningi. Þáttarumsjón Björn Þór Vilhjálmsson.
Hægt er að hlusta á hlaðvarpsþætti Engra stjarna og gerast áskrifandi að hlaðvarpinu á Spotify, iTunes og öðrum hlaðvarpsveitum.
[fblike]
Deila